SlideShare a Scribd company logo
1 of 37
Download to read offline
YFIRFÆRSLA Á ÞJÓNUSTU VIÐ
FATLAÐ FÓLK FRÁ RÍKI TIL REYKJAVÍKURBORGAR



María Rúnarsdóttir, verkefnisstjóri
Stjórnun yfirfærslunnar á
                   landsvísu




       Félags- og        Samband íslenskra                     Hagsmunasamtök
                                             Reykjavíkurborg
tryggingamálaráðuneyti     sveitarfélaga                           fatlaðra
Markmiðin með
         yfirfærslunni
• Samþætt nærþjónustu við íbúa
• Að bæta þjónustu og auka
  möguleika til að laga hana að
  þörfum notenda
• Eitt stjórnsýslustig
• Að styrkja sveitarstjórnarstigið
• Að einfalda verkaskiptingu ríkis og
  sveitarfélaga
Þjónusta sem færðist til sveitarfélaga

• Sambýli
• Áfangastaðir
• Frekari liðveisla í þjónustu – og
  íbúðakjörnum og í sjálfstæðri búsetu
• Hæfingarstöðvar og dagvistarstofnanir
• Verndaðir vinnustaðir og atvinna með
  stuðningi
• Heimili fyrir börn
• Skammtímavistanir
• Stuðningsfjölskyldur
• Ráðgjöf og önnur stuðningsþjónusta við
  fatlaða og fjölskyldur þeirra
Umfangið

• 10,7 mkr á landsvísu

• 4,135 mkr í Reykjavík
   – 1512 fatlaðir Reykvíkingar,
      • 70% í þjónustu
      • 10% með umsóknir um þjónustu
      • 20% án þjónustu

• 40 starfseiningar víðs vegar um borgina
Undirbúningsvinna á landsvísu
    Samvinna ríkis og sveitarfélaga

• Myndun þjónustusvæða þar sem
  íbúafjöldi í sveitarfélögum er minni
  en 8.000
• Mat á stuðningsþörf notenda
  þjónustunnar (SIS mat) – markmið
  að tengja þjónustuþörf og fjármagn
• Lög og reglugerðir - ramminn
Stjórnun yfirfærslunnar
     hjá Reykjavíkurborg
• Skipan stýrihóps og
  ráðgjafarteymis
• Ráðning verkefnisstjóra
• Stjórnendur á Velferðarsviði í
  samráðshópi
• Verkefnisstjóri í samráði við
  stjórnendur SSR
• Upplýsingamiðlun
• Starfshópar
Upplýsingamiðlun:
 www.reykjavik.is/fatladir
Þjónustan, kortlagning og þróun



                                  Mannauðsmál



                                Upplýsingatæknimál



                                 Upplýsingamiðlun



                                  Notendasamráð



                                 Fjármál og rekstur



                                   Húsnæðismál



                                     Regluverk
Notendur og aðstandendur




                                 Inntaka í þjónustu
                                                                                          12 starfshópar maí 2010-júní 2011




                            Gæðamál, eftirlit og tölfræði
                                                             Starfsmenn ríkis og borgar
Undirbúningsvinnan
• Áhersla á:
  – Rekstur og mannauðsmál
  – Móttöku og skráningu nýrra umsókna
  – Flutning gagna frá SSR
  – Greiðslur vegna þjónustu við fatlað fólk
    (stuðningsfjölskyldur, samningar um
    þjónustu)
  – Úthlutun þjónustu
  – Upplýsingamiðlun
  – Notendasamráð
Samningar
• Myndun þjónustusvæðis með
  Seltjarnarnesi
• Samningur við Vinnumálastofnun
  um Atvinnu með stuðningi
• Samningur við sveitarfélög á
  höfuðborgarsvæðinu um þjónustu
  við fatlað fólk
• Stærri og minni þjónustusamningar
VELFERÐARSVIÐ
REYKJAVÍKURBORGAR
EFTIR YFIRFÆRSLU Á
ÞJÓNUSTU VIÐ FATLAÐ
FÓLK ÞANN 1. JANÚAR 2011
1. janúar 2011 í Reykjavík
40 starfseiningar         1.035 notendur




         550 starfsmenn
Áður hafði Velferðarsvið tekið við
       þjónustu við geðfatlaða

• Samningur við ríki vegna
  Straumhvarfaverkefnis:

  – Uppbygging búsetukjarna fyrir fólk
    með geðfötlun árið 2008-2009
  – Yfirfærsla á þjónustu við geðfatlaða
    1. maí 2010
Þjónusta við fatlað fólk
• Frá s.l. áramótum eru 63 starfseiningar á vegum
  Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar þar sem boðið er upp
  á þjónustu fyrir fatlað fólk sem býr á þjónustusvæði
  Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.

