SlideShare a Scribd company logo
1 of 29
Download to read offline
Fjarverustjórnun – Fjarverusamtal
          Kynning fyrir Dokkuna
                   2. okt. 2012




Svava Jónsdóttir, sviðsstjóri fyrirtækjasviðs VIRK
VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður


•   Ákvæði í kjarasamningum á árinu 2008
•   Stofnaðilar eru aðilar vinnumarkaðarins
•   Sjálfseignarstofnun sem ekki er rekin í ágóðaskyni
•   Undirbúningur starfseminnar hófst í ágúst 2008
•   Janúar 2009 aðkoma opinbera vinnumarkaðarins
•   2009/10 ráðgjafar í starfsendurhæfingu í stéttarfélögum
•   2012 lög sett um starfsendurhæfingarsjóði
•   Fjármagnað með hluta af launatengdu gjöldunum
Hlutverk og starfsemi VIRK
Hlutverk VIRK er að draga markvisst úr líkum á því að starfsmenn hverfi
af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku

                             ·   Þjónusta ráðgjafa
                             ·   Samhæfðir vinnuferlar og skráning
 Þjónusta við einstaklinga
                             ·   Þróun á starfsgetumati
                             ·   Samningar við úrræðaaðila og sérfræðinga
                             ·   Sérhæfð matsteymi



 Þjónusta við fyrirtæki og   ·   Fræðsluefni, fræðsla og leiðbeiningar til
       stjórnendur               atvinnurekenda og stjórnenda
                             ·   „Virkur vinnustaður“ Þróunarverkefni til 3
                                 ára

                             ·   Upplýsingar og árangursmælikvarðar
 Upplýsingar, gæði, útgáfa   ·   Upplýsingakerfi
      og rannsóknir          ·   Gæðakerfi, innri og ytri úttektir
                             ·   Útgáfa
                             ·   Rannsóknir og þróun
Virkur vinnustaður
 • Þróunarverkefni til 3 ára í samvinnu við 12 fyrirtæki og stofnanir
   - 35 vinnustaði, 1600 starfsmenn
 • Verkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu til vinnu eftir
   langtímaveikindi
 • Stjórnendur og starfsmenn fá leiðbeiningar og stuðning við að
   móta stefnu og finna markvissar leiðir sem stuðla að
   forvörnum, velferð og minni fjarveru frá vinnu
 • Áhersla er á jákvæða og heilsusamlega nálgun
 • Mat verður lagt á árangur í lok verkefnisins
Góður vinnustaður - Virkir starfsmenn




• Hvað þarf til ?
Hvað telja danskir stjórnendur
að gagnist?
• Breyta viðhorfi til áunninna veikindadaga (77%)
• Aukin þekking
    – um forvarnir vegna fjarvista (77%)
    – hvernig halda á í veikt starfsfólk (72%)
    – hvernig meðhöndla á fjarvistir (70%)
•   Tími til að ræða um fjarvistir við samstarfsfólk (62%)
•   Auknar fjárveitingar til forvarna og halda starfsfólki (61%)
•   Skýrar línur um fjarvistir á vinnustað (61%)
•   Stuðningur frá æðstu stjórnendum við lausnir (56%)
•   Aukin þekking á lögum og reglum (55%)
                                                 ( Heimild: Lederne, februar 2011 www.lederne.dk)
Hvað telja starfsmannastjórar
að gagnist?

•   Aðgerðir sem stuðla að vellíðan á vinnustað (84%)
•   Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði starfsfólks (65%)
•   Viðhorfsbreyting (65%)
•   Stefna og starfsaðferðir (61%)
•   Fyrirbyggjandi umhyggjusamleg samtöl (55%)
•   Tölulegar upplýsingar um fjarvistir (55%)
•   Fræðsla til stjórnenda um erfið samtöl (51%)
•   Bónus til þeirra sem mæta vel (19%)


         Heimild: Capacent Epinion 2008, Könnun meðal 400 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum
                                                                    um afstöðu til veikindafjarvista
Vinnustaðir þurfa að skoða
helstu ástæður og áhrif fjarveru

• Fjarveru má rekja til:
   • heilsutengds vanda
   • hegðunartengdra þátta
   • umhverfistengdra þátta


• Að vissu marki má hafa áhrif á þessa þætti
Margvíslegar ástæður fyrir
veikindafjarveru

