SlideShare a Scribd company logo
1 of 22
Afríka
Stærð: 30,3 millj. km²
Fólksfjöldi: 1000 millj.
Hæsti tindur: Kilimanjaro
Stærsta vatn:
Viktoríuvatn
Lengsta fljót: Níl
6650 km
• Stærsta ríki: Súdan (2,5 millj. km²)
• Fjölmennasta ríki: Nígería (155 millj.)
• Fjölmennasta borg: Kaíró (15 millj.)
• Hæsta skráða hitastig: 58°C í Al´Aziziyah í Líbíu
• Lægsta skráða hitastig: -24°C í Ifrane í Marokkó
Afríka
• Afríka er næststærsta heimsálfan
• Frá nyrsta odda hennar til syðsta eru um 8000 km
• Landslag er mjög fjölbreytt
• Víðáttumikið láglendi og hásléttur
• Hæstu fjöllin eru eldfjöllin Kilimanjaro og Kenýafjall, bæði
vel yfir 5000 m há
• Toppar fjallana snævi þaktir allt árið
Sprungukerfi
• Mikið
sprungukerfi
liggur um
Austur-Afríku
• Um 5000 km
langt
• Allt að 100 km
breitt
• Eldvirkni og
jarðhiti
• Oft nefnt
Sigdalurinn mikli
• Stærsti sigdalur
á jörðinni
Hinn frægi þjóðgarður
Masai Mara er í
miðjum Sigdalnum
• Í Afríku eru
mörg stórfljót
• Níl
• Níger
• Kongófljót
(Vatnsmesta
fljót Afríku)
• Sambesífljót
Viktoríufossar eru í
Sambesífljóti
Eyðimerkur Afríku
• Í Afríku eru
nokkrar stórar
eyðimerkur
• Sahara, stærsta
eyðimörk í heimi
• Nær yfir stóran
hluta Norður-Afríku
• Kalaharí
• (suðurhluta Afríku)
• Namib
• (suðurhluta Afríku)
Sahara eyðimörkin
• 1/5 af Sahara er sandeyðimörk
• Annað er grjót, klappir og saltsvæði sem hafa myndast
þegar vötn gufuðu upp
• Mestur hluti Sahara er flatur og láglendur
• Nokkur stór fjallasvæði
• Hitinn í Sahara getur farið yfir 50°C á daginn og niður fyrir
frostmark á nóttunni
• Ástæða þess er lítill raki í andrúmsloftinu
• Sólin er fljót að hita jörðina á daginn og á næturnar er
hitinn jafn fljótur að hverfa aftur frá jörðinni
Sahara eyðimörkin
• Fáir búa í
eyðimörkunum
• Fasta búsetu er
einungis að finna í
vinjum þar sem
aðgangur að vatni er
• Mörg lítil þjóðarbrot búa
í vinjum eyðimarkanna
• M.a. Bedúínar og
Túaregar
Bedúníar
Túaregar
• Í miðri Sahara eyðimörkinni eru flestir íbúar af Túaregaættinni
• Lifa í ættflokkum og búa við eins konar lénsskipulag, þ.e.
Nokkrar fjölskyldur ríkja yfir hinum
• Túaregar eru múslimstrúar
• Halda í ýmsar fornar hefðir
• Hjá þeim bera karlmenn blæju en ekki konur eins og tíðkast í
mörgum öðrum íslömskum löndum, konur njóta líka mikils
frelsis og eignir erfast til dætra
• Túaregar voru áður þekktir fyrir að ræna ættflokka í nágrenninu
og heimta skatt af fólki sem ferðaðist um eyðimörkina
Náttúrufar Afríku
• Næstum öll heimsálfan liggur í
hitabeltinu og heittempruðu
beltunum og nýtur engin önnur
álfa jafn mikils sólarhita og Afríka
• Umhverfis miðbaug er stórt svæði
með hitabeltisregnskógi
• Fyrir sunnan og norðan
regnskógasvæðið þar sem úrkoma
er ekki nóg fyrir regnskóg eru
savannar, stórar gresjur með trjám
á stangli
• Algengasta trjátegundin á
Savannanum er akasíutréð
Náttúrufar Afríku
• Lengra í norður og suður frá Savannanum taka
eyðimerkurnar við
• Allra nyrst við miðjarðarhafið og allra syðst í Suður-Afríku
er miðjarðarhafsloftslag með sígrænu makkíkjarri
Náttúruauðlindir Afríku
• Ekki er mikið um frjósaman
jarðveg í Afríku
• Í austurhluta Afríku er þó
frjósamur eldfjallajarðvegur þar
sem ræktaðar eru verðmætar
útflutningsafurðir
• T.d. Te og kaffi
• Í sunnanverðri Afríku hefur
fundist meira af eðalsteinum og
málmum í jörðu en annarsstaðar
í heiminum
• Gullnámur í Suður – Afríku
(helmingur af öllu gulli veraldar)
• Demantar
• Suður – Afríku, Botsvana og
Kongó
• Olía
• Alsír, Líbíu og Nígeríu
• Fosfat (Notað í
áburðarframleiðslu)
• Marokkó
• Kopar
• Sambíu
• Kol
• Suðurhluta álfunnar
Skoðið kortabók
• Hvaða höf liggja að Afríku?
• Hvaða eyjar liggja fyrir utan strendur Afríku?
• Í gegnum hvaða lönd í Afríku liggur miðbaugur?
• Hvaða eyðimerkur finnur þú í Afríku?
• Nefndu nokkur vötn í Sigdalnum mikla í Austur – Afríku

