SlideShare a Scribd company logo
Askja Höfundur Guðný María
Staðsetning Öskju Askja er á Norðurlandi nánar tiltekið í Axlarfyrði Þar skiptast einstök fjöll og fjallarhryggir en á milli þeirra er unglegt hraun Stærsta hraunflæma landsins er á þessu svæði  Ódáðar hraun
Stóra gosið árið 1875 Fyrir árið 1875 var lítið vitað um gos í Öskju Það ár gaus í Öskju Gosið hafði mikil áhrif á nálægar sveitir einkum á Austurlandi Síðan þá hefur gosið nokkru sinnum  en ekki eins stór og gosið árið 1875
Afleiðingar gossins 1875 Þetta mikla Öskjugos hafði í för með sér mikla upplausná Austurlandi Þar sem 18 bæir lögðust í eyði Land sem var þegar þétt setið mátti varla við þessum hamförum og miklum búrferlaflutningum og það sem þeim fyldi
Jarðfræði  Öskju Það er meira en hálf öld síðan jarðfræðingar komu auga á Öskju Í Öskjur eru sigkatlar þeir hafa myndast við það að kvikuþró eldstöðvarinnar tæmdist að hluta til  við sprengigos eða kvikuhlaup þak kvikuþráarinnar hryndi svo utan eigin þunga niður í sem myndaðist í þrónni við jarðhræringar En áður var Þjóðverji sem hélt að öskjur væru sprengigígar
Askja í Ódáðarhrauni Megin eldstöðin Dyngjufjöll (eða Tröllagígar eins og hún var áður nefnd) er einna nafntoguðustu þeirra fjalla sem skaga upp úr Ódáðarhrauni Í um 10 km fjarlægð frá nyrstahluta Vatnajökuls, Dyngjujökuls Dyngjufjöll eru hæst í um 1,510m  hæð yfir sjávarmáli Víða í fjöllunum má finna út kulnuð leirherfa svæði sem benda til mikils jarðhita
Dyngjufjöll Dyngjufjöll eru svokölluð stabbafjöll Eldgos hafa verið tíð í Dyngjufjöllum og í næsta nágreni þeirra Dyngjufjöll eru einsskonar hringur umhverfist Öskju
Saga Öskjugosa Eftir stóra gosið árið 1875 kom næstum hálfra alda hlé í Dyngjufjöllum Það ver mars árið 1921, að smá eldvörp mynduðust í stuttri gossprungu innan á austurvegg Öskju. Í um 1 km austur rafvíti Það rann niður ofan í Öskjuvatn
Saga Öskjugosa Sumarið 1926 mun hafa gosið ofan í Öskjuvatn rétt norðan við Þorvaldstind Varð þá til gjalleyja seinna nefnd Hornfirðingahólmi (eða bara eyja) Í desember og febrúar árið 1922 – 1923 varð vart við jarðeld mynduðust tvö smá hraun En þau heit Kvísla hraun og Suðurbotnahraun
Askja nú til dags Á þessari öld hefur Askja nokkru sinnum látið í sér kræla En þessi gos hafa ekki haft mikil áhrif á Íslenskt samfélag ef miða er við samfélag og því líkt Flest þessara gosa hafa verið nokkuð friðsæl, ef við miðum við gosið árið 1875 Askja og gos hennar þá sérstaklega gosið árið 1875, hafa sett mark sitt á Íslenskt samfélag

More Related Content

What's hot

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
EyjafjallajökullUnnurH2529
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkatrinerla
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurUnnurH2529
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliharaldurbd2699
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
ivar_khi
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
nemandi
 
Katl aglaera
Katl aglaeraKatl aglaera
Katl aglaera
bryndissarah
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullgudrun99
 

What's hot (15)

La
LaLa
La
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halli
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Eyjafjallajokull
EyjafjallajokullEyjafjallajokull
Eyjafjallajokull
 
