Upplýsingatækni í kennslu
Dr. Svava Pétursdóttir
Vorfundur Delta Kappa Gamma
Ísafirði 10. maí 2014
UnglingaherbergiTölvur
Snjallsími
Mp3 spilari
Flakkari
Hvar er tæknin ?
Snjallsími
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/1
0/29/unglingar_skoda_samfelagsmidla_da
glega/
http://www.saft.is/wp-
content/uploads/2013/10/Fr%C3%A9ttatil
kynning_1_fylgiskjal.pdf
„Hugmyndin er að nemendur
setji símana sína í kassann á
meðan kennslustund stendur
en geti svo nálgast þá þegar
þeir fara í frímínútur. Þannig
geta þeir hegðað sér
samkvæmt væntingum skólans,
sem segir að nemendur noti
síma á ábyrgan hátt.“
„Ég myndi vilja fá svona kassa í
mína skólastofu fyrir pappír og
blýanta svo nemendur gætu
einbeitt sér að nota tölvuna
sína (sem sumir kalla síma) í
námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á
unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í
skólastarfi
Skólakerfi Stofnun/skóli Kennarar Í kennslustofunni
Menning fagsins Hefð fyrir upplýsingatækni
Virðing fagsins Engin samræmd próf Kennsluaðferðir/uppeldissýn Námskenningar
Viðhorf og skoðanir
kennara
• um tilgang UT við
kennslu
• gagnvart vinnu
Þekking og færni
•Tæknikunnátta
•Tæknitengd
kennslufræði
•Tæknitengd
bekkjarstjórnun
•Þekking á faginu
Stuðningur Endurmenntun
Forysta
Starfssamfélög Jafningjastuðningur
Bjargir
Framboð á tækjum Aðgangur að tækjum
Stafræn námsgögn - við hæfi
Tæknilegur stuðningur Stundatafla og skipulag
Opinber stefna
Námsskrá
Sjálfsmat skóla
Kjarasamningar
Upplýsinga
- tækni í
skólastarfi
Nemendur
Óskir og
þarfir
Tími - Forgangsröðun
Tími til að læra Tími til að skipuleggja Tími til að meta Tími til að prófa sig áfram og æfa
Samfélagsmiðlar
Forrit sem eru staðsett á netinu og eru
afurð vef 2.0
• Þátttaka
• Samvinna
• Gagnvirkni
• Samskipti
• Samfélagsuppbygging
• Deila
• Tengslanet
• Sköpun
• Dreifing
• Sveigjanleiki
• Sérsníða/aðlögun
• Poore (2012)
http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir
Tæki til náms
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
Kennarar og starfsfólk – samvinna og
samstarf
Kennarar – símenntun
Almannatengsl
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera
síða sem eitthvað kveður að 39.695
„aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland
SKÓLI
Fjöldi nemenda
2011
Aðdáendur á
Facebook 2013
Háskóli Íslands 13.919 8.143
Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567
Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til
Háskólinn á Bifröst 431 2.588
Listaháskóli Íslands 414 ekki til
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825
Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707
Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175
Almannatengsl
Kennarar og nemendur – samskipti og
upplýsingagjöf
• Hvað á að lesa
• Hvenær á að mæta
• Hvað gildir prófið
• Tókuð þið eftir þessu?
• Fréttir
• Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara
• Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
Kostir?
• Áhrif á áhuga nemenda
• Þekkja umhverfið
• Tjá sig frjálslega
• Hentar í umræður og
hópavinnu
• Nemendur eru þarna –
líklegri til að sjá skilaboð
• Auðvelt að deila efni
Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
Sem tæki til náms
• Samskipti - vinna saman
• Umræður
• Leita heimilda – afla upplýsinga
• Birta vinnu
• Sköpun
• Þátttaka í samfélagi
Lesa
Tala
Hlusta
Skrifa
Áhrifin sem kennarar vildu sjá voru:
• Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég
set í kennslu
• að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að
tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör
• Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda,
vonandi flestra
• Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum
• Ná athygli nemenda
• Halda í við nemendur
• Gera efnið meira lifandi
• Minni pappír, léttari töskur
Hvað viltu að nemendur geri með tækni?
