SlideShare a Scribd company logo
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
HA – Feb. 2019
Verkefni #1: Ró og næði…
Þið komið til með að
nota snjalltækin ykkar
í kennslustundinni en
stillið þau þannig að
þau trufla ekki.
Hvað gerðirðu við snjalltækið þitt?
Hvað gerðirðu við snjalltækið þitt?
Svarið einni spurning á
Google Forms.
Hvað gerðist þegar ég bað ykkur að breyta
stillingum á snjalltækjum ykkar?
1. Verk að vinna
• Minnka truflandi áhrif snjalltækis
2. Meta aðstæður
• Hvað er snjalltæki?
• Hvernig getur snjalltæki truflað?
• Hvað er truflandi í þessu samhengi?
• (Hvað kemst ég upp með?)
3. Meta kosti
• Hvað geri ég við snjalltækið til að minnka truflun (miðað við aðstæður)?
4. Framkvæma
• Gera það sem ég get og tel að nægi til að verkið teljist unnið
Önnur stutt könnun
Svarið nokkrum örstuttum
spurningum um gagnsemi
hluta á Google Forms.
Gagnsemi hluta
• Hlutverk og notagildi hluta ræðst af:
• Hvað við viljum gera
• Aðgengi að viðeigandi verkfærum
• Þekkingu
• Umhverfinu
• Gefum hlutum nöfn en hvað þeir “eru” ræðst af því hvað við getum gert með
þeim hverju sinni.
Þetta lýsir í hnotskurn því sem við köllum athafnakosti (e. affordances)
Hugsaði til þín…
• Sendið einhverjum sem er nákomin ykkur skilaboð:
“Hæ – varð hugsað til þín”
Hugsaði til þín…
• Læsið snjalltækinu ykkar
• Skiptist á tækjum við einhvern nálægt ykkur
• Sendið nú sömu manneskju skilaboð:
“Þetta er fyrir skólaverkefni”
Kaffi?
Athafnakostir (e. affordances):
Tvær skilgreiningar sem útiloka hvora aðra
• Gibson (1979):
“The affordances of the environment are what it offers the animal, what it provides or
furnishes either for good or ill. The verb to afford is found in the dictionary, but the noun
affordance is not. I have made it up. I mean by it something that refers to both the
environment and the animal in a way that no existing term does. It implies the
complementarity of the animal and the environment.” (p. 56)
• Norman (1988):
“…the term affordance refers to the perceived and actual properties of the thing, primarily
those fundamental properties that determine just how the thing could possibly be used.
[…] Affordances provide strong clues to the operations of things. Plates are for pushing.
Knobs are for turning. Slots are for inserting things into. Balls are for throwing or bouncing.
When affordances are taken advantage of, the user knows what to do just by looking: no
picture, label, or instruction needed.” (p.9)
Athafnakostir og bein skynjun
• Ólíkar forsendur Gibson og Norman:
• Bein skynjun (e. direct perception):
• Gibson: Öll merking er í veruleikanum þar sem einstaklingar skynja hana beint án
miðlunar – ég skil til hvers hlutirnir eru út frá umhverfislegu samhengi. Bein skynjun er
verufræðilegur grunnur skynjunar.
• Norman: Merking miðlast í gegnum hugtakalega forskrift og er varpað á veröldina – ég
skil til hvers hlutirnir eru vegna þess að ég sé það á þeim. Bein skynjun er hugarástand,
þ.e. að einstaklingur skynjar hlut beint þegar athygli hans beinist að eiginleikum hluta.
• Forsendur Gibson og Norman eru andstæðir pólar.
• Ef við samþykkjum skilgreiningu Gibson verðum við að hafna skilgreiningu
Norman og öfugt.
Bein skynjun Normans
Hvernig prenta ég?
Bein skynjun Gibsons
Af hverju þarf ég að
prenta?
Athafnakostir
Gibson
Norman
Athafnakostir Gibsons
Athafnakostir Normans
Matur?
Skilgreinið athafnakosti
Tvær stuttar spurningar
Athafnakostir í menntunarfræðum
(Önnur en upphafleg skrif Gibson & Norman)
• Greinar sem mest er vísað í og þar sem fjallað er um fræðilegar undirstöður hugtaksins athafnakostir í
tengslum við UT í námi og kennslu:
• Conole, G., & Dyke, M. (2004). What are the affordances of information and communication technologies?. Association for
Learning Technology Journal, 12(2), 113-124.
• Kirschner, P., Strijbos, J. W., Kreijns, K., & Beers, P. J. (2004). Designing electronic collaborative learning environments.
Educational technology research and development, 52(3), 47-66.
• Pea, R. (1993) Practices of distributed intelligence and designs for education, in: G. Salomon (Ed.) Distributed cognition.
Cambridge, Cambridge University Press.
• Önnur fræðileg skrif sem oft er vísað í sem fjalla ekki beint um UT í námi og kennslu:
• Gaver, W. W. (1991). Technology affordances. In Proceedings of the SIGCHI conference on human factors in computing
systems (pp. 79-84). ACM.
• Hutchby, I. (2001). Technologies, texts and affordances. Sociology, 35(2), 441-456.
• McGrenere, J. and Ho, W. (2000). Affordances: Clarifying and Evolving a Concept. Paper presented at Graphics Interface
2000, Montreal.
• Mikilvæg fræðilegar umfjallanir um athafnakosti sem sjaldan er vísað í í greinum um UT í námi og kennslu:
• Chemero, A. (2003). An outline of a theory of affordances. Ecological Psychology, 15(2), 181-195.
• Warren, W. H. (1984). Perceiving affordances: Visual guidance of stair climbing. Journal of Experimental Psychology: Human
Perception and Performance, 10, 683–703.
• Turvey, M. (1992). Affordances and prospective control: An outline of the ontology. Ecological Psychology, 4, 173–187.
