SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
Byltingar og
breytingar í
námi og kennslu
Tryggvi Thayer, Ph.D.
Menntavísindasvið HÍ
Málþing Fræðsludeildar ASÍ
25. september, 2019
Hvað er þessi 4. iðnbylting?
Ekki sú fyrsta?
1. Fjórða iðnbyltingin: 1940 – samskiptatækni.
2. Fjórða iðnbyltingin: 1950 – kjarnorka/sjálfvirkni
3. Fjórða iðnbyltingin: 1960 – rafvæðing
4. Fjórða iðnbyltingin: 1970 – tölvuvæðing
5. Fjórða iðnbyltingin: 1980 – upplýsingar
…
Er nýjasta 4. iðnbyltingin eitthvað öðruvísi þær
sem komu á undan?
Breytingarhraði á 21. öld
4. iðnbyltingin á 21. öld
Tilraun til að lýsa breytingum:
• Örari breytingar en áður.
• Ófyrirsjáanlegur vinnumarkaður.
• Ófyrirsjáanlegar efnahagslegar breytingar.
• Ófyrirsjáanlegar lýðræðislegar breytingar.
Erfiðara að átta okkur á hvert við stefnum!
Fyrir hvað erum við að mennta fólk?
• Menntun – Hvað og hvernig mun fólk læra?
• Störf – Við hvað mun ungt fólk í dag starfa?
• Samfélagið – Hvernig verða samfélögin okkar?
• Umhverfið – Hvar í veröldinni verðum við?
Breytingaröfl í námi og kennslu
1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data)
2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn
veruleiki/virtual & augmented reality)
3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization)
4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence)
5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables &
implants)
Nemendur og námskröfur á 21. öld mótast af þessum
breytingaröflum!
Námsfræði 21. aldar
Reynslunám
(Dewey o.fl.)
Hugsmíðahyggja
(Piaget o.fl.)
Andragógía (fullorðnir)
(Knowles, Kolb o.fl.)
Heutagógía (einstaklingar)
(Hase, Kenyon o.fl.)
4. Iðnbyltingin er áskorun en um leið tækifæri
Nám óháð stað og stund Kvik og fjölmenn
námssamfélög
Skapandi nám tengt
raunverulegum áskorunum
Gagnadrifið
persónumiðað nám
Nemendur 21. aldar þurfa að læra að nýta sér þessi tækifæri
Hvernig búum við okkur undir framtíðina?
Núið
Reactive:
Horft á núið frá
sjónarhorni fortíðar
Proactive:
Horft úr núinu
til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir, möguleikar,
nýjungar
Við sköpum núið og ráðum hvort það byggist á fortíð eða framtíð
Takk fyrir!
Tryggvi Thayer
tbt@hi.is
http://education4site.org
@tryggvithayer

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarTryggvi Thayer
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsTryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Tryggvi Thayer
 

More from Tryggvi Thayer (20)

Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
 

Byltingar og breytingar í námi og kennslu

  • 1. Byltingar og breytingar í námi og kennslu Tryggvi Thayer, Ph.D. Menntavísindasvið HÍ Málþing Fræðsludeildar ASÍ 25. september, 2019
  • 2. Hvað er þessi 4. iðnbylting? Ekki sú fyrsta? 1. Fjórða iðnbyltingin: 1940 – samskiptatækni. 2. Fjórða iðnbyltingin: 1950 – kjarnorka/sjálfvirkni 3. Fjórða iðnbyltingin: 1960 – rafvæðing 4. Fjórða iðnbyltingin: 1970 – tölvuvæðing 5. Fjórða iðnbyltingin: 1980 – upplýsingar … Er nýjasta 4. iðnbyltingin eitthvað öðruvísi þær sem komu á undan?
  • 4. 4. iðnbyltingin á 21. öld Tilraun til að lýsa breytingum: • Örari breytingar en áður. • Ófyrirsjáanlegur vinnumarkaður. • Ófyrirsjáanlegar efnahagslegar breytingar. • Ófyrirsjáanlegar lýðræðislegar breytingar. Erfiðara að átta okkur á hvert við stefnum! Fyrir hvað erum við að mennta fólk? • Menntun – Hvað og hvernig mun fólk læra? • Störf – Við hvað mun ungt fólk í dag starfa? • Samfélagið – Hvernig verða samfélögin okkar? • Umhverfið – Hvar í veröldinni verðum við?
  • 5. Breytingaröfl í námi og kennslu 1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data) 2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn veruleiki/virtual & augmented reality) 3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization) 4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence) 5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables & implants) Nemendur og námskröfur á 21. öld mótast af þessum breytingaröflum!
  • 6. Námsfræði 21. aldar Reynslunám (Dewey o.fl.) Hugsmíðahyggja (Piaget o.fl.) Andragógía (fullorðnir) (Knowles, Kolb o.fl.) Heutagógía (einstaklingar) (Hase, Kenyon o.fl.)
  • 7. 4. Iðnbyltingin er áskorun en um leið tækifæri Nám óháð stað og stund Kvik og fjölmenn námssamfélög Skapandi nám tengt raunverulegum áskorunum Gagnadrifið persónumiðað nám Nemendur 21. aldar þurfa að læra að nýta sér þessi tækifæri
  • 8. Hvernig búum við okkur undir framtíðina? Núið Reactive: Horft á núið frá sjónarhorni fortíðar Proactive: Horft úr núinu til framtíðar Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar Við sköpum núið og ráðum hvort það byggist á fortíð eða framtíð

Editor's Notes

  1. Inn í þessu felst ýmislegt: Skynjarar, Internet of things, vélmenni, vélavæðing, samskiptahraði, reiknigeta, smækkun tækni, o.m.fl. Nemendur vilja rauntíma leiðbeinandi námsmat. Ef Google & Amazon geta áttað sig á því að Tryggvi hefur áhuga á undarlegum japönskum rafmagnsgíturum frá 6. áratugnum eftir hálftíma vefráp, af hverju getur tæknistutt nám ekki … Við notum stafræna tækni til að skapa nýja veruleika samhliða “raunveruleikanum”. Afefnisvæðing hluta, vara, þjónustu, o.fl. Treystum vélum til að gera hluti fyrir okkar hönd jafnvel betur en við hefðum getað gert, t.d. sjálfakandi bílar, sjálfstýringar flugvéla, vélmenni… Tækni er óumflýjanleg. Hugmyndin um að úthýsa tækni úr einhverjum hluta umhverfisins (t.d. námsumhverfi) er óraunhæf.