SlideShare a Scribd company logo
Hugleiðing um fyrirlestur
David Frost
út frá íslenskum aðstæðum
Skólamálaþing KÍ á alþjóðadegi kennara 5. okt. 2016
Ingileif Ástvaldsdóttir
Skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og varaformaður SÍ
Leið til að líta á fagmennsku kennara
Fagmennska kennara
Frelsi
til að velja
aðferðina
Ábyrgð
á að rökstyðja
valið og sýnina
Ingileif Ástvaldsdóttir
Fjögur svið fagmennskunnar
Ósjálfstæð fagmennska
Sjálfstæð fagmennska
Samvirk fagmennska
Framtíðarfagmennska
Ingileif Ástvaldsdóttir
Viðurkenning á mikilvægi starfsþróunar
• 9. gr. siðareglna KÍ
• Starfsþróunartímar hluti af
kjarasamningum
• Fagráð um símenntun og
starfsþróun kennara
• Samkomulag um hlutverk
skólastjórnenda
• Kennslufræðileg forysta stór hluti
af starfinu
Ingileif Ástvaldsdóttir
Hvaða vídd hefur mest áhrif á nám nemenda?
Ingileif Ástvaldsdóttir
Viviane Robinson, 2011
Ingileif Ástvaldsdóttir (Trausti Þorsteinsson, 2013)

More Related Content

More from ingileif2507

NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
ingileif2507
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
ingileif2507
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
ingileif2507
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
ingileif2507
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
ingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
ingileif2507
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
ingileif2507
 

More from ingileif2507 (7)

NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

David frost hugleiding

  • 1. Hugleiðing um fyrirlestur David Frost út frá íslenskum aðstæðum Skólamálaþing KÍ á alþjóðadegi kennara 5. okt. 2016 Ingileif Ástvaldsdóttir Skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og varaformaður SÍ
  • 2. Leið til að líta á fagmennsku kennara Fagmennska kennara Frelsi til að velja aðferðina Ábyrgð á að rökstyðja valið og sýnina Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 3. Fjögur svið fagmennskunnar Ósjálfstæð fagmennska Sjálfstæð fagmennska Samvirk fagmennska Framtíðarfagmennska Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 4. Viðurkenning á mikilvægi starfsþróunar • 9. gr. siðareglna KÍ • Starfsþróunartímar hluti af kjarasamningum • Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara • Samkomulag um hlutverk skólastjórnenda • Kennslufræðileg forysta stór hluti af starfinu Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 5. Hvaða vídd hefur mest áhrif á nám nemenda? Ingileif Ástvaldsdóttir Viviane Robinson, 2011
  • 6. Ingileif Ástvaldsdóttir (Trausti Þorsteinsson, 2013)

Editor's Notes

  1. TALIS – könnunin En er nóg að treysta því að kennurum og skólastjórnendum fari fram í starfi sínu með því einu að rækja skyldu sína? Við vitum að án uppbyggilegrar endurgjafar og umræðu getur nám virst án samhengis og tilgangs. Í síðustu niðurstöðum TALIS kom fram að endurgjöf til kennara er verulega miklu minni hér á landi en í TALIS-löndunum að meðaltali og að skólastjórar á Íslandi veita miklu minni endurgjöf til kennara en kollegar þeirra í TALIS-löndunum gera að meðaltali. Það leiðir hugann að því hvort og hvernig skólastjórnendur geta og kunna að koma mati á starfsþróun fyrir í daglegu starfi. Kennarar sem tóku þátt í TALIS könnuninni sögðu að mestu jákvæðu áhrif endurgjafar væru á sjálfstraust við kennslu, starfsánægju og áhugahvöt. Þegar sú niðurstaða er höfð í huga má velta því fyrir sér hvort hægt sé með einhverju móti að yfirfæra töflu Hattie og Timperley í heild sinni á mat á starfsþróun í skólum? https://barabyrja.wordpress.com/2014/11/19/mat-a-starfsthroun http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/talis/SAMANTEKT_TALIS_2014.pdf