SlideShare a Scribd company logo
1 of 80
Stefnumótun í fjarkennslu,
greining á núverandi stöðu,
hugmyndir um framtíðarskipan.
Samstarfsnefnd framhaldsskóla
11. apríl 2011 – Hótel Saga
Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur
Jón Eggert Bragason skólameistari
Ólafur H. Sigurjónsson aðstoðarskólameistari
Ljósmyndir: Þórdís Erla og Sibba
Education at a Glance 2010: OECD Indicators - © OECD 2010
Indicator A1: To what level have adults studied?
Version 1 - Last updated: 20-Sep-2010
www.oecd.org/edu/eag2010
Menntunarstaða
25-64 25-34 35-44 45-54 55-64
(1) (2) (3) (4) (5)
Korea 79 98 93 68 40
Slovak Republic 90 94 93 88 81
Czech Republic 91 94 94 90 85
Poland 87 93 91 87 76
Canada 87 92 90 86 80
Sweden 85 91 90 84 75
Switzerland 87 90 88 85 83
Finland 81 90 88 82 66
United States 89 88 89 89 89
Austria 81 88 85 79 71
Germany 85 86 87 86 82
Hungary 80 86 83 78 70
Denmark 75 85 80 69 63
Ireland 69 85 75 62 45
Chile 68 85 74 65 39
Norway 81 84 82 78 78
Belgium 70 83 77 64 52
France 70 83 77 64 55
Australia 70 82 73 66 55
Netherlands 73 82 77 71 62
New Zealand 72 79 74 71 62
Luxembourg 68 79 70 63 57
United Kingdom 70 77 70 67 63
Greece 61 75 69 56 39
Iceland 64 69 68 61 56
Italy 53 69 57 49 35
Spain 51 65 57 45 29
Portugal 28 47 29 20 13
Turkey 30 40 27 24 19
Mexico 34 40 36 30 19
OECD average 71 80 75 68 58
EU19 average 73 82 77 71 61
Brazil 39 50 40 33 23
Estonia 88 85 93 92 83
Israel 81 87 84 77 72
Russian Federation 88 91 94 89 71
Slovenia 82 92 85 78 71
1. Excluding ISCED 3C short programmes.
Table A1.2a. Population with at least upper secondary
Percentage, by age group
Age group
OECDcountries
Partner
countries
25 sæti (25-34 ára)
24 sæti (allir aldurhópar)
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100
Korea
SlovakRepublic
CzechRepublic
Poland
Slovenia
Canada
Sweden
RussianFederation2
Switzerland
Finland
UnitedStates
Austria
Israel
Denmark
Germany
Hungary
Estonia
Ireland
Chile
Norway
Belgium
France
Australia
Netherlands
OECDaverage
NewZealand
Luxembourg
UnitedKingdom
Greece
Iceland
Italy
Spain
Brazil
Portugal
Turkey
Mexico
25-34 year-olds 55-64 year-olds
Chart A1.2. Population that has attained at least upper secondary education1 (2008)
Percentage, by age group
1. Excluding ISCED 3C short programmes.
2. Year of reference 2002.
Countries are ranked in descending order of the percentage of 25-34 year-olds who have attained
at least upper secondary education.
Source: OECD. Table A1.2a. See Annex 3 for notes (www.oecd.org/edu/eag2010).
Statlink
OECD leggur áherslu á að vel menntuð og
þjálfuð þjóð sé lykillinn að hagsæld.
Menntunarstaðan er mælikvarði á hversu
vel menntuð þjóðin er og samanburðurinn
á að sýna hversu samkeppnishæfur
vinnumarkaður er í alþjóðlegu umhverfi
Þegar menntunarstaðan á Íslandi er skoðuð eftir kyni þá
kemur í ljós að staðan er mjög ólík milli karla og kvenna. Í
yngsta aldurshópnum er hlutfall kvenna með
framhaldsskólapróf hærra en hlutfall karla, en í elsta
aldurshópnum snýst þetta við og mun stærri hópur karla er
með framhaldsskólapróf heldur en konur. OECD túlkar
þessar tölur svo að konur hafi verið að bæta menntunarstöðu
sína, sem sést af því að yngri konur ljúka í auknum mæli
framhaldsskólaprófi. Aftur á móti er lítinn mun að sjá á
menntunarstöðu karla eftir aldri, sem bendir til að karlar hafi
ekki verið að bæta stöðu sína. Að vísu verður að taka tillit til
þess að menntunarstaða allra aldurshópa hefur verið að
batna á þessu tímabili. En hinn litli munur sem er á
menntunarstöðu eftir aldri meðal karla er áhyggjuefni og ekki
samræmi við þróunina í öðrum OECD löndum.
Hversvegna að gera einhverjar breytingar á
núverandi fyrirkomulagi fjar- og dreifnáms
• Niðurstöður frá Menntaþingi 12. september 2008
• Umræður á Alþingi 2009 þar sem var kallað eftir stefnumótun í fjarnámi
• Markmið Sóknaráætlunar Íslands til 2020
• Of auðvelt að skera niður
• Niðurstöður úr Netháskólaverkefni 2010
• Niðurstöður úr úttekt á fjarnámi í júní 2010
• Niðurstöður starfshóps september 2010
• Niðurstöður úr málstofunni “Nýting Internetsins í námi og kennslu” á
ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, 8. febrúar 2011 á
Hilton Hóteli, Nordica.
• Þörf hefur myndast hjá mörgum framhaldsskólum og framhaldsfræðslu um
breytingar og kallað er á samræmdar aðgerðir
Íslenskir framhaldsskólar og veruleiki þeirra
varðandi fjar- og dreifnám
Hugtakið sem er í notkun Hvað hugtakið stendur fyrir
Dreifnám Nám sem er blanda af staðnámi á einum
stað og netnámi.
Einnig notað fyrir nemendur sem eru
með frjálsa mætingu og því í raun
netnámsnemendur með þann möguleika
að geta gætt í kennslustundir
Fjarnám Er í raun netnám
Dagskóli / Kvöldskóli /
Síðdegisskóli
Staðnám
Skráðir nemendur eftir kennsluformum
0
5,000
10,000
15,000
20,000
25,000
30,000
35,000
1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
Öll kennsluform
Dagskóli
Kvöldskóli
Fjar- og dreifnám
Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,
Fækkun nemenda í framhaldsskólum
frá 2009 - 2010
Fækkun nemenda frá 2009 til 2010
Öll kennsluform 2.347 7,9%
Dagskóli 669 2,9%
Kvöldskóli 854 49,3%
Fjar- og dreifnám 824 17,7%
Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,
Skráðir nemendur í fjar- og dreifnámi í
framhaldsskólum árin 1997-2010
Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,
232 286 337 515
810
1,576
1,904
2,271
2,574
3,541
4,268
4,782
4,653
3,829
0
1000
2000
3000
4000
5000
6000
1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
Fjarnemendur
• Fjarnemar eru á öllum aldri, þe. grunnskólanemendur,
nemendur í framhaldsskólum, fólk sem hefur hætt í skóla og
er að byrja aftur oft með vinnu, fólk um og yfir miðjan aldur
sem langar að bæta við sig menntun. Meirihluti nemenda eru
konur. Meðalaldur er á milli 20 og 30 ár.
• Flestir búa á höfuðborgarsvæðinu (57-59% í FÁ og VÍ, VMA
10%) en eru annars búsettir erlendis (6%) eða á
landsbyggðinni (52% þeirra sem eru í VMA búa á Akureyri eða
nágrenni, í póstnúmerum 600-699) og 69% ef horft er til
næstu byggðarlaga (500-799)
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Fjöldi nemenda skipt niður eftir aldri og búsetu sem stunduðu
fjar- og dreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- og
viðbótarstigi (ISCED 3 og 4)
Aldur
Fjöldi
Reykjavík
Höfuðb.sv.utan
RVK
Suðurnes
Vesturland
Vestfirðir
Norðurlandvestra
Norðurlandeystra
Austurland
Suðurland
Erlendis
<20 ára 1,531 548 401 34 61 35 30 167 93 143 19
20-24 ára 1,205 415 277 91 61 31 15 135 78 83 19
25-29 ára 703 265 142 57 40 12 14 86 29 42 16
30-39 ára 839 230 197 81 55 12 25 104 49 61 25
40-49 ára 614 166 125 59 39 21 21 73 48 53 9
50 ára + 356 108 95 12 30 13 14 32 21 30 1
5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89
Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010
Fjöldi nemenda skipt niður eftir búsetu og kyni sem
stunduðu fjar- og dreifnám í október 2009 á
framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4)
Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010
Kyn
Fjöldi
Reykjavík
Höfuðb.sv.utanRVK
Suðurnes
Vesturland
Vestfirðir
Norðurlandvestra
Norðurlandeystra
Austurland
Suðurland
Erlendis
Karlar 1,868 673 483 108 77 39 26 223 94 118 27
Konur 3,380 1,059 754 226 209 85 93 374 224 294 62
5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89
Hvers vegna fjarnám?
• Flestir fjarnemendur sögðu að þeir hefðu mikla þörf
fyrir fjarnámið og það hentaði þeim vel að vera í
fjarnámi (61%)
• Þörfin virðist vera mest í heilbrigðisnámi (72%) og í
stúdentsnámi (68%).
