SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
• Eyjurnar eru 18 og
  líkjast Vestfjarðarkjálka
• Þær eru á milli Íslands
  og Skotlands
• Færeyjar eru í Norður-
  Atlantshafi
• Færeyjar eru taldar hafa
  myndast í eldgosi fyrir
  60-70 milljónum ára.
• Eyjurnar eru hlaðnar
  upp af
  blágrýtishraunlögum.
• Í Færeyjum búa 46
  þúsund manns
• Um 15 þúsund búa í
  Þórshöfn
• Færeyingar veiða mjög mikið.
• Færeyingar flytja mikið út af fiski og
  fiskifurðum.
• Það er mest flutt inn af vélum, skipum, bílum
  og eldsneyti
• Viðskipti eru mest við önnur Norðurlönd og
  Bandaríkin.
• Í Færeyjum er
  úthafsloftslag eða
  eyjaloftslag
• Í Færeyjum er ekki mikill
  munur á sumrin og
  veturna
Það eru mjög margir lundar í Færeyjum
• Í Færeyjum eru engir
  skógar.
• Þar er mikið af
  mýragróðri, og
  lynggróðri sem teygir sig
  hátt uppí fjöllin.
• Það eru dansaðir
• Ólafsvakan er haldin           Færeyskir dansar.
  28.-29. júlí á hverju ári.   • Allar göturnar í
• Þá dansa þau og                Þórshöfn eru fullar af
  skemmta sér og gestum          fólki dansandi og
  sínum.                         syngjandi.
• Og farið er í marga leiki.
• Í Færeyjum er mikið
  veitt Grindhvali.
• Færeyingar græða mikið
  á hvölunum.
• Fótboltalið Færeyinga er
  mjög gott.
• Og hefur náð langt.
Í Færeyjum er mikið af kindum

More Related Content

Viewers also liked

Esna Officelinx for 10.0 Avaya
Esna Officelinx for 10.0 AvayaEsna Officelinx for 10.0 Avaya
Esna Officelinx for 10.0 AvayaEsna
 
Esna Officelinx 10.0 for Mitel
Esna Officelinx 10.0 for MitelEsna Officelinx 10.0 for Mitel
Esna Officelinx 10.0 for MitelEsna
 
Collaborate Better with Esna + Google Apps for Work
Collaborate Better with Esna + Google Apps for WorkCollaborate Better with Esna + Google Apps for Work
Collaborate Better with Esna + Google Apps for WorkEsna
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefniarnainga
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arnaarnainga
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaarnainga
 

Viewers also liked (8)

Esna Officelinx for 10.0 Avaya
Esna Officelinx for 10.0 AvayaEsna Officelinx for 10.0 Avaya
Esna Officelinx for 10.0 Avaya
 
Esna Officelinx 10.0 for Mitel
Esna Officelinx 10.0 for MitelEsna Officelinx 10.0 for Mitel
Esna Officelinx 10.0 for Mitel
 
Collaborate Better with Esna + Google Apps for Work
Collaborate Better with Esna + Google Apps for WorkCollaborate Better with Esna + Google Apps for Work
Collaborate Better with Esna + Google Apps for Work
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 

Faereyjar

  • 1.
  • 2. • Eyjurnar eru 18 og líkjast Vestfjarðarkjálka • Þær eru á milli Íslands og Skotlands • Færeyjar eru í Norður- Atlantshafi
  • 3. • Færeyjar eru taldar hafa myndast í eldgosi fyrir 60-70 milljónum ára. • Eyjurnar eru hlaðnar upp af blágrýtishraunlögum.
  • 4. • Í Færeyjum búa 46 þúsund manns • Um 15 þúsund búa í Þórshöfn
  • 5. • Færeyingar veiða mjög mikið. • Færeyingar flytja mikið út af fiski og fiskifurðum. • Það er mest flutt inn af vélum, skipum, bílum og eldsneyti • Viðskipti eru mest við önnur Norðurlönd og Bandaríkin.
  • 6. • Í Færeyjum er úthafsloftslag eða eyjaloftslag • Í Færeyjum er ekki mikill munur á sumrin og veturna
  • 7. Það eru mjög margir lundar í Færeyjum
  • 8. • Í Færeyjum eru engir skógar. • Þar er mikið af mýragróðri, og lynggróðri sem teygir sig hátt uppí fjöllin.
  • 9. • Það eru dansaðir • Ólafsvakan er haldin Færeyskir dansar. 28.-29. júlí á hverju ári. • Allar göturnar í • Þá dansa þau og Þórshöfn eru fullar af skemmta sér og gestum fólki dansandi og sínum. syngjandi. • Og farið er í marga leiki.
  • 10.
  • 11. • Í Færeyjum er mikið veitt Grindhvali. • Færeyingar græða mikið á hvölunum.
  • 12. • Fótboltalið Færeyinga er mjög gott. • Og hefur náð langt.
  • 13. Í Færeyjum er mikið af kindum