Hallgrímur pétursson

295 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
295
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hallgrímur pétursson

 1. 1. Hallgrímur Pétursson<br />Eftir Elínu Emilíu<br />
 2. 2. Fæðingarár og staður<br />Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614<br />Og var prestur og eitt helsta skáld Íslands á 17. öld og eitt almesta sálmaskáld allra tíma á Íslandi.<br />Hann var fæddur í Gröf á Höfðaströnd<br />Var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur. <br />
 3. 3. Uppvaxtarár <br />Snemma flutti hann að Hólum í Hjaltadal<br />Hann var góður námsmaður<br />en það hamlaði honum að hann var <br />baldinn <br />og erfiður í æsku<br />erfitt var að hemja hann<br />Hann var síðan rekinn úr skólanum<br />
 4. 4. Lærlingur í járnsmíði<br />Hallgrími var komið í nám í Lukkuborg eða í <br />Gluckstadt, sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi<br />Hann nam málmsmíði þar<br />Aðeins 15 ára gamall<br />Hallgrími gekk ekki vel þar því honum fannst það of þung vinna<br />
 5. 5. Námsárin í Kaupmannahöfn<br />Hann var í nokkur ár starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn<br />hitti þar Brynjólf Sveinsson<br />Sem seinna varð biskup í Skálholti<br />Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla<br />Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár <br />Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið<br />
 6. 6. Námsárin í Kaupmannahöfn<br />Þetta haust komu nokkrir Íslendingar til Kaupmannahafnar<br />þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír í tæpan áratug<br />Það var talið að þeir væru farnir að ryðga<br />Í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu<br />Í þessum hópi var kona nokkur frá Vestmannaeyjum, Guðríður Símonardóttir<br />gift kona, en maður hennar<br /> Eyjólfur Sólmundarson hafði sloppið við að vera rænt<br />Íslenskur námsmaður var fengin til að fara yfir fræðin með þeim <br />varð Hallgrímu fyrir valinu<br />
 7. 7. Hjónaband og barneignir<br />Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku <br />fór til Íslands með Guðríði<br />þegar hópurinn var sendur heim<br />Þau komu að landi í Keflavík<br />snemma vors 1637<br />Guðríður var þá ófrísk <br />að fyrsta barni þeirra<br />Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur<br />Þau settust að í Smákoti sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík<br />
 8. 8. Hjónaband og barneignir<br />Einhverja sekt munu þau hafa orðið að greiða<br />vegna þess að þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk, gift kona<br /> en reyndar hafði maður hennar dáið árið 1636.<br />Sektin var milduð vegna þess að Eyjólfur var dáinn<br />
 9. 9. Hjónaband og barneignir<br />Þau Guðríður áttu nokkur börn saman<br />aðeins eitt þeirra komst upp og var það <br />Eyjólfur elsta barnið þeirra<br />Á Hvalsnesi fæddist 2 barnið þeirra, sem hann skírði Steinunni<br />Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög<br />
 10. 10. Starf hans sem prestur<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi<br /> Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, Biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis<br />þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi<br />Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður <br />og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá<br />
 11. 11. Starf hans sem prestur<br />Árið 1651 fékk séra Hallgrímur starf sem prestur<br />Á Saurbæ á Hvalfjarðaströnd<br />fluttust þau hjónin þangað<br />Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur en á Hvalsnesi <br />
 12. 12. Ljóð<br />Þau verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru <br />Passíusálmar hans og sálmurinn<br /> Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið.<br />Þessi sálmur er alltaf sungin við jarðafarir á Íslandi.<br />Hérna er eitt erindi í fyrsta passíusálminum hans<br /> Um herrans Kristí útgang í grasgarðinn<br /> Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil. <br />
 13. 13. Ævilok<br />Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalstöðum <br />Síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd <br />Hann dó þar 27. október 1674<br />Hallgrímur þjáðist af sjúkdómnum sem dró hann til dauða<br />en það var holdsveiki<br />
 14. 14. Ævilok<br />Hallgrímskirkja Vindáshlíðar <br />Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson<br />Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954– 1957<br />Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík byggð 1945– 1986<br />Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós <br />Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju<br />Hallgrímskirkja í Saurbæ <br />Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti <br />

×