SlideShare a Scribd company logo
1 of 40
Download to read offline
www.landspitali.is



                     Kanban-vörustjórnun á LSH

                     Halldór Ó. Sigurðsson
                     deildarstjóri
                     innkaup og vörustjórnun
                     4. mars. 2011




                                               UMHYGGJA • FAGMENNSKA • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN
Landspítali – tölfræði 2010
Fjöldi einstaklinga sem leituðu til LSH              103.384    (-1,2%)
Meðafjöldi inniliggjandi                                 555    (-4,4%)
Fjöldi starfsmanna (fækkun um 627 frá jan. 2009)       4.640    (-4,2%)
Stöðugildi (fækkun um 250 árið 2010)                   3.648    (-6,4%)
Fjöldi lega sérgreina                                 27.146     (-5,1%)
Fjöldi legudaga sérgreina                            202.605     (-4,4%)
Meðallengd sjúkralegu                               6,7 dagar    (-3,6%)
Komur á dag- og göngud. og sjúkr.húst. vitjanir      352.842     (-0,6%)
Fjöldi koma á slysa og bráðamóttökur                  91.482      (-3,2%)
Fæðingar                                               3.420       ( 2,3%)
Skurðaðgerðir                                         13.698      (-1,9%)
Rannsóknir                                         1.737.740    (-16,7%)
Árlegur fjöldi nemenda                                 1.100
Landspítali – umfang vörstjórnunar 2009 - 2010 án lyfja
           Fjárh. í m. kr.                                    Vörunotkun
                                                           2010         2009

           Lækninga- og hjúkrunarvörur ...                    2.744        2.896
           Rannsóknavörur .......................                 710          890
           Matvæli ...................................            443          560     19.000
           Orkugjafar ...............................             247          256   vörunúmer
           Tímarit, bækur, skrifst.vörur .....                    182          220   í vörukerfi
           Byggingavörur ..........................                77          111
           Lín, fatnaður, hreinl.vörur ........                   141          156


                                                 Samtals      4.544        5.089

 Umfangsmiklir flutningar milli deilda s.s. með með ýmsar vörur, sýni, blóð o.fl.
      17 staðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu
     282 staðsetningar í vörukerfinu þ.e. hinar ýmsu deildir
Nokkrar innkaupatölur 2010
Nálar af ýmsum gerðum           1.508.684 stk.
Panodil/Paratabs                  496.400 “
Vökvasett                         270.359 “
Plástur af ýmsum gerðum           180.585 “
Blóðprufuglös                     164.939 “
Sterilir hanskar                  138.490 “
Kreppappír sótthreinsunar         111.000 “
Krani, þriggjarása á æðaleggi      99.054 “
Sogleggir                          82.277 “
Epli                               73.586 “
Appelsínur                         69.012 “
Drykkjarglös frauðplast            50.149 “
Armband sjúklinga, fullorðnir      31.050 “
Súrefnis gleraugu                  29.164 “
Ósterilir hanskar                  28.686 “
Einnota skurðstofuhnífar           12.630 “
Útgjöld ríkisins til heilbrigðismála á mann
                              hlutfallsleg þróun frá 2001, á föstu verðlagi ársins 2009


                                 LSH útgjöld
                                  Útgjöld til Landspítala                      Útgjöld til annarra heilbrigðismála
                                                                                Heilbrigðisútgjöld hins opinbera án Landspítala



12,00



    8,00



    4,00
%




    0,00
                2001            2002            2003           2004            2005           2006            2007           2008   2009*


    -4,00



    -8,00

            Heimild: Þjóðhagsreikningar - Fjármál hins opinbera 2009, bráðabirgðauppgjör (Hagstofan, mars 2010)
            * Árið 2009 leiðrétt m.v. tilfærslu fjármuna frá LSH til Sjúkratrygginga vegna S-merktra lyfja
Helstu sparnaðaraðgerðir 2010
1. Vörustjórnun; dregið úr kostnaði vegna birgðahalds, vörunúmerum fækkað,
   verkferlar einfaldaðir o.fl.
2. Lækkun lyfjakostnaðar vegna útboða, reglugerðarbreytinga og sérstakra aðgerða
3. Endurskoðun birgðahalds vegna lyfjamála
4. Dregið úr kostnaði vegna úrvinnslu rannsókna erlendis
5. Miðlæg prentun; útboð á prentumsjón á LSH
6. Kostnaður vegna verktaka lækkaður
7. Endurskipulagning og bætt innheimta á göngudeildum
8. Launakostnaður stoðsviða lækkaður
9. Rekstrarkostnaður stoðsviða lækkaður
10. Endurskoðun vakta allra starfsstétta um nætur og helgar
11. Önnur útboð
12. Bókasafnsáskriftir að tímaritum minnkaðar og starfsemi endurskipulögð
13. Endurskoðun á mönnun vakta ýmissa starfshópa
14. Tímabundnu átaki í menntun hjúkrunarfræðinga og lækna í bráðafræðum að ljúka
15. Sjúkrahústengdri heimaþjónustu hætt
16. Annað
                     Samtals 730 milljónir króna með baráttukveðjum frá forstjóra
Nýr spítali 2010 – til stóraukins hagræðis
Skipurit LSH                                                                           Landspítali – í fremstu röð
og stöðugildi
                                                       Forstjóri
                                                            24
                                                                                       Öryggi sjúklinga í öndvegi


                                                                                     Aðstoðarforstjóri
                        Almannatengsl                                               Verkefnastofa

                           Læknaráð                                                   Hjúkrunarráð



                          Framkvæmdatjóri                                         Framkvæmdastjóri
                              Lækninga                                                ækninga
                               74 + 48                                                   58




    Mannauðs-            Lyf-        Skurð-         Geðsvið         Kvenna-           Rann-          Bráða-
    svið        38    lækninga-    lækninga-                           og            sóknar-          svið
                        svið          svið                           barna-            svið
                                                                      svið
    Fjármálasvið 69     959             698           448                              342               200
                                                                      355


    Eignasvið   304



                                               Vísinda- mennta-, og gæðasvið 28


                                  Umhyggja - Fagmennska – Öryggi - Framþróun
Hag- og
               upplýsingadeild              Skipulag I&V
                 Innkaup og
                vörustjórnun
Fjármálasvið
               Reikningshald
                                                  Innkaup og
                Fjárreiður og
                 innheimta
                                                vörustjórnun (21)
                                                         Halldór Ó. Sigurðsson
                                                              deildarstjóri




