SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Notkun Lean í Arion banka
Dokkan – þekkingarhópur um Straumlínustjórnun
4. nóvember 2010

Unnur Ágústsdóttir
Dagskrá

 Leiðarvísir innleiðingar Lean
 Megináherslur eftir áföngum
 Sértæk tæki og tól notuð
 Hvernig gengur þetta fyrir sig
 Hvað má ganga betur
 Nokkur ráð
Leiðarvísir innleiðingar Lean

 Unnið út frá Hitchhikers Guide to Lean og er skipt upp í fjóra áfanga
 Aðlagaður að fyrirtækinu
 Er í stöðugri þróun og umbótum
Megináherslur eftir áföngum
Hvert erum komin í Lean ferðalaginu

 Svið 1 að hefja áfanga þrjú
 Svið 2 upphafi áfanga tvö
 Svið 3 að hefja áfanga tvö
 Svið 4 er að hefja áfanga eitt
Sértæk tæki og tól notuð

 Vinnutöflur               VMS (e.g. Visual Management System)
 Ferlateikningar           VSM(e.g. Value Stram Management)
     Fimm sinnum af hverju
     5S
     Sjö tegundir sóunar
 Þekkingarmatrixur
 Kaizen verkefni
 A3 einnig kallað “þristurinn”
Til hvers vinnutöflur (e.g VMS)?

 Vinnutafla uppá vegg með verkefnum hverrar einingar
      Í byrjun vandamál sem þarf að leysa
      Síðan rútínu verkefni
      Að lokum eru það umbótaverkefni sem verða ráðandi
 Verkefnastjórnunartæki
      Verkefni sett af stað
      Verkefni samþykkt af öllum í hópnum
      Verkefni fá ábyrgðaraðila
      Verkefni fá tímasetningar og markmið
 Allt er uppá borðum
 Allt sýnilegt
 Sameiginlegur skilningur
Ferlateikningar (VSM)
Ferlateikningar (VSM)
Þekkingarmatrixur

•   Veita upplýsingar um þekkingu og hæfni starfsmanna
•   Veita vísbendingar um áhættur
•   Veita upplýsingar um hvar þörf er á aukinni þjálfun/þekkingu
•   Styðja við “cross skilling” að jafna álagi
•   Mælitæki á þróun þekkingar og hæfni
Þekkingarmatrixa - sýnihorn
Kaizen verkefni

•   Hvenær beitt:
•   Þegar verkefni/ferli skarast á mörg svið og deildir
•   Flöskuhálsar eru í ferli
•   Gallar eru í ferli
•   Hvað gert:
•   5 daga vinnulota
•   Teikna núverandi stöðu (As Is)
•   Greina galla, flöskuhálsa, flæði upplýsinga, pappírs og tölvupósta
•   Tímamæla ferli
•   Finna umbætur á núverandi ferli
•   Umbótaverkefni sett af stað
•   Teikna endurbætt framtíðarferli
Hvernig hefur þetta gengið fyrir sig

•   Engin ein leið er rétt í innleiðingu
•   Tilgangurinn í upphafi október 2007
•   Ákvörðun um innleiðingu maí 2009
•   Ný stefna fyrirtækisins október 2010

Innleiðing Lean inná sviðum er aldrei eins þrátt fyrir ákveðna stöðlun

•   Verðum að vera sveigjanleg
•   Ólíkar þarfir og væntingar
•   Væntingar þurfa að vera skýrar í upphafi
•   Sameiginlegur skilningur
Hvað má gera betur

•   Einfaldara í dag en á fyrsta sviði

•   Ytri aðstæður hefðu mátt vera betri

•   Erum að dragast aftur úr áætlun

•   Aðlögum okkur að sviðum og deildum á þeirra forsendum

•   Upplifun á árangri er misjöfn
Nokkur ráð

•   Engin ein leið hvernig á að byrja
•   BYRJAÐU það er fyrsta skrefið
•   Verðum að aðlaga okkur að aðstæðum hverju sinni
•   Ekki byrja nema hafa 100% skuldbindingu stjórnenda
•   Ef allir eru ánægðir með núverandi ástanda verður erfitt að koma inn með eitthvað nýtt
•   Lendum oft í rússibana

More Related Content

Similar to Lean í bankakerfinu

Gudrun2003
Gudrun2003Gudrun2003
Gudrun2003gjohann
 
Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013krisruno
 
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðIdeas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðGunnar Oskarsson
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurshjhaltisolvason
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrun Snorradottir
 
