FuglarFuglar sem búaá Íslandi skiptast í 6 flokka Þeir eru:LandfuglarSpörfuglarMáffuglarSjófuglarVaðfuglarVatnafuglarSumir fuglar eru farfuglar en aðrir staðfuglar
3.
LandfuglarÞetta er fremurósamstæður flokkur Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klærMjög lítið er um landfugla hér á landi
4.
LandfuglarKyn þessara fuglaeru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur
5.
MáffuglarÞetta eru dýraætursem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiruFlestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna
6.
MáffuglarKynin eru einsað útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriMáfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðumUngar þeirra eru bráðgerir
7.
SjófuglarSjófuglar sína tryggðvið maka sinn, verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema skarfar og teista Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
8.
SjófuglarGoggur skarfa, sumrasvartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að
9.
SpörfuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæliSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
10.
SpörfuglarFótur spörfugla ersvonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunniSpörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir
11.
VaðfuglarEinkenni margra vaðfuglaeru langur goggur, langir fætur og langur hálsÞeir eru smádýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa
12.
VaðfuglarVaðfuglar helga séróðul og verpa pörin stökKynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
13.
VatnafuglarÁlft, gæsir ogsumar buslendur eru grasbítarHluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu
14.
VatnafuglarÞeir hafa sundfitmilli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatniKarlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn