SlideShare a Scribd company logo
28. nóvember 2013

Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla
Guðrún Finnsdóttir, Ösp
Sigurlaug Vigdís Einarsdóttir og Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, Holti
Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Þjónustumiðstöð Breiðholts
• 5 ára þróunarverkefni í Fellahverfi
• Rétt að byrja - en sjáum árangur
• www.tungumalatorg.is/okkarmal
Leiðarljós
Markmið að auka samstarf skóla í
Fellahverfi og stofnana í Breiðholti með
það að leiðarljósi að efla félagslegan
jöfnuð, námsárangur og vellíðan barna
í hverfinu
Samstarfsaðilar
•
•
•
•
•
•

Fellaskóli
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Ösp
Menntavísindasvið HÍ
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur
Þjónustumiðstöð Breiðholts
Verkefni byggt á:

- Starfi og reynslu fjölmargra aðila í Breiðholti
- Samþykkt Borgarráðs um aukið samstarf í skóla- og frístundastarfi
í Efra-Breiðholti
- Tillögum starfshóps um aukið samstarf leikskóla og grunnskóla
um eflingu málþroska og læsis
- Lögum og aðalnámskrár leik- og grunnskóla, íslenskri málstefnu
og stefnumótun í málefnum innflytjenda
Samstarfsaðilar mótuðu verkefnið
í ágúst 2012
Stýrihópur, verkefnastjórar og starfsmenn
hafa unnið vel saman
Haldinn var stór sameiginlegur
starfsdagur í janúar 2013
Samstarf leik- og grunnskóla
hefur þróast
Höfum sótt ýmis námskeið, m.a.
spjaldtölvunámskeið
Unnið er markvisst með mál og læsi
Unnið með spjaldtölvur
Ný útfærsla frístundastarfs hefur haft áhrif
1, 2 og Fellaskóli

• Samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk.
• Heildstæður skóladagur frá kl. 8.20-15.40,
frístundastarf foreldrum að kostnaðarlausu.
• Megináhersla á mál og læsi og félagsfærni.
Leikskólabörn útskrifuðust í skóla
sem var kynntur í leiðinni
Foreldrar hafa verið virkjaðir og boðnir velkomnir
Stóra leikskóladeginum – í júní 2013

Starfsemi og verkefnið kynnt
Vefur, veggspjald, Dropbox og Facebook hópar
www.tungumalatorg.is/okkarmal
Samstarfsáætlun 2013-2014
Tímarammi 2013-2014
Ferli og form fyrir skil milli skólastiga
Samstarf leik- og grunnskóla
Söngbækur sóttar

Áskoranir í smiðjum Fellaskóla
Ösp, Holt og Fellaskóli
koma saman á degi
íslenskrar tungu

Tveir elstu árgangar
skólans fara vikulega í
íþróttasal Fellaskóla en
við bjóðum líka uppá
markvissa hreyfingu í
svæðisflæði
Svæðisflæði
Byggir m.a á meginmarkmiðum “Okkar máls” sem eru:
• Fjölbreyttar kennsluaðferðir
• Jöfn tækifæri barna til náms
• Fagleg vinnubrögð
Við viljum við að börnin hafi áhrif á sitt nám og í svæðisflæði fá börn tækifæri til þess
Dæmi um viðfangsefni:

Einingakubbar og holukubbar

Útisvæði og leikið með sand inni

Leir og listsköpun

Tölvur og iPad
Hópastarf
Uppgötvun:
“Sjáðu hausinn er
harður, prufaðu
líka Guðrún”

Bækur er eitt besta kennslutækið í málörvun barna. Þessi hópur
barna las og skoðaði bók um líkamann og byggðu síðan
manneskju úr einingakubbum

Fjölbreytt spil er góð leið til málörvunar og reynt að tengja við
orðflokk sem er í brennidepli hverju sinni
Fleiri fjölbreyttar leiðir í málörvun
ORÐASPJALL- aðferð til að efla orðaforða og hlustunarskilning barna
• Bókin valin sem tengist orðflokki
• Lykilorð valin úr sögunni - leikið sér
með þau á fjölbreyttan hátt og þau
sett í mismunandi samhengi

Lærum og leikum með hljóðin – Aðferð til að
æfa hljóðmyndun, leika sér með orð og auka
orðaforða
Við viljum nota bækur/sögur sem
leiðarljós í öllu okkar starfi
• Þemakassar
• Söguskjóður
• Heimalánspokar
Bókaverkefni - þemakassar
• Bók valin og bókakassi með efni tengdu bókinni útbúinn
• Hver deild vinnur á sinn hátt með kassann í 4-6 vikur

Dýr

Skrímsli

Litir og form

Tilfinningar

Dýrin í Afríku

Leikskólalífið
Bókaverkefni
Svipmyndir úr kennslunni
iPad-spjaldtölvur
• Í apríl keyptum við nokkrar spjaldtölvur
• Byrjuðum strax að æfa okkur á þær
• Börnin tóku þessum tækjum opnum
örmum og eru ótrúlega fær í nota
spjaldtölvurnar
• Þau hópast saman þegar spjaldtölvarn
er sett á borðið, skiptast á og spjalla
saman þannig að tækin hafa góð áhrif á
samskipti og mál
iPad-spjaldtölvur
• Starfsfólkið er áhugasamt og sótti
frábært námskeið sem veitti fólki
enn meira öryggi og jók enn frekar
áhugann
• Í vetur er vinnan með
spjaldtölvurnar enn markvissari
þar sem við notum þær að mestu í
tengslum við málörvun og læsi og í
samstarfi við aðra skóla
Smiðja
í 2. bekk
Vinnufundur
í nóvember 2013

•
•
•
•
•

Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu
Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi
Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi
Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk
Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir
Gerjunin í Breiðholti er hvetjandi
Fjölbreytt aðkoma MVS-HÍ
Nemar
Menntasmiðja

Rannsakendur og rannsóknarstofur

Rannsóknarstofa
um þroska, mál og læsi
Mikilvægur stuðningur

Styrkur sumar 2012

Styrkur vor 2013

Hvatningarverðlaun 2013
• Á fyrsta starfsári Okkar máls verkefnisins
hefur náðst að leiða saman aðila, vinna
með viðhorf og væntingar til samskipta og
skipuleggja fræðslu er tengist menningu,
máli og læsi.
• Á þessu skólaári verður unnið áfram að
þeim fjölmörgu og mikilvægu viðfangsefnum sem liggja fyrir í anda markmiða
verkefnisins og verkáætlana.
www.tungumalatorg.is/okkarmal

More Related Content

Viewers also liked

Playground Sessions Creative Brief
Playground Sessions Creative BriefPlayground Sessions Creative Brief
Playground Sessions Creative BriefBelinda Donald
 
Puzzles and Muscles
Puzzles and MusclesPuzzles and Muscles
Puzzles and Musclesajevans55
 
Green demo ptt
Green demo pttGreen demo ptt
Green demo pttnamie0422
 
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual Resume
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual ResumeThe Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual Resume
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual ResumeAlexandriaPham
 
5 Unbelievable Tricks to Help You COPE
5 Unbelievable Tricks to Help You COPE5 Unbelievable Tricks to Help You COPE
5 Unbelievable Tricks to Help You COPEEric L. Epps
 
Slide patungan usaha
Slide patungan usahaSlide patungan usaha
Slide patungan usahahanomanise
 
Velocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to ZeroVelocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to ZeroJennifer Davis
 
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of softwareSoftware Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of softwareSoftwarePractice
 
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014Camilo Rodriguez MAcias
 

Viewers also liked (20)

Welcome back
Welcome backWelcome back
Welcome back
 
Playground Sessions Creative Brief
Playground Sessions Creative BriefPlayground Sessions Creative Brief
Playground Sessions Creative Brief
 
