Hallgrímur Pétursson<br />
Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614.<br />Hann er talin vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd . <br />Foreldra Hallgríms hét...
Uppvaxtarár Hallgríms<br />Uppvaxtarár<br />Hallgrímur var alin á Hólum í Hjaltadal. Hann vargóður námsmaður en <br />það ...
Námsár<br />Í Glücstadt var Hallgrími Við nám í málmsmíði. Nokkrum árum eftir <br />vann hann hjá járnsmiði í Kaupmannahöf...
Hallgrímur hittir Guðríði<br />Árið 1636 kom hópur frá Alsír sem hefði verið keyptur frá <br />Tyrkjunum sem höfðu rænt þe...
Börn Hallgríms og Guðríðar<br />Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir giftust og saman áttu <br />þau þrjú börn. ...
Prestskall<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi og ákvað Brynjólfur <br />Einarsson að vígja Hallgrím sem pre...
Passíusálmarnir<br />1.Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, <br />upp mitt hjarta og rómur með, <br />hugur og tunga hjálpi...
Ævilok Hallgríms<br />Árið 1662 brann bærinn í Saurbæ og var hafist handa að byggja bæinn upp <br />að nýju eftir það. Eft...
Hallgrímskirkjurnar 3<br />Á Íslandi eru þrjár Hallgrímskirkjur. Þær heita:<br />Hallgrímskirkja í Reykjavík<br />Hallgrím...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Hallgrimur petursson-rli

879 views

Published on

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
879
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hallgrimur petursson-rli

 1. 1. Hallgrímur Pétursson<br />
 2. 2. Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614.<br />Hann er talin vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd . <br />Foreldra Hallgríms hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir. <br />Fæðingarár og staður<br />
 3. 3. Uppvaxtarár Hallgríms<br />Uppvaxtarár<br />Hallgrímur var alin á Hólum í Hjaltadal. Hann vargóður námsmaður en <br />það sem í veg fyrir það var að hann var óþekkur og erfitt var að hemja<br />hann og var því komið fyrir í nám í Glücstadt í Danmörku.<br />
 4. 4. Námsár<br />Í Glücstadt var Hallgrími Við nám í málmsmíði. Nokkrum árum eftir <br />vann hann hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn og hitti mann þar sem hét <br />Brynjólfur Sveinsson sem starfaði áður sem prestur. Brynjólfur sendi <br />Hallgrím í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og var hann þar í nokkur ár. <br />Hallgrími gekk vel þar í náminu og var kominn í efsta bekk árið 1636 um <br />Haustið.<br />
 5. 5. Hallgrímur hittir Guðríði<br />Árið 1636 kom hópur frá Alsír sem hefði verið keyptur frá <br />Tyrkjunum sem höfðu rænt þeim. Í þessum hóp var Guðríður <br />Símonardóttir. Eftir langa ferð kom þessi hópur til <br />Kaupmannahafnar. Trú þeirra hafði ryðgað og þau voru farinn að <br />gleyma móðurmáli sínu. Hallgrímur var fenginn til <br />að rifja þessi atriði upp fyrir þeim af því að hann var að læra að vera <br />prestur og hann kunni íslensku. Hann varð ástfanginn af Guðríði, <br />hætti námi sem prestur og svaf hjá henni og við það varð hún ófrísk. <br />Fyrir þetta fengu þau Hórdóm. Eftir þetta fluttu þau til íslands og <br />settust að í litlu koti sem hét Bolafótur.<br />
 6. 6. Börn Hallgríms og Guðríðar<br />Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir giftust og saman áttu <br />þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra hét Eyjólfur, næst á eftir honum var barn <br />þeirra sem hét Steinunn og dó hún aðeins 3 og 1/2 ára að aldri og þar á <br />eftir henni kom Guðmundur.<br />
 7. 7. Prestskall<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi og ákvað Brynjólfur <br />Einarsson að vígja Hallgrím sem prest á Hvalsnesi Þótt að hann hafði ekki <br />lokið prófi til þess. Þá flutti fjölskylda hans til Hvalsnes. Hann var prestur <br />þar til ársins 1651. En þá hafði hann fengið boð til að vera prestur í <br />Saurbæ. Þar samdi hann Passíusálmana og eru þeir 50 talsins. Þá flutti <br />fjölskyldan til Saurbæjar. <br />Kirkjan á Hvalsnesi<br />Kirkjan á Saurbæ<br />
 8. 8. Passíusálmarnir<br />1.Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, <br />upp mitt hjarta og rómur með, <br />hugur og tunga hjálpi til. <br />Herrans pínu ég minnast vil.<br />2.Sankti Páll skipar skyldu þá, <br />skulum vér allir jörðu á <br />kunngjöra þá kvöl og dapran deyð, <br />sem drottinn fyrir oss auma leið.<br />
 9. 9. Ævilok Hallgríms<br />Árið 1662 brann bærinn í Saurbæ og var hafist handa að byggja bæinn upp <br />að nýju eftir það. Eftir þennan atburð fór heilsa Hallgríms að versna, síðan <br />kom í ljós kom að hann var meðholdsveiki. Hann lést úr Holdsveiki árið <br />1674 þegar hann var aðeins sextíu ára.<br />
 10. 10. Hallgrímskirkjurnar 3<br />Á Íslandi eru þrjár Hallgrímskirkjur. Þær heita:<br />Hallgrímskirkja í Reykjavík<br />Hallgrímskirkjan í Vindáshlíð<br />Hallgrímskirkja í Saurbæ<br />Hallgrímskirkja í Reykjavík<br />Hallgrímskirkja í Vindáshlíð<br />Hallgrímskirkja í Saurbæ<br />

×