SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Vestmannaeyjagosið 1973                          Eftir: Rúnar Haraldsson
Fyrirvarar Ekki voru miklir fyrirvarar fyrir gosinu  Tvær litlar jarðhræringar Taldar við Veiðivötn eða Vestmannaeyjar
Byrjunin Það byrjaði að gjósa í Vestmannaeyjum  23 jan. 1973 Það myndaðist 2 km löng rifa Hún var 200 m. frá næstu húsum Það mynduðust 30 – 40 gígar
Heildarmagn gosefna Heildarmagn gosefna var 250 millj. m₃ Heildarflatarmál hrauns var 3,2 ferkílómetra Heimaey stækkaði því um 20%
Hjálparstarf Hjálparstarf Íslendinga við eyjamenn var mikið Mikið varnar- og björgunarstarf Mikið af sjálfboðaliðum Reynt var að hægja á hraunstraumnum með vatnskælingu
Rýming Strax og gosið byrjaði var fólk flutt í land Allur flotinn var í höfn vegna brælu Það voru alls 5300 manns fluttir úr eyjum Það voru mestu fólksflutningar á sjó á einni nóttu í sögu Íslands Aðeins einn maður dó en það var vegna reykeitrunar
Húsin Af 1345 íbúðarhúsum Grófust 400 hús undir ösku 400 önnur hús skemmdust mikið Mokað var af húsþökum svo þau myndu ekki hrynja Neglt var fyrir glugga
Hreinsun Hreinsun á bænum byrjaði  Þá var lítill hluti íbúðarhúsa nothæfur Mikið fé safnaðist til eyjamanna í gegnum fjáraflanir 1700 íbúar sneru ekki aftur
Höfnin Hraunstraumur í átt að  höfninni var mikill Reynt var að hægja á honum með vatnskælingu líkt og gert var annarstaðar á eynni  Sem betur fer lokaðist hún ekki
Eyjamenn Þeir tóku þessu með ró En voru samt óþreyjufullir vegna eigna sinna Mörgum þótti þetta tímabil erfitt Eldgosið var mikið áfall Tók marga 10 ár að komast yfir þetta Gosið bætti þó hafnarskilyrði
Hugrekki eyjamanna Við rýminguna var ekkert fálm og ekkert stjórnleysi Í Þorlákshöfn tóku ættingjar á móti fólki Þetta heppnaðist allt mjög vel Fólk fékk vinnu og húsnæði nokkrum dögum seinna en margar fjölskyldur tvístruðust
Eftir gos Í lok apríl fór að gróa  Lundinn kom líka  Virknin minkaði í maí  Gosinu lauk 3 júlí 1973 Fólk kom aftur til Eyja í ágúst

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (14)

Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
The Moodle quiz at the Open University
The Moodle quiz at the Open UniversityThe Moodle quiz at the Open University
The Moodle quiz at the Open University
 
Hosting Moodle at the OU
Hosting Moodle at the OUHosting Moodle at the OU
Hosting Moodle at the OU
 
I wish I could believe you: the frustrating unreliability of some assessment ...
I wish I could believe you: the frustrating unreliability of some assessment ...I wish I could believe you: the frustrating unreliability of some assessment ...
I wish I could believe you: the frustrating unreliability of some assessment ...
 
TÍCH PHÂN VÀ CÁC ỨNG DỤNG
TÍCH PHÂN VÀ CÁC ỨNG DỤNGTÍCH PHÂN VÀ CÁC ỨNG DỤNG
TÍCH PHÂN VÀ CÁC ỨNG DỤNG
 
2012 Computer-Assisted Assessment
2012 Computer-Assisted Assessment2012 Computer-Assisted Assessment
2012 Computer-Assisted Assessment
 
The Moodle Quiz at the Open University: how we use it & how that helps students
The Moodle Quiz at the Open University: how we use it & how that helps studentsThe Moodle Quiz at the Open University: how we use it & how that helps students
The Moodle Quiz at the Open University: how we use it & how that helps students
 
GIẢI TÍCH 11: DÃY SỐ - CẤP SỐ
GIẢI TÍCH 11: DÃY SỐ - CẤP SỐ GIẢI TÍCH 11: DÃY SỐ - CẤP SỐ
GIẢI TÍCH 11: DÃY SỐ - CẤP SỐ
 
A basic introduction to the Moodle architecture
A basic introduction to the Moodle architectureA basic introduction to the Moodle architecture
A basic introduction to the Moodle architecture
 
