FuglarFuglarnir sem lifaá Íslandi skiptast í 6 flokka þeir eru:- Máffuglar- Sjófuglar- Spörfuglar- Vaðfuglar - Vatnafuglar
3.
LandfuglarÞað er afarlítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits - hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærriLandfuglar er fremur ósamstæður flokkurRánfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær
4.
Landfuglar Þeir fuglar sem eru Landfuglar eru:- Bjargdúfa- Brandugla- Fálki- Haförn- Rjúpa- Smyrill Fálki Smyrill Rjúpa
5.
MáffuglarKynin eru einsað útliti- karlfuglinn er oftast ívið stærriMáfar kjóar og þernur-verpa yfirleitt í byggðum- ungar þeirra eru bráðgerirMáffuglar hafa sundfit milli tánnaFlestir máfar og eru með sterklegan og krókboginn gogg
6.
MáffuglarMáfar teljast tilstrandfugla Þeir sem eru í þessum flokki eru :- Hettumáfur- Hvítmáfur - Kjói- Rita- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur - Stormmáfur- SvartbakurFæða máffugla borða aðallega sjávarfang, skordýr, úrgangur, fuglsungar, egg og fleira.
7.
SjófuglarFlestir sjófuglar verpaeinu eggi - nema skarfar og TeistaSjófuglar verpa á landiUngar þeirra allra eru ósjálfbjaga og dvelja oft lengi í hreiðrinu