Puzzles and Muscles
Puzzles and MusclesPuzzles and Muscles
Puzzles and Muscles
 
1
11
1
 
Apartheid system
Apartheid systemApartheid system
Apartheid system
 
Green demo ptt
Green demo pttGreen demo ptt
Green demo ptt
 
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual Resume
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual ResumeThe Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual Resume
The Imaginator: Alexandria T. Pham's Visual Resume
 
5º tic en zootopia
5º tic en zootopia5º tic en zootopia
5º tic en zootopia
 
MenntaMiðja
MenntaMiðjaMenntaMiðja
MenntaMiðja
 
00058
0005800058
00058
 
Penjelasan
PenjelasanPenjelasan
Penjelasan
 
5 Unbelievable Tricks to Help You COPE
5 Unbelievable Tricks to Help You COPE5 Unbelievable Tricks to Help You COPE
5 Unbelievable Tricks to Help You COPE
 
Slide patungan usaha
Slide patungan usahaSlide patungan usaha
Slide patungan usaha
 
Velocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to ZeroVelocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to Zero
 
Religion diet
Religion dietReligion diet
Religion diet
 
Presentación de tools en Inverness
Presentación de tools en InvernessPresentación de tools en Inverness
Presentación de tools en Inverness
 
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran DarahGangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
 
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of softwareSoftware Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
 
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014
ICT and eTwinning kA1-Central Primary School-inverness 2014
 
Making animal shaped dishes
Making animal shaped dishesMaking animal shaped dishes
Making animal shaped dishes
 

Similar to Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamsstefna
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaHanna Eiríksdóttir
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.vinalidi
 

Similar to Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013 (20)

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
Sif
SifSif
Sif
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra Elstubarna
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
 

Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013

  • 1. 28. nóvember 2013 Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla Guðrún Finnsdóttir, Ösp Sigurlaug Vigdís Einarsdóttir og Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, Holti Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Þjónustumiðstöð Breiðholts
  • 2. • 5 ára þróunarverkefni í Fellahverfi • Rétt að byrja - en sjáum árangur • www.tungumalatorg.is/okkarmal
  • 3. Leiðarljós Markmið að auka samstarf skóla í Fellahverfi og stofnana í Breiðholti með það að leiðarljósi að efla félagslegan jöfnuð, námsárangur og vellíðan barna í hverfinu
  • 4.
  • 5. Samstarfsaðilar • • • • • • Fellaskóli Leikskólinn Holt Leikskólinn Ösp Menntavísindasvið HÍ Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur Þjónustumiðstöð Breiðholts
  • 6. Verkefni byggt á: - Starfi og reynslu fjölmargra aðila í Breiðholti - Samþykkt Borgarráðs um aukið samstarf í skóla- og frístundastarfi í Efra-Breiðholti - Tillögum starfshóps um aukið samstarf leikskóla og grunnskóla um eflingu málþroska og læsis - Lögum og aðalnámskrár leik- og grunnskóla, íslenskri málstefnu og stefnumótun í málefnum innflytjenda
  • 8. Stýrihópur, verkefnastjórar og starfsmenn hafa unnið vel saman
  • 9. Haldinn var stór sameiginlegur starfsdagur í janúar 2013
  • 10. Samstarf leik- og grunnskóla hefur þróast
  • 11. Höfum sótt ýmis námskeið, m.a. spjaldtölvunámskeið
  • 12. Unnið er markvisst með mál og læsi
  • 14. Ný útfærsla frístundastarfs hefur haft áhrif
  • 15. 1, 2 og Fellaskóli • Samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk. • Heildstæður skóladagur frá kl. 8.20-15.40, frístundastarf foreldrum að kostnaðarlausu. • Megináhersla á mál og læsi og félagsfærni.
  • 16. Leikskólabörn útskrifuðust í skóla sem var kynntur í leiðinni
  • 17. Foreldrar hafa verið virkjaðir og boðnir velkomnir
  • 18. Stóra leikskóladeginum – í júní 2013 Starfsemi og verkefnið kynnt
  • 19. Vefur, veggspjald, Dropbox og Facebook hópar www.tungumalatorg.is/okkarmal
  • 22. Ferli og form fyrir skil milli skólastiga
  • 23.
  • 24. Samstarf leik- og grunnskóla Söngbækur sóttar Áskoranir í smiðjum Fellaskóla
  • 25. Ösp, Holt og Fellaskóli koma saman á degi íslenskrar tungu Tveir elstu árgangar skólans fara vikulega í íþróttasal Fellaskóla en við bjóðum líka uppá markvissa hreyfingu í svæðisflæði
  • 26. Svæðisflæði Byggir m.a á meginmarkmiðum “Okkar máls” sem eru: • Fjölbreyttar kennsluaðferðir • Jöfn tækifæri barna til náms • Fagleg vinnubrögð Við viljum við að börnin hafi áhrif á sitt nám og í svæðisflæði fá börn tækifæri til þess Dæmi um viðfangsefni: Einingakubbar og holukubbar Útisvæði og leikið með sand inni Leir og listsköpun Tölvur og iPad
  • 27. Hópastarf Uppgötvun: “Sjáðu hausinn er harður, prufaðu líka Guðrún” Bækur er eitt besta kennslutækið í málörvun barna. Þessi hópur barna las og skoðaði bók um líkamann og byggðu síðan manneskju úr einingakubbum Fjölbreytt spil er góð leið til málörvunar og reynt að tengja við orðflokk sem er í brennidepli hverju sinni
  • 28. Fleiri fjölbreyttar leiðir í málörvun ORÐASPJALL- aðferð til að efla orðaforða og hlustunarskilning barna • Bókin valin sem tengist orðflokki • Lykilorð valin úr sögunni - leikið sér með þau á fjölbreyttan hátt og þau sett í mismunandi samhengi Lærum og leikum með hljóðin – Aðferð til að æfa hljóðmyndun, leika sér með orð og auka orðaforða
  • 29. Við viljum nota bækur/sögur sem leiðarljós í öllu okkar starfi • Þemakassar • Söguskjóður • Heimalánspokar
  • 30. Bókaverkefni - þemakassar • Bók valin og bókakassi með efni tengdu bókinni útbúinn • Hver deild vinnur á sinn hátt með kassann í 4-6 vikur Dýr Skrímsli Litir og form Tilfinningar Dýrin í Afríku Leikskólalífið
  • 32. iPad-spjaldtölvur • Í apríl keyptum við nokkrar spjaldtölvur • Byrjuðum strax að æfa okkur á þær • Börnin tóku þessum tækjum opnum örmum og eru ótrúlega fær í nota spjaldtölvurnar • Þau hópast saman þegar spjaldtölvarn er sett á borðið, skiptast á og spjalla saman þannig að tækin hafa góð áhrif á samskipti og mál
  • 33. iPad-spjaldtölvur • Starfsfólkið er áhugasamt og sótti frábært námskeið sem veitti fólki enn meira öryggi og jók enn frekar áhugann • Í vetur er vinnan með spjaldtölvurnar enn markvissari þar sem við notum þær að mestu í tengslum við málörvun og læsi og í samstarfi við aðra skóla
  • 35. Vinnufundur í nóvember 2013 • • • • • Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir
  • 36. Gerjunin í Breiðholti er hvetjandi
  • 37. Fjölbreytt aðkoma MVS-HÍ Nemar Menntasmiðja Rannsakendur og rannsóknarstofur Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi
  • 38. Mikilvægur stuðningur Styrkur sumar 2012 Styrkur vor 2013 Hvatningarverðlaun 2013
  • 39. • Á fyrsta starfsári Okkar máls verkefnisins hefur náðst að leiða saman aðila, vinna með viðhorf og væntingar til samskipta og skipuleggja fræðslu er tengist menningu, máli og læsi. • Á þessu skólaári verður unnið áfram að þeim fjölmörgu og mikilvægu viðfangsefnum sem liggja fyrir í anda markmiða verkefnisins og verkáætlana.