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
• Pea (1993): Ein fyrsta notkun hugtaksins athafnakostir í tengslum við
UT og menntun:
“In Gibson's (1979, 1982) work on the ecology of perception, the notion of
"affordances" of objects that link perception and action is central. "Affordance"
refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those
functional properties that determine just how the thing could possibly be
used.”
Vísað er í Gibson en skilgreining sem er notuð er Normans.
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
• Flokkun Conole & Dyke á athafnakostum UT (2004):
“Salomon describes Gibson’s concept of affordances as follows.
‘Affordance’ refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those
functional properties that determine just how the thing could possibly be used. (Salomon,
1993, p. 51)
Salomon goes on to describe how Norman has developed this concept…“
Ath: Vísað er ranglega í Salomon. Þessi tilvísun er í Pea (1993).
Skilgreining Normans á athafnakostum breiðist út en undir nafni Gibsons.
Athafnakostir
UT í námi og kennslu
• Fjöldi tilvísana í bæði Gibson & Norman gefa til kynna að gengið er út
frá því að um sé að ræða:
• Blandað hugtak: Ekki hægt! Hugtökin útiloka hvort annað.
• Sama hugtakið: Vanþekking á literatúrnum.
• Hugtakaleg þróun: Lítið um gagnrýna umræðu um undirliggjandi kenningar.
• Áhrifamikil fræðileg skrif eru byggð á hugtaki Normans.
• Athafnakostir eru sjáanlegir eiginleikar hluta.
• Merking skapast með samspili skynjunar og hugrænna tákngervinga.
Af hverju skipta athafnakostir máli:
Framtíð menntunar
• Rökin fyrir því að horfa til framtíðar:
• Örar tæknibreytingar
• Örar samfélagsbreytingar
• Menntun er undirbúningur fyrir framtíðina
• Framtíðarsýn:
• 10-15+ ár fram í tímann
• Áhrif ákvarðana sem eru teknar í dag
• Áhrif ákvarðana teknar í framtíðinni
• Menntun á að leiða - ekki fylgja
Framtíðarsýn í menntamálum endurspeglar framtíðina sem við viljum.
Athafnakostir og tækni framtíðarinnar
• Norman:
• Athafnakostir eru óljósir (eða hreinlega ekki til) ef hluturinn hefur ekki verið
hannaður.
• Getum lítið sem ekkert vitað um tækni framtíðarinnar fyrr en búið er að
hanna hana.
• Gibson:
• Athafnakostir birtast í samspili umhverfis, einstaklings og þess sem hann vill
gera.
• Getum gert grein fyrir athafnakostum tækni framtíðarinnar ef við þekkjum
umhverfið og einstaklinginn.
Kaffi?
Hvernig eru athafnakostir okkar?
Þurfum við eitthvað að breyta stofunni?
Stutt yfirlit yfir sögu
framtíðarinnar
Skóli 21. aldar...
Starfsumhverfi 21. aldar...
Félagslegt umhverfi 21. aldar...
Umhverfisskynjun 21. öld...
Samskipti á 23. öld...
Upplýsingatækni 24. öld...
Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir
okkur heldur eitthvað sem við sköpum og
mótum með okkar athöfnum og
ákvörðunum.
Margir, aftur og aftur
The primary goal of futures studies is, “… to create a
new sense of time; to stretch time by including a
longer vision of time within our forecasts, decision
making, and living.”
Inayatullah, 1990
Að sjá möguleika framtíðarinnar
● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið.
● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina.
Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga
Tækni
SamfélagUmhverfi
Samhengi
Breytingaröfl
togast á
Við gerum ekki allt sem við getum og
yfirleitt af góðri ástæðu.
Breytingaröfl
● Hvað kemur til með að hafa áhrif á menntun?
● Breytingar í atvinnulífi
● Samfélagsbreytingar
● Fólksflutningar um allan heim
● Ný tækni
Einn gegnum gangandi þráður
Tækniþróun!!!
Tækni og nám
5 stórar bylgjur í tækniþróun
1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data)
2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn
veruleiki/virtual & augmented reality)
3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization)
4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence)
5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables &
implants)
21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
Athafnakostir tækni framtíðarinnar í námi og
kennslu
1. Áhrif á umhverfi
• Hvar fer nám fram?
2. Breytt geta – getum gert meira/annað með nýrri tækni
• Hvað vill/getur nemandi gert?
• Hvað vill/getur kennari gert?
3. Úrelding hæfni/þekkingar
• Hvað þurfum við ekki að kenna?
• Hvað kemur í staðinn?
Hvernig lítur þetta allt út frá sjónarhorni
skólastjórnenda, kennara, nemenda?
Verkefni
(Í pörum)
• Veljið eitt af stóru breytingarbylgjunum.
• Sjá QR kóða
• Kynnið ykkur viðkomandi tækni og fyrirsjáanlegar breytingar á netinu.
• Metið breytinguna með hliðsjón af 3 þáttum athafnakosta tækni
framtíðarinnar.
• Setjið fram minnst 3 hugmyndir um hvernig kennarar gætu nýtt
tæknina á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í námi og kennslu.
Verið skapandi, djörf og hugsið STÓRT!
Hvað gerum við með vitneskju um
framtíðina?
Núið
Reactive:
Horft á núið frá
sjónarhorni fortíðar
Proactive:
Horft úr núinu
til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar

More Related Content

Similar to Athafnakostir HA

Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Tryggvi Thayer
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
Hróbjartur Árnason
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ingvi Hrannar Omarsson
 
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
Tryggvi Thayer
 
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Rosa Gunnarsdottir
 
Haefni
HaefniHaefni
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
Brynhildur Sigurðardóttir
 

Similar to Athafnakostir HA (7)

Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
 
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
 
Haefni
HaefniHaefni
Haefni
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 

More from Tryggvi Thayer

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
Tryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
Tryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
Tryggvi Thayer
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Tryggvi Thayer
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Tryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Tryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Tryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Tryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
Tryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Tryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
Tryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
Tryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
Tryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
Tryggvi Thayer
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
Tryggvi Thayer
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Tryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Tryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
Tryggvi Thayer
 

More from Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 

Athafnakostir HA

  • 1. Athafnakostir UT í námi og kennslu Tryggvi Thayer HA – Feb. 2019
  • 2. Verkefni #1: Ró og næði… Þið komið til með að nota snjalltækin ykkar í kennslustundinni en stillið þau þannig að þau trufla ekki.
  • 3. Hvað gerðirðu við snjalltækið þitt?
  • 4. Hvað gerðirðu við snjalltækið þitt? Svarið einni spurning á Google Forms.
  • 5. Hvað gerðist þegar ég bað ykkur að breyta stillingum á snjalltækjum ykkar? 1. Verk að vinna • Minnka truflandi áhrif snjalltækis 2. Meta aðstæður • Hvað er snjalltæki? • Hvernig getur snjalltæki truflað? • Hvað er truflandi í þessu samhengi? • (Hvað kemst ég upp með?) 3. Meta kosti • Hvað geri ég við snjalltækið til að minnka truflun (miðað við aðstæður)? 4. Framkvæma • Gera það sem ég get og tel að nægi til að verkið teljist unnið
  • 6. Önnur stutt könnun Svarið nokkrum örstuttum spurningum um gagnsemi hluta á Google Forms.
  • 7. Gagnsemi hluta • Hlutverk og notagildi hluta ræðst af: • Hvað við viljum gera • Aðgengi að viðeigandi verkfærum • Þekkingu • Umhverfinu • Gefum hlutum nöfn en hvað þeir “eru” ræðst af því hvað við getum gert með þeim hverju sinni. Þetta lýsir í hnotskurn því sem við köllum athafnakosti (e. affordances)
  • 8. Hugsaði til þín… • Sendið einhverjum sem er nákomin ykkur skilaboð: “Hæ – varð hugsað til þín”
  • 9. Hugsaði til þín… • Læsið snjalltækinu ykkar • Skiptist á tækjum við einhvern nálægt ykkur • Sendið nú sömu manneskju skilaboð: “Þetta er fyrir skólaverkefni”
  • 11. Athafnakostir (e. affordances): Tvær skilgreiningar sem útiloka hvora aðra • Gibson (1979): “The affordances of the environment are what it offers the animal, what it provides or furnishes either for good or ill. The verb to afford is found in the dictionary, but the noun affordance is not. I have made it up. I mean by it something that refers to both the environment and the animal in a way that no existing term does. It implies the complementarity of the animal and the environment.” (p. 56) • Norman (1988): “…the term affordance refers to the perceived and actual properties of the thing, primarily those fundamental properties that determine just how the thing could possibly be used. […] Affordances provide strong clues to the operations of things. Plates are for pushing. Knobs are for turning. Slots are for inserting things into. Balls are for throwing or bouncing. When affordances are taken advantage of, the user knows what to do just by looking: no picture, label, or instruction needed.” (p.9)
