SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Fuglar
Heiti allra flokkana Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
Landfuglar Það er afar lítið um landfugla hér á landi og ástæðurnar eru: Fæðan í lífríkinu  skógleysi  á Íslandi og einangrun landsins Landfuglar er frekar ósamstæður flokkur Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Rjúpan er mjög þekktur landfugl
Einkenni landfugla      Kvenfuglinn er nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur Sterklegan, krókboginn gogg  Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Beittar klær
Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og þeir teljast til strandfugla Þetta eru dýraætur og þeir lifa á: skordýri, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru
Einkenni Máffugla Máffuglar eru með sundfit á milli tánna Máfar  verpa yfirleitt í byggðum Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar eru með sterklegan, krókboginn gogg í endann  Kynin eru eins í útliti en karlfuglarnir eru oftast aðeins stærri
Sjófuglar Sjófuglar halda tryggð við maka sinn Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó
Einkenni sjófugla Lítill kynjamunur er á sjófuglum og það er helst stærðarmunur sem greinir kynin að þeir verpa á landi , oftast einu     eggi nema skarfar og teista.  Sjófuglar verpa oftast einu eggi.
Spörfuglar Spörfuglar eru stærsti flokkur fugla Ástæðurnar fyrir því að þeir eru svona fáir á íslandi eru: Einangrun Skógleysi Vætusöm veðrátta Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Það eru aðeins níu tegundir spörfugla hér á íslandi
Einkenni spörfugla Spörfuglar eru mismunandi að stærð Fótur spörfugla nefnist setfótur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður Minnstu spörfuglarnir eru músarrindill og auðnutittlingur Stærsti spörfuglinn er hrafninn
Vaðfuglar Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft skrautlegri en kvenfuglinn aðeins stærri.
Vatnafuglar Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.  Álft                     Hrafnsönd Blesgæs             Húsönd Duggönd           Lómur Flórgoði             Margæs Gargönd            Rauðhöfðaönd Grafönd             Skeiðönd Grágæs              Skúfönd Gulönd              Stokkönd        Hávella              Straumönd Heiðagæs         Toppönd Helsingi             Urtönd Himbrimi          Æðarfugl Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.

More Related Content

What's hot

What's hot (10)

Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númi
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 

Viewers also liked

Rotaract Monterrey (Nni 2009)
Rotaract Monterrey (Nni 2009)Rotaract Monterrey (Nni 2009)
Rotaract Monterrey (Nni 2009)lulabeth
 
Costumbres e importancia de la informatica
Costumbres e importancia de la informaticaCostumbres e importancia de la informatica
Costumbres e importancia de la informaticabyronandres05
 
Políticas del gobierno para el uso del software
Políticas del gobierno para el uso del softwarePolíticas del gobierno para el uso del software
Políticas del gobierno para el uso del softwarebyronandres05
 
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...565623
 
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.Rosa Pérez
 
PresentacióN1 Yanomami
PresentacióN1 YanomamiPresentacióN1 Yanomami
PresentacióN1 Yanomamirosacemend
 
Historia de la cocina del caribe colombiano
Historia de la cocina del caribe colombianoHistoria de la cocina del caribe colombiano
Historia de la cocina del caribe colombianoaracataka
 
El día de la raza- Historia y viajes de Colón
El día de la raza- Historia y viajes de ColónEl día de la raza- Historia y viajes de Colón
El día de la raza- Historia y viajes de Colónamsavageamaya
 
Grupos indígenas de méxico
Grupos indígenas de méxicoGrupos indígenas de méxico
Grupos indígenas de méxicoJoseManuel Garcia
 
La Cultura Indigena de Venezuela
La Cultura Indigena de VenezuelaLa Cultura Indigena de Venezuela
La Cultura Indigena de Venezuelamelimm13
 
Pueblo Originario: "Los Sanavirones"
Pueblo Originario:  "Los Sanavirones"Pueblo Originario:  "Los Sanavirones"
Pueblo Originario: "Los Sanavirones"elisagabrielacelli
 
Los indios
Los indiosLos indios
Los indiosbepazu
 
Pueblos IndíGenas
Pueblos IndíGenasPueblos IndíGenas
Pueblos IndíGenaselroberto
 
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuelaadreina sanchez
 
Culturas indigenas de venezuela
Culturas indigenas de venezuelaCulturas indigenas de venezuela
Culturas indigenas de venezuelaABC15643862
 

Viewers also liked (20)

Rotaract Monterrey (Nni 2009)
Rotaract Monterrey (Nni 2009)Rotaract Monterrey (Nni 2009)
Rotaract Monterrey (Nni 2009)
 
Costumbres e importancia de la informatica
Costumbres e importancia de la informaticaCostumbres e importancia de la informatica
Costumbres e importancia de la informatica
 
Políticas del gobierno para el uso del software
Políticas del gobierno para el uso del softwarePolíticas del gobierno para el uso del software
Políticas del gobierno para el uso del software
 
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...
Aportes e influencia de las mezclas de razas (indígena, africana y europea) y...
 
