SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Fuglar Arna Inga Arnórsdóttir
Landfuglar Það er er afar lítið um landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir fæð í lífríkinu eru  skógleysi  og einangrun landsins.     Fuglar í þessum flokki eru: Bjargdúfa Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Brandugla Þetta er fremur ósamstæður flokkur
Landfuglar Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur Karlrjúpur eru með rautt fyrir ofan augað Þeir hafa beittar klær Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, þó kvenfuglinn nokkru stærri  Landfuglar eru með sterklegan og krókboginn gogg       Kvenfugl                   karlfugl
Máffuglar     Fuglar í þessum flokki eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á      - sjávarfangi     - skordýrum     - úrgangi     - fuglsungum     - eggjum      - og fleiru.
Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. Þeir hafa sundfit milli tánna  Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan  gogg, sem er krókboginn í endann
Sjófuglar   Fuglar í þessum flokki eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala  Skrofa    Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir til koma á land að verpa Sjófuglar sína tryggð við maka sinn  Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
Sjófuglar Sköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill,  það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits
Spörfuglar Fuglar í þessum flokki eru: - Auðnutittlingur ,[object Object]
 Gráþröstur
 Hrafn
 Maríuerla
 Músarindill
 Skógarþröstur

More Related Content

What's hot (9)

Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 

Similar to Fuglar

Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]oldusel3
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglarAgnes
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelinaoldusel3
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkaroldusel3
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRoldusel3
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 

Similar to Fuglar (20)

Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglar
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 

More from arnainga

Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefniarnainga
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaarnainga
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arnaarnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 

More from arnainga (6)

Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Faereyjar
FaereyjarFaereyjar
Faereyjar
 

Fuglar

  • 1. Fuglar Arna Inga Arnórsdóttir
  • 2. Landfuglar Það er er afar lítið um landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir fæð í lífríkinu eru skógleysi og einangrun landsins. Fuglar í þessum flokki eru: Bjargdúfa Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Brandugla Þetta er fremur ósamstæður flokkur
  • 3. Landfuglar Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur Karlrjúpur eru með rautt fyrir ofan augað Þeir hafa beittar klær Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, þó kvenfuglinn nokkru stærri Landfuglar eru með sterklegan og krókboginn gogg Kvenfugl karlfugl
  • 4. Máffuglar Fuglar í þessum flokki eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á - sjávarfangi - skordýrum - úrgangi - fuglsungum - eggjum - og fleiru.
  • 5. Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. Þeir hafa sundfit milli tánna Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann
  • 6. Sjófuglar Fuglar í þessum flokki eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa   Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir til koma á land að verpa Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
  • 7. Sjófuglar Sköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits
  • 8.
  • 18.
  • 19.
  • 20.
  • 21. Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir hafa þó fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa. vaðfuglar eru með langan gogg, langar fætur og langan háls.
  • 22.
  • 33.
  • 44. ÆðarfuglAndfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni.
  • 45. Vatnafuglar Karlfuglinn er stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum það eru lómur og himbrimi.