SlideShare a Scribd company logo
Pálmi Jónsson Heimaeyjargosið 1973
Gosið hófst 23.Jan 1973 2km löng sprunga opnaðist 400 af1345 húsum grófust í ösku Önnur 400 hús skemmdust Byrjunin
Vegna gossins er Heimaey núna 20% stærri Heildarmagn gosefna var 250 millj. M3 Þarna voru 30-40 gígar Gosefnið
Fólk var strax flutt í báta Það vildi svo vel til að allur flotinn var í höfn vegna brælu Fólkið fór strax til Reykjavíkur að leita eftir húsnæði og vinnu Það gekk vel að koma fólki í land Með öllum ferðunum var komið í veg fyrir milljarða tjón Fólkið
Loftskeytamaður einn bauð vini sínum í miðnætur göngu uppá Helgafell Þegar gosið byrjaði voru þeir félagar uppi á Helgafelli Hraunið skaust í allt að 600m hæð og kúlur úr hrauni í allt að 2.5 km hæð Á Helgafelli
Fólk vildi nefna nýja fjallið ýmist Kirkjufell, Þrym, Gribbu, Bessa, Gám, Glám, Hroll, Spáfell eða Bæjar fell Um 30 nöfn voru nefnd Nú heitir það Eldfell Nafn fellsins
Eyjan Í lok apríl fór eyjan að grænka Samt er rúmlega 20 % af heimaey  bara sandur, grjót og vikur Í maí minnkaði gosvirkni í fellinu Öll þjóðin var í hættu þar sem helsta verstöð landsins var í voða Þar sem áður voru tún eru núna sumstaðar hraun
Eftir gosið hófst mikið vikurfok Rúður rispuðust Lakk á bílum skemmdist Jafnvel komu sprungur í rúðurnar Kirkjugarðurinn fór alveg á kaf í ösku, vikri og fullt af öðru drasli og drullu Fokið
Nokkrum tímum eftir gosið komu eiturgufur úr gígnum  Þær fóru niður Heiðarveginn og Höfðaveginn og inn í sum hús Gufurnar
Gosið hætti að kvöldi 26. júní Í byrjun júlí eða 2-3 júlí er haldin goslokahátíð Goslok
Lundinn kom þrátt fyrir allt sótið Hann hreinsaði holurnar sínar Síðan hélt hann áfram sínu lífi Dýralíf
Fyrir gos var eyjan um 11,2 km2 Eftir gos var hún um 13,44 km2 Stækkun
Stórt svæði í hrauninu var flatt út  Þar var gerð stór hitaveita Hún heitir Hraunhitaveitan Í hrauninu er líka krossara braut Viti Göngusvæði Blómagarður Hraunið
Hraunið var selt Það var líka notað í skraut eins og í sundlauginni Hraunið skaust að höfninni frá     flugvellinum Hraun, sandur, steinar og drulla lokuðu næstum höfninni Meira um hraunið
Hugrekki heimamanna var ótrúlegt Fólk varð óttaslegið En ekkert fálm eða stjórnleysi Uppi á landi var fólk allstaðar tilbúið að hjálpa Miðstöð eyjamanna var komið á í hafnarbúðum þar sem ýmis þjónusta var til staðar  Um 1700 manns sneru ekki aftur heim Restin sneri aftur heim á ný en þau þurftu ný hús Brottflutningur

More Related Content

Similar to Heimaeyjargosið 19731 (20)

Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarVestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1Vestmannaeyjar1
Vestmannaeyjar1
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagígar1lokið
Lakagígar1lokiðLakagígar1lokið
Lakagígar1lokið
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla eldfjall
Hekla eldfjallHekla eldfjall
Hekla eldfjall
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Heimaeyjargosið 19731

  • 2. Gosið hófst 23.Jan 1973 2km löng sprunga opnaðist 400 af1345 húsum grófust í ösku Önnur 400 hús skemmdust Byrjunin
  • 3. Vegna gossins er Heimaey núna 20% stærri Heildarmagn gosefna var 250 millj. M3 Þarna voru 30-40 gígar Gosefnið
  • 4. Fólk var strax flutt í báta Það vildi svo vel til að allur flotinn var í höfn vegna brælu Fólkið fór strax til Reykjavíkur að leita eftir húsnæði og vinnu Það gekk vel að koma fólki í land Með öllum ferðunum var komið í veg fyrir milljarða tjón Fólkið
  • 5. Loftskeytamaður einn bauð vini sínum í miðnætur göngu uppá Helgafell Þegar gosið byrjaði voru þeir félagar uppi á Helgafelli Hraunið skaust í allt að 600m hæð og kúlur úr hrauni í allt að 2.5 km hæð Á Helgafelli
  • 6. Fólk vildi nefna nýja fjallið ýmist Kirkjufell, Þrym, Gribbu, Bessa, Gám, Glám, Hroll, Spáfell eða Bæjar fell Um 30 nöfn voru nefnd Nú heitir það Eldfell Nafn fellsins
  • 7. Eyjan Í lok apríl fór eyjan að grænka Samt er rúmlega 20 % af heimaey bara sandur, grjót og vikur Í maí minnkaði gosvirkni í fellinu Öll þjóðin var í hættu þar sem helsta verstöð landsins var í voða Þar sem áður voru tún eru núna sumstaðar hraun
  • 8. Eftir gosið hófst mikið vikurfok Rúður rispuðust Lakk á bílum skemmdist Jafnvel komu sprungur í rúðurnar Kirkjugarðurinn fór alveg á kaf í ösku, vikri og fullt af öðru drasli og drullu Fokið
  • 9. Nokkrum tímum eftir gosið komu eiturgufur úr gígnum Þær fóru niður Heiðarveginn og Höfðaveginn og inn í sum hús Gufurnar
  • 10. Gosið hætti að kvöldi 26. júní Í byrjun júlí eða 2-3 júlí er haldin goslokahátíð Goslok
  • 11. Lundinn kom þrátt fyrir allt sótið Hann hreinsaði holurnar sínar Síðan hélt hann áfram sínu lífi Dýralíf
  • 12. Fyrir gos var eyjan um 11,2 km2 Eftir gos var hún um 13,44 km2 Stækkun
  • 13. Stórt svæði í hrauninu var flatt út Þar var gerð stór hitaveita Hún heitir Hraunhitaveitan Í hrauninu er líka krossara braut Viti Göngusvæði Blómagarður Hraunið
  • 14. Hraunið var selt Það var líka notað í skraut eins og í sundlauginni Hraunið skaust að höfninni frá flugvellinum Hraun, sandur, steinar og drulla lokuðu næstum höfninni Meira um hraunið
  • 15. Hugrekki heimamanna var ótrúlegt Fólk varð óttaslegið En ekkert fálm eða stjórnleysi Uppi á landi var fólk allstaðar tilbúið að hjálpa Miðstöð eyjamanna var komið á í hafnarbúðum þar sem ýmis þjónusta var til staðar Um 1700 manns sneru ekki aftur heim Restin sneri aftur heim á ný en þau þurftu ný hús Brottflutningur