More Related Content

Viewers also liked (11)

Severna afrika
Severna afrikaSeverna afrika
Severna afrika
 
Suður ameríka
Suður ameríkaSuður ameríka
Suður ameríka
 
1. azija
1. azija1. azija
1. azija
 
Sex U Braku
Sex U BrakuSex U Braku
Sex U Braku
 
Suvremena Afrika
Suvremena AfrikaSuvremena Afrika
Suvremena Afrika
 
8. istocna afrika
8. istocna afrika8. istocna afrika
8. istocna afrika
 
Klimatske karak. kontinenata
Klimatske karak. kontinenataKlimatske karak. kontinenata
Klimatske karak. kontinenata
 
Srednja Azija - Saša Stojanović
Srednja Azija - Saša StojanovićSrednja Azija - Saša Stojanović
Srednja Azija - Saša Stojanović
 
Jugoistocna Azija - Saša Stojanović
Jugoistocna Azija - Saša StojanovićJugoistocna Azija - Saša Stojanović
Jugoistocna Azija - Saša Stojanović
 
Severna Afrika Tanja Gagić
Severna Afrika Tanja GagićSeverna Afrika Tanja Gagić
Severna Afrika Tanja Gagić
 
Бразил
БразилБразил
Бразил
 

More from Auður Hermannsdóttir (15)

Erfðagallar
ErfðagallarErfðagallar
Erfðagallar
 
Frá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðarFrá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðar
 
Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Jörðin og tunglið
Jörðin og tungliðJörðin og tunglið
Jörðin og tunglið
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Líkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiskaLíkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiska
 
Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Afríka

  • 1. Afríka Stærð: 30,3 millj. km² Fólksfjöldi: 1000 millj.
  • 5. • Stærsta ríki: Súdan (2,5 millj. km²) • Fjölmennasta ríki: Nígería (155 millj.) • Fjölmennasta borg: Kaíró (15 millj.) • Hæsta skráða hitastig: 58°C í Al´Aziziyah í Líbíu • Lægsta skráða hitastig: -24°C í Ifrane í Marokkó
  • 6. Afríka • Afríka er næststærsta heimsálfan • Frá nyrsta odda hennar til syðsta eru um 8000 km • Landslag er mjög fjölbreytt • Víðáttumikið láglendi og hásléttur • Hæstu fjöllin eru eldfjöllin Kilimanjaro og Kenýafjall, bæði vel yfir 5000 m há • Toppar fjallana snævi þaktir allt árið
  • 7. Sprungukerfi • Mikið sprungukerfi liggur um Austur-Afríku • Um 5000 km langt • Allt að 100 km breitt • Eldvirkni og jarðhiti • Oft nefnt Sigdalurinn mikli • Stærsti sigdalur á jörðinni Hinn frægi þjóðgarður Masai Mara er í miðjum Sigdalnum
  • 8. • Í Afríku eru mörg stórfljót • Níl • Níger • Kongófljót (Vatnsmesta fljót Afríku) • Sambesífljót Viktoríufossar eru í Sambesífljóti
  • 9. Eyðimerkur Afríku • Í Afríku eru nokkrar stórar eyðimerkur • Sahara, stærsta eyðimörk í heimi • Nær yfir stóran hluta Norður-Afríku • Kalaharí • (suðurhluta Afríku) • Namib • (suðurhluta Afríku)
  • 10. Sahara eyðimörkin • 1/5 af Sahara er sandeyðimörk • Annað er grjót, klappir og saltsvæði sem hafa myndast þegar vötn gufuðu upp • Mestur hluti Sahara er flatur og láglendur • Nokkur stór fjallasvæði • Hitinn í Sahara getur farið yfir 50°C á daginn og niður fyrir frostmark á nóttunni • Ástæða þess er lítill raki í andrúmsloftinu • Sólin er fljót að hita jörðina á daginn og á næturnar er hitinn jafn fljótur að hverfa aftur frá jörðinni
  • 11. Sahara eyðimörkin • Fáir búa í eyðimörkunum • Fasta búsetu er einungis að finna í vinjum þar sem aðgangur að vatni er • Mörg lítil þjóðarbrot búa í vinjum eyðimarkanna • M.a. Bedúínar og Túaregar Bedúníar
  • 12. Túaregar • Í miðri Sahara eyðimörkinni eru flestir íbúar af Túaregaættinni • Lifa í ættflokkum og búa við eins konar lénsskipulag, þ.e. Nokkrar fjölskyldur ríkja yfir hinum • Túaregar eru múslimstrúar • Halda í ýmsar fornar hefðir • Hjá þeim bera karlmenn blæju en ekki konur eins og tíðkast í mörgum öðrum íslömskum löndum, konur njóta líka mikils frelsis og eignir erfast til dætra • Túaregar voru áður þekktir fyrir að ræna ættflokka í nágrenninu og heimta skatt af fólki sem ferðaðist um eyðimörkina
  • 13.
  • 14.
  • 15. Náttúrufar Afríku • Næstum öll heimsálfan liggur í hitabeltinu og heittempruðu beltunum og nýtur engin önnur álfa jafn mikils sólarhita og Afríka • Umhverfis miðbaug er stórt svæði með hitabeltisregnskógi • Fyrir sunnan og norðan regnskógasvæðið þar sem úrkoma er ekki nóg fyrir regnskóg eru savannar, stórar gresjur með trjám á stangli • Algengasta trjátegundin á Savannanum er akasíutréð
  • 16. Náttúrufar Afríku • Lengra í norður og suður frá Savannanum taka eyðimerkurnar við • Allra nyrst við miðjarðarhafið og allra syðst í Suður-Afríku er miðjarðarhafsloftslag með sígrænu makkíkjarri
  • 17. Náttúruauðlindir Afríku • Ekki er mikið um frjósaman jarðveg í Afríku • Í austurhluta Afríku er þó frjósamur eldfjallajarðvegur þar sem ræktaðar eru verðmætar útflutningsafurðir • T.d. Te og kaffi • Í sunnanverðri Afríku hefur fundist meira af eðalsteinum og málmum í jörðu en annarsstaðar í heiminum • Gullnámur í Suður – Afríku (helmingur af öllu gulli veraldar) • Demantar • Suður – Afríku, Botsvana og Kongó • Olía • Alsír, Líbíu og Nígeríu • Fosfat (Notað í áburðarframleiðslu) • Marokkó • Kopar • Sambíu • Kol • Suðurhluta álfunnar
  • 18.
  • 19.
  • 20.
  • 21.
  • 22. Skoðið kortabók • Hvaða höf liggja að Afríku? • Hvaða eyjar liggja fyrir utan strendur Afríku? • Í gegnum hvaða lönd í Afríku liggur miðbaugur? • Hvaða eyðimerkur finnur þú í Afríku? • Nefndu nokkur vötn í Sigdalnum mikla í Austur – Afríku