SlideShare a Scribd company logo
1 of 21
Asía
Stærð: 45 milljón km²
Fólksfjöldi: 3900 milljónir
Hæsti tindur: Mt. Everest (8848 m)
Lengsta fljót: Yangtze (6300 km)
Stærsta ríki: Rússland (17 milljón km²)
Fjölmennasta ríki: Kína (1345 milljónir)
Hæsta skráða hitastig: 54°C í Tirat Tsvi í Ísrael
Lægsta skráða hitastig: -71°C í Oimjakon í
Rússlandi
Asía er stærsta heimsálfan
Hún liggur á sama meginlandi og Evrópa
Há fjöll
Mörg stórfljót (mikilvægar samgönguleiðir)
Víðáttumiklar eyðimerkur (Arabíuskagi, Thar eyðimörkin, Takla
Makan og Góbí)
Mikill fjöldi eyja (T.d. 17.000 eyjar í Indónesíu og 7000 eyjar í
Fillipseyjum)
Dýpsta stöðuvatn í heimi er í Asíuhluta Rússlands, Bajkalvatn sem er
1741 m að dýpt.
Himalaja fjallgarðurinn
Nafnið er nepalskt
Him þíðir snjór og laja heimur
Hæsti og yngsti fjallgarður á jörðinni
3800 m langur
Liggur á landamærum Indlands, Nepal, Bútan og Kína
Hann varð til fyrir um 50 milljónum ára við árekstur Indlandsflekans og
Evrasíuflekans.
Nokkrir tindar yfir 8000 m á hæð, Everest hæstur þeirra, 8848 m.
Fleiri stórir fjallgarðar nálægt, t.d. Karakorum þar sem næsthæsti tindur jarða er
að finna; K2 sem er 8611 m hár
Gróður- og veðurfar
Mjög fjölbreytt
Nyrst – Kuldabeltið, Freðmýrar
Sunnar - Barrskógar
Miðbik – Tempraða beltið nyrðra, þurrt meginlandsloftslag
Vesturhluta – laufskógar
Suður- og suðausturhluti, heittempraða og hitabeltið, Savanni og
hitabeltisregnskógar
Ólík svæði Asíu
Vegna stærðar álfunnar og fjölbreytni innan hennar er henni gjarnan
skipt í minni svæði.
.. Sjá mynd
Asía er langstærsta heimsálfan, þriðjungur af öllu
þurrlendi jarðar
Langfjölmennasta heimsálfan, 2/3 hlutar mannkyns
Í Asíu er bæði að finna þéttbýlustu og strjábýlustu svæði
heims
• Tvö fjölmennustu lönd í heimi, Kína og Indland en þar búa um
20% íbúa jarðar í hvoru landi.
• Þéttbýlustu svæðin: Slétturnar í austurhluta Kína, Ganges-
dalurinn í Indlandi, Japan og eyjan Java í Indónesíu
• Nær óbyggt í hlutum af Síberíu og Tíbet- hásléttunni
Í Asíu er mikill munur á lífsgæðum fólks
• Auðug lönd eru t.d. Japan og Singapúr
• Mikil fátækt t.d. í Bangladess og Nepal
Atvinnuhættir Asíu
• Landbúnaður aðal atvinnugrein flestra landa í Asíu
• Skógarhögg
• Kvikfjárrækt
• Akuryrkja
• Hrísgrjón langalgengust
• Norður Kína, Rússlandi, Úsbekistan og Kasakstan – Hveiti og bómull
• Suðaustur Asíu – Kaffi, te, kókoshnetur, sykurreir, og fl.
• Fiskveiðar
• Góð fiskimið í Kyrrahafinu við austurströnd álfunnar.
