Hallgrímur Pétursson

Benjamín Daði Antoníusson
7.AÖ
Hallgrímur Pétursson
•
•

•

•

Hallgrímur Pétursson er
talinn vera fæddur árið
1614.
Pabbi hans hét Pétur
Guðmundsson og
mamma hans Solveig
Jónsdóttir
pabbi hans hefur að
mestu alið hann upp á
Hólum í Hjaltadal en
Hallgrímur er talinn vera
fæddur í Gröf.
Hallgrímur var nokkuð
baldinn í æsku.
Hallgrímur og Guðríður
•

•

Hallgrímur fer til
Kaupmannahafnar árið 1632
en þá um haustið kemst hann í
Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk
Brynjólfs Sveinssonar, síðar
biskups.
Haustið 1636 er hann kominn í
efsta bekk skólans
o og er fenginn til þess að hressa
upp á kristindóm þeirra Íslendinga
sem höfðu verið leystir úr ánauð í
Alsír eftir að hafa verið herleiddir
þangað eftir Tyrkjaránið 1627.

•

Meðal þeirra sem voru útleyst
var Guðríður Símonardóttir
o

en hún var um það bil 16 árum
eldri en Hallgrímur.
Hallgrímur og Guðríður
• Hallgrímur og
Guðríður felldu hugi
saman og varð
Guðríður brátt
barnshafandi af
hans völdum.

• Guðríður ól barn stuttu eftir
komuna til Íslands en
skömmu síðar gengu þau
Hallgrímur í hjónaband.
• Þrjú af börnum Hallgríms og
Guðríðar er getið með nafni.
Eyjólfur var elstur svo
Guðmundur og yngst var
Steinunn en hún dó á fjórða
ári.
Hallgrímur og Guðríður
•

•

•

Árið 1644 var Hallgrímur vígður
til prests á Hvalsnesi.
Hallgrímur þjónaði
Hvalsnesþingum þangað til
honum var veittur Saurbær á
Hvalfjarðarströnd árið 1651.
Árið 1662 brann bær þeirra
Guðríðar og Hallgríms.

•

Árið 1665 fékk Hallgrímur líkþrá

•

Hallgrímur deyr síðan þann 27.
október árið 1674, en Guðríður
ekki fyrr en árið 1682.

o og lét hann þá endanlega af
prestskap árið 1668
Hallgrímur Pétursson
• Hallgrímur Pétursson er
frægasta skáld Íslendinga
• Sálmurinn allt eins og blómstrið
eina er ásamt Passíusálmunum
frægasta trúarljóð Hallgríms og
hefur lengi verið sungið við
flestar jarðarfarir á Íslandi.
• Hallgrímskirkja er nefnd eftir
Hallgrími.

Hallgrimurpetursson

  • 1.
  • 2.
    Hallgrímur Pétursson • • • • Hallgrímur Péturssoner talinn vera fæddur árið 1614. Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Solveig Jónsdóttir pabbi hans hefur að mestu alið hann upp á Hólum í Hjaltadal en Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf. Hallgrímur var nokkuð baldinn í æsku.
  • 3.
    Hallgrímur og Guðríður • • Hallgrímurfer til Kaupmannahafnar árið 1632 en þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups. Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans o og er fenginn til þess að hressa upp á kristindóm þeirra Íslendinga sem höfðu verið leystir úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir þangað eftir Tyrkjaránið 1627. • Meðal þeirra sem voru útleyst var Guðríður Símonardóttir o en hún var um það bil 16 árum eldri en Hallgrímur.
  • 4.
    Hallgrímur og Guðríður •Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum. • Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands en skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband. • Þrjú af börnum Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni. Eyjólfur var elstur svo Guðmundur og yngst var Steinunn en hún dó á fjórða ári.
  • 5.
    Hallgrímur og Guðríður • • • Árið1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi. Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651. Árið 1662 brann bær þeirra Guðríðar og Hallgríms. • Árið 1665 fékk Hallgrímur líkþrá • Hallgrímur deyr síðan þann 27. október árið 1674, en Guðríður ekki fyrr en árið 1682. o og lét hann þá endanlega af prestskap árið 1668
  • 6.
    Hallgrímur Pétursson • HallgrímurPétursson er frægasta skáld Íslendinga • Sálmurinn allt eins og blómstrið eina er ásamt Passíusálmunum frægasta trúarljóð Hallgríms og hefur lengi verið sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi. • Hallgrímskirkja er nefnd eftir Hallgrími.