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.
Yanonamis 1º B, Esther C., Alba M. y María C.
 
Proyecto Ciclo 2
Proyecto Ciclo 2Proyecto Ciclo 2
Proyecto Ciclo 2
 
PresentacióN1 Yanomami
PresentacióN1 YanomamiPresentacióN1 Yanomami
PresentacióN1 Yanomami
 
Historia de la cocina del caribe colombiano
Historia de la cocina del caribe colombianoHistoria de la cocina del caribe colombiano
Historia de la cocina del caribe colombiano
 
Yanomami Diegoyjose
Yanomami DiegoyjoseYanomami Diegoyjose
Yanomami Diegoyjose
 
El día de la raza- Historia y viajes de Colón
El día de la raza- Historia y viajes de ColónEl día de la raza- Historia y viajes de Colón
El día de la raza- Historia y viajes de Colón
 
Kuna Yala
Kuna YalaKuna Yala
Kuna Yala
 
Yanomamis
YanomamisYanomamis
Yanomamis
 
Grupos indígenas de méxico
Grupos indígenas de méxicoGrupos indígenas de méxico
Grupos indígenas de méxico
 
La Cultura Indigena de Venezuela
La Cultura Indigena de VenezuelaLa Cultura Indigena de Venezuela
La Cultura Indigena de Venezuela
 
Pueblo Originario: "Los Sanavirones"
Pueblo Originario:  "Los Sanavirones"Pueblo Originario:  "Los Sanavirones"
Pueblo Originario: "Los Sanavirones"
 
Los indios
Los indiosLos indios
Los indios
 
Pueblos IndíGenas
Pueblos IndíGenasPueblos IndíGenas
Pueblos IndíGenas
 
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela
"Yanomami" Pueblo indigena de Venezuela
 
Aborigenes de Córdoba
Aborigenes de CórdobaAborigenes de Córdoba
Aborigenes de Córdoba
 
Culturas indigenas de venezuela
Culturas indigenas de venezuelaCulturas indigenas de venezuela
Culturas indigenas de venezuela
 

Similar to Fuglaverkefni

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglarjanusg
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_daggadagbjort
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Sigfrid fuglar-ekki-skoda
Sigfrid fuglar-ekki-skodaSigfrid fuglar-ekki-skoda
Sigfrid fuglar-ekki-skodaoldusel3
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelinaoldusel3
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkaroldusel3
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRoldusel3
 
Fuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointFuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointoldusel3
 

Similar to Fuglaverkefni (20)

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Sigfrid fuglar-ekki-skoda
Sigfrid fuglar-ekki-skodaSigfrid fuglar-ekki-skoda
Sigfrid fuglar-ekki-skoda
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointFuglar_powerpoint
Fuglar_powerpoint
 
fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 

Fuglaverkefni

  • 2. Heiti allra flokkana Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Það er afar lítið um landfugla hér á landi og ástæðurnar eru: Fæðan í lífríkinu skógleysi á Íslandi og einangrun landsins Landfuglar er frekar ósamstæður flokkur Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Rjúpan er mjög þekktur landfugl
  • 4. Einkenni landfugla Kvenfuglinn er nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur Sterklegan, krókboginn gogg Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Beittar klær
  • 5. Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og þeir teljast til strandfugla Þetta eru dýraætur og þeir lifa á: skordýri, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru
  • 6. Einkenni Máffugla Máffuglar eru með sundfit á milli tánna Máfar verpa yfirleitt í byggðum Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar eru með sterklegan, krókboginn gogg í endann Kynin eru eins í útliti en karlfuglarnir eru oftast aðeins stærri
  • 7. Sjófuglar Sjófuglar halda tryggð við maka sinn Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó
  • 8. Einkenni sjófugla Lítill kynjamunur er á sjófuglum og það er helst stærðarmunur sem greinir kynin að þeir verpa á landi , oftast einu eggi nema skarfar og teista. Sjófuglar verpa oftast einu eggi.
  • 9. Spörfuglar Spörfuglar eru stærsti flokkur fugla Ástæðurnar fyrir því að þeir eru svona fáir á íslandi eru: Einangrun Skógleysi Vætusöm veðrátta Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Það eru aðeins níu tegundir spörfugla hér á íslandi
  • 10. Einkenni spörfugla Spörfuglar eru mismunandi að stærð Fótur spörfugla nefnist setfótur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður Minnstu spörfuglarnir eru músarrindill og auðnutittlingur Stærsti spörfuglinn er hrafninn
  • 11. Vaðfuglar Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft skrautlegri en kvenfuglinn aðeins stærri.
  • 12. Vatnafuglar Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Álft Hrafnsönd Blesgæs Húsönd Duggönd Lómur Flórgoði Margæs Gargönd Rauðhöfðaönd Grafönd Skeiðönd Grágæs Skúfönd Gulönd Stokkönd Hávella Straumönd Heiðagæs Toppönd Helsingi Urtönd Himbrimi Æðarfugl Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.