Hallgrímur Pétursson Linhildur Sif  7.H.J.
uppeldið árið Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614  Hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal Foreldrar hans hétu: Pétur Guðbrandsson og Sólveig Jónsdóttir Í uppvexti var hann óþekkur og óstýrlátur Hann var rekinn úr skóla
Hallgrímur Pétursson Faðir hans var skyldur Guðbrandi Þorlákssyni biskup á Hólum í Hjaltadal  Hann fékk fyrir tilhlutann hans starf sem kirkjuvörður og hringjari þar á biskupsetrinu.  Hallgrímur fór til Glukkstad og lærði járnsmiði.  Hann flutti til Danmörku eða til Kaupmannahafnar 17- 18 ára gamall.
Hallgrímur Pétursson Hann fór í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og lærði  að vera prestur .  Hallgrímur sýndi fljótt að hann bjó yfir ágætum námshæfileikum.  Fimm árum síðar árið 1636 var hann síðasta bekk.  En þá urðu aftur kaflaskil í lífi hans, því það ár komu  til Kaupmannahafnar 38.íslendingar sem höfðu verið hertekinn í Tyrkjaráninu 9 árum fyrr, en höfðu verið keyptir lausir.
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur fenginn til að rifja upp með  þeim kristinn boðskap. Í hópi þessa fólks var kona ein, Guðríður Símonardóttir.  Þó svo að nokkur aldursmunur væri á þeim, Guðríður var 38 ára gömul og því 16 árum eldri, tókust með henni og Hallgrími ástir.  Þegar hópurinn hélt til Ísland vorið 1637 fór Hallgrímur heim með Guðríði og Hallgrímur hætti í skólanum án þess að ljúka prófi.
Hallgrímur Pétursson Einnig gerðist hann og Guðríður sek um hórdómbrot af verstu gerð, þar sem Guðríður var gift öðrum manni.  Það dró úr alvöru brotsins þegar fréttist að maðurinn hennar væri dáinn .  Skömmu eftir að þau komu til Íslands ól Guðríður barn þeirra og stuttu síðar gengu þau í hjónaband.  En það er mjög lítið vitað um hvar þau þau dvöldu og unnu næstu áin.
Hallgrímur Pétursson En Hallgrímur mun eitthvað hafa stundað sjóróðra og verið í kaupavinnu.  Árið 1644 að fær hann Hvalsnesprestakall af Brynjólfi biskup.  Hann þjónaði í þar í sjö ár. Þegar hann losnaði við það  þá sótti hann við Saurbæjarprestakall árið 1651.  En þar hefur hann sennilega tekið til við að yrkja Passíusálmana Árið 1662 varð hann þó fyrir því óláni að eldur kom upp í Saurbæ og brunnu þá öll innanbæjarhús og mikið af búshlutum.
Hallgrímur Pétursson En það komust allir heilir og höldnu úr eldinum  nema einn förukal.  En Hallgrímur náði að byggja aftur hús með hjálp frá góðum mönnum.  En á Saurbæ veiktist hann af Holdaveiki en árið 1667 var hann orðinn það þjáður að hann þurfti að fá sér aðstoðarprest.  Lét hann alveg af pestskapi árið 1669 flutti til Kalastöðum til sonarsins Eyjólfs en tveimur árum síðar fór hann með honum til Ferstiku.  eldur í saurbæ
Hallgrímur Pétursson Þar lést hann árið 1674 sextugur að aldri. Guðríður lifði 8.árum lengur en hann.  Hann eignaðist 3. börn með Guðríði það elsta er Eyjólfur hann lifði áfram, síða Steinunn og hún dó fjórðaári, og síðan Guðmundur hann dó ungur.
Ljóð Ljóðin hans voru fræg Hér er eitt ljóð: Ungum er það allra best,  að óttast Guð, sinn herra,  þeim mun viskan veitast mest,  og virðing aldrei þverra.  (þetta er fyrsta erindi í Heilræðavísunum)

Linhildur

  • 1.