  • 12. Athafnakostir og bein skynjun • Ólíkar forsendur Gibson og Norman: • Bein skynjun (e. direct perception): • Gibson: Öll merking er í veruleikanum þar sem einstaklingar skynja hana beint án miðlunar – ég skil til hvers hlutirnir eru út frá umhverfislegu samhengi. Bein skynjun er verufræðilegur grunnur skynjunar. • Norman: Merking miðlast í gegnum hugtakalega forskrift og er varpað á veröldina – ég skil til hvers hlutirnir eru vegna þess að ég sé það á þeim. Bein skynjun er hugarástand, þ.e. að einstaklingur skynjar hlut beint þegar athygli hans beinist að eiginleikum hluta. • Forsendur Gibson og Norman eru andstæðir pólar. • Ef við samþykkjum skilgreiningu Gibson verðum við að hafna skilgreiningu Norman og öfugt.
  • 14. Bein skynjun Gibsons Af hverju þarf ég að prenta?
  • 20. Athafnakostir í menntunarfræðum (Önnur en upphafleg skrif Gibson & Norman) • Greinar sem mest er vísað í og þar sem fjallað er um fræðilegar undirstöður hugtaksins athafnakostir í tengslum við UT í námi og kennslu: • Conole, G., & Dyke, M. (2004). What are the affordances of information and communication technologies?. Association for Learning Technology Journal, 12(2), 113-124. • Kirschner, P., Strijbos, J. W., Kreijns, K., & Beers, P. J. (2004). Designing electronic collaborative learning environments. Educational technology research and development, 52(3), 47-66. • Pea, R. (1993) Practices of distributed intelligence and designs for education, in: G. Salomon (Ed.) Distributed cognition. Cambridge, Cambridge University Press. • Önnur fræðileg skrif sem oft er vísað í sem fjalla ekki beint um UT í námi og kennslu: • Gaver, W. W. (1991). Technology affordances. In Proceedings of the SIGCHI conference on human factors in computing systems (pp. 79-84). ACM. • Hutchby, I. (2001). Technologies, texts and affordances. Sociology, 35(2), 441-456. • McGrenere, J. and Ho, W. (2000). Affordances: Clarifying and Evolving a Concept. Paper presented at Graphics Interface 2000, Montreal. • Mikilvæg fræðilegar umfjallanir um athafnakosti sem sjaldan er vísað í í greinum um UT í námi og kennslu: • Chemero, A. (2003). An outline of a theory of affordances. Ecological Psychology, 15(2), 181-195. • Warren, W. H. (1984). Perceiving affordances: Visual guidance of stair climbing. Journal of Experimental Psychology: Human Perception and Performance, 10, 683–703. • Turvey, M. (1992). Affordances and prospective control: An outline of the ontology. Ecological Psychology, 4, 173–187.
  • 21. Athafnakostir UT í námi og kennslu • Pea (1993): Ein fyrsta notkun hugtaksins athafnakostir í tengslum við UT og menntun: “In Gibson's (1979, 1982) work on the ecology of perception, the notion of "affordances" of objects that link perception and action is central. "Affordance" refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those functional properties that determine just how the thing could possibly be used.” Vísað er í Gibson en skilgreining sem er notuð er Normans.
  • 22. Athafnakostir UT í námi og kennslu • Flokkun Conole & Dyke á athafnakostum UT (2004): “Salomon describes Gibson’s concept of affordances as follows. ‘Affordance’ refers to the perceived and actual properties of a thing, primarily those functional properties that determine just how the thing could possibly be used. (Salomon, 1993, p. 51) Salomon goes on to describe how Norman has developed this concept…“ Ath: Vísað er ranglega í Salomon. Þessi tilvísun er í Pea (1993). Skilgreining Normans á athafnakostum breiðist út en undir nafni Gibsons.