  Vegna sjúkdóma                                        34%
  Aðrar ástæður                                         66%
   - vegna fjölskyldumála                               22%
   - vegna einkaerinda                                  18%
   - vegna streitu og álags                             13%
   - starfsmenn töldu sig eiga rétt á veikindaleyfi     13%

                                                      könnun í USA 2007
Helstu ástæður veikindafjarveru


• Andleg vanlíðan s.s.
  streita, kvíði eða
  þunglyndi
• Stoðkerfisvandamál, s.s.
  bakverkir eða liðverkir
• Smitsjúkdómar
• Slys og óhöpp
• Annað
Áhrif fjarvista á einstaklinginn

• Andleg líðan - reiði, ótti, kvíði, streita, þunglyndi, sektarkennd
• Líkamleg einkenni
• Félagsleg einangrun - skortir eðlilegan ramma í
  hversdagslífinu
• Erfitt að fara aftur til vinnu
• Lengi að ná eðlilegum vinnuafköstum
• Erfiðara með að viðhalda þekkingu og færni
• Hætta á að falla út af vinnumarkaðnum
• Tekjumissir
Áhrif fjarvista á vinnustaðinn

• Samstarfsfólk bætir á sig verkefnum þess sem er veikur –
  aukið álag
• Annar starfsmaður hleypur í skarðið - afleysing
• Verkefni þess sem er veikur bíða þar til hann kemur aftur til
  vinnu – biðtími, seinkun verkefna
• Starfsmaður vinnur hluta eða alla vinnu í fjarvinnslu – jákvætt
  eða neikvætt - spurning um afköst og heilsu
Áhrif fjarvista á fyrirtæki

•    Minni framleiðni, þjónusta
•    Aukinn kostnaður
•    Áhrif á „vinnustaðamóralinn”
•    Þekking og færni sem nýtist ekki
•    Aukinn kostnaður vegna nýliðunar
•    Verri ímynd
Fjarverustjórnun


• Stefna, markmið og leiðir um velferð, fjarveru og
  endurkomu til vinnu eftir veikindi
Áherslur í fjarverustjórnun
                             Frískur



             1. Frískur, í vinnu       2. Frískur, en
                                       fjarverandi

 Í vinnu                                                Veikindaskráður

           4. Veikur, og í vinnu       3. Veikur, og fjarverandi




                             Veikur
                                                        Heimild: Nomeco
Stefna um velferð, fjarveru og
endurkomu til vinnu eftir veikindi
        Velferð - Forvarnir á vinnustað
        • Skýrir ferlar, samskipti, upplýsingamiðlun reglubundnar kannanir,
          hrós, hvatning, umbun ofl.
        • Heilsuefling, heilsu- og vinnuvernd, öryggismál og slysavarnir
        • Nýliðamóttaka, fræðsla, símenntun, möguleikar á að þróast í starfi

        Fjarvera frá vinnu
        • Viðbrögð við fjarveru – allir þekkja reglurnar
        • Tilkynning fjarveru, lykiltölur
        • Samskipti á veikindatíma, fjarverusamtal og stuðningur


        Endurkoma til vinnu (ETV)
        • Samtal og áætlun um ETV
        • Stuðningur, aðlögun og eftirfylgd
        • Umbætur á vinnuaðstöðu / vinnufyrirkomulagi
Fjarvistadagar
•   Að meðaltali eru fjarvistardagar í Danmörku (skv. Lederne, febrúar 2011)
     – í einkageiranum 7,4 á ári
     – í opinbera geiranum 9,9 á ári
     – í sjálfseignarstofnunum 6,5 á ári

•   Opinberar tölur fyrir Ísland
     – Ekki samræmd skráning
•   Samtök atvinnulífsins
     – Árið 2005: 9,8 (eigin veikinda slysa og fjölskyldumeðlima, Parex)
     – Árið 2006: 8,4 (Inpro – 11.000 manns)
     – Árið 2007: 8,8 (Heilsuverndarstöðin)
     – Árin 2010/2011: 3,6% – 4,1% tapaðir vinnudagar (Heilsuvernd)

•   Árið 2011 Virkur vinnustaður þátttökuvinnustaðir
     – 8,7 dagar og 3,1 skipti (eigið mat starfsmanna)
Forvarnir á vinnustað og
      endurkoma til vinnu eftir veikindi

