SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Eyjafjallajökull Bergrún Eva
Eyjafjallajökull  Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands Undir jöklinum er eldkeila  Hún hefur gosið 4 sinnum fyrst árið 920  1612  1821  og svo síðast 2010 Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km. Á lengd, frá vestri til austurs og nær frá Markarfljóti og austur til Mýrdalsjökuls
Eyjafjallajökull  Á toppi fjallsins er lítil askja sem er allt að 2-2,5 km í þvermál Askjan er klædd jökli  Eftir ummerkjum að dæma er hún grunn og opin Eyjafjallajökull er um 100 km í þvermál
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir um margt á erlend eldfjöll Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt  Hitastigið getur farið alveg niður í 15°c frost  En getur líka farið uppí 15°c hita
Gosið árið 1821-1823 Árið 1821 hófst gosið 19. desember  Fyrstu daga gossins uxu vötn sem falla úr Eyjafjallajökli  Í jöklinum heyrðust miklir dynkir líkt og hann væri að springa
Gosið árið 1821-1823  Mikið öskufall varð undir Vestur Eyjafjöllum og Austur Landeyjum en minna í Hvolshreppi og Oddasókn Frá janúar og fram í júní árið 1822 bar lítið á gosinu , lítil flóð komu í Markarfljót en ollu engu tjóni allt þar til gosið jók kraftinn á ný þann 26.júlí 1822 Var það frekar kraftmikið
Gosið árið 2010  Þann 14.apríl 2010 hófstgosið  snemma morguns Það var í toppgíg Eyjafjallajökuls  Kvikan bræddi ísinn sem er  við gíginn Stórt flóð rann um Gígjökul og út í Markarfljót flóð var einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjöllum
Gosið árið 2010 Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd teygði sig frá norðri til suðurs Gosmökkurinn var kominn í 22 þúsund feta hæð um hálf ellefu leitið morguninn sem gosið hófst
Flugsamgöngur Gosaska dreifðist um alla Evrópu og stöðvaði flugsamgöngur í mörgum ríkjum  Margir urðu mjög reiðir  hér er t.d. einn
Skýringarmynd
Hvernig segir maður Eyjafjallajökull? Margir útlendingar áttu erfitt með að segja Eyjafjallajökull Okkur Íslendingunum finnst þetta mjög fyndið enda finnst okkur það ekkert mál  Það eru til mörg myndbönd á youtube af því og hér er t.d. nokkrir Hér er eitt fyndið myndband 
Þróun jökulsin
Söngvakeppni sjónvarpsins Það var samið lag um Eyjafjallajökul fyrir söngvakeppni sjónvarpsins lagið heitir Eldgos Höfundur var  Matthías Stefánsson í lagið flutti Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Lagið vann ekki  Hér er tengill á myndband af laginu.
Myndir í lokin !

More Related Content

What's hot (16)

Heklu GlæRa
Heklu GlæRaHeklu GlæRa
Heklu GlæRa
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Emma
EmmaEmma
Emma
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
La
LaLa
La
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Besta Kötlumyndband
Besta Kötlumyndband Besta Kötlumyndband
Besta Kötlumyndband
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 

Viewers also liked

Viewers also liked (7)

Work smarter not harder
Work smarter not harderWork smarter not harder
Work smarter not harder
 
Miasta Równoległe
Miasta RównoległeMiasta Równoległe
Miasta Równoległe
 
Editorial writing
Editorial writingEditorial writing
Editorial writing
 
Syiah
SyiahSyiah
Syiah
 
Nlo
NloNlo
Nlo
 
Reflexión acerca de las practicas como docente de
Reflexión acerca de las practicas como docente deReflexión acerca de las practicas como docente de
Reflexión acerca de las practicas como docente de
 
Fatti storici
Fatti storiciFatti storici
Fatti storici
 

Similar to Eyjafjalljökull

Similar to Eyjafjalljökull (18)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajokull
EyjafjallajokullEyjafjallajokull
Eyjafjallajokull
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Kverkfjöll1
Kverkfjöll1Kverkfjöll1
Kverkfjöll1
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshowSnæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshow
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Snæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halliSnæfellsjökull halli
Snæfellsjökull halli
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 

Eyjafjalljökull

  • 2. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands Undir jöklinum er eldkeila Hún hefur gosið 4 sinnum fyrst árið 920 1612 1821 og svo síðast 2010 Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km. Á lengd, frá vestri til austurs og nær frá Markarfljóti og austur til Mýrdalsjökuls
  • 3. Eyjafjallajökull Á toppi fjallsins er lítil askja sem er allt að 2-2,5 km í þvermál Askjan er klædd jökli Eftir ummerkjum að dæma er hún grunn og opin Eyjafjallajökull er um 100 km í þvermál
  • 4. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir um margt á erlend eldfjöll Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt Hitastigið getur farið alveg niður í 15°c frost En getur líka farið uppí 15°c hita
  • 5. Gosið árið 1821-1823 Árið 1821 hófst gosið 19. desember Fyrstu daga gossins uxu vötn sem falla úr Eyjafjallajökli Í jöklinum heyrðust miklir dynkir líkt og hann væri að springa
  • 6. Gosið árið 1821-1823 Mikið öskufall varð undir Vestur Eyjafjöllum og Austur Landeyjum en minna í Hvolshreppi og Oddasókn Frá janúar og fram í júní árið 1822 bar lítið á gosinu , lítil flóð komu í Markarfljót en ollu engu tjóni allt þar til gosið jók kraftinn á ný þann 26.júlí 1822 Var það frekar kraftmikið
  • 7. Gosið árið 2010 Þann 14.apríl 2010 hófstgosið snemma morguns Það var í toppgíg Eyjafjallajökuls Kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn Stórt flóð rann um Gígjökul og út í Markarfljót flóð var einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjöllum
  • 8. Gosið árið 2010 Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd teygði sig frá norðri til suðurs Gosmökkurinn var kominn í 22 þúsund feta hæð um hálf ellefu leitið morguninn sem gosið hófst
  • 9. Flugsamgöngur Gosaska dreifðist um alla Evrópu og stöðvaði flugsamgöngur í mörgum ríkjum Margir urðu mjög reiðir hér er t.d. einn
  • 11. Hvernig segir maður Eyjafjallajökull? Margir útlendingar áttu erfitt með að segja Eyjafjallajökull Okkur Íslendingunum finnst þetta mjög fyndið enda finnst okkur það ekkert mál Það eru til mörg myndbönd á youtube af því og hér er t.d. nokkrir Hér er eitt fyndið myndband 
  • 13. Söngvakeppni sjónvarpsins Það var samið lag um Eyjafjallajökul fyrir söngvakeppni sjónvarpsins lagið heitir Eldgos Höfundur var Matthías Stefánsson í lagið flutti Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir Lagið vann ekki Hér er tengill á myndband af laginu.