• Flestir sögðu að fjarnámið hefði mjög mikið eða
mikið hagnýtt gildi fyrir sig svo og menntunargildi
(69-70%)
• 52% segjast hafa mikla eða mjög mikla ánægju af
náminu
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Ástæður fyrir fjarnámi
• Vantar einingar (43%)
• Sveigjanleiki í tíma (41%)
• Þægilegt (38%)
• Hægt með vinnu (37%)
• Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að mæta á ákv. stað (33%)
• Vilja bæta við sig þekkingu (32%)
• Flýta fyrir sér í námi (26%)
• Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að flytja (17%)
• Hægt að vera heimavinnandi með náminu (16%)
• Áfangar ekki í boði í dagskóla viðkomandi (15%)
• Áfangar komast ekki í stundatöflu í dagskóla (15%)
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Ástæður fyrir fjarnámi, frh.
• Vilja betri undirbúning fyrir háskólanám (14%)
• Getur ekki verið í dagskóla vegna félagslegra ástæðna/vandamála (10%)
• Kostnaður, hefði annars ekki efni á námi (8%)
• Þarf að ná áfanganum upp vegna falls (7%)
• Áfangar eingöngu í boði í fjarnámi (6%)
• Getur ekki verið í dagskóla vegna veikinda, líkamlegra ástæðna (4%)
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Þörfin fyrir fjarnám er mikil
• “Dreifing nemenda um allt landið, langflesta framhaldsskóla
og mjög marga grunnskóla sýnir að mikil þörf er á að veita
aðgengi að menntun með sveigjanlegum hætti eins og gert er
með fjarnáminu.”
• “Aðstæður margra nemenda eru þannig að þeir hafa
greinilega þörf fyrir mikinn sveigjanleika í námi s.s. vegna
vinnu með námi, fjölskylduaðstæðna og barna, veikinda, og
félaglegra ástæðna. “
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Hlutfall fjarnemenda (%) sem eru í FÁ, VÍ
og VMA sem eru einnig í öðru námi
Annað nám en
fjarnám í
viðkomandi
skóla
FÁ
%
VÍ
%
VMA
%
Alls
%
Fjarnám í öðrum
framhaldsskóla
8 9 8 8
Dagskóla í sama
skóla
7 8 18 10
Dagskóla í öðrum
skóla
25 27 23 25
Háskóla 1,2 2,2 0,5 1,3
Grunnskóla 13 10 0 10
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Námsframboð og hópastærðir
Gróf yfirlitsmynd í tölum yfir landslag fjar- og
dreifkennslunnar haustið 2009
Fjöldi áfanga í fjarnámi 384
Fjöldi hópa 643
Fjöldi skóla sem kenndu fjar- og dreifnám 14
Fjöldi þeirra sem ljúka áföngum (ekki fj.kt) 8.386
Fjöldi eininga samtals í áföngum sem voru
í gangi
1.011
Fjöldi ársnemenda 1.292
Fjöldi nemenda sem stunduðu fjar- eða
dreifnám á framhaldsskóla- og
viðbótarstigi (ISCED 3 og 4). 15. okt. 2010
(Hagstofa Íslands)
5.248
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
Fjöldi áfanga sem voru kenndir, hvað margir skólar
kenndu þá ásamt fjölda nemenda sem luku þeim.
Fj. skóla sem
kenndi
Fj. áfanga Fj. Nemenda Fj. eininga
1 257 2.210 655
2 46 959 125
3 32 1.141 88
4 19 1.084 57
5 25 2.287 71
6 4 553 12
7 1 152 3
384 8.386 1.011
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
Skipting ársnemendafjölda (1.179) í fjar- og
dreifnámi á milli 15 framhaldsskóla árið 2009
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
74
430
10
27
5 1 4 4 11 4
27
136
13
287
148
0
50
100
150
200
250
300
350
400
450
500
BHS FÁ FAS FG FLB FS FSN fsu FVA MÍ MK TS UEY VÍ VMA
Prósentuskipting á milli staðnáms og fjar- og
dreifnáms í þeim framhaldsskólum sem voru
með fjar- og dreifnám á árinu 2009
0% 20% 40% 60% 80% 100%
BHS
FAS
FLB
FSN
FVA
MK
UEY
VMA
Staðnám í dagskóla
Fjar- og dreifnám
Staðnám í kvöldskóla
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
Hópastærðir
• FÁ - Meðalstærð hópa var 32 nemendur haust og vor 2009-2010
• VÍ - 14 nemendur í hóp að meðaltali sumar og haust 2009 og 15 vorið 2010
• VMA - 6-6,5 nemendur skólaárið 2009-2010
• Kennarar svöruðu þegar þeir voru spurðir hvaða hópastærðum þeir höfðu
reynslu af að kenna
– 11-20 manna hópum (67%)
– 6-10 manna hópum (60%)
– 21-30 manna hópum (53%)
• í FÁ höfðu fleiri reynslu af að kenna fjölmennum hópum en 7 kennarar
(14%) höfðu reynslu af að kenna hópum með yfir 80 nemendur og 14
(28%) höfðu reynslu af að kenna 61-80.
• Í VMA höfðu fleiri reynslu af kennslu af mjög fámennum hópum, 23 (56%)
höfðu kennt hópum með 1-5 nemendum.
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Áfangi #1 #2 #3 #4 #5 Samtals
HAG103 2 12 14
FRA203 6 2 7 15
EFN103 1 3 11 15 30
EÐL103 1 2 5 21 29
DAN303 1 3 19 23
BÓK103 1 5 19 25
ÍÞR102 13 10 23
JAR203 9 3 12
LÍF203 13 12 25
LIS103 5 14 19
FJÖ103 10 17 27
LOL203 3 20 6 29
MEÐ102 12 5 17
ÞÝS303 14 5 5 6 14 44
STÆ193 8 1 8 17
SAG303 1 2 6 25 38 72
NÁT103 3 6 8 40 67 124
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar-
og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
Nýting upplýsingatækninnar
Kennslu- og fjarnámsinnritunarkerfi
• Kennslukerfi eru oftast notuð til að skipuleggja námið og gefur
nemendum aðgang að æfingum og sjálfsprófum.
– Hjá FÁ og VÍ voru 100% fjarnámsáfangar sem studdust við kennslukerfi
– Hjá VMA voru það 38% fjarnámsáfanga (41) sem notuðu kennslukerfi
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
• FÁ, VÍ og TS bjóða upp á sérstakt fjarnámsinnritunarkerfi
þar sem umsækjendur sækja rafrænt um námið og skrá
sig jafnframt í áfanga.
Upplýsingakerfi
• FÁ, VÍ og VMA eru með upplýsingasíðu um sína fjarkennslu þar sem
fólk getur kynnt sér framboð skólans. Þarna eru upplýsingar um
fyrirkomulag fjarnámsins, kostnað og yfirlit yfir þá áfanga sem eru í
boði. Á þessum síðum geta fjarnemar skólans einnig fengið
upplýsingar um prófatíma og prófastaði. Á vef VÍ eru til viðbótar
þessu upplýsingar um samsetningu nemendahópsins á hverri önn
og sagt frá þeim aðferðum sem skólinn notar við gæðamat ásamt
birtingu á niðurstöðum.
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
• Erfitt að finna verðskrár fyrir fjarnám á mörgum upplýsingasíðum
skólanna
Leifur Eysteinsson. (2011).Netpóstur 10. apríl 2011
Samspil við dagskóla
Fjarnám og staðnám í dagskóla
• “Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu sambandi við
dagskólanámið”
• Sömu kennarar kenna áfangana óháð kennsluformi og sama eða
sambærilegt námsefni er notað.
• Í FÁ og VÍ er algengt að sami kennarinn kennir sama áfangann í
dagskóla og fjarnámi. Eitthvað er samt um að kennari sé fenginn til
að kenna sem ekki kennir í dagskólanum.
• Deildir námsgreina í FÁ bera ábyrgð á sinni grein hvort sem hún er
kennd í fjarnámi eða staðnámi.
• Í VMA eru flestir fjarkennarar (20%) sem ekki kenna einnig við
dagskólann en það hlutfall fer minnkandi.
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Námsmat og gæði námsins
Námsmat
• Fjarnámið er skipulagt í samræmi við gildandi aðalnámskrá
framhaldsskóla.
• Stefna skólanna er að prófin séu sambærileg og lokapróf í
flestum tilvikum stærsti hlutinn af lokamati áfanganna.
• Stór hluti nemenda og kennara telur að námsárangur sé
svipaður úr fjarnámi og úr dagskóla.
• Í VÍ 100% lokapróf, 94% í FÁ og 85% í VMA.
• Próftaka fer fram í skólanum eða í samstarfi við aðra
framhaldsskóla, grunnskóla, símenntunarmiðstöðvar eða
íslenskum sendiráðum.
• Kennarar vilja kveða niður þann orðróm að fjarnámið sé
gengisfellt nám
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Gæði fjarnáms
• Nemendur, kennarar og stjórnendur skóla töldu að gæði
fjarnáms væru sambærileg við dagskólanám
• Þegar nemendur voru boðnir um að bera saman gæði
dagskólanáms og fjarnáms þá töldu fleiri að dagskólanámið
væri almennt betra.
• Fleiri telja að í dagskólanámi sé kennslan betri, samskipti við
kennara betri og langflestum nemendum fannst samskipti við
samnemendur miklu betri í dagskólanámi.
• Flestum kennurum fannst kennslan sín svipuð í gæðum hvort
sem hún færi fram í dagskóla eða fjarnámi.