RÖNG SVÖR
• Búa til skyggnusýningu
• Skrifa blog
• Búa til orðalist (wordle)
• Birta hreyfimyndir
• Hanna flettitöflur
• Búa til myndbönd
• Setja innlegg í
námsumhverfi
• Nota snjalltöflur
• Hanna smáforrit
RÉTT SVÖR
• Auka vitund
• Efna til samræðna
• Finna svör
(við þeirra spurningum)
• Vinna saman
• Móta skoðanir
• Hafa áhrif
• Taka þátt
• Knýja fram breytingar
• Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið
From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
Notkunar-
hættir UT
Inntak (námsmarkmið
fyrir utan UT
markmið)
Aðferðir (hvernig
nemendur læra)
Samantekt
Stuðningur
(support)
Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru
leyti óbreytt.
Árangursríkara , en
breytir ekki inntaki.
Útvíkkun Breytt- en þarfnast
ekki tækni.
Breytt – en þarfnast
ekki tækni
Breytir inntaki
og/eða aðferðum
en gæti gerst í
kennslu án tækni.
Umbreyting Breytt – og þarfnast
tækni
Breytt – og þarfnast
tækni.
Tæknin styður við
nám, breytir
innihaldi og/eða
aðferðum og væri
ekki hægt að gera
það án hennar.
Twining, 2002
og/eða
og
og/eða
Ruben R. Puentedura http://www.hippasus.com/
http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf
Samfélag Fartækni Sjónrænt Sögur Leikir
Facebook
Twitter
Bókamerki
Blogg
Deila skjölum
Wiki
Spjall
Umræður
GPS
Þekkja nálæg
tæki
t.d. NearPod
Fara með tækin
á vettvang
Það að gera
abstract hugtök
og hugmyndir
sýnileg svo
auðveldara sé
að átta sig á
þeim
Myndir
Myndbönd
Kort
Tímalínur
Skýringar-
myndir
Deila, tala
saman
Sýna þá
þekkingu sem
hefur safnast
saman
Áhugavert
markmið – að
vinna
Sögur+
samfélag
leikir
Kennarar og starfsfólk
• Lokaðir hópar
• Upplýsingadreifing
• Samvinna og samstarf
http://www.sfabrooklyn.org/schoolnews/board-clip-art.gif
Kennarar – símenntun
• Tengslanet
• Personal learning network – sjálfstæð
endurmenntun
• Félagslegur og faglegur stuðningur
• Endurmenntun http://ingvihrannar.wordpress.com/in-icelandic/einstaklingsmidud-
endurmenntun-med-twitter/
Vefsamfélag á
Facebook
29
Vefsíða
Fundir og
námskeið
Bent á áhugavert
efni
Bent á
kennslu-
hugmyndir
+ 3 svör í viðbót
Tenging milli
skólastiga
Menntakvika 2011
Spurt um
kennslu-
hugmyndir
13 svör
Efni í heila
kennslu-
áætlun
Torgin
Markmiðið að til verði vistkerfi torga sem læra
hvert af öðru og hvetja til sköpunar og nýbreytni í
samstarfi við fræðasamfélag.
Virk:
–Tungumálatorg
–Náttúrutorg
–Sérkennslutorg
–Heimspekitorg
–UT-Torg
–Stærðfræðitorg
–Starfsmenntatorg
Í Burðarliðnum og á hugmyndasstigi:
–Nýsköpunartorg
–Frístundatorg
–Jafnréttistorg
–Stjórnunartorg
–o.fl.
Markmiðið er að efla ákveðið svið
menntunar
• Samstarf kennara
• Að deila þekkingu
og reynslu
• „ekki hver í sínu
horni“
• Með aðstoð
upplýsingatækni
• Endurmenntun
• Símenntun
• Fagþekking
• Kennslufræði
• Upplýsingatækni
MenntaMiðja
(www.menntamidja.is)
MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og
frístundamálum.
• Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks
• MenntaMiðja vinnur með torgum til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum
• MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með
gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.
Hvaða græjur er hægt að nota í
eigin þekkingaröflun?
• Facebook – hópar um kennslu
• Twitter – fylgjast með hvað erlendum og
íslenskum kennurum og fræðimönnum
• Spjallborð
• Linkedin – hópar
• Webinars
• Moocs
• Bókamerkjasíður
186
2.021
10.465
342
1.418
12
425 Tölur frá ágúst 2013
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Leita upplýsinga
Spyrja spurninga
Gefa ráð
Ræða málin
Benda á
kennsluefni,
fréttir og vefsíður
Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál
Umræður,
ábendingar,
skoðanaskipti
og samstarf...
Ekki lengur eintrjáningur!
Samræður á Twitter
• Merki samræðunnar (Hashtag)
• Merkja einstakling
• @svavap
#menntaspjall Annan hvern
sunnudag
kl. 11:00
#menntaspjall
Sameiginleg
sýn
Þekking
Aðföng
Áþreifanleg
tæki, bækur
Tölvur og tól
Tími
Menntun
Endurmenntun
Samstarf
Stefna
Námsskrá
Kennarinn
á ekki að
vera einn!
Val nemenda
-vinnubrögð
-inntak
Læsi á upplýsingar
Þemavinna
Innleiðing nýrrar tækni krefst
nýrra kennsluhátta. Hingað til hefur
kennsla einkennst af mötun. Kennarinn er sá
sem býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til
nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að vera
móttækilegir og samviskusamir.
Ragnar Þór Pétursson
„Verða skólar tilbúnir þegar nemendur mæta í
kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita
hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt
geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar
þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta
6 ára gamla tækni?“
Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann:
http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/
Prófið að leita að
„wearable technology“
Áhugavert til að lesa og hlusta
• http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide
to everything
• Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min
http://www.youtube.com/watch?v=rMazGEAiZ9c&feature=share&list=PLE
8943C568F9700DA&index=7
• Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min:
http://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc&list=PLE8943C568F9700
DA&feature=share&index=8
• http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html
• Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction
• NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project
• Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education:
Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational
Research Journal, 28, 95-110
• Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in
science lessons. School Science Review, 84, 113-120
Takk í dag !
Blog http://svavap.wordpress.com/
Tölvupóstur svavap@hi.is
Twitter: @svavap

Ut í skólastarfi

  • 1.
    Upplýsingatækni í kennslu Dr.Svava Pétursdóttir Vorfundur Delta Kappa Gamma Ísafirði 10. maí 2014
  • 5.
  • 6.
    Hvar er tæknin? Snjallsími
  • 7.
  • 8.
    „Hugmyndin er aðnemendur setji símana sína í kassann á meðan kennslustund stendur en geti svo nálgast þá þegar þeir fara í frímínútur. Þannig geta þeir hegðað sér samkvæmt væntingum skólans, sem segir að nemendur noti síma á ábyrgan hátt.“ „Ég myndi vilja fá svona kassa í mína skólastofu fyrir pappír og blýanta svo nemendur gætu einbeitt sér að nota tölvuna sína (sem sumir kalla síma) í námi sínu.“ Eðlisfræðikennari á unglingastigi í hópnum Upplýsingatækni í skólastarfi
  • 9.
    Skólakerfi Stofnun/skóli KennararÍ kennslustofunni Menning fagsins Hefð fyrir upplýsingatækni Virðing fagsins Engin samræmd próf Kennsluaðferðir/uppeldissýn Námskenningar Viðhorf og skoðanir kennara • um tilgang UT við kennslu • gagnvart vinnu Þekking og færni •Tæknikunnátta •Tæknitengd kennslufræði •Tæknitengd bekkjarstjórnun •Þekking á faginu Stuðningur Endurmenntun Forysta Starfssamfélög Jafningjastuðningur Bjargir Framboð á tækjum Aðgangur að tækjum Stafræn námsgögn - við hæfi Tæknilegur stuðningur Stundatafla og skipulag Opinber stefna Námsskrá Sjálfsmat skóla Kjarasamningar Upplýsinga - tækni í skólastarfi Nemendur Óskir og þarfir Tími - Forgangsröðun Tími til að læra Tími til að skipuleggja Tími til að meta Tími til að prófa sig áfram og æfa
  • 10.
    Samfélagsmiðlar Forrit sem erustaðsett á netinu og eru afurð vef 2.0 • Þátttaka • Samvinna • Gagnvirkni • Samskipti • Samfélagsuppbygging • Deila • Tengslanet • Sköpun • Dreifing • Sveigjanleiki • Sérsníða/aðlögun • Poore (2012) http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/
  • 11.
