SlideShare a Scribd company logo
Hlutverk, ábyrgð og skyldur
opinn fundur um
starfsþróun kennara
Gerðubergi, 31. ágúst 2015
Skólastjórafélag Íslands
Ingileif Ástvaldsdóttir
Flókin staða?
Ingileif Ástvaldsdóttir
Fagleg forysta og fjarhagsleg ábyrgð
• Skólastjóri ber ábyrgð á að við skólana sé símenntunaráætlun sem
– samræmist gildandi námskrám
– samræmist áherslum og þörfum skólans og sveitarfélagsins
– þörfum og löngun hvers einstaklings
– fylgja eftir símenntunaráætluninni
– fylgjast með hvort og hvernig starfsþróun hefur áhrif á nám og námsárangur
nemenda
• Skólastjóri er vakandi fyrir leiðum til að fjármagna símenntunaráætlun
skólanna
– sjóðir
– innan ramma fjárhagsáætlunar
– kemur á samstarfi milli skóla, sveitarfélaga og stofnana
– fjármagn til afleysinga
– hvað er hugsanlega hægt að gera “ókeypis”
• Skólastjóri sér til þess að starfsþróun samræmist daglegu starfi
– finnur tíma
– afleysingar sem hvorki raska né rýra daglegt starf
Ingileif Ástvaldsdóttir
Símenntunar- og
starfsþróunaráætlanir
• 9. regla siðareglna KÍ
– Kennari viðheldur starfshæfni sinni og eykur hana
• Skýrt afmörkað í kjarasamningum FG/SÍ/FL
– Starfsþróunaráætlanir
• Fyrir skólann
• Einstaklingana
– Starfsþróunarsamtöl
– Innra og ytra mat
Ingileif Ástvaldsdóttir
Aðkoma aðildarfélaga
• Félögin hafa komið á samstarfi við
samstarfsaðila og
menntastofnana til að bjóða
formlega starfsþróun
– Samstarfsvettvangur
stjórnendafélaga innan KÍ
• þarfakönnun
• tilboð frá háskólunum
– sérhæfð námskeið vegna nýjunga
• nýjasta dæmið vinnumat í
kjarasamningi FG og LNS
– námstefnur og málþing
– faghópar innan félaga (FL)
– fag- og starfstengd námskeið SEF
• þ.á.m. sumarnámskeið SEF
• einstaklingar, félög og skólar
• Fjármögnun
– innan fjárhagsáætlana
skóla – sveitarfélögin
– endurmenntunarsjóðum
– fjárlög
Ingileif Ástvaldsdóttir
Til framtíðar
Eitt V og þrjú S
• Samstarf
– efla starf fagráðsins og gera það sýnilegt
• Samhæfing í kjarasamningum aðildarfélaganna
– miðað við þarfir og starfsumhverfi
• Skapa skilning á þörfinni
– aukið fjármagn
– hvatning til félaga
• Viðhorf
– þakklæti en ekki þjáning
– hluti af daglegu starfi (minnkar etv. þörfina fyrir aukið fjármagn)
• starfendarannsóknir
• viðurkenning á “óformlegum” leiðum
• nýta vel það sem við nú þegar höfum í hendi
Ingileif Ástvaldsdóttir
Út Eyjafjörðurinn séð frá Látraströndinni í gær
Nýtt sjónarhorn er alltaf fyrirhöfn
Hafði oft séð Látraströndina frá eldhúsglugganum á Dalvík en aldrei Út-Eyjafjörðinn frá
Látraströndinni
Ingileif Ástvaldsdóttir

More Related Content

Similar to Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara

Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 

Similar to Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Sif
SifSif
Sif
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

More from ingileif2507

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnaringileif2507
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinniingileif2507
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleidingingileif2507
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report siingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluingileif2507
 

More from ingileif2507 (10)

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnar
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleiding
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 

Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara

  • 1. Hlutverk, ábyrgð og skyldur opinn fundur um starfsþróun kennara Gerðubergi, 31. ágúst 2015 Skólastjórafélag Íslands Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 3. Fagleg forysta og fjarhagsleg ábyrgð • Skólastjóri ber ábyrgð á að við skólana sé símenntunaráætlun sem – samræmist gildandi námskrám – samræmist áherslum og þörfum skólans og sveitarfélagsins – þörfum og löngun hvers einstaklings – fylgja eftir símenntunaráætluninni – fylgjast með hvort og hvernig starfsþróun hefur áhrif á nám og námsárangur nemenda • Skólastjóri er vakandi fyrir leiðum til að fjármagna símenntunaráætlun skólanna – sjóðir – innan ramma fjárhagsáætlunar – kemur á samstarfi milli skóla, sveitarfélaga og stofnana – fjármagn til afleysinga – hvað er hugsanlega hægt að gera “ókeypis” • Skólastjóri sér til þess að starfsþróun samræmist daglegu starfi – finnur tíma – afleysingar sem hvorki raska né rýra daglegt starf Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 4. Símenntunar- og starfsþróunaráætlanir • 9. regla siðareglna KÍ – Kennari viðheldur starfshæfni sinni og eykur hana • Skýrt afmörkað í kjarasamningum FG/SÍ/FL – Starfsþróunaráætlanir • Fyrir skólann • Einstaklingana – Starfsþróunarsamtöl – Innra og ytra mat Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 5. Aðkoma aðildarfélaga • Félögin hafa komið á samstarfi við samstarfsaðila og menntastofnana til að bjóða formlega starfsþróun – Samstarfsvettvangur stjórnendafélaga innan KÍ • þarfakönnun • tilboð frá háskólunum – sérhæfð námskeið vegna nýjunga • nýjasta dæmið vinnumat í kjarasamningi FG og LNS – námstefnur og málþing – faghópar innan félaga (FL) – fag- og starfstengd námskeið SEF • þ.á.m. sumarnámskeið SEF • einstaklingar, félög og skólar • Fjármögnun – innan fjárhagsáætlana skóla – sveitarfélögin – endurmenntunarsjóðum – fjárlög Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 6. Til framtíðar Eitt V og þrjú S • Samstarf – efla starf fagráðsins og gera það sýnilegt • Samhæfing í kjarasamningum aðildarfélaganna – miðað við þarfir og starfsumhverfi • Skapa skilning á þörfinni – aukið fjármagn – hvatning til félaga • Viðhorf – þakklæti en ekki þjáning – hluti af daglegu starfi (minnkar etv. þörfina fyrir aukið fjármagn) • starfendarannsóknir • viðurkenning á “óformlegum” leiðum • nýta vel það sem við nú þegar höfum í hendi Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 7. Út Eyjafjörðurinn séð frá Látraströndinni í gær Nýtt sjónarhorn er alltaf fyrirhöfn Hafði oft séð Látraströndina frá eldhúsglugganum á Dalvík en aldrei Út-Eyjafjörðinn frá Látraströndinni Ingileif Ástvaldsdóttir

Editor's Notes

  1. Meta það sem þegar hefur verið gert, hugsa fram í tímann og fylgjast með Redda pening