• Að auki rekur Ás, styrktarfélag umfangsmikla þjónustu
  fyrir fatlað fólk í Reykjavík gegn þjónustusamningi við
  Reykjavíkurborg:
  9 sambýli og 5 starfseiningar þar sem boðið er upp á
  verndaða vinnu, hæfingu og/eða dagþjónustu.
Nýjar starfseiningar

• 2007 fyrir yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk og
  heimahjúkrunar:
  46 starfseiningar (17 sólarhringsstarfsstaðir)

• 2010 eftir yfirfærslu á þjónustu við fólk með
  geðfötlun:
  74 starfseiningar (37 sólarhringsstarfsstaðir)

• 2011 eftir yfirfærslu á allri þjónustu við fatlað fólk:
  114 (75 sólarhringsstarfsstaðir)

           Fjölgun um 68 starfseiningar, þ.a.
                 58 sólarhringsstaðir
Nýir starfsmenn

• 2007 fyrir yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk:
  865 stg.

• 2010 eftir yfirfærslu á þjónustu við fólk með geðfötlun og
  heimahjúkrun:
  1.043 stg. og um 1680 starfsmenn
    – 20,7% aukning (nær öll v. heimahjúkrunar og þjónustu við geðfatlaða)


• 2011 eftir yfirfærslu á allri þjónustu við fatlað fólk:
• 1.350 stg. og um 2230 starfsmenn

           Aukning um 485 stöðugildi á fjórum árum
Framkvæmd þjónustu
            í hverfum borgarinnar

Vesturgarður
                  Miðborg og        Laugardalur
      og
                    Hlíðar           og Háaleiti
Seltjarnarnes

       1          1 Áfangastaður    2 Áfangastaðir
 Þjónustukjarni

                    2 Sambýli         6 Sambýli
   1 Sambýli
                   1 Íbúðakjarni    5 Búsetukjarnar

  1 Íbúðakjarni                           1
                  4 Búsetukjarnar   Búsetuþjónusta
Framkvæmd þjónustu
               í hverfum borgarinnar
                                            Grafarvogur
                     Árbær og
Breiðholt                                       og
                     Grafarholt
                                             Kjalarnes
                                               1 Þjónustukjarni
1 Þjónustukjarni     1 Heimili fyrir börn
                                                  7 Sambýli


                                               2 Búsetukjarnar
   6 Sambýli             4 Sambýli
                                             5 Skammtímavistanir


                                             1 Helgardagþjónusta
   Iðjuberg           2 Búsetukjarnar
                                                  Gylfaflöt
Önnur þjónusta fyrir
        fatlað fólk í Reykjavík
 Velferðarsvið            Önnur svið borgarinnar
• Liðveisla               • Leikskólar
• Félagsleg               • Grunnskólar
  heimaþjónusta           • Lengd viðvera fyrir
• Heimahjúkrun              grunnskólabörn
                          • Frístundir fyrir fötluð
• Búsetuendurhæfing         ungmenni í
• Vernduð heimili           framhaldsskólum
• Ferðaþjónusta           • Frístundaþjónusta
• Ráðgjöf og stuðningur   • Sumarúrræði fyrir
  á þjónustumiðstöðvum      fötluð börn og
                            ungmenni
Fatlað fólk í Reykjavík
     Notendur sértækrar
       þjónustu í RVK                 Öryrkjar í RVK
• 1.035 einstaklingar með      • 5.681 Reykvíkingar
  þjónustu árið 2010             fengu örorkubætur vegna
   – Þar af 367 börn             fötlunar árið 2009


•   29% með þroskahömlun       • 37% með geðræna
•   28% með einhverfu            erfiðleika
•   16% með geðfötlun          • 28% með
                                 stoðkerfisvanda
•   Aðrar orsakir óalgengari
                               • Aðrar orsakir óalgengari
Verkefnin