    Skólar og samfélagsmiðlar- Fimm víddir Tæki til náms Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf Kennarar – símenntun Almannatengsl
  • 12.
    Lögreglan á höfuðborgarsvæðinusú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland SKÓLI Fjöldi nemenda 2011 Aðdáendur á Facebook 2013 Háskóli Íslands 13.919 8.143 Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567 Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til Háskólinn á Bifröst 431 2.588 Listaháskóli Íslands 414 ekki til Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825 Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707 Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175 Almannatengsl
  • 13.
    Kennarar og nemendur– samskipti og upplýsingagjöf • Hvað á að lesa • Hvenær á að mæta • Hvað gildir prófið • Tókuð þið eftir þessu? • Fréttir • Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara • Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,
  • 15.
    Kostir? • Áhrif ááhuga nemenda • Þekkja umhverfið • Tjá sig frjálslega • Hentar í umræður og hópavinnu • Nemendur eru þarna – líklegri til að sjá skilaboð • Auðvelt að deila efni Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg
  • 16.
    Sem tæki tilnáms • Samskipti - vinna saman • Umræður • Leita heimilda – afla upplýsinga • Birta vinnu • Sköpun • Þátttaka í samfélagi
  • 17.
  • 18.
    Áhrifin sem kennararvildu sjá voru: • Vil að ipad hjálpi mér við að ná markmiðunum sem ég set í kennslu • að nemendur verði sjálfstæðari í námi og læri að tileinka sér uppl.tæknina til að finna sjálf svör • Komið til móts við einstaklings þarfir sumra nemenda, vonandi flestra • Auka fjölbreyttni í kennslu og kennsluháttum • Ná athygli nemenda • Halda í við nemendur • Gera efnið meira lifandi • Minni pappír, léttari töskur
  • 19.
    Hvað viltu aðnemendur geri með tækni? RÖNG SVÖR • Búa til skyggnusýningu • Skrifa blog • Búa til orðalist (wordle) • Birta hreyfimyndir • Hanna flettitöflur • Búa til myndbönd • Setja innlegg í námsumhverfi • Nota snjalltöflur • Hanna smáforrit RÉTT SVÖR • Auka vitund • Efna til samræðna • Finna svör (við þeirra spurningum) • Vinna saman • Móta skoðanir • Hafa áhrif • Taka þátt • Knýja fram breytingar • Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html
  • 20.
    Notkunar- hættir UT Inntak (námsmarkmið fyrirutan UT markmið) Aðferðir (hvernig nemendur læra) Samantekt Stuðningur (support) Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt. Árangursríkara , en breytir ekki inntaki. Útvíkkun Breytt- en þarfnast ekki tækni. Breytt – en þarfnast ekki tækni Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni. Umbreyting Breytt – og þarfnast tækni Breytt – og þarfnast tækni. Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar. Twining, 2002 og/eða og og/eða
  • 21.
    Ruben R. Puentedurahttp://www.hippasus.com/ http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2014/01/15/SAMRABriefContextualizedIntroduction.pdf
  • 22.
    Samfélag Fartækni SjónræntSögur Leikir Facebook Twitter Bókamerki Blogg Deila skjölum Wiki Spjall Umræður GPS Þekkja nálæg tæki t.d. NearPod Fara með tækin á vettvang Það að gera abstract hugtök og hugmyndir sýnileg svo auðveldara sé að átta sig á þeim Myndir Myndbönd Kort Tímalínur Skýringar- myndir Deila, tala saman Sýna þá þekkingu sem hefur safnast saman Áhugavert markmið – að vinna Sögur+ samfélag leikir
  • 23.
    Kennarar og starfsfólk •Lokaðir hópar • Upplýsingadreifing • Samvinna og samstarf http://www.sfabrooklyn.org/schoolnews/board-clip-art.gif
  • 24.
    Kennarar – símenntun •Tengslanet • Personal learning network – sjálfstæð endurmenntun • Félagslegur og faglegur stuðningur • Endurmenntun http://ingvihrannar.wordpress.com/in-icelandic/einstaklingsmidud- endurmenntun-med-twitter/
  • 25.
  • 26.
    Bent á áhugavert efni Bentá kennslu- hugmyndir
  • 27.
    + 3 svörí viðbót Tenging milli skólastiga
  • 28.
    Menntakvika 2011 Spurt um kennslu- hugmyndir 13svör Efni í heila kennslu- áætlun
  • 29.