    Tilefni til fjarverusamtals:
                                     Tilefni til ETV – samtals -
    ·     Skammtímafjarvera
                                     áætlunar:
          t.d. 6 skipti á 12         • Langtímafjarvera
          mánaða tímabili            • Veikur í meira en 4 vikur
    ·     Veikur í allt að 4 vikur      samfellt
    ·     Biður sjálfur um           • Áætlun um endurkomu til        Aðkoma trúnaðarmanns/stéttarfélags eftir óskum
    ·     Merki um heilsubrest          vinnu
                                                                      starfsmanns/stjórnanda




                                                                                                               Í vinnu
                                                                                                               með eða án
1) Stefna                2) Stjórnandi                                                 5) ETV-                 aðlögunar
Tilkynning               hefur samband                                                 eftirfylgd á
                                             3) Fjarveru-          4) ETV- Samtal
fjarveru -               við starfsmann                                                vinnustað,
                                             samtal                og áætlun
skilgreint ferli á       á t.d. 5. degi                                                jafnvel með
vinnustað                fjarveru                                                      stuðningi
                                                                                                              6) Möguleikar
                                                                                                              starfsmanns á
                                                                                                              vinnustað
                                                                                                              fullreyndir
Samtal um tíðar skammtíma-
 fjarvistir

• Stjórnandi og starfsmaður fara yfir stöðuna
• Ræða út frá yfirliti fjarvista
• Starfsmanni gefst tækifæri til að hafa áhrif á aðstæður
  sínar á vinnustað með því að skoða:
   – verkefni, starfslýsingu, áhuga, vinnuumhverfi, vinnutíma,
     sveigjanleika, samskipti og fleira
   – aðra þætti sem hafa áhrif á starfsgetu t.d. jafnvægi milli vinnu og
     fjölskyldulífs
• Niðurstaða samtals: Skriflegt samkomulag um breytingar
Fjarverusamtal

• Starfsmanninum ber ekki skylda til að gefa upplýsingar um
  persónuleg eða heilsutengd mál við
  yfirmann/atvinnurekenda

• Sjúkdómar eru einkamál en veikindafjarvera hefur áhrif á
  vinnustaðinn og hana þarf að ræða

• Upplýsingar sem fram koma í samtalinu eru trúnaðarmál,
  þær eiga ekki að berast til annarra nema báðir aðilar
  samþykki það
Samtal um endurkomu til vinnu
eftir langtímaveikindi (ETV-samtal)

• Ef veikindafjarvera stendur lengur en fjórar vikur er
  mikilvægt að stjórnandi og starfsmaður vinni saman að
  skriflegri áætlun um endurkomu til vinnu
• Starfsmanni er boðið uppá formlegt ETV- samtal til að
  undirbúa og auðvelda farsæla endurkomu til vinnu
• ETV- áætlun, með eða án stuðningi ráðgjafa eða annarra
  hagsmunaaðila
• Möguleiki á vinnuaðlögun eða vinnuprófun ef við á
Hver ber ábyrgð á að framfylgja
stefnu um veikindafjarveru?

Könnun meðal 400 danskra starfsmannastjóra
árið 2008:
  –   Stjórnendur (62%)
  –   Starfsfólkið sjálft (27%)
  –   Veit ekki (9%)
  –   Trúnaðar- og öryggistrúnaðarmenn (1%)


          Heimild: Capacent Epinion 2008, Könnun meðal 400 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum
                                                                     um afstöðu til veikindafjarvista
Lyklar að góðum og
heilsusömum vinnustöðum

• Stjórnendur með góða leiðtogahæfni, þekkingu og
  félagslega færni
• Virk þátttaka allra, hvetja starfsmenn til meiri þátttöku
  í gegnum umbótastarf á vinnustað
• Góð samskipti og opin upplýsingamiðlun
• Hafa skýra stefnu um heilsu og veikindafjarvistir



                                       Heimild: Nycklar till friska företag. (2009), Prevent –
                                   Arbetsmiljö i samverkan. Svenskt Näringsliv, LO & PTK.
Dæmi um starfsmannalausn

• Skrifstofustjóri – krabbamein apríl 2007 – aðgerð –
  geislameðferð í 3 daga aðra hverja viku í ½ ár
• Fullt veikindaleyfi í tæpa 2 mánuði v/aðgerðar
• Mætti eftir það til vinnu í þeim vikum sem engin meðferð var
• Fylgdist með pósti hinar vikurnar og síma ef nauðsyn krafði
  þá daga sem meðferð var ekki
• Geislameðferð lokið, kominn til vinnu febrúar 2008
• Ánægður, veikindin tóku ekki allt yfir
• Sama aðferð hentar ekki öllum
Dæmi um almenna aðlögun –
bætt vinnuumhverfi og velferð