• Miklar náttúruauðlindir
• Verðmæt jarðefni, 60% af olíu og gasforða heimsins
• Stærstu olíulindirnar við Persaflóa og í Ob-lægðinni í Síberíu
• Kola og járngrýtislög í Rússlandi og Kína
• Tin í jörðinni í Suðaustur Asíu (Notað við smíði á raftækjum)
• Báxít, frumhráefni fyrir álvinnslu, í jörðu í Indlandi
• Iðnaður og þjónusta
• Fataiðnaður
• Þungaiðnaður, t.d. Skipasmíðar
• Rafeinda-, hátækni- og bílaiðnaður
• Olíuiðnaður
Vörur frá Asíu
• Margt af því sem við notum oft og þykir ómissandi þáttur í daglegu
lífi er framleitt í Asíu.
• Fötin sem við göngum í
• Skórnir
• Símar og önnur tæki
Stofnað í bænum Samsung í Seoul í Norður Kóreu
En afhverju ætli fræg tískuhús, og
önnur fyrirtæki, láti framleiða fyrir
sig vörur í Asíu?
Ódýrt vinnuafl
Í fjölmennum löndum þurfa margir á vinnu að halda til að geta framfleytt
fjölskyldum sínum
Mikið framboð á vinnuafli
Vinnuveitandinn þarf ekki að borga há laun
Fyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum, og annarsstaðar, nýta sér þennan
ódýra vinnukraft sem oft býr við bágar vinnuaðstæður og kröpp kjör
Verkefni
Veljið eitt af eftirfarandi dýrum og kynnið ykkur það.
• Villti jakuxinn í Tíbet
• Risapandan í Kína
• Síberíutígurinn í Austur – Asíu
• Asísk ljón
• Indverski nashyrningurinn
• Órangútan í Indónesíu
Spurningar
Einstaklingsverkefni
Kynnið ykkur Asíu betur, skoðið kortabækur, bækur, internetið,
dagblöð, tímarit, o.s.fr.
1. Hvaða þrjá staði í Asíu myndi ykkur langa að heimsækja, afhverju?
2. Nefndu nokkur atriði sem þér finnst mjög ólík á íslandi og í Asíu.

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Líkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiskaLíkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiska
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Asía

  • 2. Stærð: 45 milljón km² Fólksfjöldi: 3900 milljónir Hæsti tindur: Mt. Everest (8848 m) Lengsta fljót: Yangtze (6300 km) Stærsta ríki: Rússland (17 milljón km²) Fjölmennasta ríki: Kína (1345 milljónir) Hæsta skráða hitastig: 54°C í Tirat Tsvi í Ísrael Lægsta skráða hitastig: -71°C í Oimjakon í Rússlandi
  • 3. Asía er stærsta heimsálfan Hún liggur á sama meginlandi og Evrópa Há fjöll Mörg stórfljót (mikilvægar samgönguleiðir) Víðáttumiklar eyðimerkur (Arabíuskagi, Thar eyðimörkin, Takla Makan og Góbí) Mikill fjöldi eyja (T.d. 17.000 eyjar í Indónesíu og 7000 eyjar í Fillipseyjum) Dýpsta stöðuvatn í heimi er í Asíuhluta Rússlands, Bajkalvatn sem er 1741 m að dýpt.
