SlideShare a Scribd company logo
Nokkrir punktar um skipulagningu
námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
Kennsluþróunarstjóri MVS
Canvas Klíník – 11. júní, 2020
Bútun (e. chunking): Brjóta niður í námshluta
Fyrirlestur í sal
Innlögn
Hlustun
Viðbrögð
Fylgjast með viðbrögðum
nemenda
Bregðast við viðbrögðum
nemenda
Spurningar
Svara spurningum
Meta nám
Dýpkun & víkkun
Kennarar
Nemendur
Umræður
• Þarf að tryggja skýrar tengingar milli allra námsþátta
• Námsmarkmið er alltaf endapunktur:
1. Námsmarkmið námsefnis
2. Námsmarkmið verkefna
3. Námsmarkmið námskeiðs
4. Mat í samræmi við námsmarkmið
• Þarf að svara spurningunni „af hverju erum við að þessu” fyrirfram:
• Skýrar leiðbeiningar
• Skýr námsmarkmið
• Skýrar útkomur
Samræmi á námsvef:
Námsefni <-> námshlutar <-> námsmarkmið
Dæmi: Er „umræða” verkefni?
Reynslan:
„Nemendur áttu að ræða málin á umræðuþræði
en þau pósta bara einu sinni eða tvisvar og svo
ekki meir!”
Verkefnið:
1. Takið þátt í umræðu á
umræðuþræði.
2. Setjið minnst eitt innlegg inn í
umræðuþráð.
3. Bregðist við minnst einu innleggi
frá öðrum.
Raunin: Nemendur gerðu það sem þeim var sagt að gera.
Betri leið:
1. Gagnrýnin umræða um fræði.
2. Veljið viðfangsefni úr námsefninu.
3. Stofnið til umræðu um viðfangsefnið í
umræðuþræði.
4. Takið þátt í ykkar umræðu og minnst einni
umræðu stofnað af öðrum.
Skilið samantekt um umræður sem þú tókst þátt
í:
a) Um hvað var rætt?
b) Hvaða ágreiningar komu upp í
umræðunni?
c) Hvernig var unnið úr ágreiningi?
d) Hver var niðurstaðan?
Reynslusagan

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Tryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Tryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
Tryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
Tryggvi Thayer
 

More from Tryggvi Thayer (20)

Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 

Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi

  • 1. Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi Tryggvi Thayer Kennsluþróunarstjóri MVS Canvas Klíník – 11. júní, 2020
  • 2. Bútun (e. chunking): Brjóta niður í námshluta Fyrirlestur í sal Innlögn Hlustun Viðbrögð Fylgjast með viðbrögðum nemenda Bregðast við viðbrögðum nemenda Spurningar Svara spurningum Meta nám Dýpkun & víkkun Kennarar Nemendur Umræður
  • 3. • Þarf að tryggja skýrar tengingar milli allra námsþátta • Námsmarkmið er alltaf endapunktur: 1. Námsmarkmið námsefnis 2. Námsmarkmið verkefna 3. Námsmarkmið námskeiðs 4. Mat í samræmi við námsmarkmið • Þarf að svara spurningunni „af hverju erum við að þessu” fyrirfram: • Skýrar leiðbeiningar • Skýr námsmarkmið • Skýrar útkomur Samræmi á námsvef: Námsefni <-> námshlutar <-> námsmarkmið
  • 4. Dæmi: Er „umræða” verkefni? Reynslan: „Nemendur áttu að ræða málin á umræðuþræði en þau pósta bara einu sinni eða tvisvar og svo ekki meir!” Verkefnið: 1. Takið þátt í umræðu á umræðuþræði. 2. Setjið minnst eitt innlegg inn í umræðuþráð. 3. Bregðist við minnst einu innleggi frá öðrum. Raunin: Nemendur gerðu það sem þeim var sagt að gera. Betri leið: 1. Gagnrýnin umræða um fræði. 2. Veljið viðfangsefni úr námsefninu. 3. Stofnið til umræðu um viðfangsefnið í umræðuþræði. 4. Takið þátt í ykkar umræðu og minnst einni umræðu stofnað af öðrum. Skilið samantekt um umræður sem þú tókst þátt í: a) Um hvað var rætt? b) Hvaða ágreiningar komu upp í umræðunni? c) Hvernig var unnið úr ágreiningi? d) Hver var niðurstaðan? Reynslusagan

Editor's Notes

  1. Auðvelt að taka hlutum mjög bókstaflega í netnáms umhverfi