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Mat á inntaki
• Markmið voru aðgengileg á námskeiðsvef
(72%)
• Skýrt út á námskeiðsvef hvað nemendur áttu
að kunna og geta í lokin (78%)
• Kennsluáætlun var til staðar í 100% tilfella hjá
FÁ og VÍ en 88% hjá VMA
• Námsgögn koma fram á vef skólanna (100%)
• Vel gerðar upplýsingar um kennsluaðferðir og
námstilhögun aðgengileg á Netinu (75%)
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Námsefni
Notkun á námsgögnum
Niðurstaðan er að hefðbundin námsgögn með skrifuðum texta er mest
notað.
• yfir 90% - Kennslubækur
• 86% - kennslubréf frá kennurum
• yfir 50% - Skýrur (upptökur á hljóði eða tali með eða án skjámynda er lítið
nýttur möguleiki)
• Rúm 20% í FÁ og VÍ nota skjáupptökur en 2,5% í VMA
• í VÍ 36% nota talglærur, 28% í FÁ , 15% í VMA
• 20% í VÍ – upptökur með gagnvirkri töflu, 8% í FÁ, ekki notað í VMA
• 35% í VÍ – tengla í kvikmyndabúta á netinu, 30% FÁ og 12% VMA
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Kennsluaðferðir í fjar- og dreifnámi
• Áfangar eru brotnir upp í afmarkaðar einingar
• Í þeim kennsluháttum sem er beitt í fjarnáminu er lítið gert
ráð fyrir samvinnu og samskiptum nemenda.
• Tækifæri nemenda lítið til að vinna að sjálfstæðum verkefnum
í netumhverfinu (6%) en 44% kennara standa í þeirri trú að
þeir gefi nemendum sínum slík tækifæri
• Nemendur fá tækifæri til að fara mishratt í gegnum námsefnið
(91% VÍ, 72% FÁ, 34% VMA)
• Kennarar eru nokkuð sýnilegir (86%) og mjög sýnilegir (44%)
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
Kennsluaðferðir frh.
• Niðurstaða er að skipulag er gott en kennarar þurfi að þróa
fjarkennsluhætti sem byggir meira á samvinnu nemenda,
sjálfstæðum verkefnum og vali á milli verkefna.
• Einnig ætti að reyna að leitast við að gefa nemendum tækifæri
til að fara á eigin hraða í gegnum námsefnið
• Það eru vísbendingar um að það þurfi að huga “betur að
kennsluháttum sem stuðla að samvinnu og samræðum og
aðferðum til að efla samkennd og samhjálp nemenda.”
• Kennslan í FSN er skipulögð sem verkefnamiðað nám þar sem
öll fyrirmæli og verkefni eru í kennslukerfinu Moodle
• Í einum og sama hópnum eru dagskólanemendur,
dreifnemendur í fjarnámsveri á Patreksfirði og aðrir
dreifnámsnemendur
• Vinna kennarans er áþekk hvort sem nemendur eru í dagskóla
eða dreifnámi
Sóknaráætlun Íslands til 2020
• Mótuð sé
heilsteypt stefna
fyrir Ísland í þágu
atvinnulífs og
samfélags
• Ísland skipi sér
aftur í fremstu röð
m.a. í
verðmætasköpun
og menntun
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
Niðurstöður frá Menntaþingi 2008
• Skipulag skólastarfs á að taka meira mið af þörfum nemandans. Þarf
sveigjanlegra menntakerfi.
• Námsframboð þarf að vera fjölbreyttara og vera meiri sveigjanleiki í
því, leyfa blöndun á milli námsbrauta og auka raunfærnimat
• Þarf að auka samstarf við grunnskóla og samhæfa námskrár,
samræðu og upplýsingaflæði
• Nemendur setja saman eigin námspakka
• Kennslan þarf að byggja meira á vinnu og verkefnum en hefðbundini
stundaskrá
• Minnka skrifleg lokapróf. Auka fjölbreytni í námsmati.
• Framhaldsskólar koma of lítið til móts við einstaklingsbundnar þarfir
nemenda
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
Niðurstöður frá Menntaþingi 2008, frh.
• Þarf að auka stuðning við nemendur og hvetja þá alla skólagönguna.
Stoðkerfið þarf að þjóna ólíkum þörfum nemenda
• Skólarnir eiga að koma til móts við þarfir hvers og eins með
fjölbreyttari kennsluháttum og auknum sveigjanleika. Bjóða
nemendum fleiri inn- og útgönguleiðir þar sem kostir mismunandi
kennsluhátta eru nýttir. Auðvelda nemendum að vera í stað-, fjar-
og dreifnámi á sama tíma.
• Frelsi til náms óháð aldri
• Auka samstarf og sveigjanleika á milli formlega og óformlega
skólakerfisins
• Þarf að tryggja aðgengi fullorðins fólks á landsbyggðinni, þróa þarf
skóla fyrir þá sem treysta sér ekki í hefðbundna framhaldsskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
Niðurstaða Netháskólaverkefnisins
Stefanía Kristinsdóttir, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Rennie, F., Downer, S., Svante Hultman o.fl.
(2009). Best practice report. Net University, Transfer of Innovation in Continuing University Education.
Niðurstaða Netháskólaverkefnisins
• Nauðsynlegt er að koma á formlegu samstarfsneti skóla og
framhaldsfræðslu
– Þarf að auka fjölbreytni námsframboðs
– Þarf að auka jöfnuð til náms
– Bæta sveigjanleika menntakerfisins, þar sem nemendur gætu valið um
að taka námskeið í staðnámi, dreifnámi eða/og fjarnámi sem væru
kennd af mismunandi þátttökuaðilum/skólum.
– Hafa samræmda upplýsingaveitu um allt nám
– Hafa sameiginlegt nemendaskráningarkerfi.
– Hafa eitt kennslukerfi sem myndi auðvelda nemendum að taka áfanga
á milli skóla og að halda úti rafrænni ferilmöppu á Netinu.
– Setja gæðastaðla fyrir þjónustu símenntunarmiðstöðva og nýta
þjónustu þeirra og námsvera betur til að bæta þjónustu við fjar- og
dreifnámsnemendur á landsbyggðinni.
Stefanía Kristinsdóttir, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Rennie, F., Downer, S., Svante Hultman o.fl.
(2009). Best practice report. Net University, Transfer of Innovation in Continuing University Education.
Niðurstöður úr úttekt um fjarkennslu
í FÁ, VÍ og VMA (júní 2010)
Sólveig Jakobsdóttir og
Þuríður Jóhannsdóttir.
(2010). Úttekt á fjarkennslu
í framhaldsskólum.
Styrkleikar
• Nemendur, kennarar og skólastjórnendur eru ánægðir með
fjarnámið og trúa að það sé góður kostur
• Fjarnámið býður upp á nauðsynlegan sveigjanleika fyrir
nemendur sem gerir að verkum að þeir eiga kost á að sækja
nám. Getur flýtt fyrir útskrift þeirra. Nemendur geta komið
aftur að námi og þannig er fjarnám gott verkfæri til að draga
úr brottfalli.
• Nemendur geta sett saman námið eftir eigin þörfum vegna
þess að áfangakerfi framhaldsskólanna og fjarnámið vinna vel
saman og þannig býðst nemendum í meira mæli að hafa
stjórn á eigin námi.
Veikleikar
• Of lítil samskipti. Vannýtt tölvusamskipti.
• Nemendur ráða ekki nægilega miklu í námi sínu.
• Ákveðin kennsla sem ekki hefur gengið vel, sbr. munnleg færni
í tungumálum, stærðfræði og vantar verklegar tilraunir í
raungreinum.
• Trú nemenda og kennara að dagskólanám sé betri kostur en
fjarnám.
• Þróun fjarnáms í skólaþróun er misvel sinnt í skólunum
• Vantar kjarasaming við Kennarasamband Íslands um
fjarkennslu
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 35-36.
Ógnanir
• Mikill niðurskurður
• Ríkið greiðir ekki framlög fyrir einingar grunnskólanemenda.
Með því var eyðilagt gott samstarf sem búið var að byggja upp
og komið í veg fyrir fljótandi skil á milli skólastiga
• 20-30+ ára nemendur fá ekki aðgang vegna fjárskorts
• Hræðsla við að stjórnvöld setji samræmdar reglur um skipulag
og framkvæmd fjarnáms sem geti kæft frumkvæði og þróun
• Ný námskrá gæti komið í veg fyrir að nemendur gætu valið
staka áfanga í fjarnámi og fengið þá metna á milli skóla
• Netöryggi og svindl sem Netið auðveldar
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 36.
Tækifæri til þróunar
• Þróun á tækni varðandi hljóð – og myndsendingar
• Þróun á fjarnámi sem hluta af starfsemi framhaldsskóla
• Samvinna við háskóla um starfsþróun kennara á sviði
fjarkennslu og nýtingar á upplýsinga- og samskiptatækni
• Auka samstarf við símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni til
að styrkja þátttöku dreifbýlisfólks í fjarnámi
• Gera að meðvituðu viðfangsefni að nemendur í fjarnámi læra
upplýsingatækni sem eins konar virðisauka sem er mikilvægt í
þróun upplýsingalæsisi nútímafólks
• Að gera fjarnámið hagkvæmara með því að nýta frjálsan og
opinn hugbúnað
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 37.