                           Innkaup                        Vörustýring               Birgðastöð
                       Kristján Valdimarsson             Björn K. Magnússon         Nanna Ólafsdóttir
                           verkefnastjóri                    verkefnastjóri             birgðastjóri

                                                                                 Guðrún Hanna Scheving
                         Helga Helgadóttir                                       Steingrímur Jóhanness.
                                                        Björg Aradóttir
                        Jóhann Marinósson                                        Kristinn Pétursson
                                                        Hanna Ósk Rögnvaldsd.
                                                                                 Gunnar Jónsson
                         Kristín Jónsdóttir
                                                                                 Rúdolf G. Flekkenstein
                         Pétur J. Jónasson                                       Harpa Pétursdóttir
                          Jóhann Ólafsson                                        Laufey Aðalsteinsdóttir
                                                                                 Brynja B. Magnúsdóttir
                                                                                 Ingibjörg Viggósdóttir     Kanban-konur
                                                                                 Ósk M. S. Guðlaugsdóttir
                                                                                                            staðsettar í Árm.1a

                                                                                  Tunguhálsi 2,
                                            Ármúla 1a
                                                                                  550 m2 lager- og
                                                                                  skrifstofuhúsnæði
Samþætting verkefna I&V milli deilda LSH
með samstarfs- og upplýsingafundum



                      Eignasvið              Framkvæmda-          Framkvæmda-        Framkvæmda-
                                             stjóri lækninga      stjóri lækninga    stjóri lækninga
                   Þjónustumiðstöð
                   og vörustjórnun           Heilbrigðistækni-    Upplýsingatækni-     Deild lyfjamála
Innkaup og
vörustjórnun FMS                                   deild               deild
                    (öryggismál og
                      flutningar)

                    Skipulag flutninga,             Kaup á           Samstarf um
                                                                                       Samráðsfundir um
                     hleðsla á vagna,         lækningatækjum og       innleiðingu
                                                                                     útboðs, verklag, frávik,
                   merkingar, dreifing til     gerð útboðsgagna      apótekskerfis
                                                                                       birgjasamskipti og
                          deilda                                         og fl.
                                                                                        erlent samstarf
Ferlaskráning vöru á skurðstofusviði
Hlutverk


Ber ábyrgð á innkaupum LSH :
  – að farið sé eftir lögum um opinber innkaup og að unnið sé í samræmi
    við innkaupastefnu ríkisins,
      • Vörukaup yfir 6,2 millj.kr. eru útboðsskyld innanlands og þjónustukaup yfir 12,4
        millj.kr.
      • Öll vöru- og þjónustukaup yfir 16,75 millj.kr. eru útboðsskyld á EES svæðinu

  – að starfsmenn fylgi innkaupastefnu og innkaupareglum LSH
  – að innkaup séu í samræmi við verklagsreglur
Þjónusta
      • innkauparáðgjöf og –þjónusta
             – undirbúningur fyrir verðfyrirspurnir, útboð og frágang samninga
      • Umsjón og ráðgjöf v ORACLE vörukerfis
      • Vörumóttaka, dreifing vara
      • Kanban-endalagerar
             – Uppsetning, rekstur, ráðgjöf




18.03.2011
Þjónusta frh
• Upplýsingagjöf
    – t.d. um innkaupasamninga LSH og rammasamninga Ríkiskaupa,
      innkaupagreiningar
• Verðlagseftirlit
    – samningsvara og umsjón með samningakerfi LSH
• tengiliðir við
    – Skýrr vegna vörukerfisvandamála, Ríkiskaup vegna útboða og rammasamninga,
    birgja m.a. vegna samninga, kvartana og frávika
Áhersla á ferlavæðingu og vörustjórnun
Stefna Landspítala til 2016
            STARFSÁÆTLUN 2010-2011
Markmið 2010-2011

      Rekstur innan fjárheimilda

      Öryggi sjúklinga

      Skilvirkir verkferlar

      Góður vinnustaður


Stöndum vörð um mennta- og vísindastarf
Áhersla á ferlavæðingu og vörustjórnun
Framkvæmd – stefna I&V frá 2010
            Rekstur innan fjárheimilda                    Öryggi sjúklinga                         Skilvirkir verkferlar                    Góður vinnustaður
Staðan í       Upplýsingastreymi ófullnægjandi                Ófullnægjandi frávikaskráning           Nokkra vinnuferla má einfalda           Ímynd innkaupa- og vörustjórnunar
               Margar sparnaðar- og                           og eftirfylgni                          Of margir panta utan Orra,              má efla
ársbyrjun                                                     Vantar flokkun vöruskrár í              óvissa með reikningaskil og             Mikið vinnuálag á deildinni
               hagræðingarhugmyndir
2010                                                          samræmi við lífsnauðsyn og              biðreikninga                            Góður vinnuandi
               Aukin þörf fyrir aðkeypta sérfræðiaðstoð
                                                              viðbragðsáætlun LSH (A-                 Húsnæði birgðastöðvar
               v. útboðsmála
                                                              flokkur, rauðar vörur)                  óhentugt
               Aukin mannaflaþörf fyrirsjáanleg
                                                                                                      Innleiðing rafrænna pantana
               Aukin tækifæri í sölu utan LSH
                                                                                                      gengur hægt

Áherslur    Rekstur í jafnvægi 2010 og 2011               Nýta gagnreynda þekkingu og              Burt með bið, tafir og óþarfa.   Auka starfsánægju og vinna í samræmi
               Betri innkaupaupplýsingar til stjórnenda   vísindi til að efla öryggi sjúklinga     Höfum þverfaglega sýn á          við stefnu og gildi LSH.
2010-          Kostnaðargreining                               Tryggja aðföng, réttar vörur        þjónustuna                            Áhersla á þjónustulund
2011           Minnka útgjöld með útboðum,                     séu á réttum stað og tíma fyrir         Efla samstarf við klínískar       Hafa öfluga liðsheild og góðan
               verðfyrirspurnum og beinum samningum            sjúklinga                               deildir, birgja og eignasvið      starfsanda
               Mikilvægi innkaupasamninga                      Flokkun vöruskrár m.t.t öryggis         Bæta afgreiðslu/þjónustu frá      Verkefni séu krefjandi og
               Endurskoðun vöruskrár                           sjúklinga                               birgðastöð                        áhugaverð fyrir hvern og einn
               Aukin tekjuöflun frá ytri viðskiptavinum        Öryggisbirgðir tryggðar                 Veita birgjum aðhald              starfsmann
                                                               Mikilvægi vöruþekkingar og              Hraða innleiðingu rafrænna        Aukin tengsl og samskipti við innri
                                                               færni starfsmanna                       innkaupa.                         og ytri viðskiptavini
                                                               Virk gæðahandbók                        Umsjón með samningakerfi LSH