  • 23. Athafnakostir UT í námi og kennslu • Fjöldi tilvísana í bæði Gibson & Norman gefa til kynna að gengið er út frá því að um sé að ræða: • Blandað hugtak: Ekki hægt! Hugtökin útiloka hvort annað. • Sama hugtakið: Vanþekking á literatúrnum. • Hugtakaleg þróun: Lítið um gagnrýna umræðu um undirliggjandi kenningar. • Áhrifamikil fræðileg skrif eru byggð á hugtaki Normans. • Athafnakostir eru sjáanlegir eiginleikar hluta. • Merking skapast með samspili skynjunar og hugrænna tákngervinga.
  • 24. Af hverju skipta athafnakostir máli: Framtíð menntunar • Rökin fyrir því að horfa til framtíðar: • Örar tæknibreytingar • Örar samfélagsbreytingar • Menntun er undirbúningur fyrir framtíðina • Framtíðarsýn: • 10-15+ ár fram í tímann • Áhrif ákvarðana sem eru teknar í dag • Áhrif ákvarðana teknar í framtíðinni • Menntun á að leiða - ekki fylgja Framtíðarsýn í menntamálum endurspeglar framtíðina sem við viljum.
  • 25. Athafnakostir og tækni framtíðarinnar • Norman: • Athafnakostir eru óljósir (eða hreinlega ekki til) ef hluturinn hefur ekki verið hannaður. • Getum lítið sem ekkert vitað um tækni framtíðarinnar fyrr en búið er að hanna hana. • Gibson: • Athafnakostir birtast í samspili umhverfis, einstaklings og þess sem hann vill gera. • Getum gert grein fyrir athafnakostum tækni framtíðarinnar ef við þekkjum umhverfið og einstaklinginn.
  • 27. Hvernig eru athafnakostir okkar? Þurfum við eitthvað að breyta stofunni?
  • 28. Stutt yfirlit yfir sögu framtíðarinnar
  • 33. Samskipti á 23. öld...
  • 35. Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir okkur heldur eitthvað sem við sköpum og mótum með okkar athöfnum og ákvörðunum. Margir, aftur og aftur The primary goal of futures studies is, “… to create a new sense of time; to stretch time by including a longer vision of time within our forecasts, decision making, and living.” Inayatullah, 1990
  • 36. Að sjá möguleika framtíðarinnar ● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið. ● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina. Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
  • 37. Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga Tækni SamfélagUmhverfi Samhengi Breytingaröfl togast á Við gerum ekki allt sem við getum og yfirleitt af góðri ástæðu.
  • 38. Breytingaröfl ● Hvað kemur til með að hafa áhrif á menntun? ● Breytingar í atvinnulífi ● Samfélagsbreytingar ● Fólksflutningar um allan heim ● Ný tækni Einn gegnum gangandi þráður Tækniþróun!!!
  • 39. Tækni og nám 5 stórar bylgjur í tækniþróun 1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data) 2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn veruleiki/virtual & augmented reality) 3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization) 4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence) 5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables & implants) 21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
  • 40. Athafnakostir tækni framtíðarinnar í námi og kennslu 1. Áhrif á umhverfi • Hvar fer nám fram? 2. Breytt geta – getum gert meira/annað með nýrri tækni • Hvað vill/getur nemandi gert? • Hvað vill/getur kennari gert? 3. Úrelding hæfni/þekkingar • Hvað þurfum við ekki að kenna? • Hvað kemur í staðinn? Hvernig lítur þetta allt út frá sjónarhorni skólastjórnenda, kennara, nemenda?
  • 41. Verkefni (Í pörum) • Veljið eitt af stóru breytingarbylgjunum. • Sjá QR kóða • Kynnið ykkur viðkomandi tækni og fyrirsjáanlegar breytingar á netinu. • Metið breytinguna með hliðsjón af 3 þáttum athafnakosta tækni framtíðarinnar. • Setjið fram minnst 3 hugmyndir um hvernig kennarar gætu nýtt tæknina á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í námi og kennslu. Verið skapandi, djörf og hugsið STÓRT!
  • 42. Hvað gerum við með vitneskju um framtíðina? Núið Reactive: Horft á núið frá sjónarhorni fortíðar Proactive: Horft úr núinu til framtíðar Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar