SlideShare a Scribd company logo
Lakagígar Eftir: Alec Elías
Lakagígar Gígarnir mynduðust í eldgosi Gígarnir eru á 25 Km gossprungu Eru vestan Vatnajökull Nafnið kemur frá gígnum Laka Voru áður kallaðar Eldborgir
Móðuharðindin Þetta er eitt mesta gos í Íslandssögunni Gígarnir mynduðust í þessu gosi U.þ.b. 135 gígar mynduðust Það myndaðist 200 – 500 m breiður sigdalur Sem er frá Laka til 2 Km suðvestur Laka
Hraun og Gígar Hraunið úr gígunum þekur um 0,5% af Íslandi Það eru þrjár teundir gíga Gjall- kleppara- og hverfjalls gígar Hraunið er mismunandi á litin Rautt er oxað (ryðgað) Svart er óoxað (ferskt)
Gosið Gosið byrjaði með jarð-skjálftum Það hófst 8. júní 1783 Á hvítasunnudag Fyrsta sprungan var við fjallið Hnúta Ný sprunga opnaðist fyrir norðan fyrstu sprungunni
Gangur hraunsins Hraunið skiptist í tvennt vestari kvíslin heitir Eldhraun eystri kvíslin Bunahraun Vestri kvíslin flæddi frá suðvestri fyrstu sprungurnar í þessari kvísl fyllti Úlfarsdal og Varmárdal
Lakagígar Önnur rás fyllti Skaftárgljúfur Hin fylgdi Hellisá og undir Leiðólfsfell Það dró úr virkni í júlí árið 1783 Gosið endaði 7. feb. 1784
Lakagígar Skaftá þvarr á þriðja degi gossins Fimm dögum eftir að  gosið hófst var hraunið komið á láglendið Hraunið fór farveg Hverisfljóts  og fyllti gljúfur Nýjar sprungur mynduðust  í eystri kvíslinni
Askan Eitruð aska dreifðist um næstum allt Ísland þaðan kemur nafnið Móðuharðindin Askan eyðilagði heyið búfénaður dó úr hor og sjúkdómum  Askan var svo þykk að það sást ekki til sólar og kólnaði í veðri
Áhrif utan Íslands Askan dreifðist um alt norður hvel Hitastig lækkaði um 1,3°C Er talið að gosið hafi haft áhrif sem verkuðu á frönsku byltinguna Mörg frumbyggasamfélög dóuút í Alaska
Dreifing Öskunnar Fyrst var vart við öskuna yfir Íslandi, Færeyjum Skotlandi og Noregi Um miðjan júní barst askan inn til Evrópu og þakti hana alla  langan tíma Askan fór síðan í byrjun júlí yfir til Rússlands, Síberíu og Kína Hrísgrjóna uppskeran brást í Japan
Danir Danir fréttu mjög seint um gosið Þeir sendu skip með vistum það var erfitt að dreifa vistunum Kónginum datt í hug að flytja landsmenn til Danmerkur
Gosið í tölum Rúmmál gosefna var 15 𝑘𝑚3 Það komu upp um 400 - 500 miljón tonn af lofttegundum Kvikustrókareru taldir hafa risið upp í 800 – 1400 m Flatarmál hraunsins er 600 ferkílómetrar  
Lífríki Úrkoman er mjög mikil á þessu svæði en hún fellur ofan í hraunið háplöntur eiga erfitt með að nýta úrkomuna Það er mikill mosi á svæðinu nokkur blóm vaxa á Eldborgarfarvegi

More Related Content

What's hot

Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Hekla
HeklaHekla
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullanitama2779
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurUnnurH2529
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
EyjafjallajökullUnnurH2529
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
ivar_khi
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
nemandi
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliharaldurbd2699
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökullbergruneva
 

What's hot (14)

Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 
Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halli
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 

Similar to Lakagigar (20)

Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagígar
LakagígarLakagígar
Lakagígar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Hekla eldfjall
Hekla eldfjallHekla eldfjall
Hekla eldfjall
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 

Lakagigar

  • 2. Lakagígar Gígarnir mynduðust í eldgosi Gígarnir eru á 25 Km gossprungu Eru vestan Vatnajökull Nafnið kemur frá gígnum Laka Voru áður kallaðar Eldborgir
  • 3. Móðuharðindin Þetta er eitt mesta gos í Íslandssögunni Gígarnir mynduðust í þessu gosi U.þ.b. 135 gígar mynduðust Það myndaðist 200 – 500 m breiður sigdalur Sem er frá Laka til 2 Km suðvestur Laka
  • 4. Hraun og Gígar Hraunið úr gígunum þekur um 0,5% af Íslandi Það eru þrjár teundir gíga Gjall- kleppara- og hverfjalls gígar Hraunið er mismunandi á litin Rautt er oxað (ryðgað) Svart er óoxað (ferskt)
  • 5. Gosið Gosið byrjaði með jarð-skjálftum Það hófst 8. júní 1783 Á hvítasunnudag Fyrsta sprungan var við fjallið Hnúta Ný sprunga opnaðist fyrir norðan fyrstu sprungunni
  • 6. Gangur hraunsins Hraunið skiptist í tvennt vestari kvíslin heitir Eldhraun eystri kvíslin Bunahraun Vestri kvíslin flæddi frá suðvestri fyrstu sprungurnar í þessari kvísl fyllti Úlfarsdal og Varmárdal
  • 7. Lakagígar Önnur rás fyllti Skaftárgljúfur Hin fylgdi Hellisá og undir Leiðólfsfell Það dró úr virkni í júlí árið 1783 Gosið endaði 7. feb. 1784
  • 8. Lakagígar Skaftá þvarr á þriðja degi gossins Fimm dögum eftir að gosið hófst var hraunið komið á láglendið Hraunið fór farveg Hverisfljóts og fyllti gljúfur Nýjar sprungur mynduðust í eystri kvíslinni
  • 9. Askan Eitruð aska dreifðist um næstum allt Ísland þaðan kemur nafnið Móðuharðindin Askan eyðilagði heyið búfénaður dó úr hor og sjúkdómum Askan var svo þykk að það sást ekki til sólar og kólnaði í veðri
  • 10. Áhrif utan Íslands Askan dreifðist um alt norður hvel Hitastig lækkaði um 1,3°C Er talið að gosið hafi haft áhrif sem verkuðu á frönsku byltinguna Mörg frumbyggasamfélög dóuút í Alaska
  • 11. Dreifing Öskunnar Fyrst var vart við öskuna yfir Íslandi, Færeyjum Skotlandi og Noregi Um miðjan júní barst askan inn til Evrópu og þakti hana alla langan tíma Askan fór síðan í byrjun júlí yfir til Rússlands, Síberíu og Kína Hrísgrjóna uppskeran brást í Japan
  • 12. Danir Danir fréttu mjög seint um gosið Þeir sendu skip með vistum það var erfitt að dreifa vistunum Kónginum datt í hug að flytja landsmenn til Danmerkur
  • 13. Gosið í tölum Rúmmál gosefna var 15 𝑘𝑚3 Það komu upp um 400 - 500 miljón tonn af lofttegundum Kvikustrókareru taldir hafa risið upp í 800 – 1400 m Flatarmál hraunsins er 600 ferkílómetrar  
  • 14. Lífríki Úrkoman er mjög mikil á þessu svæði en hún fellur ofan í hraunið háplöntur eiga erfitt með að nýta úrkomuna Það er mikill mosi á svæðinu nokkur blóm vaxa á Eldborgarfarvegi