AÐGERÐIR       Aðgengilegri upplýsingar                       Koma á reglulegri                       Úttekt á heildarferli innkaupa          Heimsækja alla innri viðskiptavini
               a) Greina og gera mikilvægustu                 frávikaskráningu, árlegu                frá skilgreindri þörf til               1x ári
                   innkaupa- upplýsingar aðgengilegar         birgjamati og eftirfylgni               afhendingar vöru eða þjónustu           Efla starfsmenn með þjálfun,
                   stjórnendum                                Skilgreina og tryggja                   Samstarfsverkefni FMS og ES             markmiðasetningu og mati a
2010-          b) Kynning og fræðsla til stjórnenda um        öryggisbirgðir fyrir allar vörur í      um ferli vöru frá birgðastöð til        frammistöðu
                   gildi innkaupasamninga                     samræmi við lífsnauðsyn og              innri viðskiptavina                     Gera úrbætur í samræmi við
2011           c) Senda upplýsingar um nýja                   viðbragðsáætlun LSH hjá                 Bæta vörustýringu og                    niðurstöður viðhorfskannana á
                   innkaupasamninga á markhópa                birgðastöð og birgjum (A-               afhendingaöryggi með rýni               starfsánægju
               d) Fækkun vörunúmera með árlegri               flokkur, rauðar vörur)                  verkferla á birgðastöð                  Starfsmannaviðtölum lokið 01. 07.
                   úttekt á vöruskrá                          Gæðahandbók aðgengileg fyrir            Aðstoða rannsóknarsvið við að           ár hvert
               Kostnaðargreining innkaupaferla s.s.           starfsmenn                              innleiða að fullu Orra-                 Ljúka gerð starfslýsinga fyrir
               veltuhraða, pöntunar- og                                                               vörustjórnunarkerfið                    30.09.10
               birgðahaldskostnaðar                                                                   Innleiða rafrænar pantanir til          Auka tengsl við önnur svið
               Setja nýja vöruflokka í útboð og                                                       birgja, skipuleggja vinnubrögð          spítalans og ytri viðskiptavini
               verðfyrirspurnir                                                                       og gera tímaáætlun
               Aðgerðir hvers starfsmanns til að stýra                                                innleiðingar
               kostnaði í sínu starfi                                                                 Setja deildinni verklagsreglur
               Semja um lögfræðiaðstoð v. útboðsmála                                                  um samningsstjórnun
               Þjónusta aðrar heilbrigðisstofnanir                                                    Skilvirkja ferla fyrir biðreikninga
Hagræðing til að ná fram hagkvæmni
           stórinnkaupa

         Kanban-væðingin
Algengt ferli pantanna fyrir
                   Kanban-væðingu og vefverslun
                                          Birgðastöð LSH

               Deild 1                                                        Birgir 1


               Deild 2                                                        Birgir 2


               Deild 3                                                        Birgir 3


               Deild 4                                                        Birgir 4

695 virkir
notendur
vefverslunar

               Deild 70                                                       Birgir n

                    Pantanir sendar frá deildum til margra birgja, hærri kostnaður,
                              meira flækjustig og meiri heildarfyrirhöfn
Pantanir og endurpöntunartími
                             fyrir breytingar

           10

Sóun
fjár-
muna
                                                                         Meðal
                                                                         birgða
        Fjöldi M
                                                                         staða 4
        eininga
        á lager

                P


            0
                                                          A
        P = Pöntunarmark               Tími
        M = Hagkvæmasta pöntunarmagn
        A = Afgreiðslutími              Búmannshugsun “að eiga örugglega nóg”
                                        öryggi sjúklinga í fyrirrúmi
Kanban-birgðastjórnunarkerfið
      Kanban (kan = “sjónar-” og ban = “kort/spjald”)
  Þegar vöru vantar er vöruspjaldi (sjónarkortinu) “flaggað”

• Kanban er tengt “lean” eða straumlínustjórnun og just-in-
  time birgðastýringu.
• Taiichi Ohno, er eignað þróun á Just-in-time hugmyndinni,
  kanban er ein af mörgum leiðum til að reyna að afhenda
  rétta vöru á réttum tíma.
• Viðskiptavinirnir Landspítala, sjúklingarnir, toga vöruna í
  gegnum ferlið. Starfsmenn deilda flagga spjaldi þegar þörf
  myndast.
• Kanban er ein leið til að eyða sóun í birgðahaldi og
  pantanaferli
Nokkur skref straumlínustjórnunar

1.   Skilgreining virðis frá sjónarhóli sjúklings (viðskiptavinar). (Specify value
     from the standpoint of the end customer by product family)
2.   Kortlagning virðisstraums (As value is specified, value streams are
     identified, wasted steps are removed, and flow and pull are introduced,
     begin the process again and continue it until a state of perfection is
     reached in which perfect value is created with no waste)
3.   Stöðugt flæði. (Make the value-creating steps occur in tight sequence so
     the product will flow smoothly toward the customer. )
4.   Framköllun samkvæmt eftirspurn. JIT (As flow is introduced, let
     customers pull value from the next upstream activity).
5.   Leit að fullkomnun og útrýming sóunar. Núllgalla hugsun. (Identify all the
     steps in the value stream for each product family, eliminating whenever
     possible those steps that do not create value)
6.   Staðlaðar vinnuaðferðir og stöðugar framfarir (Kaizen og 5S).
     Teymisvinna – transparancy)
                                                                           2005 Pétur Arason hjá ParX
                                                            © Copyright 2009 Lean Enterprise Institute,
Árangur
"Það skiptir í raun ekki máli hvort leitað er í smiðju fræðimanna-,
     ráðgjafa- eða til sjálfra fyrirtækjanna sem unnið hafa með
   Lean [straumlínustjórnun], allir þessir aðilar eru að gefa upp
                               sömu tölur:

•   Framleiðni tvöfaldast
•   Þjónusta (skilatími vöru) verður allt að 99%
•   Gegnumstreymistímar og stopptímar minnka 30-75%
•   Aukin sala vegna aukins gegnumstreymis 10-50%
•   Birgðir minnka allt að 90%, en algengt 25-75%
•   Tíðni vörugalla minnkar um 50%
•   Vinnuslysum fækkar um 50%
•   Kostnaður vegna yfirvinnu, sóunar o.s.frv. minnkar 10-50%."
                                                     2005 Pétur Arason hjá ParX
Eftirspurnin dregur til sín vöruna á
                 réttum tíma eða JIT
                                  Birgðastöð LSH

                                                    Birgir   Framl.


