Fridrik eisteins feb.2012

868 views

Published on

Fyrirlestur Friðriks Eisteinssonar á Dokkufundi í feb. 2012. Þar fjallaði hann um hvernig markaðsfræðin svarar spurningunni: Af hverju ná sum fyrirtæki viðvarandi betri árangri en önnur?

 • Be the first to comment

Fridrik eisteins feb.2012

 1. 1. Hvers vegna ná sum fyrirtækiviðvarandi betri árangri enönnur? Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt
 2. 2. “Tryggja verði að ákvarðanir um dagskrárliði ogdagskrárstefnu séu teknar á faglegum forsendumen ekki markaðslegum.” Starfshópur mennta- og menningarmála- ráðherra um almannahlutverk RÚV visir.is 27. jan. 2010
 3. 3. 1. Markaðsfræðin ogrannsóknarspurninginHvernig svarar markaðsfræðin spurningunni:Hvers vegna ná sum fyrirtæki viðvarandi betriárangri en önnur?
 4. 4. 1. Markaðsfræðin ogrannsóknarspurninginÞví markaðshneigðari sem fyrirtæki eru þeimmun betri er árangurinnÞví meiri markaðslega færni sem fyrirtækihafa því betri er árangurinn
 5. 5. 2. MarkaðshneigðMarkaðshneigð snýst um að fyrirtækið afliupplýsinga sem varða bæði núverandi þarfirviðskiptavinarins og framtíðarþarfir hans,dreifingu upplýsinganna innan fyrirtækisins ogviðbrögð þess við þeim.
 6. 6. 2. Markaðshneigð Upplýsinga- Mat þvert á öflun deildir Upplýsingar um viðskiptavinina Sameiginleg niðurstaða og samhæfðar aðgerðir Upplýsingar um Framúr- samkeppnisaðila skarandi virði fyrir viðskipta- vininnAðrar markaðsupplýsingar Heimild: Stanley F. Slater and John C. Narver “Market orientation, customer value, and superior performance,” Business Horizon, March/April 1994, p.23
 7. 7. 2. Markaðshneigð .17 Tryggð .4 Markaðs- .46 9 viðskiptavina Árangur Nýjungar hneigð fyrirtækis .6 4 GæðiHeimild:Ahmet H. Kirca, Satish Jayachandran, & William O. Bearden, “Market Orientation:A Meta-Analytic Review and Assessment of its Antecedents and Impact on Performance”,Journal of Marketing Vol. 69 (April 2005), 24-41.
 8. 8. 3. Markaðsleg færni Stefnum. markaðsf. Innleiðing Vöruþróun Frammistaða Verðlagning fyrirtækis Dreifileiðir Markaðssamskipti Vorhies, D. W. og Morgan, N.A. (2005). Sölumennska Benchmarking marketing capabilities for sustainable competitive advantage. Journal of Marketing 69 (1), 80-94.
 9. 9. 3. Markaðsleg færni Stefnumiðuð markaðsáætlana- gerð & innleiðing Frammistaða x fyrirtækja Söluráðarnir Vorhies, D. W., Morgan, R. E., og Autry, C. W. (2009). Product-market strategy and the marketing capa- bilities of the firm: Impact on market effectiveness and cash flow performance. Strategic Management Journal, 30, 1310- 1334.
 10. 10. 3. Markaðsleg færni Færni í Árangur fyrirtækja vörumerkjastjórnun .23Vorhies, D. W., Orr, L.M. og Bush, V.D. (2011). Improving customer-focused marketingCapabilities and firm financial performance via marketing exploration and exploitation. J. ogthe Acad. Mark. Sci. 39, 736-756.
 11. 11. 3. Markaðsleg færni Færni í CRM Árangur fyrirtækja .18
 12. 12. 3. Markaðsleg færni Færni í Árangur fyrirtækja vörumerkjastjórnun .17Merrilees, B., Rundle-Thiele, S. og Lye, A. (2011). Marketing capabilities: Antecedents andImplications for B2B SME performance. Industrial Marketing Management, 40; 368-375.
 13. 13. 3. Markaðsleg færni Markaðsleg færni (r=.35) hefur meiri áhrif á árangur fyrirtækja en færni í R&Þ (r=.28) og rekstri (r=.21) Krasnikow, A. og Jayachandran, S. (2008). The relative impact of marketing, research-and- development, and operations capabilities on firm performance. Journal of Marketing, 72, 1-11.
 14. 14. 3. Markaðsleg færni Markaðsleg færni hefur meiri áhrif á árangur fyrirtækja en rekstrarleg færni, jafnvel í atvinnugrein þar sem rekstrarleg færni ætti að skipta meira máli. Nath, P., Nachiappan, S. og Ramanathan, R. (2010). The impact of marketing capabilities, operations capability and diversification strategy on performance: A resource-based view. Industrial Marketing Management, 39, 317-329.