• Hönnun vinnustaðarins
• Aðgengi að vinnustaðnum
• Tæknilegar lausnir
• Þjálfun og símenntun
• Sveigjanlegur vinnutími/skipulag – gildi og viðhorf
• Möguleiki á vinnuþjálfun/starfsþjálfun
• Starfavíxlun, möguleiki á mismunandi verkefnum
• Sjá nánar vinnuumhverfisvísa
  Vinnueftirlitsins www.vinnueftirlit.is
Dæmi um
einstaklingsmiðaða aðlögun
•   Samtal um fjarveru, vinnuumhverfið og líðan
•   Gera skriflegt samkomulag um breytingar/að bæta sig
•   Velja verkefni við hæfi miðað við getu hverju sinni
     –   Léttari verkefni tímabundið eða hluta af núverandi verkefnum
     –   Breyta vinnuskipulagi t.d. vinnutíma, vinnuhraða, vinnuflæði
     –   Tæknilegar lausnir – t.d. að breyta vinnurými, aðbúnaði útvega hjálpar- eða léttitæki
•   Stuðningur á vinnustað eða fyrir utan
•   Nýta tímann í veikindaleyfinu í samstarfi við meðhöndlandi lækni t.d. með
    vinnuprófun og heilsueflingu
•   Upplýsa samstarfsmenn um ferlið/veikindin
•   Eftirfylgd – endurmat – ný áætlun – tímasett
•   Leita til ráðgjafa VIRK í starfsendurhæfingu – einstaklingsmiðuð ráðgjöf
Frískir vinnustaðir
• Tala um starfsmenn sína sem auðlind
• áhersla á starfsþróun og að hvetja og efla
  einstaklinginn
• Nota formlegar upplýsingagáttir eins og innra net,
  fréttabréf starfsmanna eða starfsmannafundi, auk
  þess að hafa óformlegar leiðir í upplýsingamiðluninni.
• Áhersla á opna og gagnrýna umræðu, þátttöku
  starfsmanna og lausnamiðaða nálgun



                          Heimild: Hälsa och framtid 2008
Samantekt – 10 ráð
1. Skýr stefna og vinnureglur
2. Stuðningur
3. Góð stjórnun
4. Svigrúm
5. Jákvætt starfsumhverfi
6. Hreinskilni og skilningur
7. Góður starfsandi
8. Hrós og umbun
9. Sveigjanleiki
10. Fjarverustefna og jafnræði
Ávinningur - allra hagur




   www.virk.is

More Related Content

More from Dokkan

Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Dokkan
 

More from Dokkan (20)

Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir

  • 1. Fjarverustjórnun – Fjarverusamtal Kynning fyrir Dokkuna 2. okt. 2012 Svava Jónsdóttir, sviðsstjóri fyrirtækjasviðs VIRK
  • 2. VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður • Ákvæði í kjarasamningum á árinu 2008 • Stofnaðilar eru aðilar vinnumarkaðarins • Sjálfseignarstofnun sem ekki er rekin í ágóðaskyni • Undirbúningur starfseminnar hófst í ágúst 2008 • Janúar 2009 aðkoma opinbera vinnumarkaðarins • 2009/10 ráðgjafar í starfsendurhæfingu í stéttarfélögum • 2012 lög sett um starfsendurhæfingarsjóði • Fjármagnað með hluta af launatengdu gjöldunum
  • 3. Hlutverk og starfsemi VIRK Hlutverk VIRK er að draga markvisst úr líkum á því að starfsmenn hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku · Þjónusta ráðgjafa · Samhæfðir vinnuferlar og skráning Þjónusta við einstaklinga · Þróun á starfsgetumati · Samningar við úrræðaaðila og sérfræðinga · Sérhæfð matsteymi Þjónusta við fyrirtæki og · Fræðsluefni, fræðsla og leiðbeiningar til stjórnendur atvinnurekenda og stjórnenda · „Virkur vinnustaður“ Þróunarverkefni til 3 ára · Upplýsingar og árangursmælikvarðar Upplýsingar, gæði, útgáfa · Upplýsingakerfi og rannsóknir · Gæðakerfi, innri og ytri úttektir · Útgáfa · Rannsóknir og þróun
  • 4. Virkur vinnustaður • Þróunarverkefni til 3 ára í samvinnu við 12 fyrirtæki og stofnanir - 35 vinnustaði, 1600 starfsmenn • Verkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu til vinnu eftir langtímaveikindi • Stjórnendur og starfsmenn fá leiðbeiningar og stuðning við að móta stefnu og finna markvissar leiðir sem stuðla að forvörnum, velferð og minni fjarveru frá vinnu • Áhersla er á jákvæða og heilsusamlega nálgun • Mat verður lagt á árangur í lok verkefnisins
  • 5. Góður vinnustaður - Virkir starfsmenn • Hvað þarf til ?
  • 6. Hvað telja danskir stjórnendur að gagnist? • Breyta viðhorfi til áunninna veikindadaga (77%) • Aukin þekking – um forvarnir vegna fjarvista (77%) – hvernig halda á í veikt starfsfólk (72%) – hvernig meðhöndla á fjarvistir (70%) • Tími til að ræða um fjarvistir við samstarfsfólk (62%) • Auknar fjárveitingar til forvarna og halda starfsfólki (61%) • Skýrar línur um fjarvistir á vinnustað (61%) • Stuðningur frá æðstu stjórnendum við lausnir (56%) • Aukin þekking á lögum og reglum (55%) ( Heimild: Lederne, februar 2011 www.lederne.dk)
  • 7. Hvað telja starfsmannastjórar að gagnist? • Aðgerðir sem stuðla að vellíðan á vinnustað (84%) • Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði starfsfólks (65%) • Viðhorfsbreyting (65%) • Stefna og starfsaðferðir (61%) • Fyrirbyggjandi umhyggjusamleg samtöl (55%) • Tölulegar upplýsingar um fjarvistir (55%) • Fræðsla til stjórnenda um erfið samtöl (51%) • Bónus til þeirra sem mæta vel (19%) Heimild: Capacent Epinion 2008, Könnun meðal 400 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum um afstöðu til veikindafjarvista
  • 8. Vinnustaðir þurfa að skoða helstu ástæður og áhrif fjarveru • Fjarveru má rekja til: • heilsutengds vanda • hegðunartengdra þátta • umhverfistengdra þátta • Að vissu marki má hafa áhrif á þessa þætti
  • 9. Margvíslegar ástæður fyrir veikindafjarveru Vegna sjúkdóma 34% Aðrar ástæður 66% - vegna fjölskyldumála 22% - vegna einkaerinda 18% - vegna streitu og álags 13% - starfsmenn töldu sig eiga rétt á veikindaleyfi 13% könnun í USA 2007
  • 10. Helstu ástæður veikindafjarveru • Andleg vanlíðan s.s. streita, kvíði eða þunglyndi • Stoðkerfisvandamál, s.s. bakverkir eða liðverkir • Smitsjúkdómar • Slys og óhöpp • Annað