Sjúklingur                       Umpökkun
                                 hjúkrunarvöru
                                                    Birgir   Framl.
                                 og ýmissrar
             Klínískar deildir   annarrar vöru



                                  Samsetning        Birgir   Framl.
                                  dauðhreinsi-
                                  pakkninga

                                                    Birgir   Framl.
                                 Dauðhreinsun LSH
Þróun Kanban-væðingar hjá LSH
              Samanlagður
      Ár      fjöldi deilda
     2002           2
     2003           2
     2004           2
     2005           3
     2006          12
     2007          24
     2008          47
     2009          63
     2010          71
Áfyllingarhringur á Kanban-lager

                                                  1. Tómt hólf
             5. Spjald sett á hólfið sem               með
                     varan fer í                  strikamerkja-
                                                      spjaldi




        4. Hæfilegur viku-
          skammtur                                     2. Spjaldið sett á slá fyrir
         móttekin og                                  það sem þarf að pantað
       settur í autt hólf
                                    3. Kanban
                                   starfsmaður
                                    skannar og
                                  flytur spjald slá
                                 fyrir vörur sem
                                  eru í pöntun
Merkingar og litakerfi

      Deild Líkn
                                                                                                             Fj
Herb. Skáp. Hilla Hólf   Vörunr. Vörulýsing                                                Ein.      Magn
                                                                                                             .


102    02    04    01    1000814Nál, sprautu, 19Gx1,5, hvít [pk; 100stk]                   stk.           100 2
102    02    04    02    1000813Nál, sprautu, 18Gx1,5, bleik [pk; 100stk]
                                                  Deild Líkn                               stk.           100 2
                                              Herb. Skáp. Hilla   Hólf
                                                                         Vörulýsing

                                              102    02    04     01     Bakki, ál [stk]

                                              102    02    04     04     Bakki, pappa, nr.12, Sho-pack [stk]

                                              102    02    04     05     Bakki, skipti, nr.1 [stk]

                                              102    04    01     03     Bursti, uppþvotta, mjór [pk; 30stk]

                                              102    04    01     04     Bursti, WC, statíf [pk; 10stk]
Kanban- og vefinnkaup
     lámarka bindingu fjármagns á endalagerum
Birgða-
minnkun,
sparaðir
fjár-
munir
              5

                                                            Meðal
       Fjöldi                                               birgða
       eininga         M              M          M          staða 2
       á lager
                   P
               0                     A           A

           P = Pöntunarmark               Tími
           M = Hagkvæmasta pöntunarmagn
           A = Afgreiðslutími

       Meiri afsláttur með stórinnkaupum og samningum LSH
Ferli pantana með vefverslun
          og Kanban-pöntunum

Deild 1                                                         Birgir 1


Deild 2                    Fjöldi vörunúmera                    Birgir 2
                                > 10.000
Deild 3                      Birgðastöð LSH                     Birgir 3


Deild 4                                                         Birgir 4
                         Árlegur fjöldi pantanna
                               frá deildum
                    25.000 - - > 5.000 til birgja (2009)
                    18.000 (2010)
Deild 70                                                        Birgir n

           Færri pantanir og afgreiðslur í miðlægu vöruflæði,
Nokkrir kostir innleiðingar Kanban á LSH


•   Sparar geymslupláss
•   Betra skipulag sparar tíma
•   Áfyllingar auðveldari án þess að hætta sé á vöruþurð vegna tvíhólfa kerfis
•   Pöntunarkostnaður lækkar verulega
•   Minni líkur á vöntun og rýrnun, betri stjórnun lagera
•   Fækkun vörunúmera
•   Eftirspurn jafnari => birgðastýring auðveldari
•   Veltuhraði birgða á endalagerum eykst og birgðahaldskostnaður lækkar.
•   Hjúkrunarfólk hefur meiri tíma til að einbeita sér að umönnun sjúklinga.
•   Aukin ánægja starfsfólks ...... eða hvað?
Umsagnir um Kanban
• “.. Kanban-kerfið er hrein snilld. ... Þetta sparar mér
  heilmikla vinnu bæði við að panta og móttaka
  reikninga sem ég slepp alveg við í Kanbaninu. Það
  sparar pláss þar sem mjög gott er að raða í skápana.
  Við erum sem sé mjög ánægðar með þetta kerfi.
  Gallana hef ég ekki fundið enn.
• “ég er með 1 starfsmann sem fer yfir lagerinn og
  gengur frá og hún eyðir ca 2-3 vinnustundum á viku
  við þetta. Áður voru allir að panta og skipta sér af
  þannig að birgðir söfnuðust upp”
Umsagnir um Kanban
• “Lauslega áætlað höfum við sparað um 4 klst á viku”
• ”ca. 1 klst. per viku hafa sparast”
• “Það sparast um 4 klst á viku hjá okkur”
• “vön að eyða 1 klst í hvert skipti við að fara yfir
  lagerinn. Núna tekur það 10 mín”
• “Nú á hver hlutur sinn stað á deildinni og "aldrei"
  þarf að leita að neinu
• “ég sé að við eyðum nær engum tíma í pantanir, því
  það tekur aðeins örfáar sekúndur að setja spjaldið á
  pöntunarslána!”
Ferli pantana fyrir Kanban var flókið

              Birgðastöð LSH

Deild 1                         Birgir 1


Deild 2                         Birgir 2


Deild 3                         Birgir 3


Deild 4                         Birgir 4




Deild 70                        Birgir n
Ferli pantana eftirupptöku Kanban


Deild 1                      Birgir 1


Deild 2                      Birgir 2


Deild 3     Birgðastöð LSH   Birgir 3


Deild 4                      Birgir 4




Deild 70                     Birgir n
Dæmi um sparnað að lokinni innleiðingu
           Kanban 2010


