SlideShare a Scribd company logo
Ráðstefna Festu og SA
29.1.2015
2
Afhverjusamfélagslegábyrgð?
Tilvera HB Granda byggir á
ábyrgri umgengni um eina
helstu náttúruauðlind
þjóðarinnar.
Óábyrg umgengni um
hana setur tilveru
félagsins í uppnám.
3
HB Grandi er einn
helsti framleiðandi matvæla á
Íslandi.
Á árinu 2014 má ætla
að afli skipa félagsins
hafi dugað í um
250 milljónir matarskammta eða
sem svarar fiskneyslu Íslendinga
til 5 ára miðað við fisk á disk
þrisvar í viku.
4
Með aðild að Festu gefst okkur
ómetanleg aðstoð við að koma á
sameiginlegum skilningi á
samfélagslegri ábyrgð innan
félagsins – en það er undirstaða
þess að stefna félagsins fái
skýran framgang.
5
Verkefnið er viðamikið
6
HBGrandiermyndaðúrfjöldafélagasem
hafabyggtámismunandigrunni.
Um 950 ársstörf
eru unnin hjá félaginu
til sjós og lands.
Starfsfólk er af
ólíkum uppruna.
Átíufiskiskipumstarfaum340sjómenn
9
Helga María AK-16 Ásbjörn RE-50Ottó N. Þorláksson ER-203Sturlaugur H. Böðvarsson
AK-10
Þerney RE-1 Örfirisey RE-4 Höfrungur III AK-250
Ingunn AK-150 Faxi RE-9 Lundey NS-14
10
REYKJAVÍK
280 ársverk
AKRANES
200 ársverk
á þrem starfsstöðvum og
tveimur dótturfélögum
VOPNAFJÖRÐUR
130 ársverk
Starfsstöðvar
11
Hvernig verður stefnan til?
• Við gefum okkur tíma til
að öðlast góðan og
gagnkvæman skilning.
• Ketill, framkvæmdastjóri
Festu kynnir hugtakið
samfélagsábyrgð og
stýrir fundum.
• Haldnir hafa verið 4 fundir
og búið er að skipuleggja
aðra 4.
Hvenær verður stefnan til?
• Fyrst í um 15 manna
hópum stjórnenda og
síðan í stærri hópum.
• Gerum ráð fyrir að
kynningarfundum ljúki
á þessu ári.
• Hópar starfsmanna
munu síðan móta
stefnuna á fyrri hluta
næsta árs.
Aðild að Festu
• Mun hjálpa okkur við að auka
skilning okkar
• Mun hjálpa okkur við að móta
heildstæða stefnu
• Aðild að Festu er hugsuð til
framtíðar
• Samfélagsábyrgð er
eilífðarverkefni
• Hugmyndir um hvað telst til
samfélagsábyrgðar munu
væntanlega taka breytingum
með samfélaginu
Hvaðan komum við?
15
Umhverfisviðurkenningar:
Viðurkenning fyrir frábæra frammistöðu við flokkun
og endurvinnslu sorps á Vopnafirði.
16
Umhverfisviðurkenningar:
Viðurkenning fyrir snyrtilegustu fyrirtækjalóðina á Akranesi:
Metnaður félagsins í umhirðu húsa sinna og lóða er framúrskarandi
og bæði fyrirtækinu og Akraneskaupstað til sóma.
Umhverfisviðurkenningar:
Fjörusteinninn umhverfisviðurkenning Faxaflóahafna:
Á undanförnum árum hefur fyrirtækið staðið að uppbyggingu á Norðurgarði
og gert það af miklum myndarskap. Jafnframt því að standa í uppbyggingu
hefur fyrirtækið farið í niðurrif á eldri og úr sér gengnum byggingum og
tiltekt á sínu athafnasvæði ásamt ýmsum umhverfisbótum.
Umhverfisviðurkenningar:
Fegrunarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir
endurbætur á gamla síldarverksmiðjuhúsinu
að Grandagarði 20
19
Uppbygging við Norðurgarð
Endurnýjun skipaflotans
• Félagið hefur gert samkomulag við tyrkneska skipasmíðastöð
um smíði fimm nýrra skipa, tveggja uppsjávarskipa og þriggja
ísfisktogara.
• Skipin mun brenna MD olíu og verða búin fullkomnum
mengunarvarnarbúnaði.
• Áhersla er lögð á aðbúnað og vinnuaðstöðu, meðhöndlun afla,
að lámarka eldsneytisnotkun og aðstöðu til að hirða allt sem
um borð kemur, þar með talið slóg.
20
Erum meðal stofnfélaga í Oceana
sem er öndvegissetur ætlað til að
vinna að útfærslu hugmynda um
verndun hafsins með því að
draga úr mengun með grænni
tækni.
21
Stofnfélagar í Oceana
Sífellt unnið að þróun vistvænni veiðarfæra.
Öflugt samstarf við Hampiðjuna.
22
Vistvænni veiðarfæri
23
Bjóðum starfsfólki árlega heilsufarsskoðun og ráðgjöf
Heilsufarsskoðanir
24
Bjóðumstarfsfólkisamgöngustyrk
ísamræmiviðsamgöngustefnufélagsins
Samgöngustyrkur
Bjóðumstarfsfólkilíkamsræktarstyrk
25
Líkamsræktarstyrkur
Ýmis atriði varðandi starfsfólk:
Nýliðafræðsla
Hollt fæði
Stuðningur við starfsmannafélög
Fjölskyldudagur í Húsdýragarðinum
Fjölskylduboð á Sjómannadaginn
Jólatónleikar í Hörpu
Starfsmannahandbækur
Starfstengd íslenska
Fréttabréf
26
Vottanir
27
Takk fyrir

More Related Content

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja

Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmiðLoftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur DavíðsdóttirHvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festaEimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi FestuON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnunKolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja (20)

Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmiðLoftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
 
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur DavíðsdóttirHvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
 
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
Isavia kynning um umhverfismál fyrir festu 240516
 
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
 
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
 
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festaEimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
 
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi FestuON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
 
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnunKolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
 

Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15