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaSigurjón Ólafsson
 

Similar to Lean í bankakerfinu (9)

Gudrun2003
Gudrun2003Gudrun2003
Gudrun2003
 
Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013
 
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðIdeas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
 
SÁBF Skipulagið
SÁBF SkipulagiðSÁBF Skipulagið
SÁBF Skipulagið
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðilaHvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
 
Kirkpatrick fyrirlestur1
Kirkpatrick fyrirlestur1 Kirkpatrick fyrirlestur1
Kirkpatrick fyrirlestur1
 

More from Dokkan

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project EnvironmentDokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 

More from Dokkan (20)

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 

Lean í bankakerfinu

  • 1. Notkun Lean í Arion banka Dokkan – þekkingarhópur um Straumlínustjórnun 4. nóvember 2010 Unnur Ágústsdóttir
  • 2. Dagskrá Leiðarvísir innleiðingar Lean Megináherslur eftir áföngum Sértæk tæki og tól notuð Hvernig gengur þetta fyrir sig Hvað má ganga betur Nokkur ráð
  • 3. Leiðarvísir innleiðingar Lean Unnið út frá Hitchhikers Guide to Lean og er skipt upp í fjóra áfanga Aðlagaður að fyrirtækinu Er í stöðugri þróun og umbótum
  • 5. Hvert erum komin í Lean ferðalaginu Svið 1 að hefja áfanga þrjú Svið 2 upphafi áfanga tvö Svið 3 að hefja áfanga tvö Svið 4 er að hefja áfanga eitt
  • 6. Sértæk tæki og tól notuð Vinnutöflur VMS (e.g. Visual Management System) Ferlateikningar VSM(e.g. Value Stram Management) Fimm sinnum af hverju 5S Sjö tegundir sóunar Þekkingarmatrixur Kaizen verkefni A3 einnig kallað “þristurinn”
  • 7. Til hvers vinnutöflur (e.g VMS)? Vinnutafla uppá vegg með verkefnum hverrar einingar Í byrjun vandamál sem þarf að leysa Síðan rútínu verkefni Að lokum eru það umbótaverkefni sem verða ráðandi Verkefnastjórnunartæki Verkefni sett af stað Verkefni samþykkt af öllum í hópnum Verkefni fá ábyrgðaraðila Verkefni fá tímasetningar og markmið Allt er uppá borðum Allt sýnilegt Sameiginlegur skilningur
  • 10.
  • 11. Þekkingarmatrixur • Veita upplýsingar um þekkingu og hæfni starfsmanna • Veita vísbendingar um áhættur • Veita upplýsingar um hvar þörf er á aukinni þjálfun/þekkingu • Styðja við “cross skilling” að jafna álagi • Mælitæki á þróun þekkingar og hæfni
  • 13. Kaizen verkefni • Hvenær beitt: • Þegar verkefni/ferli skarast á mörg svið og deildir • Flöskuhálsar eru í ferli • Gallar eru í ferli • Hvað gert: • 5 daga vinnulota • Teikna núverandi stöðu (As Is) • Greina galla, flöskuhálsa, flæði upplýsinga, pappírs og tölvupósta • Tímamæla ferli • Finna umbætur á núverandi ferli • Umbótaverkefni sett af stað • Teikna endurbætt framtíðarferli
  • 14. Hvernig hefur þetta gengið fyrir sig • Engin ein leið er rétt í innleiðingu • Tilgangurinn í upphafi október 2007 • Ákvörðun um innleiðingu maí 2009 • Ný stefna fyrirtækisins október 2010 Innleiðing Lean inná sviðum er aldrei eins þrátt fyrir ákveðna stöðlun • Verðum að vera sveigjanleg • Ólíkar þarfir og væntingar • Væntingar þurfa að vera skýrar í upphafi • Sameiginlegur skilningur
  • 15. Hvað má gera betur • Einfaldara í dag en á fyrsta sviði • Ytri aðstæður hefðu mátt vera betri • Erum að dragast aftur úr áætlun • Aðlögum okkur að sviðum og deildum á þeirra forsendum • Upplifun á árangri er misjöfn
  • 16. Nokkur ráð • Engin ein leið hvernig á að byrja • BYRJAÐU það er fyrsta skrefið • Verðum að aðlaga okkur að aðstæðum hverju sinni • Ekki byrja nema hafa 100% skuldbindingu stjórnenda • Ef allir eru ánægðir með núverandi ástanda verður erfitt að koma inn með eitthvað nýtt • Lendum oft í rússibana