 15. 15. 3. Markaðsleg færni Mannauður Viðskiptaauður Markaðsleg Árangur fyrir- færni tækis Skipulagsauður Upplýsinga- auðurGriffith, D. A., Yalcinkaya, G., og Calantone, R. J. (2010). Do marketing capabilities consistentlymediate effects of firm intangible capital on performance across institutional environments? Journalof World Business, 45, 217-227.
 16. 16. 4. Markaðshneigð og markaðslegfærniAfla upplýs. MarkaðshneigðMiðla upplýs. .33Viðbrögð við Frammistaðaupplýs. x fyrirtækis .24Söluráðarnir .94 Markaðsleg færniStefnumiðuð Morgan, N. A., Vorhies, D. W., and Mason,markaðs-áætlanagerð C. H. (2009). Market orientation, marketing capabilities,& innleiðing and firm performance. Strategic Management Journal 30, 909-920.
 17. 17. 4. Markaðshneigð og markaðslegfærni Markaðsleg Árangur fyrir- Markaðshneigð færni tækis .63 Verðlagning .17 .61 Vöruþróun .26 .66 MarkaðssamskiptiMurray, J.Y., Gao, G.Y. og Kotabe, M. (2011). Market orientation and performance ofexport ventures:the process through marketing capabilities and competitive advantages.J. of the Acad. Mark. Sci.39, 252-269.
 18. 18. 4. Markaðshneigð og markaðslegfærni Markaðsleg Árangur fyrir- Markaðshneigð færni tækis .477 .372 Söluráðarnir Markaðsrannsóknir Stjórnun markaðs- starfsQureshi, S. og Kratzer, J. (2011). An investigation of antecedents and outcomes of marketingCapabilities in entrepreneurial firms: An empirical study of small technology-based firms inGermany. Journal of Small Business and Entrepreneurship 24(1), 49-66.
 19. 19. 5. Tími fjármálasnillinga er liðinn Hagfellt umhverfi hefur nú breyst, ... og segir Hreiðar Már að nú sé mál að beina sjónum enn frekar að því hvort hin öra þensla fyrirtækisins (Kaupþings) hafi að fullu skilað sér í rekstri sem verður varanlegur. Nú reyni á hvort tekist hafi að skapa raunverulegan virðisauka eða ekki. Mbl.is/viðskipti 4.12.2007
 20. 20. 5. Tími fjármálasnillinga er liðinn “Hefur maður bara verið að fara út og kaupa banka en ekki verið að búa til varanlegan rekstur með raunverulegri virðisaukningu?” spyr Hreiðar Már. Mbl.is/viðskipti 4.12.2007
 21. 21. 6. Er tími rekstrarmanna runninnupp? “Könnunin (launakönnun ParX í febrúar 2009) sýnir að sérfræðingar í markaðsmálum hafa t.d. margir lækkað mikið í launum, á meðan sérfræðingar í fjármálum og rekstri hafa hækkað. Brynja Bragadóttir, fagstjóri rannsókna- og greiningarsviðs ParX, Mbl. 27. sept. 2009 .
 22. 22. 6. Er tími rekstrarmanna runninnupp? “Könnunin (launakönnun ParX í febrúar 2009) sýnir að sérfræðingar í markaðsmálum hafa t.d. margir lækkað mikið í launum, á meðan sérfræðingar í fjármálum og rekstri hafa hækkað. Brynja Bragadóttir, fagstjóri rannsókna- og greiningarsviðs ParX, Mbl. 27. sept. 2009 .
 23. 23. 6 Er tími rekstrarmanna runninnupp? “Þetta samræmist því sem við verðum áskynja í viðtölum (júní 2009) við stjórnendur fyrirtækja, að horft er meira inn á við en út á við í rekstrinum um þessar mundir ... Að minnsta kosti virðist lausn fyrirtækja ekki vera sú að sækja fram eða auka markaðs- og sölustarf. Þess í stað einblína fyrirtækin fyrst og fremst á leiðir til að hagræða í rekstri.” Brynja Bragadóttir, fagstjóri rannsókna- og greiningarsviðs ParX, Mbl. 27. sept. 2009 .
 24. 24. 6. Er tími rekstrarmanna runninnupp? Nú er tími rekstrarmanna en ekki fjárfestinga, tími hinna gömlu gilda í rekstri og þjónustu. Nú er mikilvægt að hafa augun opin, sjá tækifæri á því að gera betur í rekstri en jafnframt að stökkva á tækifæri þegar þau opnast. Úr viðtali við Birki Hólm Guðnason, forstjóra Icelandair, Viðskiptablaðið 31. júlí 2009.
 25. 25. 6. Er tími rekstrarmanna runninnupp? Stefna Röng RéttFr R Hraður é Velgengnia dauðdagim tk t Rv Hægur Skrimta öæ dauðdagi nm gd
 26. 26. 6. Er tími rekstrarmanna runninnupp? Það eru krefjandi tímar og mikilvægt að allir vinni saman að því að lækka kostnað. Með von um góða sláturtíð. Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands Úr bréfi til félagsmanna 23. júlí 2009

×