•   70 deildir spara 2 t. á viku = 6.500 t/ár
•   1 starfsmaður Birgðastöðvar er 15 tíma á viku = 780 t/ár
•   metinn sparaður launakostn. 22 mkr. á ári.
•   Verðmæti lagers á einni deild lækkaði úr 13 mkr. í 8 mkr.
•   Helmings minnkun magns úr 8.000 einingum í 4.000
Margar tegundir merkjakerfis




               Kanban í Akerhus
Kanban - vörustjórnun á LSH

More Related Content

Viewers also liked

lyo-aal-presentation-gb
lyo-aal-presentation-gblyo-aal-presentation-gb
lyo-aal-presentation-gbLinas Bar?tys
 
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of Work
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of WorkLeadership- Your own Role in Changing The Reality of Work
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of WorkSUNIL KUMAR KAPOOR
 
Lyoness project presentation
Lyoness project presentationLyoness project presentation
Lyoness project presentationgpeirone1
 
Lyo lyconet-aal-it
Lyo lyconet-aal-itLyo lyconet-aal-it
Lyo lyconet-aal-itLyoness
 
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 20173 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017Drift
 
How to Become a Thought Leader in Your Niche
How to Become a Thought Leader in Your NicheHow to Become a Thought Leader in Your Niche
How to Become a Thought Leader in Your NicheLeslie Samuel
 

Viewers also liked (7)

lyo-aal-presentation-gb
lyo-aal-presentation-gblyo-aal-presentation-gb
lyo-aal-presentation-gb
 
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of Work
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of WorkLeadership- Your own Role in Changing The Reality of Work
Leadership- Your own Role in Changing The Reality of Work
 
Lyoness project presentation
Lyoness project presentationLyoness project presentation
Lyoness project presentation
 
Lyoness Presentation
Lyoness PresentationLyoness Presentation
Lyoness Presentation
 
Lyo lyconet-aal-it
Lyo lyconet-aal-itLyo lyconet-aal-it
Lyo lyconet-aal-it
 
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 20173 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017
3 Things Every Sales Team Needs to Be Thinking About in 2017
 
How to Become a Thought Leader in Your Niche
How to Become a Thought Leader in Your NicheHow to Become a Thought Leader in Your Niche
How to Become a Thought Leader in Your Niche
 

More from Dokkan

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirDokkan
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 

More from Dokkan (20)