• Höfum verið að taka við þjónustunni, koma
  henni fyrir í skipulagi sviðsins og samhæfa ólík
  þjónustukerfi

• Reynsla, þekking, endurskipulag verklags og
  verkferla

• Margvísleg mál einstaklinga hafa komið upp
  og mikið ákall um breytingar og þróun
  þjónustunnar
HVERT ERUM VIÐ KOMIN
OG HVERNIG HEFUR
YFIRFÆRSLAN GENGIÐ?
Vörður í undirbúningnum
                    Móttaka og mat    Námskeið um            Greiðslur til          Greiðslur
  Þjónustan           umsókna         umönnunarmat        stuðningsforeldra    þjónustusamninga
                     Janúar 2011       Janúar 2011          Febrúar 2011          Febrúar 2011




                                                                 Greiðsla
                   Fræðsluáætl
                                      Móttökuáætlun                launa
 Mannauðsmál           un
                                       Október 2010             Jan. og feb.
                    Sept 2010
                                                                    2011


                                     Kostnaðarstaðir og
                   Rekstrarlíkan
    Fjármál                            bókhaldslyklar
                   Október 2010
                                      Desember 2010


                                      Samráð við           Tengiliður              Bréf og
                   Upplýsingag
 Upplýsinga-                          hagsmuna-             notenda            tilkynningar í
                       átt
   miðlun                               samtök             Desember                blöðum
                    Maí 2010
                                     Frá maí 2010            2010               Janúar 2011

                     Skráning                               Yfirfærsla
                                     Umsóknir og
Upplýsingatækni-   einstaklings-                              gagna
                                      skráning
      mál              mála                                 Janúar –
                                     Janúar 2011
                   Janúar 2011                            febrúar 2011
                                                           Samningur um
                   Samningur um
                                     Samkomulag við           myndun
                      samstarf
                                     Vinnumálastofnu      þjónustusvæðis
  Samningar        sveitarfélaga á
                                       n um að AMS              með
                   höfuðb.svæði
                                      Desember 2010        Seltjarnarnesi
                    Október 2010                            Janúar 2011
Áfangasigrar


                                     Heildarsamkomulag                         Yfirfærslan verður að
Viljayfirlýsing                           undirritað                                  veruleika
13. mars 2009                        23. nóvember 2010                              1. janúar 2011




                  Samkomulag um                          Lög um breytingu á                                Framtíðarsýn
                   fjárhagsramma                          lögum um málefni                             Reykjavíkurborgar í
                      6. júlí 2010                           fatlaðs fólks                             þjónustu við fatlað
                                                               samþykkt                                  fólk samþykkt í
                                                           17. desember 2010                               borgarstjórn
                                                                                                          18. janúar 2011
Umgjörðin er að taka á sig
            mynd
• Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 52/1992
• Nýjar reglugerðir (nýjungar í reglugerð um þjónustu við
  fatlað fólk á heimilum sínum og reglugerð um
  trúnaðarmenn)
• Lög um réttindagæslu fatlaðs fólks nr. 88/2011(nýjung)
• Vinna við frumvarp um nauðung og þvingun – október
  nk.(nýjung)
• Stýrihópur um notendastýrða persónulega aðstoð –
  október nk.
• Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks
• Ráðgjafarnefnd Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs
  sveitarfélaga
• SIS mat, fyrstu umferð lokið í október 2010, vinna hafin
  við brottfall, nýgengi og biðlista
Á heildina litið hefur yfirfærslan í
        Reykjavík gengið vel

• Tengiliður notenda
• Rýnifundir í júní með starfsmönnum
• Fulltrúar hagsmunasamtaka í stýrihópi – fréttir af
  vettvangi
• Starfsdagur 19. september 2011
Heildstæð
                                         þjónusta
                  Nýjar                 fyrir fatlað
                lausnir í                   fólk                         Betra
               þjónustu                                               aðgengi að
               við fatlað                                              þjónustu
                   fólk


                                                                                  Þjónusta við
Aukið vægi á                                                                        fatlað fólk
þjónustu inn                                                                       verður veitt
  á heimili                                                                       af sama aðila
    fólks                                                                          og þjónusta
                                      Kostir                                      við aðra íbúa
                                    yfirfærslu


                                                                              Þjónustuúrræði á
                                                                               einum stað sem
      Einfalt                                                                tengjast ráðgjöf og
   þjónustukerfi                                                             stuðning búsetu og
                                                                              dagþjónustu fyrir
                                                                                  fatlað fólk