  • 2.
    uppeldið árið HallgrímurPétursson fæddist árið 1614 Hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal Foreldrar hans hétu: Pétur Guðbrandsson og Sólveig Jónsdóttir Í uppvexti var hann óþekkur og óstýrlátur Hann var rekinn úr skóla
  • 3.
    Hallgrímur Pétursson Faðirhans var skyldur Guðbrandi Þorlákssyni biskup á Hólum í Hjaltadal Hann fékk fyrir tilhlutann hans starf sem kirkjuvörður og hringjari þar á biskupsetrinu. Hallgrímur fór til Glukkstad og lærði járnsmiði. Hann flutti til Danmörku eða til Kaupmannahafnar 17- 18 ára gamall.
  • 4.
    Hallgrímur Pétursson Hannfór í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og lærði að vera prestur . Hallgrímur sýndi fljótt að hann bjó yfir ágætum námshæfileikum. Fimm árum síðar árið 1636 var hann síðasta bekk. En þá urðu aftur kaflaskil í lífi hans, því það ár komu til Kaupmannahafnar 38.íslendingar sem höfðu verið hertekinn í Tyrkjaráninu 9 árum fyrr, en höfðu verið keyptir lausir.
  • 5.
    Hallgrímur Pétursson Hallgrímurfenginn til að rifja upp með þeim kristinn boðskap. Í hópi þessa fólks var kona ein, Guðríður Símonardóttir. Þó svo að nokkur aldursmunur væri á þeim, Guðríður var 38 ára gömul og því 16 árum eldri, tókust með henni og Hallgrími ástir. Þegar hópurinn hélt til Ísland vorið 1637 fór Hallgrímur heim með Guðríði og Hallgrímur hætti í skólanum án þess að ljúka prófi.
  • 6.
    Hallgrímur Pétursson Einniggerðist hann og Guðríður sek um hórdómbrot af verstu gerð, þar sem Guðríður var gift öðrum manni. Það dró úr alvöru brotsins þegar fréttist að maðurinn hennar væri dáinn . Skömmu eftir að þau komu til Íslands ól Guðríður barn þeirra og stuttu síðar gengu þau í hjónaband. En það er mjög lítið vitað um hvar þau þau dvöldu og unnu næstu áin.
  • 7.
    Hallgrímur Pétursson EnHallgrímur mun eitthvað hafa stundað sjóróðra og verið í kaupavinnu. Árið 1644 að fær hann Hvalsnesprestakall af Brynjólfi biskup. Hann þjónaði í þar í sjö ár. Þegar hann losnaði við það þá sótti hann við Saurbæjarprestakall árið 1651. En þar hefur hann sennilega tekið til við að yrkja Passíusálmana Árið 1662 varð hann þó fyrir því óláni að eldur kom upp í Saurbæ og brunnu þá öll innanbæjarhús og mikið af búshlutum.
  • 8.
    Hallgrímur Pétursson Enþað komust allir heilir og höldnu úr eldinum nema einn förukal. En Hallgrímur náði að byggja aftur hús með hjálp frá góðum mönnum. En á Saurbæ veiktist hann af Holdaveiki en árið 1667 var hann orðinn það þjáður að hann þurfti að fá sér aðstoðarprest. Lét hann alveg af pestskapi árið 1669 flutti til Kalastöðum til sonarsins Eyjólfs en tveimur árum síðar fór hann með honum til Ferstiku. eldur í saurbæ
  • 9.
    Hallgrímur Pétursson Þarlést hann árið 1674 sextugur að aldri. Guðríður lifði 8.árum lengur en hann. Hann eignaðist 3. börn með Guðríði það elsta er Eyjólfur hann lifði áfram, síða Steinunn og hún dó fjórðaári, og síðan Guðmundur hann dó ungur.
  • 10.
    Ljóð Ljóðin hansvoru fræg Hér er eitt ljóð: Ungum er það allra best, að óttast Guð, sinn herra, þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra. (þetta er fyrsta erindi í Heilræðavísunum)