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 

Kanban - vörustjórnun á LSH

  • 1. www.landspitali.is Kanban-vörustjórnun á LSH Halldór Ó. Sigurðsson deildarstjóri innkaup og vörustjórnun 4. mars. 2011 UMHYGGJA • FAGMENNSKA • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN
  • 2. Landspítali – tölfræði 2010 Fjöldi einstaklinga sem leituðu til LSH 103.384 (-1,2%) Meðafjöldi inniliggjandi 555 (-4,4%) Fjöldi starfsmanna (fækkun um 627 frá jan. 2009) 4.640 (-4,2%) Stöðugildi (fækkun um 250 árið 2010) 3.648 (-6,4%) Fjöldi lega sérgreina 27.146 (-5,1%) Fjöldi legudaga sérgreina 202.605 (-4,4%) Meðallengd sjúkralegu 6,7 dagar (-3,6%) Komur á dag- og göngud. og sjúkr.húst. vitjanir 352.842 (-0,6%) Fjöldi koma á slysa og bráðamóttökur 91.482 (-3,2%) Fæðingar 3.420 ( 2,3%) Skurðaðgerðir 13.698 (-1,9%) Rannsóknir 1.737.740 (-16,7%) Árlegur fjöldi nemenda 1.100
  • 3. Landspítali – umfang vörstjórnunar 2009 - 2010 án lyfja Fjárh. í m. kr. Vörunotkun 2010 2009 Lækninga- og hjúkrunarvörur ... 2.744 2.896 Rannsóknavörur ....................... 710 890 Matvæli ................................... 443 560 19.000 Orkugjafar ............................... 247 256 vörunúmer Tímarit, bækur, skrifst.vörur ..... 182 220 í vörukerfi Byggingavörur .......................... 77 111 Lín, fatnaður, hreinl.vörur ........ 141 156 Samtals 4.544 5.089 Umfangsmiklir flutningar milli deilda s.s. með með ýmsar vörur, sýni, blóð o.fl. 17 staðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu 282 staðsetningar í vörukerfinu þ.e. hinar ýmsu deildir
  • 4. Nokkrar innkaupatölur 2010 Nálar af ýmsum gerðum 1.508.684 stk. Panodil/Paratabs 496.400 “ Vökvasett 270.359 “ Plástur af ýmsum gerðum 180.585 “ Blóðprufuglös 164.939 “ Sterilir hanskar 138.490 “ Kreppappír sótthreinsunar 111.000 “ Krani, þriggjarása á æðaleggi 99.054 “ Sogleggir 82.277 “ Epli 73.586 “ Appelsínur 69.012 “ Drykkjarglös frauðplast 50.149 “ Armband sjúklinga, fullorðnir 31.050 “ Súrefnis gleraugu 29.164 “ Ósterilir hanskar 28.686 “ Einnota skurðstofuhnífar 12.630 “
  • 5. Útgjöld ríkisins til heilbrigðismála á mann hlutfallsleg þróun frá 2001, á föstu verðlagi ársins 2009 LSH útgjöld Útgjöld til Landspítala Útgjöld til annarra heilbrigðismála Heilbrigðisútgjöld hins opinbera án Landspítala 12,00 8,00 4,00 % 0,00 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009* -4,00 -8,00 Heimild: Þjóðhagsreikningar - Fjármál hins opinbera 2009, bráðabirgðauppgjör (Hagstofan, mars 2010) * Árið 2009 leiðrétt m.v. tilfærslu fjármuna frá LSH til Sjúkratrygginga vegna S-merktra lyfja
  • 6. Helstu sparnaðaraðgerðir 2010 1. Vörustjórnun; dregið úr kostnaði vegna birgðahalds, vörunúmerum fækkað, verkferlar einfaldaðir o.fl. 2. Lækkun lyfjakostnaðar vegna útboða, reglugerðarbreytinga og sérstakra aðgerða 3. Endurskoðun birgðahalds vegna lyfjamála 4. Dregið úr kostnaði vegna úrvinnslu rannsókna erlendis 5. Miðlæg prentun; útboð á prentumsjón á LSH 6. Kostnaður vegna verktaka lækkaður 7. Endurskipulagning og bætt innheimta á göngudeildum 8. Launakostnaður stoðsviða lækkaður 9. Rekstrarkostnaður stoðsviða lækkaður 10. Endurskoðun vakta allra starfsstétta um nætur og helgar 11. Önnur útboð 12. Bókasafnsáskriftir að tímaritum minnkaðar og starfsemi endurskipulögð 13. Endurskoðun á mönnun vakta ýmissa starfshópa 14. Tímabundnu átaki í menntun hjúkrunarfræðinga og lækna í bráðafræðum að ljúka 15. Sjúkrahústengdri heimaþjónustu hætt 16. Annað Samtals 730 milljónir króna með baráttukveðjum frá forstjóra
  • 7. Nýr spítali 2010 – til stóraukins hagræðis
  • 8. Skipurit LSH Landspítali – í fremstu röð og stöðugildi Forstjóri 24 Öryggi sjúklinga í öndvegi Aðstoðarforstjóri Almannatengsl Verkefnastofa Læknaráð Hjúkrunarráð Framkvæmdatjóri Framkvæmdastjóri Lækninga ækninga 74 + 48 58 Mannauðs- Lyf- Skurð- Geðsvið Kvenna- Rann- Bráða- svið 38 lækninga- lækninga- og sóknar- svið svið svið barna- svið svið Fjármálasvið 69 959 698 448 342 200 355 Eignasvið 304 Vísinda- mennta-, og gæðasvið 28 Umhyggja - Fagmennska – Öryggi - Framþróun
  • 9. Hag- og upplýsingadeild Skipulag I&V Innkaup og vörustjórnun Fjármálasvið Reikningshald Innkaup og Fjárreiður og innheimta vörustjórnun (21) Halldór Ó. Sigurðsson deildarstjóri Innkaup Vörustýring Birgðastöð Kristján Valdimarsson Björn K. Magnússon Nanna Ólafsdóttir verkefnastjóri verkefnastjóri birgðastjóri Guðrún Hanna Scheving Helga Helgadóttir Steingrímur Jóhanness. Björg Aradóttir Jóhann Marinósson Kristinn Pétursson Hanna Ósk Rögnvaldsd. Gunnar Jónsson Kristín Jónsdóttir Rúdolf G. Flekkenstein Pétur J. Jónasson Harpa Pétursdóttir Jóhann Ólafsson Laufey Aðalsteinsdóttir Brynja B. Magnúsdóttir Ingibjörg Viggósdóttir Kanban-konur Ósk M. S. Guðlaugsdóttir staðsettar í Árm.1a Tunguhálsi 2, Ármúla 1a 550 m2 lager- og skrifstofuhúsnæði
  • 10. Samþætting verkefna I&V milli deilda LSH með samstarfs- og upplýsingafundum Eignasvið Framkvæmda- Framkvæmda- Framkvæmda- stjóri lækninga stjóri lækninga stjóri lækninga Þjónustumiðstöð og vörustjórnun Heilbrigðistækni- Upplýsingatækni- Deild lyfjamála Innkaup og vörustjórnun FMS deild deild (öryggismál og flutningar) Skipulag flutninga, Kaup á Samstarf um Samráðsfundir um hleðsla á vagna, lækningatækjum og innleiðingu útboðs, verklag, frávik, merkingar, dreifing til gerð útboðsgagna apótekskerfis birgjasamskipti og deilda og fl. erlent samstarf
  • 11. Ferlaskráning vöru á skurðstofusviði
  • 12. Hlutverk Ber ábyrgð á innkaupum LSH : – að farið sé eftir lögum um opinber innkaup og að unnið sé í samræmi við innkaupastefnu ríkisins, • Vörukaup yfir 6,2 millj.kr. eru útboðsskyld innanlands og þjónustukaup yfir 12,4 millj.kr. • Öll vöru- og þjónustukaup yfir 16,75 millj.kr. eru útboðsskyld á EES svæðinu – að starfsmenn fylgi innkaupastefnu og innkaupareglum LSH – að innkaup séu í samræmi við verklagsreglur