  • 11. Áhrif fjarvista á einstaklinginn • Andleg líðan - reiði, ótti, kvíði, streita, þunglyndi, sektarkennd • Líkamleg einkenni • Félagsleg einangrun - skortir eðlilegan ramma í hversdagslífinu • Erfitt að fara aftur til vinnu • Lengi að ná eðlilegum vinnuafköstum • Erfiðara með að viðhalda þekkingu og færni • Hætta á að falla út af vinnumarkaðnum • Tekjumissir
  • 12. Áhrif fjarvista á vinnustaðinn • Samstarfsfólk bætir á sig verkefnum þess sem er veikur – aukið álag • Annar starfsmaður hleypur í skarðið - afleysing • Verkefni þess sem er veikur bíða þar til hann kemur aftur til vinnu – biðtími, seinkun verkefna • Starfsmaður vinnur hluta eða alla vinnu í fjarvinnslu – jákvætt eða neikvætt - spurning um afköst og heilsu
  • 13. Áhrif fjarvista á fyrirtæki • Minni framleiðni, þjónusta • Aukinn kostnaður • Áhrif á „vinnustaðamóralinn” • Þekking og færni sem nýtist ekki • Aukinn kostnaður vegna nýliðunar • Verri ímynd
  • 14. Fjarverustjórnun • Stefna, markmið og leiðir um velferð, fjarveru og endurkomu til vinnu eftir veikindi
  • 15. Áherslur í fjarverustjórnun Frískur 1. Frískur, í vinnu 2. Frískur, en fjarverandi Í vinnu Veikindaskráður 4. Veikur, og í vinnu 3. Veikur, og fjarverandi Veikur Heimild: Nomeco
  • 16. Stefna um velferð, fjarveru og endurkomu til vinnu eftir veikindi Velferð - Forvarnir á vinnustað • Skýrir ferlar, samskipti, upplýsingamiðlun reglubundnar kannanir, hrós, hvatning, umbun ofl. • Heilsuefling, heilsu- og vinnuvernd, öryggismál og slysavarnir • Nýliðamóttaka, fræðsla, símenntun, möguleikar á að þróast í starfi Fjarvera frá vinnu • Viðbrögð við fjarveru – allir þekkja reglurnar • Tilkynning fjarveru, lykiltölur • Samskipti á veikindatíma, fjarverusamtal og stuðningur Endurkoma til vinnu (ETV) • Samtal og áætlun um ETV • Stuðningur, aðlögun og eftirfylgd • Umbætur á vinnuaðstöðu / vinnufyrirkomulagi
  • 17. Fjarvistadagar • Að meðaltali eru fjarvistardagar í Danmörku (skv. Lederne, febrúar 2011) – í einkageiranum 7,4 á ári – í opinbera geiranum 9,9 á ári – í sjálfseignarstofnunum 6,5 á ári • Opinberar tölur fyrir Ísland – Ekki samræmd skráning • Samtök atvinnulífsins – Árið 2005: 9,8 (eigin veikinda slysa og fjölskyldumeðlima, Parex) – Árið 2006: 8,4 (Inpro – 11.000 manns) – Árið 2007: 8,8 (Heilsuverndarstöðin) – Árin 2010/2011: 3,6% – 4,1% tapaðir vinnudagar (Heilsuvernd) • Árið 2011 Virkur vinnustaður þátttökuvinnustaðir – 8,7 dagar og 3,1 skipti (eigið mat starfsmanna)
  • 18. Forvarnir á vinnustað og endurkoma til vinnu eftir veikindi Tilefni til fjarverusamtals: Tilefni til ETV – samtals - · Skammtímafjarvera áætlunar: t.d. 6 skipti á 12 • Langtímafjarvera mánaða tímabili • Veikur í meira en 4 vikur · Veikur í allt að 4 vikur samfellt · Biður sjálfur um • Áætlun um endurkomu til Aðkoma trúnaðarmanns/stéttarfélags eftir óskum · Merki um heilsubrest vinnu starfsmanns/stjórnanda Í vinnu með eða án 1) Stefna 2) Stjórnandi 5) ETV- aðlögunar Tilkynning hefur samband eftirfylgd á 3) Fjarveru- 4) ETV- Samtal fjarveru - við starfsmann vinnustað, samtal og áætlun skilgreint ferli á á t.d. 5. degi jafnvel með vinnustað fjarveru stuðningi 6) Möguleikar starfsmanns á vinnustað fullreyndir
  • 19. Samtal um tíðar skammtíma- fjarvistir • Stjórnandi og starfsmaður fara yfir stöðuna • Ræða út frá yfirliti fjarvista • Starfsmanni gefst tækifæri til að hafa áhrif á aðstæður sínar á vinnustað með því að skoða: – verkefni, starfslýsingu, áhuga, vinnuumhverfi, vinnutíma, sveigjanleika, samskipti og fleira – aðra þætti sem hafa áhrif á starfsgetu t.d. jafnvægi milli vinnu og fjölskyldulífs • Niðurstaða samtals: Skriflegt samkomulag um breytingar
