SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Jörðin og tunglið
• Jörðin er mjög athyglisverð reikisstjarna.
• Hún hefur breyst rosalega mikið síðan hún myndaðist og í dag fóstrar
hún dásamlegt og stórmerkilegt fyrirbæri, lífið sjálft!
• Öll efni sem eru á jörðinni hafa verið þar síðan hún myndaðist fyrir
utan einstaka loftsteina sem hafa rekist á jörðina á leið sinni um
geiminn
• Tunglið okkar hefur fylgt okkur nánast frá upphafi.
• Jörðin er ekki kyrr
• Hún ferðast á sporbaug í kringum sólina og fer 30
kílómetra á sekúndu!!
•Jörðin fer einn hring um sólina á 365,256 dögum
eða 1 ári.
• Jörðin snýst líka
um sjálfa sig en
það tekur 24 klst
fyrir hana að fara
einn hring.
• Þess vegna höfum
við dag og nótt,
það er dagur á
hliðinni sem snýr
að sólinni en nótt
á hliðinni sem snýr
frá henni.
• Við miðbaug er jörðinni
skipt í norður- og
suðurhvel.
• Jörðin snýst um sjálfan
sig um ímyndaðan öxul
sem er kallaður
jarðmöndull.
• Möndulinn hallar um
23° lóðrétt og hann er
því kallaður möldulhalli
jarðar.
• Möndulhalli jarðarinnar veldur því að geislar sólar falla ýmist meira á
norðurhvel eða suðurhvel jarðarinnar eftir því hvar jörðin er á
sporbaug sínum hverju sinni.
• Þannig verða árstíðarnar til, á því hveli sem hallar meira að sólu er
sumar en vetur á hinu.
• Þegar norðurhvel jarðar hallast mest að sólu er sumar á Íslandi.
• Þá er bjart allan sólarhringinn.
• Nær norðurpólnum sest sólin ekki einu sinni yfir hásumarið.
• Við miðbaug, þar sem sólin er alltaf hátt á lofti yfir daginn, er mjög lítill
munur á árstíðunum.
• Lengsti dagur ársins heitir sumarsólstöður
• Stysti dagur ársins heitir vetrarsólstöður
• Vorjafndægur og haustjafndægur eru mitt á milli sólstöðudaganna, þá eru
dagur og nótt nánast jafn löng.
Tunglið
• Tunglið er
næsti nágranni
okkar í
sólkerfinu.
• Það er 384.000
km frá
jörðinni.
• Tunglið snýr
alltaf sömu
hliðinni að
jörðinni.
• Tunglið fer einn hring um sólina á mánuði.
• Tunglið sjálft lýsir ekki heldur sjáum við tunglið skína af því að sólin lýsir
það upp.
• Sólin lýsir aðeins upp þann hluta af tunglinu sem snýr að henni.
• Þess vegna er tunglið ekki alltaf eins!
Sólmyrkvi. Þegar tunglið er milli sólarinnar og
jarðarinnar og skuggi tunglsins fellur á jörðina. Á
þeim bletti sjá menn ekki alla sólina.
• Almyrkvi. Þegar tunglið skyggir alveg á sólina. Þá getur orðið myrkur
um miðjan dag.
• Hringmyrkvi. Þegar tunglið fer fyrir miðja sólina en nær ekki að skyggja
á hana alla. Þá sést rönd af sólinni umhverfis tunglið.
• Deildarmyrkvi. Þegar tunglið skyggir á hluta sólarinnar.
• Sólmyrkvar sjást á hverju ári, einhversstaðar á jörðinni.
Verkefni
• Hvernig lítur sólin út í þessum þrem tegundum af sólmyrkva?
• Teiknaðu mynd og sýndu þessar þrjár gerðir
• Almyrkva. Þegar tunglið skyggir alveg á sólina. Þá getur orðið myrkur
um miðjan dag.
• Hringmyrkva. Þegar tunglið fer fyrir miðja sólina en nær ekki að skyggja
á hana alla. Þá sést rönd af sólinni umhverfis tunglið.
• Deildarmyrkva. Þegar tunglið skyggir á hluta sólarinnar.
Tunglmyrkvi
• Þegar sólin, jörðin og tunglið eru í beinni línu.
• Þá fellur skuggi jarðar á tunglið í smá stund og það myrkvast.
• Sum ár verða allt að þrír tunglmyrkvar en önnur ár enginn.