Skýrslan: Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum
Niðurstöður frá starfshóp um fjar- og dreifnám
í september 2010
• að framhaldsskólar hafi markvisst samstarf um fjölbreytt
námsframboð í fjar- og dreifnámi
• að fjármunir séu nýttir betur með því að skólarnir hafi samstarf og
sameinist um fámenna áfanga
• að á landsbyggðinni þar sem er langt í næsta framhaldsskóla verði
gerðir samningar við fagaðila (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla,
þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og
aðstoð
• að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og
skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um
þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum
• að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti
kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og uppfyllt sína
kennsluskyldu með blönduðu kennsluformi
Niðurstöður starfshóps um fjarnám, frh
• að koma upp sameiginlegum upplýsingavef framhaldsskólanna um
það nám sem er í boði í fjar- og dreifnámi sem birtir alla áfanga og
nákvæmar lýsingar á þeim
• að skráning í áfanga verði miðlægar svo auðveldara sé að hafa
yfirrsýn yfir framboð og eftirspurn
• að allir skólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi
• að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði
smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið
í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í
• að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi
sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi
• að auka framboð á símenntun til kennara
• að sami skilningur sé á notkun hugtaka kennsluhátta
• Styrkleikar
– Nýtist nemendum sem annars gætu ekki stundað nám vegna búsetu,
vinnu eða félagslegra ástæðna.
– Nemendur fá val um fleiri en eitt námsform og það gefur þeim betri
stjórn á eigin námi og mætir þörfum þeirra betur.
– Bætir nýtingu á föstum kostnaði
– Löng og góð reynsla í nokkrum skólum og starfsmönnum sem nýtist í
frekari þróun og skipulag
• Veikleikar
– Ekki skýr stefna fyrir stjórnendur til að vinna eftir
– MRN hefur ekki skilgreint samræmda ábyrgð skólanna
– Ekki nægjanlegt sérhæft námsframboð
– Sömu áfangar kenndir í mörgum skólum með of fáum nemendum
– Ekkert heilstætt yfirlit yfir það fjar- og dreifnám sem er í boði
– Áfangahugsun en ekki námsbrautahugsun
– Stóru fjarnámsskólarnir hafa ekki áhuga á samstarfi
– Viðskipti litlu skólanna við stóru fjarnámsskólana eru of dýr og þeir
bera þau ekki
– Vantar samvinnu á milli skólanna
– Samskipti á milli nemenda og við kennara eru ekki eins góð og í
dagskóla
• Veikleikar frh.
– Ekki notuð kennslukerfi í öllum áföngum og eru stundum ekki rétt
notuð
– Ólík kennslukerfi í notkun
– Notkun hljóð- og myndefnis er lítið nýtt
– Kennsla í meirihluta í yfirvinnu
– Launamál í ólestri
– Oftrú á eigin kerfi, íhaldssemi og hræðsla við að tapa því sem er
– Fagþekkingu kennara í aðferðafræði fjarkennslu er stundum ábótavant
– Kennarar ekki með nægilega þekkingu á UST til að nýta í kennslu
– Nemendur hafa ekki efni á að taka nám í fjarnámi
– Gjald ekki það sama í dagskóla og fjarnámi
• Veikleikar frh.
– Óskilgreind þjónsta sem nemendur eiga rétt á
– Erfitt fyrir nemendur að fara á milli skóla til að taka staka áfanga
– Erfitt stundum að fá áfanga metna á milli skóla
– Nemendur finna ekki fyrir því að þeir séu þátttakendur í samfélagi
– Ekkert samræmt gæðakerfi, vantar að kröfur um gæðamat séu þær
sömu og í dagskóla
– Ósamræmd nemenda- og kennslukerfi
– Vantar yfirsýn yfir skráningu í áfanga
– Vantar aðgang að opnu rafrænu námsefni
– Kennarar þurfa að eyða of miklum tíma í námsefnisgerð
• Veikleikar frh.
– Fjármagn illa nýtt
– Vantar að skilgreina þá þjónustu sem liggur að baki nemendaígildinu
sem skólinn á að veita og skipta því niður á þá aðila sem sjá um
þjónustuna
– Ekki búið að byggja fjar- og dreifnám almennilega inn í kerfið
– Vantar sérhæfingu skóla
– Er skortur á samstarfi
– Vantar festu í námsframboð
– Takmörkuð fagleg þróun
• Ógnanir í umhverfi
– Lítil eftirspurn eftir efri áföngum
– Samkeppni um fjármagn
– Niðurskurður til fjar- og dreifnáms
– Hagræðingarkrafa ríkisins um sameiningu eða fækkun skóla
– Andstaða starfsfólks við breytingar og ótti við fækkun starfa og við að
kjör skerðist
– Kjarasamningar gætu hindrað skipulagsbreytingar
– Skipulag skóla skóla hindrar kennslu
– Hætta á að frumkvæði skóla/kennara tapist
– Skólar sjá ekki ávinning
– Reglugerð um innheimtu skólagjalda sem aðgreinir dagskóla frá fjarnámi
– Vantar aukna simenntun fyrir kennara
• Tækifæri í umhverfi
– Aukning á fjar- og dreifnámi gefur skólum möguleika á að stækka án þess
að bæta við sig húsnæði
– Mikil eftirspurn eftir neðri áföngum
– Skólar gæta boðið upp á meira námsframboð ef þeir sameinast um það
– Býður upp á aukin sveigjanleika
– Fræða kennara um kennsluaðferðir sem geta stuðlað að samvinnu og
samræðum og aðferðum tul að efla samkennd og samhjálp nemenda
– Þróa fjarnám sem hluta af almennri framhaldsskólaþróun
– Framhaldsskólar og framhaldsfræðsla vinni saman í auknum mæli
– Áfangamiðlun á milli skóla
– Breyta kostnaðarskiptingu
– Auka afkastagetuna
http://wiki.menntagatt.is
Tillögur að stefnu frá minni fjarnámsskólunum
• Lagt er til að stefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins
sé að stofna samstarfsnet framhaldsskóla og framhaldsfræðslu
þar sem lögð er áhersla á heilstætt opið og sveigjanlegt
námsumhverfi, fjölbreytt námsframboð og fjárhagslega
hagkvæmni.
• Lögð er áhersla á gæðakennslu og góða þjónustu við
nemendur þar sem komið er til móts við þarfir þeirra óháð
búsetu eða félagslegum aðstæðum, þannig að meiri jöfnuður
sé til náms, dregið sé úr brottfalli og menntunarstig
þjóðarinnar aukið.
Tillögur að markmiðum frá minni
fjarnámsskólunum
• Markmiðin yrðu þríþætt.
– Í fyrsta lagi að efla námsframboð á framhaldsskólastigi,
auka þjónustu við nemendur og draga úr brottfalli þannig
að menntunarstig þjóðarinnar hækki.
– Í öðru lagi að það sé hagrætt í rekstri framhaldsskólanna
þannig að fjármunir nýtist sem allra best.
– Í þriðja lagi að halda uppi öflugu og fjölbreyttu
framhaldsskóla- og framhaldsfræðslunámi víðs vegar um
landið þar sem lögð er áhersla á sveigjanlegt og opið
námsumhverfi.
Markmið frh.
• Öflugt samstarfsnet framhaldsskóla- og framhaldsfræðslu verði
starfandi á Íslandi árið 2012 þar sem lögð er áhersla á opið og
sveigjanlegt nám. Að því neti standa allir íslensku framhaldsskólarnir
og framhaldsfræðsluaðilar.
• Skipulag kennslunnar og gæðamat miðast við að allir þátttökuaðilar
vinni náið saman og njóti krafta allra núverandi framhaldsskóla og
framhaldsfræðslu sem starfa áfram undir eigin nafni.
• Nemendur geti sett saman sitt eigið nám í stað, fjar- og dreifnámi í
fleiri en einum skóla og njóti þar með aukinnar fjölbreytni í námi.
• Kennsla með fjar- og dreifnámssniði verði efld til að auka
námsframboð og gæði náms ásamt virkri stoðþjónustu við
nemendur.
UHI
• x
Hvað er líkt og ólíkt með skosku hálöndunum og eyjunum og Íslandi
Um er að ræða nemendur sem eru í námi á framhaldsskólastigi, viðbótarstigi og háskólastigi
Skosku hálöndin og eyjarnar Ísland
39.058 km2 103.000 km2
455.490 íbúar 320.000 íbúar
15 framhaldsskólar 32/35 framhaldsskólar og 7 háskólar
7600 nemendur 44.590 nemendur
50% nemenda eldri en 25 ára 64% nemenda (48% f+v) eldri en 25 ára
87% búa í skosku hálöndunum 47% sem búa á landsbyggðinni (67% f+v)
57% í vinnu með námi
62% í hlutanámi
Fjöldatölur um nemendur í Skotlandi miðast við veturinn 2007-08 en haustið 2009 á Íslandi.
Frank Rennie. (2008). Delivery in action – The case of the UHI.
Frank Rennie. (2003). The Use of Flexible Learning Resources for Geographically Distributed Rural Students.
Hagstofa Íslands. (2009). Netpóstur frá Konráð til Sigurbjargar Jóhannesdóttur.
