SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson

Alexandra 7.AÖ
Æskan hans Hallgríms
 Hallgrímur er talinn fæddur árið

1614 í Gröf á Höfðaströnd
 Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og Solveig
Jónsdóttir
 Hallgrímur var aðallega alinn upp
í Hjaltadal á Hólum
 Faðir hans var hringjari þar
 Pétur (faðir Hallgríms) fékk líklega
starfið vegna þess að hann og
biskupinn voru bræðrasynir
Fæðingastaður Hallgríms
Fyrstu árin í Kaupmannahöfn
 Hallgrímur kemur til

Kaupmannahafnar árið 1632
 Um haustið árið 1632 kemst
Hallgrímur í Vorrar frúar skóla
 Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar en hann

varð síðar biskup á Íslandi

 Árið 1636 var Hallgrímur kominn í

efsta bekk skólans
 Hallgrímur var beðinn um að rifja
upp kristindóm Íslendinganna sem
höfðu verið í Alsír í níu ár
 Þeim var rænt árið 1627

Brynjólfur Sveinsson er
á þúsundkróna seðlinum
Guðríður og Hallgrímur
 Guðríður Símonardóttir var ein af

þeim sem var rænt í Tyrkjaráninu
 Guðríður var líklega u.þ.b. 16
árum eldri en Hallgrímur
 Þegar þau hittust var það ást við
fyrstu sýn
 Guðríður varð ólétt og eignuðust
þau strák sem þau nefndu
Eyjólfur
 Nafn fyrrverandi eiginmanns Guðríðar

 Hallgrímur og Guðríður fluttu til

Íslands vorið 1637
 Þau giftust skömmu seinna

Guðríður
&
Hallgrímur
Börnin
 Vitað er að þau hjónin hafi átt þrjú

börn
 Ekki er vitað um fleiri börn

 Eyjólfur var elstur, svo






Guðmundur og Steinunn var yngst
Steinunn dó því miður og fjórða
ári
Eftir dauða hennar orti Hallgrímur
ljóð í minningu hennar
Ekki er vitað hvenær Guðmundur
lést en líklegt er að það var í kring
um unglingsárin
Eyjólfur andaðist árið 1682

Allt eins og blómstrið eina
Ljóðið sem Hallgrímur samdi
Lífið í Saurbæ
 Hallgrímur var fyrst prestur á

Hvalsnesþingi
 Svo fékk hann starf í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd
 Árið 1651

 Guðríður, Hallgrímur og Eyjólfur

sonur þeirra höfðu það gott þar
 Nokkuð seinna, árið 1665, fékk
Hallgrímur líkþrá
 Líkþrá er skelfilegur sjúkdómur sem

ekki er hægt að lækna

Kirkjan á Saurbæ
Passíusálmarnir
 Hallgrímur er án efa frægasta

trúarskáld Íslendinga
 Frægasta verkið hans eru
Passíusálmarnir
 Passíusálmarnir voru fyrst
prentaðir á Hólum
 Árið 1666

 Sálmarnir hafa komið út yfir nítíu

sinnum
 Hallgrímur orti ljóð út frá
píslarsögu Krists

Passíusálmarnir
Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkjan um daginn

Hallgrímskirkjan um kvöldið

Hallgrímskirkjan var reist á árunum 1945-1986 í minningu til Hallgríms
Hallgrímskirkjan er 74,5 metrar á hæð

More Related Content

What's hot

Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 

What's hot (15)

Halli Peturs Powerpoint
Halli Peturs PowerpointHalli Peturs Powerpoint
Halli Peturs Powerpoint
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 

Similar to Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
guest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
guest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
tinnabjo
 

Similar to Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Hallgrímur Pétursson

  • 2. Æskan hans Hallgríms  Hallgrímur er talinn fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir  Hallgrímur var aðallega alinn upp í Hjaltadal á Hólum  Faðir hans var hringjari þar  Pétur (faðir Hallgríms) fékk líklega starfið vegna þess að hann og biskupinn voru bræðrasynir Fæðingastaður Hallgríms
  • 3. Fyrstu árin í Kaupmannahöfn  Hallgrímur kemur til Kaupmannahafnar árið 1632  Um haustið árið 1632 kemst Hallgrímur í Vorrar frúar skóla  Með hjálp Brynjólfs Sveinssonar en hann varð síðar biskup á Íslandi  Árið 1636 var Hallgrímur kominn í efsta bekk skólans  Hallgrímur var beðinn um að rifja upp kristindóm Íslendinganna sem höfðu verið í Alsír í níu ár  Þeim var rænt árið 1627 Brynjólfur Sveinsson er á þúsundkróna seðlinum
  • 4. Guðríður og Hallgrímur  Guðríður Símonardóttir var ein af þeim sem var rænt í Tyrkjaráninu  Guðríður var líklega u.þ.b. 16 árum eldri en Hallgrímur  Þegar þau hittust var það ást við fyrstu sýn  Guðríður varð ólétt og eignuðust þau strák sem þau nefndu Eyjólfur  Nafn fyrrverandi eiginmanns Guðríðar  Hallgrímur og Guðríður fluttu til Íslands vorið 1637  Þau giftust skömmu seinna Guðríður & Hallgrímur
  • 5. Börnin  Vitað er að þau hjónin hafi átt þrjú börn  Ekki er vitað um fleiri börn  Eyjólfur var elstur, svo     Guðmundur og Steinunn var yngst Steinunn dó því miður og fjórða ári Eftir dauða hennar orti Hallgrímur ljóð í minningu hennar Ekki er vitað hvenær Guðmundur lést en líklegt er að það var í kring um unglingsárin Eyjólfur andaðist árið 1682 Allt eins og blómstrið eina Ljóðið sem Hallgrímur samdi
  • 6. Lífið í Saurbæ  Hallgrímur var fyrst prestur á Hvalsnesþingi  Svo fékk hann starf í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Árið 1651  Guðríður, Hallgrímur og Eyjólfur sonur þeirra höfðu það gott þar  Nokkuð seinna, árið 1665, fékk Hallgrímur líkþrá  Líkþrá er skelfilegur sjúkdómur sem ekki er hægt að lækna Kirkjan á Saurbæ
  • 7. Passíusálmarnir  Hallgrímur er án efa frægasta trúarskáld Íslendinga  Frægasta verkið hans eru Passíusálmarnir  Passíusálmarnir voru fyrst prentaðir á Hólum  Árið 1666  Sálmarnir hafa komið út yfir nítíu sinnum  Hallgrímur orti ljóð út frá píslarsögu Krists Passíusálmarnir
  • 8. Hallgrímskirkja Hallgrímskirkjan um daginn Hallgrímskirkjan um kvöldið Hallgrímskirkjan var reist á árunum 1945-1986 í minningu til Hallgríms Hallgrímskirkjan er 74,5 metrar á hæð