    Torgin Markmiðið að tilverði vistkerfi torga sem læra hvert af öðru og hvetja til sköpunar og nýbreytni í samstarfi við fræðasamfélag. Virk: –Tungumálatorg –Náttúrutorg –Sérkennslutorg –Heimspekitorg –UT-Torg –Stærðfræðitorg –Starfsmenntatorg Í Burðarliðnum og á hugmyndasstigi: –Nýsköpunartorg –Frístundatorg –Jafnréttistorg –Stjórnunartorg –o.fl.
  • 30.
    Markmiðið er aðefla ákveðið svið menntunar • Samstarf kennara • Að deila þekkingu og reynslu • „ekki hver í sínu horni“ • Með aðstoð upplýsingatækni • Endurmenntun • Símenntun • Fagþekking • Kennslufræði • Upplýsingatækni
  • 31.
    MenntaMiðja (www.menntamidja.is) MenntaMiðja er umgjörðutan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum. • Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks • MenntaMiðja vinnur með torgum til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum • MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.
  • 32.
    Hvaða græjur erhægt að nota í eigin þekkingaröflun? • Facebook – hópar um kennslu • Twitter – fylgjast með hvað erlendum og íslenskum kennurum og fræðimönnum • Spjallborð • Linkedin – hópar • Webinars • Moocs • Bókamerkjasíður
  • 33.
  • 34.
    Spjaldtölvur í námiog kennslu Leita upplýsinga Spyrja spurninga Gefa ráð Ræða málin Benda á kennsluefni, fréttir og vefsíður
  • 35.
    Kennarar nemenda meðíslensku sem annað tungumál
  • 36.
  • 37.
    Samræður á Twitter •Merki samræðunnar (Hashtag) • Merkja einstakling • @svavap #menntaspjall Annan hvern sunnudag kl. 11:00
  • 38.
  • 39.
    Sameiginleg sýn Þekking Aðföng Áþreifanleg tæki, bækur Tölvur ogtól Tími Menntun Endurmenntun Samstarf Stefna Námsskrá Kennarinn á ekki að vera einn! Val nemenda -vinnubrögð -inntak Læsi á upplýsingar Þemavinna
  • 40.
    Innleiðing nýrrar tæknikrefst nýrra kennsluhátta. Hingað til hefur kennsla einkennst af mötun. Kennarinn er sá sem býr yfir upplýsingunum og miðlar þeim til nemenda- sem hafa það eitt hlutverk að vera móttækilegir og samviskusamir. Ragnar Þór Pétursson
  • 41.
    „Verða skólar tilbúnirþegar nemendur mæta í kennslustofu og kennarinn hefur enga leið til að vita hvort þeir eru að hlusta á sig eða að kaupa nýtt geimskip af Eve Online spilara í Timbúktú? Ætla skólar þá ennþá að vera að “reyna að finna leiðir” til að nýta 6 ára gamla tækni?“ Tryggvi Thayer, 13.02.2104 Eru tæknibönn bara til að takast ekki á við raunveruleikann: http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1355117/ Prófið að leita að „wearable technology“
  • 42.
    Áhugavert til aðlesa og hlusta • http://www.schrockguide.net/bloomin-apps.html Cathy Schrock´s Guide to everything • Rubin Puentedura fyrirlestur 12 min http://www.youtube.com/watch?v=rMazGEAiZ9c&feature=share&list=PLE 8943C568F9700DA&index=7 • Rubin Puentedura fyrirlestur 45 min: http://www.youtube.com/watch?v=4ftOHYTd3Fc&list=PLE8943C568F9700 DA&feature=share&index=8 • http://www.hippasus.com/rrpweblog/archives/2012_01.html • Rubin Puentedura Glærur: SAMR: An Applied Introduction • NMD Horizon Project http://www.nmc.org/horizon-project • Twining, P. (2002). Conceptualising Computer Use in Education: Introducing the Computer Practice Framework (CPF). British Educational Research Journal, 28, 95-110 • Newton, L. and Rogers, L. (2003). Thinking frameworks for planning ICT in science lessons. School Science Review, 84, 113-120
  • 43.
    Takk í dag! Blog http://svavap.wordpress.com/ Tölvupóstur svavap@hi.is Twitter: @svavap