Stefanía Kristinsdóttir o.fl. (2009). Best practice report. Net University project.
x
• x
Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 35.
x
Menntakvika 2010

More Related Content

Similar to Stefnumótun i fjarnámi

Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiUniversity of Iceland
 
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?menntamidja
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07radstefna3f
 

Similar to Stefnumótun i fjarnámi (6)

Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
 
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
 

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Stefnumótun i fjarnámi

  • 1. Stefnumótun í fjarkennslu, greining á núverandi stöðu, hugmyndir um framtíðarskipan. Samstarfsnefnd framhaldsskóla 11. apríl 2011 – Hótel Saga Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur Jón Eggert Bragason skólameistari Ólafur H. Sigurjónsson aðstoðarskólameistari Ljósmyndir: Þórdís Erla og Sibba
  • 2. Education at a Glance 2010: OECD Indicators - © OECD 2010 Indicator A1: To what level have adults studied? Version 1 - Last updated: 20-Sep-2010 www.oecd.org/edu/eag2010 Menntunarstaða 25-64 25-34 35-44 45-54 55-64 (1) (2) (3) (4) (5) Korea 79 98 93 68 40 Slovak Republic 90 94 93 88 81 Czech Republic 91 94 94 90 85 Poland 87 93 91 87 76 Canada 87 92 90 86 80 Sweden 85 91 90 84 75 Switzerland 87 90 88 85 83 Finland 81 90 88 82 66 United States 89 88 89 89 89 Austria 81 88 85 79 71 Germany 85 86 87 86 82 Hungary 80 86 83 78 70 Denmark 75 85 80 69 63 Ireland 69 85 75 62 45 Chile 68 85 74 65 39 Norway 81 84 82 78 78 Belgium 70 83 77 64 52 France 70 83 77 64 55 Australia 70 82 73 66 55 Netherlands 73 82 77 71 62 New Zealand 72 79 74 71 62 Luxembourg 68 79 70 63 57 United Kingdom 70 77 70 67 63 Greece 61 75 69 56 39 Iceland 64 69 68 61 56 Italy 53 69 57 49 35 Spain 51 65 57 45 29 Portugal 28 47 29 20 13 Turkey 30 40 27 24 19 Mexico 34 40 36 30 19 OECD average 71 80 75 68 58 EU19 average 73 82 77 71 61 Brazil 39 50 40 33 23 Estonia 88 85 93 92 83 Israel 81 87 84 77 72 Russian Federation 88 91 94 89 71 Slovenia 82 92 85 78 71 1. Excluding ISCED 3C short programmes. Table A1.2a. Population with at least upper secondary Percentage, by age group Age group OECDcountries Partner countries 25 sæti (25-34 ára) 24 sæti (allir aldurhópar)
  • 3. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Korea SlovakRepublic CzechRepublic Poland Slovenia Canada Sweden RussianFederation2 Switzerland Finland UnitedStates Austria Israel Denmark Germany Hungary Estonia Ireland Chile Norway Belgium France Australia Netherlands OECDaverage NewZealand Luxembourg UnitedKingdom Greece Iceland Italy Spain Brazil Portugal Turkey Mexico 25-34 year-olds 55-64 year-olds Chart A1.2. Population that has attained at least upper secondary education1 (2008) Percentage, by age group 1. Excluding ISCED 3C short programmes. 2. Year of reference 2002. Countries are ranked in descending order of the percentage of 25-34 year-olds who have attained at least upper secondary education. Source: OECD. Table A1.2a. See Annex 3 for notes (www.oecd.org/edu/eag2010). Statlink
  • 4. OECD leggur áherslu á að vel menntuð og þjálfuð þjóð sé lykillinn að hagsæld. Menntunarstaðan er mælikvarði á hversu vel menntuð þjóðin er og samanburðurinn á að sýna hversu samkeppnishæfur vinnumarkaður er í alþjóðlegu umhverfi
  • 5. Þegar menntunarstaðan á Íslandi er skoðuð eftir kyni þá kemur í ljós að staðan er mjög ólík milli karla og kvenna. Í yngsta aldurshópnum er hlutfall kvenna með framhaldsskólapróf hærra en hlutfall karla, en í elsta aldurshópnum snýst þetta við og mun stærri hópur karla er með framhaldsskólapróf heldur en konur. OECD túlkar þessar tölur svo að konur hafi verið að bæta menntunarstöðu sína, sem sést af því að yngri konur ljúka í auknum mæli framhaldsskólaprófi. Aftur á móti er lítinn mun að sjá á menntunarstöðu karla eftir aldri, sem bendir til að karlar hafi ekki verið að bæta stöðu sína. Að vísu verður að taka tillit til þess að menntunarstaða allra aldurshópa hefur verið að batna á þessu tímabili. En hinn litli munur sem er á menntunarstöðu eftir aldri meðal karla er áhyggjuefni og ekki samræmi við þróunina í öðrum OECD löndum.
  • 6.
  • 7. Hversvegna að gera einhverjar breytingar á núverandi fyrirkomulagi fjar- og dreifnáms • Niðurstöður frá Menntaþingi 12. september 2008 • Umræður á Alþingi 2009 þar sem var kallað eftir stefnumótun í fjarnámi • Markmið Sóknaráætlunar Íslands til 2020 • Of auðvelt að skera niður • Niðurstöður úr Netháskólaverkefni 2010 • Niðurstöður úr úttekt á fjarnámi í júní 2010 • Niðurstöður starfshóps september 2010 • Niðurstöður úr málstofunni “Nýting Internetsins í námi og kennslu” á ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, 8. febrúar 2011 á Hilton Hóteli, Nordica. • Þörf hefur myndast hjá mörgum framhaldsskólum og framhaldsfræðslu um breytingar og kallað er á samræmdar aðgerðir
  • 8. Íslenskir framhaldsskólar og veruleiki þeirra varðandi fjar- og dreifnám
  • 9. Hugtakið sem er í notkun Hvað hugtakið stendur fyrir Dreifnám Nám sem er blanda af staðnámi á einum stað og netnámi. Einnig notað fyrir nemendur sem eru með frjálsa mætingu og því í raun netnámsnemendur með þann möguleika að geta gætt í kennslustundir Fjarnám Er í raun netnám Dagskóli / Kvöldskóli / Síðdegisskóli Staðnám
  • 10.
  • 11. Skráðir nemendur eftir kennsluformum 0 5,000 10,000 15,000 20,000 25,000 30,000 35,000 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 Öll kennsluform Dagskóli Kvöldskóli Fjar- og dreifnám Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,
  • 12. Fækkun nemenda í framhaldsskólum frá 2009 - 2010 Fækkun nemenda frá 2009 til 2010 Öll kennsluform 2.347 7,9% Dagskóli 669 2,9% Kvöldskóli 854 49,3% Fjar- og dreifnám 824 17,7% Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,
  • 13. Skráðir nemendur í fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum árin 1997-2010 Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is, 232 286 337 515 810 1,576 1,904 2,271 2,574 3,541 4,268 4,782 4,653 3,829 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010
  • 14. Fjarnemendur • Fjarnemar eru á öllum aldri, þe. grunnskólanemendur, nemendur í framhaldsskólum, fólk sem hefur hætt í skóla og er að byrja aftur oft með vinnu, fólk um og yfir miðjan aldur sem langar að bæta við sig menntun. Meirihluti nemenda eru konur. Meðalaldur er á milli 20 og 30 ár. • Flestir búa á höfuðborgarsvæðinu (57-59% í FÁ og VÍ, VMA 10%) en eru annars búsettir erlendis (6%) eða á landsbyggðinni (52% þeirra sem eru í VMA búa á Akureyri eða nágrenni, í póstnúmerum 600-699) og 69% ef horft er til næstu byggðarlaga (500-799) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 15. Fjöldi nemenda skipt niður eftir aldri og búsetu sem stunduðu fjar- og dreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4) Aldur Fjöldi Reykjavík Höfuðb.sv.utan RVK Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurlandvestra Norðurlandeystra Austurland Suðurland Erlendis <20 ára 1,531 548 401 34 61 35 30 167 93 143 19 20-24 ára 1,205 415 277 91 61 31 15 135 78 83 19 25-29 ára 703 265 142 57 40 12 14 86 29 42 16 30-39 ára 839 230 197 81 55 12 25 104 49 61 25 40-49 ára 614 166 125 59 39 21 21 73 48 53 9 50 ára + 356 108 95 12 30 13 14 32 21 30 1 5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89 Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010
  • 16. Fjöldi nemenda skipt niður eftir búsetu og kyni sem stunduðu fjar- og dreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4) Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010 Kyn Fjöldi Reykjavík Höfuðb.sv.utanRVK Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurlandvestra Norðurlandeystra Austurland Suðurland Erlendis Karlar 1,868 673 483 108 77 39 26 223 94 118 27 Konur 3,380 1,059 754 226 209 85 93 374 224 294 62 5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89
