SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Hallgrímur Pétursson
Eftir: Anítu Mjöll Ásgeirsdóttir

Fæðingar árið
 Hallgrímur Pétursson
var fæddur árið 1614 í
Gröf á Höfðaströnd.
 Pabbi hans hét Pétur
Guðmundsson og
mamma hans Sólveig
Jónsdóttir.
 Pabbi Hallgríms fór með
hann að Hólum, því að
hann fékk vinnu sem
hringjari.

Lærlingur í járnsmíði og námsárin
 Hallgrímur var mjög góður námsmaður
en það hindraði hann hvað hann var
erfiður og óþægur í æsku.
 Hann var sendur í nám í Glückstadt sem
var í Danmörku en er núna í Þýskalandi,
hann lærði málmsmíði þar.
 Nokkrum árum síðar var hann starfandi
hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn
 Og þar hitti Hallgrímur Brynjólf
Sveinsson sem var seinna biskup í
Skálholti.
 Brynjólfur koma Hallgrími í Frúarskóla í
Kaupmannahöfn og Hallgrímur var þar
við nám í nokkur ár og náði hann upp í
efsta bekk árið 1636 um haustið.

Ferðin Heim
 Hallgrímur var valin til að
aðstoða Íslendingar sem
höfðu lent í
 Tyrkjaráninu 1627 og
verið úti í Alsír í tæpan
áratug.
 Fólkið var byrjað að ryðga í
kristinni trú og líka í
íslenskunni.

Hjónaband
 Í þessum hóp var kona sem hét
Guðríður Símonardóttir sem var
gift kona, en þau urðu ástfangin.
 Hann hætti náminu í Danmörku og
fór með Guðríði til Íslands, þegar
hópurinn var sendur heim.
 Þau settust að í smákoti sem hét
Bolafótur og var hjálega hjá Ytri-
Njarðvík
 Og gerðist Hallgrímur vinnumaður hjá
dönsku kaupmönnum í Keflavík.

Prests starfið
 Sagt er að þegar hann var vígður og tók
við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi
Torfi Erlendsson, sem var þá orðinn
nágranni hans sagt: „Allan andskotann
vígja þeir.
 Svo er líka sagt að Hallgrímur hafi verið að
yrkja ljóð um Torfa er hann kvað:
 Áður en dauði drepst úr hor
drengur á ruðum kjóli
feginn verður að slegja slor
slepjugur húsgangs dóli

Börnin
 Þau bjuggu á Hvalsnesi í nokkur ár og
Hallgrími mun hafa líkað frekar
þunglega.
 Þar fæddist dóttir þeirra, sem hann
skírði Steinunni.
 Þau eignuðust líka tvo syni sem
hétu Guðmundur og Eyjólfur.
 En Steinunn dó mjög ung og
Hallgrímur syrgði hana mjög mikið
 Hallgrímur fór út á Miðnesheiði og
sótti sér stein, sem hann hjó í
grafskrift dóttur sinnar þessi
legsteinn Steinunnar er við
kirkjustéttina á Hvalsnesi.
 Hallgrímur orti sálminn „Um dauðans
óvissan tíma“, eftir dauða Steinunni
en hann er mjög oft sunginn yfir
moldum hvers einasta Íslendings sem
var jarðaður.

Kirkjurnar
Nokkrar kirkjur eru kenndar við
Hallgrím og þær eru: Hallgrímskirkja í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd
Hallgrímskirkja í
Skólavörðuholti í Reykjavík
Og svo er ein lítil kirkja
sem er í Vindárshlíð í
Kjós og hún heitir
Hallgrímskirkja.

Ljóð
 Sælar Guðs barna sálirnar
syngja hjá lambsins trón,
sem heimsins syndabyrðir bar,
burt tók og dauðans tjón;
holdið sem þeirra hreysi var
hvílist í dýrðarvon,
því bíður vor og væntir þar
Vigfús minn Gísla son
 Þetta er óbirt ljóð eftir Hallgrím
Pétursson

Loka árin
 Árið 1651 fékk séra Hallgrímur
prestsstarf í Saurbæ á
Hvalfjarðaströnd.
 Þar orti hann Passíusálmana og
líka marga aðra sálma, sem eru
frægir enn þá í dag.
 Síðustu ár Hallgríms bjó hann
á Kalastöðum og svo á Ferstiklu á
Hvalfjarðarströnd og dó þar.
 Hann hefur þá verið með sjúkdóm sem
dró hann til dauða en það var
holdsveiki.
 Frá honum eru komnar ættir og komu út
bók árið 1980.

More Related Content

What's hot (12)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 

Viewers also liked

Viewers also liked (8)

Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Firðir noregs2
Firðir  noregs2Firðir  noregs2
Firðir noregs2
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Unnur_namibeyðimörkin
Unnur_namibeyðimörkinUnnur_namibeyðimörkin
Unnur_namibeyðimörkin
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Mauna loa3
Mauna loa3Mauna loa3
Mauna loa3
 
Namibeyðimörkin
NamibeyðimörkinNamibeyðimörkin
Namibeyðimörkin
 
Mauna Loa
Mauna LoaMauna Loa
Mauna Loa
 

Similar to Hallgrímur Pétursson

Similar to Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaeraHallgrímur pétursson glaera
Hallgrímur pétursson glaera
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
númi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonnúmi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur pétursson
 

Hallgrímur Pétursson

  • 1. Hallgrímur Pétursson Eftir: Anítu Mjöll Ásgeirsdóttir
  • 2.  Fæðingar árið  Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.  Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir.  Pabbi Hallgríms fór með hann að Hólum, því að hann fékk vinnu sem hringjari.
  • 3.  Lærlingur í járnsmíði og námsárin  Hallgrímur var mjög góður námsmaður en það hindraði hann hvað hann var erfiður og óþægur í æsku.  Hann var sendur í nám í Glückstadt sem var í Danmörku en er núna í Þýskalandi, hann lærði málmsmíði þar.  Nokkrum árum síðar var hann starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn  Og þar hitti Hallgrímur Brynjólf Sveinsson sem var seinna biskup í Skálholti.  Brynjólfur koma Hallgrími í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár og náði hann upp í efsta bekk árið 1636 um haustið.
  • 4.  Ferðin Heim  Hallgrímur var valin til að aðstoða Íslendingar sem höfðu lent í  Tyrkjaráninu 1627 og verið úti í Alsír í tæpan áratug.  Fólkið var byrjað að ryðga í kristinni trú og líka í íslenskunni.
  • 5.  Hjónaband  Í þessum hóp var kona sem hét Guðríður Símonardóttir sem var gift kona, en þau urðu ástfangin.  Hann hætti náminu í Danmörku og fór með Guðríði til Íslands, þegar hópurinn var sendur heim.  Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur og var hjálega hjá Ytri- Njarðvík  Og gerðist Hallgrímur vinnumaður hjá dönsku kaupmönnum í Keflavík.
  • 6.  Prests starfið  Sagt er að þegar hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem var þá orðinn nágranni hans sagt: „Allan andskotann vígja þeir.  Svo er líka sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja ljóð um Torfa er hann kvað:  Áður en dauði drepst úr hor drengur á ruðum kjóli feginn verður að slegja slor slepjugur húsgangs dóli
  • 7.  Börnin  Þau bjuggu á Hvalsnesi í nokkur ár og Hallgrími mun hafa líkað frekar þunglega.  Þar fæddist dóttir þeirra, sem hann skírði Steinunni.  Þau eignuðust líka tvo syni sem hétu Guðmundur og Eyjólfur.  En Steinunn dó mjög ung og Hallgrímur syrgði hana mjög mikið  Hallgrímur fór út á Miðnesheiði og sótti sér stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnar þessi legsteinn Steinunnar er við kirkjustéttina á Hvalsnesi.  Hallgrímur orti sálminn „Um dauðans óvissan tíma“, eftir dauða Steinunni en hann er mjög oft sunginn yfir moldum hvers einasta Íslendings sem var jarðaður.
  • 8.  Kirkjurnar Nokkrar kirkjur eru kenndar við Hallgrím og þær eru: Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Hallgrímskirkja í Skólavörðuholti í Reykjavík Og svo er ein lítil kirkja sem er í Vindárshlíð í Kjós og hún heitir Hallgrímskirkja.
  • 9.  Ljóð  Sælar Guðs barna sálirnar syngja hjá lambsins trón, sem heimsins syndabyrðir bar, burt tók og dauðans tjón; holdið sem þeirra hreysi var hvílist í dýrðarvon, því bíður vor og væntir þar Vigfús minn Gísla son  Þetta er óbirt ljóð eftir Hallgrím Pétursson
  • 10.  Loka árin  Árið 1651 fékk séra Hallgrímur prestsstarf í Saurbæ á Hvalfjarðaströnd.  Þar orti hann Passíusálmana og líka marga aðra sálma, sem eru frægir enn þá í dag.  Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og svo á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og dó þar.  Hann hefur þá verið með sjúkdóm sem dró hann til dauða en það var holdsveiki.  Frá honum eru komnar ættir og komu út bók árið 1980.