                         Samþætt við                 Samþætt þjónusta
                            leik- og                 fyrir fatlað fólk og
                         grunnskóla,               aðstandendur þeirra
                                                          þannig að
                         liðveislu og              fjölskyldur geti leitað
                          félagslega                  á einn stað eftir
                        heimaþjónustu                      þjónustu


                                                                                                   28
Verkefnið framundan
• Þróun þjónustunnar í takt við
  framtíðarsýn Reykjavíkurborgar
• Ekki einsleit þjónusta
• Ekki einsleitur notendahópur
• Ekki einsleitar þarfir

 Raunveruleikinn í þjónustu sveitarfélaga er að
  alla þjónustu þarf að veita innan skilgreinds
                 fjárhagsramma
Verkefnið í heild sinni
• Umfangsmikið verkefni
• Margir þátttakendur sem þurfa að
  koma að og vera upplýstir
• Viðkvæm þjónusta
• Lög og reglugerðir litu dagsins ljós
  mjög seint
• Yfirsýn og leikreglur varðandi
  skiptingu fjármagns komu seint
  fram
Áskoranir


• Tími – allt tekur lengri tíma en óskað er
• Væntingar - miklar væntingar á erfiðum tímum
• Stærð – samþætting stórra og flókinna kerfa
• Ólík menning – faghópar, fagþekking, skipulag,
  starfsmannaumhverfi, verklag, siðir, venjur
Áhætta og spurningar
• Fjármagn
   – Þróun tekjustofnsins?
   – Nýgengi í þjónustu?
   – Hvernig verður húsnæðisþátturinn fjármagnaður
     (kaup og viðhald)?
• Þekking
   – Sérfræðiþekking vs. Almenn þjónusta
• Notendastýrð persónuleg aðstoð
   – Kostnaður?
   – Fyrir hverja?
   – Þjónustuframboð þriðju aðila?
Tækifærin

 Einföldun ábyrgðar
     einn þjónustuaðili, betri yfirsýn


 Endurskoðun á hugmyndafræði
     ný hugsun, nýjar lausnir


 Hrist upp í kerfum
     endurskoðað og endurmetið


 Nýtt samstarfsfólk
     ný hugsun / nýjar áherslur / nýjar lausnir


 Efld og bætt þjónusta við notendur
     með samþættingu og bættri nýtingu fjármagns og mannauðs


 Tímamót fyrir notendur þjónustunnar
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er
leiðarljós Reykjavíkurborgar í þjónustu við fatlað fólk



Í því felst:
• Viðurkenning á sjálfstæðu lífi á eigin forsendum
• Jöfn tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu
• Réttur til aðstoðar við að lifa innihaldsríku lífi
• Viðurkenning á fjölbreytileika mannlífsins og mannréttindi
  allra
Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar
      í þjónustu við fatlað fólk
• Margbreytilegum þörfum borgarbúa verði mætt
  með sveigjanlegri og einstaklingsmiðaðri þjónustu
  sem veitt er af ábyrgð, virðingu og fagmennsku.
• Aðgengi að þjónustu verði tryggt í nærumhverfi
  borgarbúa.
• Jafnræði í þjónustu verði tryggt.
• Víðtækt samráð verði haft við notendur,
  hagsmunasamtök, starfsfólk og háskólasamfélagið
  um þróun þjónustunnar.
• Borgarbúar sem þurfa aðstoð í daglegu lífi hafi val
  um hvernig aðstoðinni við þá er háttað. Unnið verði
  að þróun notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar.
Breytingaferlið
hvert stefnum við?

"Árangur er aldrei
endanlegur, mistök
eru aldrei banvæn;
en kjarkurinn
skiptir öllu."
Winston Churchill

"Eina fullvissan
sem við höfum er
að allt mun
breytast." Gary
Hamel
Takk fyrir
   maria.runarsdottir@reykjavik.is




MEÐ SAMVINNU ERU OKKUR
   ALLIR VEGIR FÆRIR!

More Related Content

Viewers also liked

Harpan: Sigurdur Ragnars
Harpan: Sigurdur RagnarsHarpan: Sigurdur Ragnars
Harpan: Sigurdur RagnarsDokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Kaupholl 2010
Kaupholl 2010Kaupholl 2010
Kaupholl 2010Dokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnum
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnumMannauðsstjórar í framkvæmdastjórnum
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnumDokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirDokkan
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna Jónsdóttir
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna JónsdóttirFrammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna Jónsdóttir
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna JónsdóttirDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Votre strategie d'execution
Votre strategie d'executionVotre strategie d'execution
Votre strategie d'executionDavender Gupta
 
Voir l'entrepreneuriat autrement
Voir l'entrepreneuriat autrementVoir l'entrepreneuriat autrement
Voir l'entrepreneuriat autrementDavender Gupta
 
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performance
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performanceCongrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performance
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performanceDavender Gupta
 

Viewers also liked (16)

Harpan: Sigurdur Ragnars
Harpan: Sigurdur RagnarsHarpan: Sigurdur Ragnars
Harpan: Sigurdur Ragnars
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Kaupholl 2010
Kaupholl 2010Kaupholl 2010
Kaupholl 2010
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnum
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnumMannauðsstjórar í framkvæmdastjórnum
Mannauðsstjórar í framkvæmdastjórnum
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna Jónsdóttir
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna JónsdóttirFrammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna Jónsdóttir
Frammistöðustjórnun hjá Auði Capital: Þóranna Jónsdóttir
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Votre strategie d'execution
Votre strategie d'executionVotre strategie d'execution
Votre strategie d'execution
 
Voir l'entrepreneuriat autrement
Voir l'entrepreneuriat autrementVoir l'entrepreneuriat autrement
Voir l'entrepreneuriat autrement
 
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performance
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performanceCongrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performance
Congrès ACLDQ 2013 - Accompagnement des startups haute-performance
 

More from Dokkan

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001Dokkan
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriDokkan
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHDokkan
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuDokkan
 
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonÁhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonDokkan
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi JónassonDokkan
 
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn JónssonAð breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn JónssonDokkan
 
Metrix global coaching roi briefing
Metrix global coaching roi briefingMetrix global coaching roi briefing
Metrix global coaching roi briefingDokkan
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárDokkan
 

More from Dokkan (19)

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSH
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonÁhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
 
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn JónssonAð breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
 
Metrix global coaching roi briefing
Metrix global coaching roi briefingMetrix global coaching roi briefing
Metrix global coaching roi briefing
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 

Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010

  • 1. YFIRFÆRSLA Á ÞJÓNUSTU VIÐ FATLAÐ FÓLK FRÁ RÍKI TIL REYKJAVÍKURBORGAR María Rúnarsdóttir, verkefnisstjóri
  • 2. Stjórnun yfirfærslunnar á landsvísu Félags- og Samband íslenskra Hagsmunasamtök Reykjavíkurborg tryggingamálaráðuneyti sveitarfélaga fatlaðra
  • 3. Markmiðin með yfirfærslunni • Samþætt nærþjónustu við íbúa • Að bæta þjónustu og auka möguleika til að laga hana að þörfum notenda • Eitt stjórnsýslustig • Að styrkja sveitarstjórnarstigið • Að einfalda verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
  • 4. Þjónusta sem færðist til sveitarfélaga • Sambýli • Áfangastaðir • Frekari liðveisla í þjónustu – og íbúðakjörnum og í sjálfstæðri búsetu • Hæfingarstöðvar og dagvistarstofnanir • Verndaðir vinnustaðir og atvinna með stuðningi • Heimili fyrir börn • Skammtímavistanir • Stuðningsfjölskyldur • Ráðgjöf og önnur stuðningsþjónusta við fatlaða og fjölskyldur þeirra
  • 5. Umfangið • 10,7 mkr á landsvísu • 4,135 mkr í Reykjavík – 1512 fatlaðir Reykvíkingar, • 70% í þjónustu • 10% með umsóknir um þjónustu • 20% án þjónustu • 40 starfseiningar víðs vegar um borgina
  • 6. Undirbúningsvinna á landsvísu Samvinna ríkis og sveitarfélaga • Myndun þjónustusvæða þar sem íbúafjöldi í sveitarfélögum er minni en 8.000 • Mat á stuðningsþörf notenda þjónustunnar (SIS mat) – markmið að tengja þjónustuþörf og fjármagn • Lög og reglugerðir - ramminn
  • 7. Stjórnun yfirfærslunnar hjá Reykjavíkurborg • Skipan stýrihóps og ráðgjafarteymis • Ráðning verkefnisstjóra • Stjórnendur á Velferðarsviði í samráðshópi • Verkefnisstjóri í samráði við stjórnendur SSR • Upplýsingamiðlun • Starfshópar
  • 9. Þjónustan, kortlagning og þróun Mannauðsmál Upplýsingatæknimál Upplýsingamiðlun Notendasamráð Fjármál og rekstur Húsnæðismál Regluverk Notendur og aðstandendur Inntaka í þjónustu 12 starfshópar maí 2010-júní 2011 Gæðamál, eftirlit og tölfræði Starfsmenn ríkis og borgar
  • 10. Undirbúningsvinnan • Áhersla á: – Rekstur og mannauðsmál – Móttöku og skráningu nýrra umsókna – Flutning gagna frá SSR – Greiðslur vegna þjónustu við fatlað fólk (stuðningsfjölskyldur, samningar um þjónustu) – Úthlutun þjónustu – Upplýsingamiðlun – Notendasamráð
  • 11. Samningar • Myndun þjónustusvæðis með Seltjarnarnesi • Samningur við Vinnumálastofnun um Atvinnu með stuðningi • Samningur við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um þjónustu við fatlað fólk • Stærri og minni þjónustusamningar
  • 12. VELFERÐARSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR EFTIR YFIRFÆRSLU Á ÞJÓNUSTU VIÐ FATLAÐ FÓLK ÞANN 1. JANÚAR 2011
  • 13. 1. janúar 2011 í Reykjavík 40 starfseiningar 1.035 notendur 550 starfsmenn
  • 14. Áður hafði Velferðarsvið tekið við þjónustu við geðfatlaða • Samningur við ríki vegna Straumhvarfaverkefnis: – Uppbygging búsetukjarna fyrir fólk með geðfötlun árið 2008-2009 – Yfirfærsla á þjónustu við geðfatlaða 1. maí 2010
  • 15. Þjónusta við fatlað fólk • Frá s.l. áramótum eru 63 starfseiningar á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar þar sem boðið er upp á þjónustu fyrir fatlað fólk sem býr á þjónustusvæði Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar. • Að auki rekur Ás, styrktarfélag umfangsmikla þjónustu fyrir fatlað fólk í Reykjavík gegn þjónustusamningi við Reykjavíkurborg: 9 sambýli og 5 starfseiningar þar sem boðið er upp á verndaða vinnu, hæfingu og/eða dagþjónustu.
  • 16. Nýjar starfseiningar • 2007 fyrir yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk og heimahjúkrunar: 46 starfseiningar (17 sólarhringsstarfsstaðir) • 2010 eftir yfirfærslu á þjónustu við fólk með geðfötlun: 74 starfseiningar (37 sólarhringsstarfsstaðir) • 2011 eftir yfirfærslu á allri þjónustu við fatlað fólk: 114 (75 sólarhringsstarfsstaðir) Fjölgun um 68 starfseiningar, þ.a. 58 sólarhringsstaðir
