SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Tryggvi Thayer
97253.8
Framtíðarfræði
Tækniþróun
Menntunarfræði
Stjórnunarfræði
97253.8
Anno: ca. 2300. Einhversstað lengst út í geimi…
Sýnt stutt brot úr þætti DS9 “In the Hands of the
Prophets”, sem sýnir skólastofu á 24. öld (furðu lík
skólastofu á 20. öld…)
• Hvað er athugavert/áhugavert við þetta?
Skólinn á DS9
97253.8
• Farenheit 451 (Ray Bradbury): Skólar hætta að sinna menntahlutverki og
verða óþarfir.
• The Fun They Had (Isaac Asimov): Skólastarf tæknivætt – horft tilbaka
með nostalgíu, þegar skólar voru skemmtilegir…
97253.8
Skólar sem aðhald
• Eru oftast aukaatriði
• Eru tákn íhalds/aðhaldsafla
• Hlutverk skóla oftar um varðveislu menningararfs en að skapa
forsendur fyrir þróun/nýsköpun
97253.8
26. öld. Einhversstað lengst út í geimi…
Sýnt brot úr myndinni Serenity eftir Joss Whedon. Sýnir
áhugavert skólarými og tækni. Kennarinn segir í lokin
“We’re not telling people what to think. We’re just
showing them how.”
• Little Brother (Cory Doctorow): Skólinn er partur af “the surveilance
state”. Tækni er notuð til að fylgjast með nemendum öllum stundum. En
þeir vita sjálfir eitt og annað um tækni og snúa í sókn…
• THX 1138 (George Lucas): Fólk er ”forritað” til að fylgja áætlunum
yfirvalda.
97253.8
Skólar sem vopn
• Stjórntæki vondu valdhafana
• Hið góða í menntun er blekking
• Tæknin er tæki valdsins
• Þegar blekkingarleikurinn tekst höldum við að við höfum það svo
gott…
• Fast Times at Fairmont High (Vernor Vinge): Allsvegar
tækni, gagnaukinn veruleiki (AR)
• Teleabsence (Michael A. Burstein): Sýndarveruleiki
• Hitchhiker’s Guide to the Galaxy (Douglas Adams):
Gervigreind
Hátækni skólar
97253.8
Námstækni
97253.8
Ung stúlka, Nell, fær gefins námsbók sem þroskast og
breytist eftir hennar aldri og aðstæðum. Persónulegt
og náið samband myndast milli Nell og bókarinnar.
Bókinn verður til þess að gjörbreyta lífi og högum Nell.
97253.8
Sýnd nokkur brot úr myndinni Ender’s Game eftir bók
Orson Scott Card. Sýnir geimskip sem er skóli, tæknivætt
námsrými, samvirkninám, leikjavætt nám, gervigreind í
námi, o.fl.
Martin Cooper segir frá...
Hvaða máli skiptir þetta?!?
97253.8
Sýnt stutt brot úr þætti “William Shatner’s How I Changed
the World”. Martin Cooper segir frá því hvernig Star Trek
hafði áhrif á þróun fyrsta farsímans.
Tryggvi Thayer
http://education4site.org
@tryggvithayer
Kúl, áttu meira svona?
97253.8

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarTryggvi Thayer
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsTryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Tryggvi Thayer
 

More from Tryggvi Thayer (20)

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
 

Skólar og skólahald í vísindaskáldskap

  • 1.
  • 3. 97253.8 Anno: ca. 2300. Einhversstað lengst út í geimi… Sýnt stutt brot úr þætti DS9 “In the Hands of the Prophets”, sem sýnir skólastofu á 24. öld (furðu lík skólastofu á 20. öld…)
  • 4. • Hvað er athugavert/áhugavert við þetta? Skólinn á DS9 97253.8
  • 5. • Farenheit 451 (Ray Bradbury): Skólar hætta að sinna menntahlutverki og verða óþarfir. • The Fun They Had (Isaac Asimov): Skólastarf tæknivætt – horft tilbaka með nostalgíu, þegar skólar voru skemmtilegir… 97253.8 Skólar sem aðhald • Eru oftast aukaatriði • Eru tákn íhalds/aðhaldsafla • Hlutverk skóla oftar um varðveislu menningararfs en að skapa forsendur fyrir þróun/nýsköpun
  • 6. 97253.8 26. öld. Einhversstað lengst út í geimi… Sýnt brot úr myndinni Serenity eftir Joss Whedon. Sýnir áhugavert skólarými og tækni. Kennarinn segir í lokin “We’re not telling people what to think. We’re just showing them how.”
  • 7. • Little Brother (Cory Doctorow): Skólinn er partur af “the surveilance state”. Tækni er notuð til að fylgjast með nemendum öllum stundum. En þeir vita sjálfir eitt og annað um tækni og snúa í sókn… • THX 1138 (George Lucas): Fólk er ”forritað” til að fylgja áætlunum yfirvalda. 97253.8 Skólar sem vopn • Stjórntæki vondu valdhafana • Hið góða í menntun er blekking • Tæknin er tæki valdsins • Þegar blekkingarleikurinn tekst höldum við að við höfum það svo gott…
  • 8. • Fast Times at Fairmont High (Vernor Vinge): Allsvegar tækni, gagnaukinn veruleiki (AR) • Teleabsence (Michael A. Burstein): Sýndarveruleiki • Hitchhiker’s Guide to the Galaxy (Douglas Adams): Gervigreind Hátækni skólar 97253.8
  • 9. Námstækni 97253.8 Ung stúlka, Nell, fær gefins námsbók sem þroskast og breytist eftir hennar aldri og aðstæðum. Persónulegt og náið samband myndast milli Nell og bókarinnar. Bókinn verður til þess að gjörbreyta lífi og högum Nell.
  • 10. 97253.8 Sýnd nokkur brot úr myndinni Ender’s Game eftir bók Orson Scott Card. Sýnir geimskip sem er skóli, tæknivætt námsrými, samvirkninám, leikjavætt nám, gervigreind í námi, o.fl.
  • 11. Martin Cooper segir frá... Hvaða máli skiptir þetta?!? 97253.8 Sýnt stutt brot úr þætti “William Shatner’s How I Changed the World”. Martin Cooper segir frá því hvernig Star Trek hafði áhrif á þróun fyrsta farsímans.