  • 13. Þjónusta • innkauparáðgjöf og –þjónusta – undirbúningur fyrir verðfyrirspurnir, útboð og frágang samninga • Umsjón og ráðgjöf v ORACLE vörukerfis • Vörumóttaka, dreifing vara • Kanban-endalagerar – Uppsetning, rekstur, ráðgjöf 18.03.2011
  • 14. Þjónusta frh • Upplýsingagjöf – t.d. um innkaupasamninga LSH og rammasamninga Ríkiskaupa, innkaupagreiningar • Verðlagseftirlit – samningsvara og umsjón með samningakerfi LSH • tengiliðir við – Skýrr vegna vörukerfisvandamála, Ríkiskaup vegna útboða og rammasamninga, birgja m.a. vegna samninga, kvartana og frávika
  • 15. Áhersla á ferlavæðingu og vörustjórnun
  • 16. Stefna Landspítala til 2016 STARFSÁÆTLUN 2010-2011
  • 17. Markmið 2010-2011  Rekstur innan fjárheimilda  Öryggi sjúklinga  Skilvirkir verkferlar  Góður vinnustaður Stöndum vörð um mennta- og vísindastarf
  • 18. Áhersla á ferlavæðingu og vörustjórnun
  • 19. Framkvæmd – stefna I&V frá 2010 Rekstur innan fjárheimilda Öryggi sjúklinga Skilvirkir verkferlar Góður vinnustaður Staðan í Upplýsingastreymi ófullnægjandi Ófullnægjandi frávikaskráning Nokkra vinnuferla má einfalda Ímynd innkaupa- og vörustjórnunar Margar sparnaðar- og og eftirfylgni Of margir panta utan Orra, má efla ársbyrjun Vantar flokkun vöruskrár í óvissa með reikningaskil og Mikið vinnuálag á deildinni hagræðingarhugmyndir 2010 samræmi við lífsnauðsyn og biðreikninga Góður vinnuandi Aukin þörf fyrir aðkeypta sérfræðiaðstoð viðbragðsáætlun LSH (A- Húsnæði birgðastöðvar v. útboðsmála flokkur, rauðar vörur) óhentugt Aukin mannaflaþörf fyrirsjáanleg Innleiðing rafrænna pantana Aukin tækifæri í sölu utan LSH gengur hægt Áherslur Rekstur í jafnvægi 2010 og 2011 Nýta gagnreynda þekkingu og Burt með bið, tafir og óþarfa. Auka starfsánægju og vinna í samræmi Betri innkaupaupplýsingar til stjórnenda vísindi til að efla öryggi sjúklinga Höfum þverfaglega sýn á við stefnu og gildi LSH. 2010- Kostnaðargreining Tryggja aðföng, réttar vörur þjónustuna Áhersla á þjónustulund 2011 Minnka útgjöld með útboðum, séu á réttum stað og tíma fyrir Efla samstarf við klínískar Hafa öfluga liðsheild og góðan verðfyrirspurnum og beinum samningum sjúklinga deildir, birgja og eignasvið starfsanda Mikilvægi innkaupasamninga Flokkun vöruskrár m.t.t öryggis Bæta afgreiðslu/þjónustu frá Verkefni séu krefjandi og Endurskoðun vöruskrár sjúklinga birgðastöð áhugaverð fyrir hvern og einn Aukin tekjuöflun frá ytri viðskiptavinum Öryggisbirgðir tryggðar Veita birgjum aðhald starfsmann Mikilvægi vöruþekkingar og Hraða innleiðingu rafrænna Aukin tengsl og samskipti við innri færni starfsmanna innkaupa. og ytri viðskiptavini Virk gæðahandbók Umsjón með samningakerfi LSH AÐGERÐIR Aðgengilegri upplýsingar Koma á reglulegri Úttekt á heildarferli innkaupa Heimsækja alla innri viðskiptavini a) Greina og gera mikilvægustu frávikaskráningu, árlegu frá skilgreindri þörf til 1x ári innkaupa- upplýsingar aðgengilegar birgjamati og eftirfylgni afhendingar vöru eða þjónustu Efla starfsmenn með þjálfun, stjórnendum Skilgreina og tryggja Samstarfsverkefni FMS og ES markmiðasetningu og mati a 2010- b) Kynning og fræðsla til stjórnenda um öryggisbirgðir fyrir allar vörur í um ferli vöru frá birgðastöð til frammistöðu gildi innkaupasamninga samræmi við lífsnauðsyn og innri viðskiptavina Gera úrbætur í samræmi við 2011 c) Senda upplýsingar um nýja viðbragðsáætlun LSH hjá Bæta vörustýringu og niðurstöður viðhorfskannana á innkaupasamninga á markhópa birgðastöð og birgjum (A- afhendingaöryggi með rýni starfsánægju d) Fækkun vörunúmera með árlegri flokkur, rauðar vörur) verkferla á birgðastöð Starfsmannaviðtölum lokið 01. 07. úttekt á vöruskrá Gæðahandbók aðgengileg fyrir Aðstoða rannsóknarsvið við að ár hvert Kostnaðargreining innkaupaferla s.s. starfsmenn innleiða að fullu Orra- Ljúka gerð starfslýsinga fyrir veltuhraða, pöntunar- og vörustjórnunarkerfið 30.09.10 birgðahaldskostnaðar Innleiða rafrænar pantanir til Auka tengsl við önnur svið Setja nýja vöruflokka í útboð og birgja, skipuleggja vinnubrögð spítalans og ytri viðskiptavini verðfyrirspurnir og gera tímaáætlun Aðgerðir hvers starfsmanns til að stýra innleiðingar kostnaði í sínu starfi Setja deildinni verklagsreglur Semja um lögfræðiaðstoð v. útboðsmála um samningsstjórnun Þjónusta aðrar heilbrigðisstofnanir Skilvirkja ferla fyrir biðreikninga
  • 20. Hagræðing til að ná fram hagkvæmni stórinnkaupa Kanban-væðingin
  • 21. Algengt ferli pantanna fyrir Kanban-væðingu og vefverslun Birgðastöð LSH Deild 1 Birgir 1 Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 695 virkir notendur vefverslunar Deild 70 Birgir n Pantanir sendar frá deildum til margra birgja, hærri kostnaður, meira flækjustig og meiri heildarfyrirhöfn
  • 22. Pantanir og endurpöntunartími fyrir breytingar 10 Sóun fjár- muna Meðal birgða Fjöldi M staða 4 eininga á lager P 0 A P = Pöntunarmark Tími M = Hagkvæmasta pöntunarmagn A = Afgreiðslutími Búmannshugsun “að eiga örugglega nóg” öryggi sjúklinga í fyrirrúmi
  • 23. Kanban-birgðastjórnunarkerfið Kanban (kan = “sjónar-” og ban = “kort/spjald”) Þegar vöru vantar er vöruspjaldi (sjónarkortinu) “flaggað” • Kanban er tengt “lean” eða straumlínustjórnun og just-in- time birgðastýringu. • Taiichi Ohno, er eignað þróun á Just-in-time hugmyndinni, kanban er ein af mörgum leiðum til að reyna að afhenda rétta vöru á réttum tíma. • Viðskiptavinirnir Landspítala, sjúklingarnir, toga vöruna í gegnum ferlið. Starfsmenn deilda flagga spjaldi þegar þörf myndast. • Kanban er ein leið til að eyða sóun í birgðahaldi og pantanaferli
