SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Hallgrímur Pétursson
Æska Hallgríms Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í október. Gröf á Höfðaströnd  var færður á Hólum. Móðir hans hét Solveig Jónsdóttir og faðir hans hér Pétur Guðmundsson. Hann var góður námsmaður en óhlýðinn og erfiður í æsku.
Gluckstad Honum var komið í nám í Gluckstad(Lukkuborg ) sem þá var í Danmörk og var í málmsmíði þar.
Kaupmannahöfn Nokkrum árum síðar fór hann til Kaupmannahafnar að vinna járnsmíði og þar hitti hann Brynjólf Sveinsson.  Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskólanum í Kaupmannahöfn.
Tyrkjaránið Nokkrir Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu fóru til Kaupmannahöfn.  Þau voru byrjuð að ryðga í kristinni trú og Íslenskunni líka.  Hallgrímur var fenginn til að fara yfir fræðin með þeim.
Ástarlíf Hallgríms Guðríður var í þessum hópi Íslendinganna. Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku og flutti til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim.
Til Íslands Þau voru komin til Keflavíkur árið 1637 um vorið. Þá varð Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirra og þau þurftu að borga sekt því að Eyjólfur maðurinn hennar var lifandi en dó áður en þau komu til Keflavíkur.
Upplýsingar Hallgrímur var prestur. Hallgrímur og Guðríður bjuggu í Hvalsnesi til 1651 Þar fæddist fyrsta dóttir þeirra sem var skírð Steinunn.
Upplýsingar Hallgrímur átti þrjú börn sem hétu Steinunn, Eyjólfur og Guðmundur. Steinunn dó mjög ung eða þriggja og hálfs árs.  Hallgrímur syrgði hana mjög mikið og orti ljóð um dauða hennar.
Hallgríms kirkjur Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson:  Hallgrímskirkja á Saurbæ á Hvalarfjarðarströnd, byggð 1954-1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík, byggð 1945- 1986 Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós en hún er mjög lítil.
Ljóð Hallgríms Hann var eitt helsta skáld Íslands á 17. Hann flutti á Saurbæ og orti  Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“, sem allt fram á síðustu ár var sunginn yfir moldum hvers einasta Íslendings sem jarðsettur var.
Dauði Hallgríms Hallgrímur bjó á Kalastöðum síðustu ár sín  Hann flutti á Ferstiklu á Hvalafjarðarströnd og lést  þar af sjúkdómi sem kallaður er holdsveiki árið 1674.

More Related Content

What's hot (17)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_natalia
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked

Viewers also liked (6)

Cos humà nu powerpoint esbossos
Cos humà nu powerpoint esbossosCos humà nu powerpoint esbossos
Cos humà nu powerpoint esbossos
 
Cos humà nu powerpoint esbossos
Cos humà nu powerpoint esbossosCos humà nu powerpoint esbossos
Cos humà nu powerpoint esbossos
 
సృష్టి క్రమము
సృష్టి క్రమముసృష్టి క్రమము
సృష్టి క్రమము
 
Progetto etwinning: va' dove ti porta..il mouse
Progetto etwinning: va' dove ti porta..il mouseProgetto etwinning: va' dove ti porta..il mouse
Progetto etwinning: va' dove ti porta..il mouse
 
La tribu quichua (LAURA CEREZO)
La tribu quichua (LAURA CEREZO)La tribu quichua (LAURA CEREZO)
La tribu quichua (LAURA CEREZO)
 
Personality Development
Personality DevelopmentPersonality Development
Personality Development
 

Similar to Hallgrímur pétursson diana

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel3
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
monsa99
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
Öldusels Skóli
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
dagbjort
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
dagbjort
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
oldusel
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
guest764775
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
emmaor2389
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
oldusel3
 

Similar to Hallgrímur pétursson diana (20)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 

More from arnainga

Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
arnainga
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
arnainga
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
arnainga
 

More from arnainga (6)

Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Faereyjar
FaereyjarFaereyjar
Faereyjar
 

Hallgrímur pétursson diana

  • 2. Æska Hallgríms Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í október. Gröf á Höfðaströnd var færður á Hólum. Móðir hans hét Solveig Jónsdóttir og faðir hans hér Pétur Guðmundsson. Hann var góður námsmaður en óhlýðinn og erfiður í æsku.
  • 3. Gluckstad Honum var komið í nám í Gluckstad(Lukkuborg ) sem þá var í Danmörk og var í málmsmíði þar.
  • 4. Kaupmannahöfn Nokkrum árum síðar fór hann til Kaupmannahafnar að vinna járnsmíði og þar hitti hann Brynjólf Sveinsson. Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskólanum í Kaupmannahöfn.
  • 5. Tyrkjaránið Nokkrir Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu fóru til Kaupmannahöfn. Þau voru byrjuð að ryðga í kristinni trú og Íslenskunni líka. Hallgrímur var fenginn til að fara yfir fræðin með þeim.
  • 6. Ástarlíf Hallgríms Guðríður var í þessum hópi Íslendinganna. Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku og flutti til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim.
  • 7. Til Íslands Þau voru komin til Keflavíkur árið 1637 um vorið. Þá varð Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirra og þau þurftu að borga sekt því að Eyjólfur maðurinn hennar var lifandi en dó áður en þau komu til Keflavíkur.
  • 8. Upplýsingar Hallgrímur var prestur. Hallgrímur og Guðríður bjuggu í Hvalsnesi til 1651 Þar fæddist fyrsta dóttir þeirra sem var skírð Steinunn.
  • 9. Upplýsingar Hallgrímur átti þrjú börn sem hétu Steinunn, Eyjólfur og Guðmundur. Steinunn dó mjög ung eða þriggja og hálfs árs. Hallgrímur syrgði hana mjög mikið og orti ljóð um dauða hennar.
  • 10. Hallgríms kirkjur Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson: Hallgrímskirkja á Saurbæ á Hvalarfjarðarströnd, byggð 1954-1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík, byggð 1945- 1986 Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós en hún er mjög lítil.
  • 11. Ljóð Hallgríms Hann var eitt helsta skáld Íslands á 17. Hann flutti á Saurbæ og orti Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“, sem allt fram á síðustu ár var sunginn yfir moldum hvers einasta Íslendings sem jarðsettur var.
  • 12. Dauði Hallgríms Hallgrímur bjó á Kalastöðum síðustu ár sín Hann flutti á Ferstiklu á Hvalafjarðarströnd og lést þar af sjúkdómi sem kallaður er holdsveiki árið 1674.