  • 17. Hvers vegna fjarnám? • Flestir fjarnemendur sögðu að þeir hefðu mikla þörf fyrir fjarnámið og það hentaði þeim vel að vera í fjarnámi (61%) • Þörfin virðist vera mest í heilbrigðisnámi (72%) og í stúdentsnámi (68%). • Flestir sögðu að fjarnámið hefði mjög mikið eða mikið hagnýtt gildi fyrir sig svo og menntunargildi (69-70%) • 52% segjast hafa mikla eða mjög mikla ánægju af náminu Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 18. Ástæður fyrir fjarnámi • Vantar einingar (43%) • Sveigjanleiki í tíma (41%) • Þægilegt (38%) • Hægt með vinnu (37%) • Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að mæta á ákv. stað (33%) • Vilja bæta við sig þekkingu (32%) • Flýta fyrir sér í námi (26%) • Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að flytja (17%) • Hægt að vera heimavinnandi með náminu (16%) • Áfangar ekki í boði í dagskóla viðkomandi (15%) • Áfangar komast ekki í stundatöflu í dagskóla (15%) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 19. Ástæður fyrir fjarnámi, frh. • Vilja betri undirbúning fyrir háskólanám (14%) • Getur ekki verið í dagskóla vegna félagslegra ástæðna/vandamála (10%) • Kostnaður, hefði annars ekki efni á námi (8%) • Þarf að ná áfanganum upp vegna falls (7%) • Áfangar eingöngu í boði í fjarnámi (6%) • Getur ekki verið í dagskóla vegna veikinda, líkamlegra ástæðna (4%) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 20. Þörfin fyrir fjarnám er mikil • “Dreifing nemenda um allt landið, langflesta framhaldsskóla og mjög marga grunnskóla sýnir að mikil þörf er á að veita aðgengi að menntun með sveigjanlegum hætti eins og gert er með fjarnáminu.” • “Aðstæður margra nemenda eru þannig að þeir hafa greinilega þörf fyrir mikinn sveigjanleika í námi s.s. vegna vinnu með námi, fjölskylduaðstæðna og barna, veikinda, og félaglegra ástæðna. “ Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 21. Hlutfall fjarnemenda (%) sem eru í FÁ, VÍ og VMA sem eru einnig í öðru námi Annað nám en fjarnám í viðkomandi skóla FÁ % VÍ % VMA % Alls % Fjarnám í öðrum framhaldsskóla 8 9 8 8 Dagskóla í sama skóla 7 8 18 10 Dagskóla í öðrum skóla 25 27 23 25 Háskóla 1,2 2,2 0,5 1,3 Grunnskóla 13 10 0 10 Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 23. Gróf yfirlitsmynd í tölum yfir landslag fjar- og dreifkennslunnar haustið 2009 Fjöldi áfanga í fjarnámi 384 Fjöldi hópa 643 Fjöldi skóla sem kenndu fjar- og dreifnám 14 Fjöldi þeirra sem ljúka áföngum (ekki fj.kt) 8.386 Fjöldi eininga samtals í áföngum sem voru í gangi 1.011 Fjöldi ársnemenda 1.292 Fjöldi nemenda sem stunduðu fjar- eða dreifnám á framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4). 15. okt. 2010 (Hagstofa Íslands) 5.248 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
  • 24. Fjöldi áfanga sem voru kenndir, hvað margir skólar kenndu þá ásamt fjölda nemenda sem luku þeim. Fj. skóla sem kenndi Fj. áfanga Fj. Nemenda Fj. eininga 1 257 2.210 655 2 46 959 125 3 32 1.141 88 4 19 1.084 57 5 25 2.287 71 6 4 553 12 7 1 152 3 384 8.386 1.011 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
  • 25. Skipting ársnemendafjölda (1.179) í fjar- og dreifnámi á milli 15 framhaldsskóla árið 2009 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009. 74 430 10 27 5 1 4 4 11 4 27 136 13 287 148 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 BHS FÁ FAS FG FLB FS FSN fsu FVA MÍ MK TS UEY VÍ VMA
  • 26. Prósentuskipting á milli staðnáms og fjar- og dreifnáms í þeim framhaldsskólum sem voru með fjar- og dreifnám á árinu 2009 0% 20% 40% 60% 80% 100% BHS FAS FLB FSN FVA MK UEY VMA Staðnám í dagskóla Fjar- og dreifnám Staðnám í kvöldskóla Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
  • 27. Hópastærðir • FÁ - Meðalstærð hópa var 32 nemendur haust og vor 2009-2010 • VÍ - 14 nemendur í hóp að meðaltali sumar og haust 2009 og 15 vorið 2010 • VMA - 6-6,5 nemendur skólaárið 2009-2010 • Kennarar svöruðu þegar þeir voru spurðir hvaða hópastærðum þeir höfðu reynslu af að kenna – 11-20 manna hópum (67%) – 6-10 manna hópum (60%) – 21-30 manna hópum (53%) • í FÁ höfðu fleiri reynslu af að kenna fjölmennum hópum en 7 kennarar (14%) höfðu reynslu af að kenna hópum með yfir 80 nemendur og 14 (28%) höfðu reynslu af að kenna 61-80. • Í VMA höfðu fleiri reynslu af kennslu af mjög fámennum hópum, 23 (56%) höfðu kennt hópum með 1-5 nemendum. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 28. Áfangi #1 #2 #3 #4 #5 Samtals HAG103 2 12 14 FRA203 6 2 7 15 EFN103 1 3 11 15 30 EÐL103 1 2 5 21 29 DAN303 1 3 19 23 BÓK103 1 5 19 25 ÍÞR102 13 10 23 JAR203 9 3 12 LÍF203 13 12 25 LIS103 5 14 19 FJÖ103 10 17 27 LOL203 3 20 6 29 MEÐ102 12 5 17 ÞÝS303 14 5 5 6 14 44 STÆ193 8 1 8 17 SAG303 1 2 6 25 38 72 NÁT103 3 6 8 40 67 124 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.
  • 30. Kennslu- og fjarnámsinnritunarkerfi • Kennslukerfi eru oftast notuð til að skipuleggja námið og gefur nemendum aðgang að æfingum og sjálfsprófum. – Hjá FÁ og VÍ voru 100% fjarnámsáfangar sem studdust við kennslukerfi – Hjá VMA voru það 38% fjarnámsáfanga (41) sem notuðu kennslukerfi Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. • FÁ, VÍ og TS bjóða upp á sérstakt fjarnámsinnritunarkerfi þar sem umsækjendur sækja rafrænt um námið og skrá sig jafnframt í áfanga.
  • 31. Upplýsingakerfi • FÁ, VÍ og VMA eru með upplýsingasíðu um sína fjarkennslu þar sem fólk getur kynnt sér framboð skólans. Þarna eru upplýsingar um fyrirkomulag fjarnámsins, kostnað og yfirlit yfir þá áfanga sem eru í boði. Á þessum síðum geta fjarnemar skólans einnig fengið upplýsingar um prófatíma og prófastaði. Á vef VÍ eru til viðbótar þessu upplýsingar um samsetningu nemendahópsins á hverri önn og sagt frá þeim aðferðum sem skólinn notar við gæðamat ásamt birtingu á niðurstöðum. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. • Erfitt að finna verðskrár fyrir fjarnám á mörgum upplýsingasíðum skólanna Leifur Eysteinsson. (2011).Netpóstur 10. apríl 2011
  • 33. Fjarnám og staðnám í dagskóla • “Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu sambandi við dagskólanámið” • Sömu kennarar kenna áfangana óháð kennsluformi og sama eða sambærilegt námsefni er notað. • Í FÁ og VÍ er algengt að sami kennarinn kennir sama áfangann í dagskóla og fjarnámi. Eitthvað er samt um að kennari sé fenginn til að kenna sem ekki kennir í dagskólanum. • Deildir námsgreina í FÁ bera ábyrgð á sinni grein hvort sem hún er kennd í fjarnámi eða staðnámi. • Í VMA eru flestir fjarkennarar (20%) sem ekki kenna einnig við dagskólann en það hlutfall fer minnkandi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 34. Námsmat og gæði námsins
  • 35. Námsmat • Fjarnámið er skipulagt í samræmi við gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla. • Stefna skólanna er að prófin séu sambærileg og lokapróf í flestum tilvikum stærsti hlutinn af lokamati áfanganna. • Stór hluti nemenda og kennara telur að námsárangur sé svipaður úr fjarnámi og úr dagskóla. • Í VÍ 100% lokapróf, 94% í FÁ og 85% í VMA. • Próftaka fer fram í skólanum eða í samstarfi við aðra framhaldsskóla, grunnskóla, símenntunarmiðstöðvar eða íslenskum sendiráðum. • Kennarar vilja kveða niður þann orðróm að fjarnámið sé gengisfellt nám Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 36. Gæði fjarnáms • Nemendur, kennarar og stjórnendur skóla töldu að gæði fjarnáms væru sambærileg við dagskólanám • Þegar nemendur voru boðnir um að bera saman gæði dagskólanáms og fjarnáms þá töldu fleiri að dagskólanámið væri almennt betra. • Fleiri telja að í dagskólanámi sé kennslan betri, samskipti við kennara betri og langflestum nemendum fannst samskipti við samnemendur miklu betri í dagskólanámi. • Flestum kennurum fannst kennslan sín svipuð í gæðum hvort sem hún færi fram í dagskóla eða fjarnámi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 37. Mat á inntaki • Markmið voru aðgengileg á námskeiðsvef (72%) • Skýrt út á námskeiðsvef hvað nemendur áttu að kunna og geta í lokin (78%) • Kennsluáætlun var til staðar í 100% tilfella hjá FÁ og VÍ en 88% hjá VMA • Námsgögn koma fram á vef skólanna (100%) • Vel gerðar upplýsingar um kennsluaðferðir og námstilhögun aðgengileg á Netinu (75%) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 39. Notkun á námsgögnum Niðurstaðan er að hefðbundin námsgögn með skrifuðum texta er mest notað. • yfir 90% - Kennslubækur • 86% - kennslubréf frá kennurum • yfir 50% - Skýrur (upptökur á hljóði eða tali með eða án skjámynda er lítið nýttur möguleiki) • Rúm 20% í FÁ og VÍ nota skjáupptökur en 2,5% í VMA • í VÍ 36% nota talglærur, 28% í FÁ , 15% í VMA • 20% í VÍ – upptökur með gagnvirkri töflu, 8% í FÁ, ekki notað í VMA • 35% í VÍ – tengla í kvikmyndabúta á netinu, 30% FÁ og 12% VMA Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 40. Kennsluaðferðir í fjar- og dreifnámi
  • 41. • Áfangar eru brotnir upp í afmarkaðar einingar • Í þeim kennsluháttum sem er beitt í fjarnáminu er lítið gert ráð fyrir samvinnu og samskiptum nemenda. • Tækifæri nemenda lítið til að vinna að sjálfstæðum verkefnum í netumhverfinu (6%) en 44% kennara standa í þeirri trú að þeir gefi nemendum sínum slík tækifæri • Nemendur fá tækifæri til að fara mishratt í gegnum námsefnið (91% VÍ, 72% FÁ, 34% VMA) • Kennarar eru nokkuð sýnilegir (86%) og mjög sýnilegir (44%) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 42. Kennsluaðferðir frh. • Niðurstaða er að skipulag er gott en kennarar þurfi að þróa fjarkennsluhætti sem byggir meira á samvinnu nemenda, sjálfstæðum verkefnum og vali á milli verkefna. • Einnig ætti að reyna að leitast við að gefa nemendum tækifæri til að fara á eigin hraða í gegnum námsefnið • Það eru vísbendingar um að það þurfi að huga “betur að kennsluháttum sem stuðla að samvinnu og samræðum og aðferðum til að efla samkennd og samhjálp nemenda.”