  • 24. Nokkur skref straumlínustjórnunar 1. Skilgreining virðis frá sjónarhóli sjúklings (viðskiptavinar). (Specify value from the standpoint of the end customer by product family) 2. Kortlagning virðisstraums (As value is specified, value streams are identified, wasted steps are removed, and flow and pull are introduced, begin the process again and continue it until a state of perfection is reached in which perfect value is created with no waste) 3. Stöðugt flæði. (Make the value-creating steps occur in tight sequence so the product will flow smoothly toward the customer. ) 4. Framköllun samkvæmt eftirspurn. JIT (As flow is introduced, let customers pull value from the next upstream activity). 5. Leit að fullkomnun og útrýming sóunar. Núllgalla hugsun. (Identify all the steps in the value stream for each product family, eliminating whenever possible those steps that do not create value) 6. Staðlaðar vinnuaðferðir og stöðugar framfarir (Kaizen og 5S). Teymisvinna – transparancy) 2005 Pétur Arason hjá ParX © Copyright 2009 Lean Enterprise Institute,
  • 25. Árangur "Það skiptir í raun ekki máli hvort leitað er í smiðju fræðimanna-, ráðgjafa- eða til sjálfra fyrirtækjanna sem unnið hafa með Lean [straumlínustjórnun], allir þessir aðilar eru að gefa upp sömu tölur: • Framleiðni tvöfaldast • Þjónusta (skilatími vöru) verður allt að 99% • Gegnumstreymistímar og stopptímar minnka 30-75% • Aukin sala vegna aukins gegnumstreymis 10-50% • Birgðir minnka allt að 90%, en algengt 25-75% • Tíðni vörugalla minnkar um 50% • Vinnuslysum fækkar um 50% • Kostnaður vegna yfirvinnu, sóunar o.s.frv. minnkar 10-50%." 2005 Pétur Arason hjá ParX
  • 26. Eftirspurnin dregur til sín vöruna á réttum tíma eða JIT Birgðastöð LSH Birgir Framl. Sjúklingur Umpökkun hjúkrunarvöru Birgir Framl. og ýmissrar Klínískar deildir annarrar vöru Samsetning Birgir Framl. dauðhreinsi- pakkninga Birgir Framl. Dauðhreinsun LSH
  • 27. Þróun Kanban-væðingar hjá LSH Samanlagður Ár fjöldi deilda 2002 2 2003 2 2004 2 2005 3 2006 12 2007 24 2008 47 2009 63 2010 71
  • 28. Áfyllingarhringur á Kanban-lager 1. Tómt hólf 5. Spjald sett á hólfið sem með varan fer í strikamerkja- spjaldi 4. Hæfilegur viku- skammtur 2. Spjaldið sett á slá fyrir móttekin og það sem þarf að pantað settur í autt hólf 3. Kanban starfsmaður skannar og flytur spjald slá fyrir vörur sem eru í pöntun
  • 29. Merkingar og litakerfi Deild Líkn Fj Herb. Skáp. Hilla Hólf Vörunr. Vörulýsing Ein. Magn . 102 02 04 01 1000814Nál, sprautu, 19Gx1,5, hvít [pk; 100stk] stk. 100 2 102 02 04 02 1000813Nál, sprautu, 18Gx1,5, bleik [pk; 100stk] Deild Líkn stk. 100 2 Herb. Skáp. Hilla Hólf Vörulýsing 102 02 04 01 Bakki, ál [stk] 102 02 04 04 Bakki, pappa, nr.12, Sho-pack [stk] 102 02 04 05 Bakki, skipti, nr.1 [stk] 102 04 01 03 Bursti, uppþvotta, mjór [pk; 30stk] 102 04 01 04 Bursti, WC, statíf [pk; 10stk]
  • 30. Kanban- og vefinnkaup lámarka bindingu fjármagns á endalagerum Birgða- minnkun, sparaðir fjár- munir 5 Meðal Fjöldi birgða eininga M M M staða 2 á lager P 0 A A P = Pöntunarmark Tími M = Hagkvæmasta pöntunarmagn A = Afgreiðslutími Meiri afsláttur með stórinnkaupum og samningum LSH
  • 31. Ferli pantana með vefverslun og Kanban-pöntunum Deild 1 Birgir 1 Deild 2 Fjöldi vörunúmera Birgir 2 > 10.000 Deild 3 Birgðastöð LSH Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Árlegur fjöldi pantanna frá deildum 25.000 - - > 5.000 til birgja (2009) 18.000 (2010) Deild 70 Birgir n Færri pantanir og afgreiðslur í miðlægu vöruflæði,
  • 32. Nokkrir kostir innleiðingar Kanban á LSH • Sparar geymslupláss • Betra skipulag sparar tíma • Áfyllingar auðveldari án þess að hætta sé á vöruþurð vegna tvíhólfa kerfis • Pöntunarkostnaður lækkar verulega • Minni líkur á vöntun og rýrnun, betri stjórnun lagera • Fækkun vörunúmera • Eftirspurn jafnari => birgðastýring auðveldari • Veltuhraði birgða á endalagerum eykst og birgðahaldskostnaður lækkar. • Hjúkrunarfólk hefur meiri tíma til að einbeita sér að umönnun sjúklinga. • Aukin ánægja starfsfólks ...... eða hvað?
  • 33. Umsagnir um Kanban • “.. Kanban-kerfið er hrein snilld. ... Þetta sparar mér heilmikla vinnu bæði við að panta og móttaka reikninga sem ég slepp alveg við í Kanbaninu. Það sparar pláss þar sem mjög gott er að raða í skápana. Við erum sem sé mjög ánægðar með þetta kerfi. Gallana hef ég ekki fundið enn. • “ég er með 1 starfsmann sem fer yfir lagerinn og gengur frá og hún eyðir ca 2-3 vinnustundum á viku við þetta. Áður voru allir að panta og skipta sér af þannig að birgðir söfnuðust upp”
  • 34. Umsagnir um Kanban • “Lauslega áætlað höfum við sparað um 4 klst á viku” • ”ca. 1 klst. per viku hafa sparast” • “Það sparast um 4 klst á viku hjá okkur” • “vön að eyða 1 klst í hvert skipti við að fara yfir lagerinn. Núna tekur það 10 mín” • “Nú á hver hlutur sinn stað á deildinni og "aldrei" þarf að leita að neinu • “ég sé að við eyðum nær engum tíma í pantanir, því það tekur aðeins örfáar sekúndur að setja spjaldið á pöntunarslána!”
  • 35. Ferli pantana fyrir Kanban var flókið Birgðastöð LSH Deild 1 Birgir 1 Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Deild 70 Birgir n
  • 36. Ferli pantana eftirupptöku Kanban Deild 1 Birgir 1 Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgðastöð LSH Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Deild 70 Birgir n
  • 37. Dæmi um sparnað að lokinni innleiðingu Kanban 2010 • 70 deildir spara 2 t. á viku = 6.500 t/ár • 1 starfsmaður Birgðastöðvar er 15 tíma á viku = 780 t/ár • metinn sparaður launakostn. 22 mkr. á ári. • Verðmæti lagers á einni deild lækkaði úr 13 mkr. í 8 mkr. • Helmings minnkun magns úr 8.000 einingum í 4.000
  • 38.
  • 39. Margar tegundir merkjakerfis Kanban í Akerhus