More Related Content

Viewers also liked (8)

Afričko sredozemlje
Afričko sredozemljeAfričko sredozemlje
Afričko sredozemlje
 
Suður ameríka
Suður ameríkaSuður ameríka
Suður ameríka
 
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
 
Rainbow Storage Technology
Rainbow Storage TechnologyRainbow Storage Technology
Rainbow Storage Technology
 
Direito Constitucional
Direito ConstitucionalDireito Constitucional
Direito Constitucional
 
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c0734123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
 
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
 
алгебра и на
алгебра и наалгебра и на
алгебра и на
 

More from Auður Hermannsdóttir (13)

Erfðagallar
ErfðagallarErfðagallar
Erfðagallar
 
Frá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðarFrá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðar
 
Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Líkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiskaLíkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiska
 
Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Jörðin og tunglið

  • 2. • Jörðin er mjög athyglisverð reikisstjarna. • Hún hefur breyst rosalega mikið síðan hún myndaðist og í dag fóstrar hún dásamlegt og stórmerkilegt fyrirbæri, lífið sjálft! • Öll efni sem eru á jörðinni hafa verið þar síðan hún myndaðist fyrir utan einstaka loftsteina sem hafa rekist á jörðina á leið sinni um geiminn • Tunglið okkar hefur fylgt okkur nánast frá upphafi.
  • 3. • Jörðin er ekki kyrr • Hún ferðast á sporbaug í kringum sólina og fer 30 kílómetra á sekúndu!! •Jörðin fer einn hring um sólina á 365,256 dögum eða 1 ári.
  • 4.
  • 5. • Jörðin snýst líka um sjálfa sig en það tekur 24 klst fyrir hana að fara einn hring. • Þess vegna höfum við dag og nótt, það er dagur á hliðinni sem snýr að sólinni en nótt á hliðinni sem snýr frá henni.
  • 6. • Við miðbaug er jörðinni skipt í norður- og suðurhvel. • Jörðin snýst um sjálfan sig um ímyndaðan öxul sem er kallaður jarðmöndull. • Möndulinn hallar um 23° lóðrétt og hann er því kallaður möldulhalli jarðar.
  • 7. • Möndulhalli jarðarinnar veldur því að geislar sólar falla ýmist meira á norðurhvel eða suðurhvel jarðarinnar eftir því hvar jörðin er á sporbaug sínum hverju sinni. • Þannig verða árstíðarnar til, á því hveli sem hallar meira að sólu er sumar en vetur á hinu.
  • 8.
  • 9. • Þegar norðurhvel jarðar hallast mest að sólu er sumar á Íslandi. • Þá er bjart allan sólarhringinn. • Nær norðurpólnum sest sólin ekki einu sinni yfir hásumarið. • Við miðbaug, þar sem sólin er alltaf hátt á lofti yfir daginn, er mjög lítill munur á árstíðunum. • Lengsti dagur ársins heitir sumarsólstöður • Stysti dagur ársins heitir vetrarsólstöður • Vorjafndægur og haustjafndægur eru mitt á milli sólstöðudaganna, þá eru dagur og nótt nánast jafn löng.
  • 10. Tunglið • Tunglið er næsti nágranni okkar í sólkerfinu. • Það er 384.000 km frá jörðinni. • Tunglið snýr alltaf sömu hliðinni að jörðinni.
  • 11. • Tunglið fer einn hring um sólina á mánuði. • Tunglið sjálft lýsir ekki heldur sjáum við tunglið skína af því að sólin lýsir það upp. • Sólin lýsir aðeins upp þann hluta af tunglinu sem snýr að henni. • Þess vegna er tunglið ekki alltaf eins!
  • 12.
  • 13. Sólmyrkvi. Þegar tunglið er milli sólarinnar og jarðarinnar og skuggi tunglsins fellur á jörðina. Á þeim bletti sjá menn ekki alla sólina. • Almyrkvi. Þegar tunglið skyggir alveg á sólina. Þá getur orðið myrkur um miðjan dag. • Hringmyrkvi. Þegar tunglið fer fyrir miðja sólina en nær ekki að skyggja á hana alla. Þá sést rönd af sólinni umhverfis tunglið. • Deildarmyrkvi. Þegar tunglið skyggir á hluta sólarinnar. • Sólmyrkvar sjást á hverju ári, einhversstaðar á jörðinni.
  • 14. Verkefni • Hvernig lítur sólin út í þessum þrem tegundum af sólmyrkva? • Teiknaðu mynd og sýndu þessar þrjár gerðir • Almyrkva. Þegar tunglið skyggir alveg á sólina. Þá getur orðið myrkur um miðjan dag. • Hringmyrkva. Þegar tunglið fer fyrir miðja sólina en nær ekki að skyggja á hana alla. Þá sést rönd af sólinni umhverfis tunglið. • Deildarmyrkva. Þegar tunglið skyggir á hluta sólarinnar.
  • 15. Tunglmyrkvi • Þegar sólin, jörðin og tunglið eru í beinni línu. • Þá fellur skuggi jarðar á tunglið í smá stund og það myrkvast. • Sum ár verða allt að þrír tunglmyrkvar en önnur ár enginn.