  • 20. Fjarverusamtal • Starfsmanninum ber ekki skylda til að gefa upplýsingar um persónuleg eða heilsutengd mál við yfirmann/atvinnurekenda • Sjúkdómar eru einkamál en veikindafjarvera hefur áhrif á vinnustaðinn og hana þarf að ræða • Upplýsingar sem fram koma í samtalinu eru trúnaðarmál, þær eiga ekki að berast til annarra nema báðir aðilar samþykki það
  • 21. Samtal um endurkomu til vinnu eftir langtímaveikindi (ETV-samtal) • Ef veikindafjarvera stendur lengur en fjórar vikur er mikilvægt að stjórnandi og starfsmaður vinni saman að skriflegri áætlun um endurkomu til vinnu • Starfsmanni er boðið uppá formlegt ETV- samtal til að undirbúa og auðvelda farsæla endurkomu til vinnu • ETV- áætlun, með eða án stuðningi ráðgjafa eða annarra hagsmunaaðila • Möguleiki á vinnuaðlögun eða vinnuprófun ef við á
  • 22. Hver ber ábyrgð á að framfylgja stefnu um veikindafjarveru? Könnun meðal 400 danskra starfsmannastjóra árið 2008: – Stjórnendur (62%) – Starfsfólkið sjálft (27%) – Veit ekki (9%) – Trúnaðar- og öryggistrúnaðarmenn (1%) Heimild: Capacent Epinion 2008, Könnun meðal 400 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum um afstöðu til veikindafjarvista
  • 23. Lyklar að góðum og heilsusömum vinnustöðum • Stjórnendur með góða leiðtogahæfni, þekkingu og félagslega færni • Virk þátttaka allra, hvetja starfsmenn til meiri þátttöku í gegnum umbótastarf á vinnustað • Góð samskipti og opin upplýsingamiðlun • Hafa skýra stefnu um heilsu og veikindafjarvistir Heimild: Nycklar till friska företag. (2009), Prevent – Arbetsmiljö i samverkan. Svenskt Näringsliv, LO & PTK.
  • 24. Dæmi um starfsmannalausn • Skrifstofustjóri – krabbamein apríl 2007 – aðgerð – geislameðferð í 3 daga aðra hverja viku í ½ ár • Fullt veikindaleyfi í tæpa 2 mánuði v/aðgerðar • Mætti eftir það til vinnu í þeim vikum sem engin meðferð var • Fylgdist með pósti hinar vikurnar og síma ef nauðsyn krafði þá daga sem meðferð var ekki • Geislameðferð lokið, kominn til vinnu febrúar 2008 • Ánægður, veikindin tóku ekki allt yfir • Sama aðferð hentar ekki öllum
  • 25. Dæmi um almenna aðlögun – bætt vinnuumhverfi og velferð • Hönnun vinnustaðarins • Aðgengi að vinnustaðnum • Tæknilegar lausnir • Þjálfun og símenntun • Sveigjanlegur vinnutími/skipulag – gildi og viðhorf • Möguleiki á vinnuþjálfun/starfsþjálfun • Starfavíxlun, möguleiki á mismunandi verkefnum • Sjá nánar vinnuumhverfisvísa Vinnueftirlitsins www.vinnueftirlit.is
  • 26. Dæmi um einstaklingsmiðaða aðlögun • Samtal um fjarveru, vinnuumhverfið og líðan • Gera skriflegt samkomulag um breytingar/að bæta sig • Velja verkefni við hæfi miðað við getu hverju sinni – Léttari verkefni tímabundið eða hluta af núverandi verkefnum – Breyta vinnuskipulagi t.d. vinnutíma, vinnuhraða, vinnuflæði – Tæknilegar lausnir – t.d. að breyta vinnurými, aðbúnaði útvega hjálpar- eða léttitæki • Stuðningur á vinnustað eða fyrir utan • Nýta tímann í veikindaleyfinu í samstarfi við meðhöndlandi lækni t.d. með vinnuprófun og heilsueflingu • Upplýsa samstarfsmenn um ferlið/veikindin • Eftirfylgd – endurmat – ný áætlun – tímasett • Leita til ráðgjafa VIRK í starfsendurhæfingu – einstaklingsmiðuð ráðgjöf
  • 27. Frískir vinnustaðir • Tala um starfsmenn sína sem auðlind • áhersla á starfsþróun og að hvetja og efla einstaklinginn • Nota formlegar upplýsingagáttir eins og innra net, fréttabréf starfsmanna eða starfsmannafundi, auk þess að hafa óformlegar leiðir í upplýsingamiðluninni. • Áhersla á opna og gagnrýna umræðu, þátttöku starfsmanna og lausnamiðaða nálgun Heimild: Hälsa och framtid 2008
  • 28. Samantekt – 10 ráð 1. Skýr stefna og vinnureglur 2. Stuðningur 3. Góð stjórnun 4. Svigrúm 5. Jákvætt starfsumhverfi 6. Hreinskilni og skilningur 7. Góður starfsandi 8. Hrós og umbun 9. Sveigjanleiki 10. Fjarverustefna og jafnræði
  • 29. Ávinningur - allra hagur www.virk.is