  • 43.
  • 44.
  • 45.
  • 46.
  • 47. • Kennslan í FSN er skipulögð sem verkefnamiðað nám þar sem öll fyrirmæli og verkefni eru í kennslukerfinu Moodle • Í einum og sama hópnum eru dagskólanemendur, dreifnemendur í fjarnámsveri á Patreksfirði og aðrir dreifnámsnemendur • Vinna kennarans er áþekk hvort sem nemendur eru í dagskóla eða dreifnámi
  • 48.
  • 49.
  • 50. Sóknaráætlun Íslands til 2020 • Mótuð sé heilsteypt stefna fyrir Ísland í þágu atvinnulífs og samfélags • Ísland skipi sér aftur í fremstu röð m.a. í verðmætasköpun og menntun Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
  • 51. Niðurstöður frá Menntaþingi 2008 • Skipulag skólastarfs á að taka meira mið af þörfum nemandans. Þarf sveigjanlegra menntakerfi. • Námsframboð þarf að vera fjölbreyttara og vera meiri sveigjanleiki í því, leyfa blöndun á milli námsbrauta og auka raunfærnimat • Þarf að auka samstarf við grunnskóla og samhæfa námskrár, samræðu og upplýsingaflæði • Nemendur setja saman eigin námspakka • Kennslan þarf að byggja meira á vinnu og verkefnum en hefðbundini stundaskrá • Minnka skrifleg lokapróf. Auka fjölbreytni í námsmati. • Framhaldsskólar koma of lítið til móts við einstaklingsbundnar þarfir nemenda Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
  • 52. Niðurstöður frá Menntaþingi 2008, frh. • Þarf að auka stuðning við nemendur og hvetja þá alla skólagönguna. Stoðkerfið þarf að þjóna ólíkum þörfum nemenda • Skólarnir eiga að koma til móts við þarfir hvers og eins með fjölbreyttari kennsluháttum og auknum sveigjanleika. Bjóða nemendum fleiri inn- og útgönguleiðir þar sem kostir mismunandi kennsluhátta eru nýttir. Auðvelda nemendum að vera í stað-, fjar- og dreifnámi á sama tíma. • Frelsi til náms óháð aldri • Auka samstarf og sveigjanleika á milli formlega og óformlega skólakerfisins • Þarf að tryggja aðgengi fullorðins fólks á landsbyggðinni, þróa þarf skóla fyrir þá sem treysta sér ekki í hefðbundna framhaldsskóla Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Menntaþing 2010.
  • 53. Niðurstaða Netháskólaverkefnisins Stefanía Kristinsdóttir, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Rennie, F., Downer, S., Svante Hultman o.fl. (2009). Best practice report. Net University, Transfer of Innovation in Continuing University Education.
  • 54. Niðurstaða Netháskólaverkefnisins • Nauðsynlegt er að koma á formlegu samstarfsneti skóla og framhaldsfræðslu – Þarf að auka fjölbreytni námsframboðs – Þarf að auka jöfnuð til náms – Bæta sveigjanleika menntakerfisins, þar sem nemendur gætu valið um að taka námskeið í staðnámi, dreifnámi eða/og fjarnámi sem væru kennd af mismunandi þátttökuaðilum/skólum. – Hafa samræmda upplýsingaveitu um allt nám – Hafa sameiginlegt nemendaskráningarkerfi. – Hafa eitt kennslukerfi sem myndi auðvelda nemendum að taka áfanga á milli skóla og að halda úti rafrænni ferilmöppu á Netinu. – Setja gæðastaðla fyrir þjónustu símenntunarmiðstöðva og nýta þjónustu þeirra og námsvera betur til að bæta þjónustu við fjar- og dreifnámsnemendur á landsbyggðinni. Stefanía Kristinsdóttir, Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Rennie, F., Downer, S., Svante Hultman o.fl. (2009). Best practice report. Net University, Transfer of Innovation in Continuing University Education.
  • 55. Niðurstöður úr úttekt um fjarkennslu í FÁ, VÍ og VMA (júní 2010) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.
  • 56. Styrkleikar • Nemendur, kennarar og skólastjórnendur eru ánægðir með fjarnámið og trúa að það sé góður kostur • Fjarnámið býður upp á nauðsynlegan sveigjanleika fyrir nemendur sem gerir að verkum að þeir eiga kost á að sækja nám. Getur flýtt fyrir útskrift þeirra. Nemendur geta komið aftur að námi og þannig er fjarnám gott verkfæri til að draga úr brottfalli. • Nemendur geta sett saman námið eftir eigin þörfum vegna þess að áfangakerfi framhaldsskólanna og fjarnámið vinna vel saman og þannig býðst nemendum í meira mæli að hafa stjórn á eigin námi.
  • 57. Veikleikar • Of lítil samskipti. Vannýtt tölvusamskipti. • Nemendur ráða ekki nægilega miklu í námi sínu. • Ákveðin kennsla sem ekki hefur gengið vel, sbr. munnleg færni í tungumálum, stærðfræði og vantar verklegar tilraunir í raungreinum. • Trú nemenda og kennara að dagskólanám sé betri kostur en fjarnám. • Þróun fjarnáms í skólaþróun er misvel sinnt í skólunum • Vantar kjarasaming við Kennarasamband Íslands um fjarkennslu Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 35-36.
  • 58. Ógnanir • Mikill niðurskurður • Ríkið greiðir ekki framlög fyrir einingar grunnskólanemenda. Með því var eyðilagt gott samstarf sem búið var að byggja upp og komið í veg fyrir fljótandi skil á milli skólastiga • 20-30+ ára nemendur fá ekki aðgang vegna fjárskorts • Hræðsla við að stjórnvöld setji samræmdar reglur um skipulag og framkvæmd fjarnáms sem geti kæft frumkvæði og þróun • Ný námskrá gæti komið í veg fyrir að nemendur gætu valið staka áfanga í fjarnámi og fengið þá metna á milli skóla • Netöryggi og svindl sem Netið auðveldar Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 36.
  • 59. Tækifæri til þróunar • Þróun á tækni varðandi hljóð – og myndsendingar • Þróun á fjarnámi sem hluta af starfsemi framhaldsskóla • Samvinna við háskóla um starfsþróun kennara á sviði fjarkennslu og nýtingar á upplýsinga- og samskiptatækni • Auka samstarf við símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni til að styrkja þátttöku dreifbýlisfólks í fjarnámi • Gera að meðvituðu viðfangsefni að nemendur í fjarnámi læra upplýsingatækni sem eins konar virðisauka sem er mikilvægt í þróun upplýsingalæsisi nútímafólks • Að gera fjarnámið hagkvæmara með því að nýta frjálsan og opinn hugbúnað Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 37.
  • 60. Skýrslan: Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum
  • 61. Niðurstöður frá starfshóp um fjar- og dreifnám í september 2010 • að framhaldsskólar hafi markvisst samstarf um fjölbreytt námsframboð í fjar- og dreifnámi • að fjármunir séu nýttir betur með því að skólarnir hafi samstarf og sameinist um fámenna áfanga • að á landsbyggðinni þar sem er langt í næsta framhaldsskóla verði gerðir samningar við fagaðila (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð • að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum • að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og uppfyllt sína kennsluskyldu með blönduðu kennsluformi
  • 62. Niðurstöður starfshóps um fjarnám, frh • að koma upp sameiginlegum upplýsingavef framhaldsskólanna um það nám sem er í boði í fjar- og dreifnámi sem birtir alla áfanga og nákvæmar lýsingar á þeim • að skráning í áfanga verði miðlægar svo auðveldara sé að hafa yfirrsýn yfir framboð og eftirspurn • að allir skólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi • að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í • að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi • að auka framboð á símenntun til kennara • að sami skilningur sé á notkun hugtaka kennsluhátta
  • 63.