  • 17. Nýir starfsmenn • 2007 fyrir yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk: 865 stg. • 2010 eftir yfirfærslu á þjónustu við fólk með geðfötlun og heimahjúkrun: 1.043 stg. og um 1680 starfsmenn – 20,7% aukning (nær öll v. heimahjúkrunar og þjónustu við geðfatlaða) • 2011 eftir yfirfærslu á allri þjónustu við fatlað fólk: • 1.350 stg. og um 2230 starfsmenn Aukning um 485 stöðugildi á fjórum árum
  • 18. Framkvæmd þjónustu í hverfum borgarinnar Vesturgarður Miðborg og Laugardalur og Hlíðar og Háaleiti Seltjarnarnes 1 1 Áfangastaður 2 Áfangastaðir Þjónustukjarni 2 Sambýli 6 Sambýli 1 Sambýli 1 Íbúðakjarni 5 Búsetukjarnar 1 Íbúðakjarni 1 4 Búsetukjarnar Búsetuþjónusta
  • 19. Framkvæmd þjónustu í hverfum borgarinnar Grafarvogur Árbær og Breiðholt og Grafarholt Kjalarnes 1 Þjónustukjarni 1 Þjónustukjarni 1 Heimili fyrir börn 7 Sambýli 2 Búsetukjarnar 6 Sambýli 4 Sambýli 5 Skammtímavistanir 1 Helgardagþjónusta Iðjuberg 2 Búsetukjarnar Gylfaflöt
  • 20. Önnur þjónusta fyrir fatlað fólk í Reykjavík Velferðarsvið Önnur svið borgarinnar • Liðveisla • Leikskólar • Félagsleg • Grunnskólar heimaþjónusta • Lengd viðvera fyrir • Heimahjúkrun grunnskólabörn • Frístundir fyrir fötluð • Búsetuendurhæfing ungmenni í • Vernduð heimili framhaldsskólum • Ferðaþjónusta • Frístundaþjónusta • Ráðgjöf og stuðningur • Sumarúrræði fyrir á þjónustumiðstöðvum fötluð börn og ungmenni
  • 21. Fatlað fólk í Reykjavík Notendur sértækrar þjónustu í RVK Öryrkjar í RVK • 1.035 einstaklingar með • 5.681 Reykvíkingar þjónustu árið 2010 fengu örorkubætur vegna – Þar af 367 börn fötlunar árið 2009 • 29% með þroskahömlun • 37% með geðræna • 28% með einhverfu erfiðleika • 16% með geðfötlun • 28% með stoðkerfisvanda • Aðrar orsakir óalgengari • Aðrar orsakir óalgengari
  • 22. Verkefnin • Höfum verið að taka við þjónustunni, koma henni fyrir í skipulagi sviðsins og samhæfa ólík þjónustukerfi • Reynsla, þekking, endurskipulag verklags og verkferla • Margvísleg mál einstaklinga hafa komið upp og mikið ákall um breytingar og þróun þjónustunnar
  • 23. HVERT ERUM VIÐ KOMIN OG HVERNIG HEFUR YFIRFÆRSLAN GENGIÐ?
  • 24. Vörður í undirbúningnum Móttaka og mat Námskeið um Greiðslur til Greiðslur Þjónustan umsókna umönnunarmat stuðningsforeldra þjónustusamninga Janúar 2011 Janúar 2011 Febrúar 2011 Febrúar 2011 Greiðsla Fræðsluáætl Móttökuáætlun launa Mannauðsmál un Október 2010 Jan. og feb. Sept 2010 2011 Kostnaðarstaðir og Rekstrarlíkan Fjármál bókhaldslyklar Október 2010 Desember 2010 Samráð við Tengiliður Bréf og Upplýsingag Upplýsinga- hagsmuna- notenda tilkynningar í átt miðlun samtök Desember blöðum Maí 2010 Frá maí 2010 2010 Janúar 2011 Skráning Yfirfærsla Umsóknir og Upplýsingatækni- einstaklings- gagna skráning mál mála Janúar – Janúar 2011 Janúar 2011 febrúar 2011 Samningur um Samningur um Samkomulag við myndun samstarf Vinnumálastofnu þjónustusvæðis Samningar sveitarfélaga á n um að AMS með höfuðb.svæði Desember 2010 Seltjarnarnesi Október 2010 Janúar 2011
  • 25. Áfangasigrar Heildarsamkomulag Yfirfærslan verður að Viljayfirlýsing undirritað veruleika 13. mars 2009 23. nóvember 2010 1. janúar 2011 Samkomulag um Lög um breytingu á Framtíðarsýn fjárhagsramma lögum um málefni Reykjavíkurborgar í 6. júlí 2010 fatlaðs fólks þjónustu við fatlað samþykkt fólk samþykkt í 17. desember 2010 borgarstjórn 18. janúar 2011
  • 26. Umgjörðin er að taka á sig mynd • Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 52/1992 • Nýjar reglugerðir (nýjungar í reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum og reglugerð um trúnaðarmenn) • Lög um réttindagæslu fatlaðs fólks nr. 88/2011(nýjung) • Vinna við frumvarp um nauðung og þvingun – október nk.(nýjung) • Stýrihópur um notendastýrða persónulega aðstoð – október nk. • Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks • Ráðgjafarnefnd Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga • SIS mat, fyrstu umferð lokið í október 2010, vinna hafin við brottfall, nýgengi og biðlista
