EldfellEftir: Sigríði Hlöðversdóttir
Upphaf gossinsLoftskeytamaðurinn Hjálmar Guðnason bað vin sinn Ólaf Granz að koma í miðnæturgöngutúr rétt fyrir gosið
Löbbuðu þeir vanalega út á  bryggju, með ströndinni, að Kirkjubæ og svo upp á Helgafell
Þegar að þeir voru komnir upp á Helgafell birtist þeim tilkomumikil sjón
Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur skutust upp á yfirborðið
Á svipuðum tíma var hringt í lögregluna og tilkynnt að jarðeldur væri byrjaður  í VestmanaeyjumFyrir gosiðEyjamen fengu enga viðvörun fyrir hið mikla gos
Marga hafði dreymt sitthvað
er ráða mátti fyrirboða eldgoss
Áður en gosið hófst höfðu orðið
tvær litlar jarðskjálfta hrinur
í Mýrdal og á Laugarvatni
3 stig á Richter
Þann 23.janúar kom jarðskjálfti

Eldfell