Sage 100 Gestion Commerciale : Personnaliser les menus et les catalogues
Sage 100 Gestion Commerciale : Personnaliser les menus et les cataloguesSage 100 Gestion Commerciale : Personnaliser les menus et les catalogues
Sage 100 Gestion Commerciale : Personnaliser les menus et les catalogues
 
Sage 100 Gestion Commerciale i7 : Gestion des dates de péremption ...
Sage 100 Gestion Commerciale i7 : Gestion des dates de péremption ...Sage 100 Gestion Commerciale i7 : Gestion des dates de péremption ...
Sage 100 Gestion Commerciale i7 : Gestion des dates de péremption ...
 
Re-imagining MySpace | Nick Love, Myspace and IGN Entertainment | iStrategy S...
Re-imagining MySpace | Nick Love, Myspace and IGN Entertainment | iStrategy S...Re-imagining MySpace | Nick Love, Myspace and IGN Entertainment | iStrategy S...
Re-imagining MySpace | Nick Love, Myspace and IGN Entertainment | iStrategy S...
 
Video Marketing | Andy Chen, Sunstone Capital (formerly MTV Europe)
Video Marketing | Andy Chen, Sunstone Capital (formerly MTV Europe)Video Marketing | Andy Chen, Sunstone Capital (formerly MTV Europe)
Video Marketing | Andy Chen, Sunstone Capital (formerly MTV Europe)
 

Similar to Vestmannaeyjar1

Similar to Vestmannaeyjar1 (10)

Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 

Vestmannaeyjar1

  • 1. Vestmannaeyjagosið 1973 Eftir: Rúnar Haraldsson
  • 2. Fyrirvarar Ekki voru miklir fyrirvarar fyrir gosinu Tvær litlar jarðhræringar Taldar við Veiðivötn eða Vestmannaeyjar
  • 3. Byrjunin Það byrjaði að gjósa í Vestmannaeyjum 23 jan. 1973 Það myndaðist 2 km löng rifa Hún var 200 m. frá næstu húsum Það mynduðust 30 – 40 gígar
  • 4. Heildarmagn gosefna Heildarmagn gosefna var 250 millj. m₃ Heildarflatarmál hrauns var 3,2 ferkílómetra Heimaey stækkaði því um 20%
  • 5. Hjálparstarf Hjálparstarf Íslendinga við eyjamenn var mikið Mikið varnar- og björgunarstarf Mikið af sjálfboðaliðum Reynt var að hægja á hraunstraumnum með vatnskælingu
  • 6. Rýming Strax og gosið byrjaði var fólk flutt í land Allur flotinn var í höfn vegna brælu Það voru alls 5300 manns fluttir úr eyjum Það voru mestu fólksflutningar á sjó á einni nóttu í sögu Íslands Aðeins einn maður dó en það var vegna reykeitrunar
  • 7. Húsin Af 1345 íbúðarhúsum Grófust 400 hús undir ösku 400 önnur hús skemmdust mikið Mokað var af húsþökum svo þau myndu ekki hrynja Neglt var fyrir glugga
  • 8. Hreinsun Hreinsun á bænum byrjaði Þá var lítill hluti íbúðarhúsa nothæfur Mikið fé safnaðist til eyjamanna í gegnum fjáraflanir 1700 íbúar sneru ekki aftur
  • 9. Höfnin Hraunstraumur í átt að höfninni var mikill Reynt var að hægja á honum með vatnskælingu líkt og gert var annarstaðar á eynni Sem betur fer lokaðist hún ekki
  • 10. Eyjamenn Þeir tóku þessu með ró En voru samt óþreyjufullir vegna eigna sinna Mörgum þótti þetta tímabil erfitt Eldgosið var mikið áfall Tók marga 10 ár að komast yfir þetta Gosið bætti þó hafnarskilyrði
  • 11. Hugrekki eyjamanna Við rýminguna var ekkert fálm og ekkert stjórnleysi Í Þorlákshöfn tóku ættingjar á móti fólki Þetta heppnaðist allt mjög vel Fólk fékk vinnu og húsnæði nokkrum dögum seinna en margar fjölskyldur tvístruðust
  • 12. Eftir gos Í lok apríl fór að gróa Lundinn kom líka Virknin minkaði í maí Gosinu lauk 3 júlí 1973 Fólk kom aftur til Eyja í ágúst