SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Líkamsgerð fiska
Uggar
• Fiskarnir nota ugga til að hreyfa sig
• Halda jafnvægi, stýra og knýja sig áfram
• Bakuggar og raufaruggar
• Halda fiskinum á réttum kili
• Eyruggar
• Til að fara upp, niður eða til hliðar
• Til að halda jafnvægi á hægri ferð
• Sporðurinn
• Til að synda
• Kviðuggi
Hliðarrák
• Í henni eru skynfrumur sem nema hreyfingar í
sjónum
• Öldur eða bylgjur sem önnur dýr eða skip mynda
• Bylgjur sem fiskurinn myndar sem endurkastast
ef þær lenda á fyrirstöðu
• Þannig getur fiskurinn greint umhverfi sitt
Nasir
•Fiskar eru með nasir
•Ekki til að anda
•Til að finna lykt!
Tálkn
• Fiskar anda með
tálknum
• Súrefnisríkur sjór
fer upp í munn
fiskanna
• Flæðir um tálknin
• Fer út um
tálknopin
• Í tálknunum er
þétt æðanet og
þar tekur blóðið
upp súrefni og
losar koltvíoxíð
Tálkn
Vatn inn
Vatn út
Sundmagi
• Margir fiskar eru með líffæri sem nefnist sundmagi
• Það er poki sem inniheldur mismikið af lofti
• Hann dregst saman þegar fiskarnir fara niður en þenst út
þegar þeir fara upp
Hreistur
• Litlar flögur úr beini í roði sumra fiska
• Misgróft
• Í hreistrinu myndast hringir á hverju ári sem segja til um
aldur fisksins
• Kvarnir, eyrnabein fiska, eru einnig notuð til
aldursgreiningar
Líkamshiti fiska
• Líkamshiti fiska er sá sami og sjávarins eða vatnsins sem
þeir lifa í
Fjölgun og þroskun
•Kvenfiskar kallast hrygnur
•Karlfiskar kallast hængar
•Afkvæmin kallast seiði
• Flestir fiskar fjölga sér þannig að hrygnurnar losa egg sem
kallast hrogn
• Hængurinn frjóvgar svo eggin með því að sprauta yfir þau
sviljum(sæði)
• Hrognin þroskast á mismunandi stöðum eftir tegundum
• Sum í svifinu, önnur grafin á botninum eða límd á gróður
eða steina
• Afkvæmin klekjast svo yfirleitt úr hrognunum án afskipta
foreldranna
• Hornsíli, Hrognkelsi og Steinbítur gæta afkvæmanna, þá
yfirleitt karlinn
• Hjá nokkrum tegundum, t.d. karfa, háfi og hákarli frjóvgast
hrognin inni í líkama hrygnunnar og þroskast þar
• Þá hefur hængurinn sprautað sviljum inn í hrygnuna
• Þá gýtur hún lifandi afkvæmum
• Líka eru til tegundir sem gjóta frjóvguðum eggjum.
• T.d. Skatan
• Eggin hennar eru stór með harða skurn og kallast
pétursskip
• https://www.youtube.com/watch?v=xQsBsYMpTH4
Lesa heima 52 – 56

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (10)

Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Jörðin og tunglið
Jörðin og tungliðJörðin og tunglið
Jörðin og tunglið
 
Suður ameríka
Suður ameríkaSuður ameríka
Suður ameríka
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Afríka
AfríkaAfríka
Afríka
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 

Líkamsgerð fiska

  • 2. Uggar • Fiskarnir nota ugga til að hreyfa sig • Halda jafnvægi, stýra og knýja sig áfram • Bakuggar og raufaruggar • Halda fiskinum á réttum kili • Eyruggar • Til að fara upp, niður eða til hliðar • Til að halda jafnvægi á hægri ferð • Sporðurinn • Til að synda • Kviðuggi
  • 3. Hliðarrák • Í henni eru skynfrumur sem nema hreyfingar í sjónum • Öldur eða bylgjur sem önnur dýr eða skip mynda • Bylgjur sem fiskurinn myndar sem endurkastast ef þær lenda á fyrirstöðu • Þannig getur fiskurinn greint umhverfi sitt
  • 4. Nasir •Fiskar eru með nasir •Ekki til að anda •Til að finna lykt!
  • 5. Tálkn • Fiskar anda með tálknum • Súrefnisríkur sjór fer upp í munn fiskanna • Flæðir um tálknin • Fer út um tálknopin • Í tálknunum er þétt æðanet og þar tekur blóðið upp súrefni og losar koltvíoxíð Tálkn Vatn inn Vatn út
  • 6. Sundmagi • Margir fiskar eru með líffæri sem nefnist sundmagi • Það er poki sem inniheldur mismikið af lofti • Hann dregst saman þegar fiskarnir fara niður en þenst út þegar þeir fara upp
  • 7. Hreistur • Litlar flögur úr beini í roði sumra fiska • Misgróft • Í hreistrinu myndast hringir á hverju ári sem segja til um aldur fisksins • Kvarnir, eyrnabein fiska, eru einnig notuð til aldursgreiningar
  • 8. Líkamshiti fiska • Líkamshiti fiska er sá sami og sjávarins eða vatnsins sem þeir lifa í
  • 9. Fjölgun og þroskun •Kvenfiskar kallast hrygnur •Karlfiskar kallast hængar •Afkvæmin kallast seiði
  • 10. • Flestir fiskar fjölga sér þannig að hrygnurnar losa egg sem kallast hrogn • Hængurinn frjóvgar svo eggin með því að sprauta yfir þau sviljum(sæði) • Hrognin þroskast á mismunandi stöðum eftir tegundum • Sum í svifinu, önnur grafin á botninum eða límd á gróður eða steina • Afkvæmin klekjast svo yfirleitt úr hrognunum án afskipta foreldranna • Hornsíli, Hrognkelsi og Steinbítur gæta afkvæmanna, þá yfirleitt karlinn
  • 11. • Hjá nokkrum tegundum, t.d. karfa, háfi og hákarli frjóvgast hrognin inni í líkama hrygnunnar og þroskast þar • Þá hefur hængurinn sprautað sviljum inn í hrygnuna • Þá gýtur hún lifandi afkvæmum • Líka eru til tegundir sem gjóta frjóvguðum eggjum. • T.d. Skatan • Eggin hennar eru stór með harða skurn og kallast pétursskip • https://www.youtube.com/watch?v=xQsBsYMpTH4
  • 12. Lesa heima 52 – 56