  • 64. • Styrkleikar – Nýtist nemendum sem annars gætu ekki stundað nám vegna búsetu, vinnu eða félagslegra ástæðna. – Nemendur fá val um fleiri en eitt námsform og það gefur þeim betri stjórn á eigin námi og mætir þörfum þeirra betur. – Bætir nýtingu á föstum kostnaði – Löng og góð reynsla í nokkrum skólum og starfsmönnum sem nýtist í frekari þróun og skipulag
  • 65. • Veikleikar – Ekki skýr stefna fyrir stjórnendur til að vinna eftir – MRN hefur ekki skilgreint samræmda ábyrgð skólanna – Ekki nægjanlegt sérhæft námsframboð – Sömu áfangar kenndir í mörgum skólum með of fáum nemendum – Ekkert heilstætt yfirlit yfir það fjar- og dreifnám sem er í boði – Áfangahugsun en ekki námsbrautahugsun – Stóru fjarnámsskólarnir hafa ekki áhuga á samstarfi – Viðskipti litlu skólanna við stóru fjarnámsskólana eru of dýr og þeir bera þau ekki – Vantar samvinnu á milli skólanna – Samskipti á milli nemenda og við kennara eru ekki eins góð og í dagskóla
  • 66. • Veikleikar frh. – Ekki notuð kennslukerfi í öllum áföngum og eru stundum ekki rétt notuð – Ólík kennslukerfi í notkun – Notkun hljóð- og myndefnis er lítið nýtt – Kennsla í meirihluta í yfirvinnu – Launamál í ólestri – Oftrú á eigin kerfi, íhaldssemi og hræðsla við að tapa því sem er – Fagþekkingu kennara í aðferðafræði fjarkennslu er stundum ábótavant – Kennarar ekki með nægilega þekkingu á UST til að nýta í kennslu – Nemendur hafa ekki efni á að taka nám í fjarnámi – Gjald ekki það sama í dagskóla og fjarnámi
  • 67. • Veikleikar frh. – Óskilgreind þjónsta sem nemendur eiga rétt á – Erfitt fyrir nemendur að fara á milli skóla til að taka staka áfanga – Erfitt stundum að fá áfanga metna á milli skóla – Nemendur finna ekki fyrir því að þeir séu þátttakendur í samfélagi – Ekkert samræmt gæðakerfi, vantar að kröfur um gæðamat séu þær sömu og í dagskóla – Ósamræmd nemenda- og kennslukerfi – Vantar yfirsýn yfir skráningu í áfanga – Vantar aðgang að opnu rafrænu námsefni – Kennarar þurfa að eyða of miklum tíma í námsefnisgerð
  • 68. • Veikleikar frh. – Fjármagn illa nýtt – Vantar að skilgreina þá þjónustu sem liggur að baki nemendaígildinu sem skólinn á að veita og skipta því niður á þá aðila sem sjá um þjónustuna – Ekki búið að byggja fjar- og dreifnám almennilega inn í kerfið – Vantar sérhæfingu skóla – Er skortur á samstarfi – Vantar festu í námsframboð – Takmörkuð fagleg þróun
  • 69. • Ógnanir í umhverfi – Lítil eftirspurn eftir efri áföngum – Samkeppni um fjármagn – Niðurskurður til fjar- og dreifnáms – Hagræðingarkrafa ríkisins um sameiningu eða fækkun skóla – Andstaða starfsfólks við breytingar og ótti við fækkun starfa og við að kjör skerðist – Kjarasamningar gætu hindrað skipulagsbreytingar – Skipulag skóla skóla hindrar kennslu – Hætta á að frumkvæði skóla/kennara tapist – Skólar sjá ekki ávinning – Reglugerð um innheimtu skólagjalda sem aðgreinir dagskóla frá fjarnámi – Vantar aukna simenntun fyrir kennara
  • 70. • Tækifæri í umhverfi – Aukning á fjar- og dreifnámi gefur skólum möguleika á að stækka án þess að bæta við sig húsnæði – Mikil eftirspurn eftir neðri áföngum – Skólar gæta boðið upp á meira námsframboð ef þeir sameinast um það – Býður upp á aukin sveigjanleika – Fræða kennara um kennsluaðferðir sem geta stuðlað að samvinnu og samræðum og aðferðum tul að efla samkennd og samhjálp nemenda – Þróa fjarnám sem hluta af almennri framhaldsskólaþróun – Framhaldsskólar og framhaldsfræðsla vinni saman í auknum mæli – Áfangamiðlun á milli skóla – Breyta kostnaðarskiptingu – Auka afkastagetuna
  • 72. Tillögur að stefnu frá minni fjarnámsskólunum • Lagt er til að stefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins sé að stofna samstarfsnet framhaldsskóla og framhaldsfræðslu þar sem lögð er áhersla á heilstætt opið og sveigjanlegt námsumhverfi, fjölbreytt námsframboð og fjárhagslega hagkvæmni. • Lögð er áhersla á gæðakennslu og góða þjónustu við nemendur þar sem komið er til móts við þarfir þeirra óháð búsetu eða félagslegum aðstæðum, þannig að meiri jöfnuður sé til náms, dregið sé úr brottfalli og menntunarstig þjóðarinnar aukið.
  • 73. Tillögur að markmiðum frá minni fjarnámsskólunum • Markmiðin yrðu þríþætt. – Í fyrsta lagi að efla námsframboð á framhaldsskólastigi, auka þjónustu við nemendur og draga úr brottfalli þannig að menntunarstig þjóðarinnar hækki. – Í öðru lagi að það sé hagrætt í rekstri framhaldsskólanna þannig að fjármunir nýtist sem allra best. – Í þriðja lagi að halda uppi öflugu og fjölbreyttu framhaldsskóla- og framhaldsfræðslunámi víðs vegar um landið þar sem lögð er áhersla á sveigjanlegt og opið námsumhverfi.
  • 74. Markmið frh. • Öflugt samstarfsnet framhaldsskóla- og framhaldsfræðslu verði starfandi á Íslandi árið 2012 þar sem lögð er áhersla á opið og sveigjanlegt nám. Að því neti standa allir íslensku framhaldsskólarnir og framhaldsfræðsluaðilar. • Skipulag kennslunnar og gæðamat miðast við að allir þátttökuaðilar vinni náið saman og njóti krafta allra núverandi framhaldsskóla og framhaldsfræðslu sem starfa áfram undir eigin nafni. • Nemendur geti sett saman sitt eigið nám í stað, fjar- og dreifnámi í fleiri en einum skóla og njóti þar með aukinnar fjölbreytni í námi. • Kennsla með fjar- og dreifnámssniði verði efld til að auka námsframboð og gæði náms ásamt virkri stoðþjónustu við nemendur.
  • 76. Hvað er líkt og ólíkt með skosku hálöndunum og eyjunum og Íslandi Um er að ræða nemendur sem eru í námi á framhaldsskólastigi, viðbótarstigi og háskólastigi Skosku hálöndin og eyjarnar Ísland 39.058 km2 103.000 km2 455.490 íbúar 320.000 íbúar 15 framhaldsskólar 32/35 framhaldsskólar og 7 háskólar 7600 nemendur 44.590 nemendur 50% nemenda eldri en 25 ára 64% nemenda (48% f+v) eldri en 25 ára 87% búa í skosku hálöndunum 47% sem búa á landsbyggðinni (67% f+v) 57% í vinnu með námi 62% í hlutanámi Fjöldatölur um nemendur í Skotlandi miðast við veturinn 2007-08 en haustið 2009 á Íslandi. Frank Rennie. (2008). Delivery in action – The case of the UHI. Frank Rennie. (2003). The Use of Flexible Learning Resources for Geographically Distributed Rural Students. Hagstofa Íslands. (2009). Netpóstur frá Konráð til Sigurbjargar Jóhannesdóttur. Stefanía Kristinsdóttir o.fl. (2009). Best practice report. Net University project.
  • 77. x • x Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 35.
  • 78.
  • 79. x

Editor's Notes

  1. Sveigjanlegt nám Það séu sem fæstar hindranir á möguleikum nemenda til náms, þe. að það sé á jafnréttisgrundvelli og það eiga ekki vera hindranir í veginum sbr. landfræðileg búseta, fötlun eða efnahagur. Skipulag námsins tekur mið af þörfum nemenda og þeir eiga að geta sett saman námið sitt frá mismunandi menntastofnunum. Námið á að henta mismunandi þörfum nemenda og á að vera í boði óháð stað og tíma Staðnám = Nám sem fer fram á einum stað og nemendur eru líkamlega í nærveru kennara Netnám = Nám sem fer eingöngu fram í gegnum Netið Fjarnám = Nám sem fer fram í fjarveru við kennara, inni í því getur verið netnám en einnig aðrir miðlar Blandað nám =Nám sem fer fram að stórum hluta í netnámi en einnig er ætlast til að nemendur mæti í sömu bygginguna reglulega og fái staðnámskennslu Dreifnám = Nemendur eða/og kennslan er dreifð landfræðilega og/eða margskonar miðlar eru notaðir til að koma kennslunni til skila
  2. 29% yngri en 20 ára 23% 20-24 ára 48% 25 ára og eldri
  3. 56% á höfuðborgarsvæðinu 44% af landsbyggðinni