  • 4. Himalaja fjallgarðurinn Nafnið er nepalskt Him þíðir snjór og laja heimur Hæsti og yngsti fjallgarður á jörðinni 3800 m langur Liggur á landamærum Indlands, Nepal, Bútan og Kína Hann varð til fyrir um 50 milljónum ára við árekstur Indlandsflekans og Evrasíuflekans. Nokkrir tindar yfir 8000 m á hæð, Everest hæstur þeirra, 8848 m. Fleiri stórir fjallgarðar nálægt, t.d. Karakorum þar sem næsthæsti tindur jarða er að finna; K2 sem er 8611 m hár
  • 5. Gróður- og veðurfar Mjög fjölbreytt Nyrst – Kuldabeltið, Freðmýrar Sunnar - Barrskógar Miðbik – Tempraða beltið nyrðra, þurrt meginlandsloftslag Vesturhluta – laufskógar Suður- og suðausturhluti, heittempraða og hitabeltið, Savanni og hitabeltisregnskógar
  • 6. Ólík svæði Asíu Vegna stærðar álfunnar og fjölbreytni innan hennar er henni gjarnan skipt í minni svæði. .. Sjá mynd
  • 7. Asía er langstærsta heimsálfan, þriðjungur af öllu þurrlendi jarðar Langfjölmennasta heimsálfan, 2/3 hlutar mannkyns Í Asíu er bæði að finna þéttbýlustu og strjábýlustu svæði heims • Tvö fjölmennustu lönd í heimi, Kína og Indland en þar búa um 20% íbúa jarðar í hvoru landi. • Þéttbýlustu svæðin: Slétturnar í austurhluta Kína, Ganges- dalurinn í Indlandi, Japan og eyjan Java í Indónesíu • Nær óbyggt í hlutum af Síberíu og Tíbet- hásléttunni Í Asíu er mikill munur á lífsgæðum fólks • Auðug lönd eru t.d. Japan og Singapúr • Mikil fátækt t.d. í Bangladess og Nepal
  • 8. Atvinnuhættir Asíu • Landbúnaður aðal atvinnugrein flestra landa í Asíu • Skógarhögg • Kvikfjárrækt • Akuryrkja • Hrísgrjón langalgengust • Norður Kína, Rússlandi, Úsbekistan og Kasakstan – Hveiti og bómull • Suðaustur Asíu – Kaffi, te, kókoshnetur, sykurreir, og fl. • Fiskveiðar • Góð fiskimið í Kyrrahafinu við austurströnd álfunnar.
  • 9.
  • 10.
  • 11.
  • 12.
  • 13. • Miklar náttúruauðlindir • Verðmæt jarðefni, 60% af olíu og gasforða heimsins • Stærstu olíulindirnar við Persaflóa og í Ob-lægðinni í Síberíu • Kola og járngrýtislög í Rússlandi og Kína • Tin í jörðinni í Suðaustur Asíu (Notað við smíði á raftækjum) • Báxít, frumhráefni fyrir álvinnslu, í jörðu í Indlandi • Iðnaður og þjónusta • Fataiðnaður • Þungaiðnaður, t.d. Skipasmíðar • Rafeinda-, hátækni- og bílaiðnaður • Olíuiðnaður
  • 14. Vörur frá Asíu • Margt af því sem við notum oft og þykir ómissandi þáttur í daglegu lífi er framleitt í Asíu. • Fötin sem við göngum í • Skórnir • Símar og önnur tæki
  • 15.
  • 16. Stofnað í bænum Samsung í Seoul í Norður Kóreu
  • 17.
  • 18. En afhverju ætli fræg tískuhús, og önnur fyrirtæki, láti framleiða fyrir sig vörur í Asíu?
  • 19. Ódýrt vinnuafl Í fjölmennum löndum þurfa margir á vinnu að halda til að geta framfleytt fjölskyldum sínum Mikið framboð á vinnuafli Vinnuveitandinn þarf ekki að borga há laun Fyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum, og annarsstaðar, nýta sér þennan ódýra vinnukraft sem oft býr við bágar vinnuaðstæður og kröpp kjör
  • 20. Verkefni Veljið eitt af eftirfarandi dýrum og kynnið ykkur það. • Villti jakuxinn í Tíbet • Risapandan í Kína • Síberíutígurinn í Austur – Asíu • Asísk ljón • Indverski nashyrningurinn • Órangútan í Indónesíu
  • 21. Spurningar Einstaklingsverkefni Kynnið ykkur Asíu betur, skoðið kortabækur, bækur, internetið, dagblöð, tímarit, o.s.fr. 1. Hvaða þrjá staði í Asíu myndi ykkur langa að heimsækja, afhverju? 2. Nefndu nokkur atriði sem þér finnst mjög ólík á íslandi og í Asíu.