  • 27. Á heildina litið hefur yfirfærslan í Reykjavík gengið vel • Tengiliður notenda • Rýnifundir í júní með starfsmönnum • Fulltrúar hagsmunasamtaka í stýrihópi – fréttir af vettvangi • Starfsdagur 19. september 2011
  • 28. Heildstæð þjónusta Nýjar fyrir fatlað lausnir í fólk Betra þjónustu aðgengi að við fatlað þjónustu fólk Þjónusta við Aukið vægi á fatlað fólk þjónustu inn verður veitt á heimili af sama aðila fólks og þjónusta Kostir við aðra íbúa yfirfærslu Þjónustuúrræði á einum stað sem Einfalt tengjast ráðgjöf og þjónustukerfi stuðning búsetu og dagþjónustu fyrir fatlað fólk Samþætt við Samþætt þjónusta leik- og fyrir fatlað fólk og grunnskóla, aðstandendur þeirra þannig að liðveislu og fjölskyldur geti leitað félagslega á einn stað eftir heimaþjónustu þjónustu 28
  • 29. Verkefnið framundan • Þróun þjónustunnar í takt við framtíðarsýn Reykjavíkurborgar • Ekki einsleit þjónusta • Ekki einsleitur notendahópur • Ekki einsleitar þarfir Raunveruleikinn í þjónustu sveitarfélaga er að alla þjónustu þarf að veita innan skilgreinds fjárhagsramma
  • 30. Verkefnið í heild sinni • Umfangsmikið verkefni • Margir þátttakendur sem þurfa að koma að og vera upplýstir • Viðkvæm þjónusta • Lög og reglugerðir litu dagsins ljós mjög seint • Yfirsýn og leikreglur varðandi skiptingu fjármagns komu seint fram
  • 31. Áskoranir • Tími – allt tekur lengri tíma en óskað er • Væntingar - miklar væntingar á erfiðum tímum • Stærð – samþætting stórra og flókinna kerfa • Ólík menning – faghópar, fagþekking, skipulag, starfsmannaumhverfi, verklag, siðir, venjur
  • 32. Áhætta og spurningar • Fjármagn – Þróun tekjustofnsins? – Nýgengi í þjónustu? – Hvernig verður húsnæðisþátturinn fjármagnaður (kaup og viðhald)? • Þekking – Sérfræðiþekking vs. Almenn þjónusta • Notendastýrð persónuleg aðstoð – Kostnaður? – Fyrir hverja? – Þjónustuframboð þriðju aðila?
  • 33. Tækifærin  Einföldun ábyrgðar  einn þjónustuaðili, betri yfirsýn  Endurskoðun á hugmyndafræði  ný hugsun, nýjar lausnir  Hrist upp í kerfum  endurskoðað og endurmetið  Nýtt samstarfsfólk  ný hugsun / nýjar áherslur / nýjar lausnir  Efld og bætt þjónusta við notendur  með samþættingu og bættri nýtingu fjármagns og mannauðs  Tímamót fyrir notendur þjónustunnar
  • 34. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er leiðarljós Reykjavíkurborgar í þjónustu við fatlað fólk Í því felst: • Viðurkenning á sjálfstæðu lífi á eigin forsendum • Jöfn tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu • Réttur til aðstoðar við að lifa innihaldsríku lífi • Viðurkenning á fjölbreytileika mannlífsins og mannréttindi allra
  • 35. Framtíðarsýn Reykjavíkurborgar í þjónustu við fatlað fólk • Margbreytilegum þörfum borgarbúa verði mætt með sveigjanlegri og einstaklingsmiðaðri þjónustu sem veitt er af ábyrgð, virðingu og fagmennsku. • Aðgengi að þjónustu verði tryggt í nærumhverfi borgarbúa. • Jafnræði í þjónustu verði tryggt. • Víðtækt samráð verði haft við notendur, hagsmunasamtök, starfsfólk og háskólasamfélagið um þróun þjónustunnar. • Borgarbúar sem þurfa aðstoð í daglegu lífi hafi val um hvernig aðstoðinni við þá er háttað. Unnið verði að þróun notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar.
  • 36. Breytingaferlið hvert stefnum við? "Árangur er aldrei endanlegur, mistök eru aldrei banvæn; en kjarkurinn skiptir öllu." Winston Churchill "Eina fullvissan sem við höfum er að allt mun breytast." Gary Hamel
  • 37. Takk fyrir maria.runarsdottir@reykjavik.is MEÐ SAMVINNU ERU OKKUR ALLIR VEGIR FÆRIR!