Katl aglaera
Katl aglaeraKatl aglaera
Katl aglaera
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Similar to Askja best

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullanitama2779
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjarrunarh3199
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökullgeorg99
 
Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1runarh3199
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandiðoskar21
 

Similar to Askja best (13)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
La
LaLa
La
 
Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

More from gudnymt2009

Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandiðgudnymt2009
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurgudnymt2009
 

More from gudnymt2009 (6)

Holugeitungar
HolugeitungarHolugeitungar
Holugeitungar
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerur
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 

Askja best

  • 2. Staðsetning Öskju Askja er á Norðurlandi nánar tiltekið í Axlarfyrði Þar skiptast einstök fjöll og fjallarhryggir en á milli þeirra er unglegt hraun Stærsta hraunflæma landsins er á þessu svæði Ódáðar hraun
  • 3. Stóra gosið árið 1875 Fyrir árið 1875 var lítið vitað um gos í Öskju Það ár gaus í Öskju Gosið hafði mikil áhrif á nálægar sveitir einkum á Austurlandi Síðan þá hefur gosið nokkru sinnum en ekki eins stór og gosið árið 1875
  • 4. Afleiðingar gossins 1875 Þetta mikla Öskjugos hafði í för með sér mikla upplausná Austurlandi Þar sem 18 bæir lögðust í eyði Land sem var þegar þétt setið mátti varla við þessum hamförum og miklum búrferlaflutningum og það sem þeim fyldi
  • 5. Jarðfræði Öskju Það er meira en hálf öld síðan jarðfræðingar komu auga á Öskju Í Öskjur eru sigkatlar þeir hafa myndast við það að kvikuþró eldstöðvarinnar tæmdist að hluta til við sprengigos eða kvikuhlaup þak kvikuþráarinnar hryndi svo utan eigin þunga niður í sem myndaðist í þrónni við jarðhræringar En áður var Þjóðverji sem hélt að öskjur væru sprengigígar
  • 6. Askja í Ódáðarhrauni Megin eldstöðin Dyngjufjöll (eða Tröllagígar eins og hún var áður nefnd) er einna nafntoguðustu þeirra fjalla sem skaga upp úr Ódáðarhrauni Í um 10 km fjarlægð frá nyrstahluta Vatnajökuls, Dyngjujökuls Dyngjufjöll eru hæst í um 1,510m hæð yfir sjávarmáli Víða í fjöllunum má finna út kulnuð leirherfa svæði sem benda til mikils jarðhita
  • 7. Dyngjufjöll Dyngjufjöll eru svokölluð stabbafjöll Eldgos hafa verið tíð í Dyngjufjöllum og í næsta nágreni þeirra Dyngjufjöll eru einsskonar hringur umhverfist Öskju
  • 8. Saga Öskjugosa Eftir stóra gosið árið 1875 kom næstum hálfra alda hlé í Dyngjufjöllum Það ver mars árið 1921, að smá eldvörp mynduðust í stuttri gossprungu innan á austurvegg Öskju. Í um 1 km austur rafvíti Það rann niður ofan í Öskjuvatn
  • 9. Saga Öskjugosa Sumarið 1926 mun hafa gosið ofan í Öskjuvatn rétt norðan við Þorvaldstind Varð þá til gjalleyja seinna nefnd Hornfirðingahólmi (eða bara eyja) Í desember og febrúar árið 1922 – 1923 varð vart við jarðeld mynduðust tvö smá hraun En þau heit Kvísla hraun og Suðurbotnahraun
  • 10. Askja nú til dags Á þessari öld hefur Askja nokkru sinnum látið í sér kræla En þessi gos hafa ekki haft mikil áhrif á Íslenskt samfélag ef miða er við samfélag og því líkt Flest þessara gosa hafa verið nokkuð friðsæl, ef við miðum við gosið árið 1875 Askja og gos hennar þá sérstaklega gosið árið 1875, hafa sett mark sitt á Íslenskt samfélag