SlideShare a Scribd company logo
LOFTSLAGSYFIRLÝSING –
MARKMIÐ VALITOR HF.
Ferlið hingað til
• Stýrihópur (6) hóf vinnu í desember sl.
• Tóku þátt í fræðsludagskrá FESTU og Rvkborgar til
skiptis
• Plagg lagt fram í framkvæmdastjórn í lok apríl
/ Vel tekið
• Ráðgjafi aðstoðaði við texta og tengingu markmiða
og aðgerða við viðmið GRI
Meginmarkmið
• Sjálfbær þróun og vernd umhverfisins er höfð að leiðarljósi við
úrbætur og markmiðasetningu tengt því að draga úr kolefnislosun
og orkunotkun félagsins.
• Dregið verði úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda
Mælikvarðar
• Losun gróðurhúsalofttegunda í þúsundum CO2 ígilda frá
samgöngum, atvinnustarfsemi (þ.m.t. úrgangur,
jarðaefnaeldsneyti) og flugi.
• Hlutfall endurnýjanlegs og óendurnýjanlegs úrgangs.
• Hlutfall endurnýjanlegrar og óendurnýjanlegrar orku frá heitu vatni,
raforku og samgöngum.
Markmið (EN = GRI viðmið)
• Markmið 1 (EN18, EN31)
/ Tekið verður upp grænt
bókhald við rekstur
fyrirtækisins
• Markmið 2 (EN 15, EN17, EN18,
EN19)
/ Efla skal vistvænar
samgöngur til að draga
úr losun
gróðurhúsalofttegunda
• Markmið 3 (EN3, EN16, EN31)
/ Að draga úr orkunotkun
• Markmið 4 (EN1, EN20, EN23,
EN31)
/ Minnka pappírsnotkun og
myndun úrgangs
Grænt bókhald yfirlitsmynd
Markmiðin eru tiltölulega einföld en aðgerðir er annað
mál!
Þátttaka starfsmanna við losun gróðurhúsaloftegunda
• Stefnt er að því að 30% starfsmanna hafi skrifað undir
samgöngusamning árið 2020 og 50% á árinu 2030.
• Innleiða „græna hornið“ á innranetinu
• Valitor mun gera samning við Kolvið
• Valitor býður starfsfólki tækifæri til að kolefnisjafna eigin akstur
• Aðeins notast við umhverfisvæna leigubíla
• Setja upp bókun rafmagnsbíla/reiðhjóla í Outlook
.. og nú hefst vinnan!
• Forsendur - ávinningur fyrirtækisins fer saman
við umhverfisvernd
/ Samþykkt og þátttaka framkvæmdastjórnar
/ Öflug fræðsla og vitundavakning meðal
starfsmanna
/ Vettvangsheimsóknir
/ Virkt utanumhald, skýrslugerð og kynning á
árangri
/ Koma verkefnum og markmiðum Valitor á
framfæri

More Related Content

Viewers also liked

Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016 Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEOFacebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
SMFB ENGINE
 
Attracting the audience media
Attracting the audience mediaAttracting the audience media
Attracting the audience mediaKingLokiOfAsgard
 
El acoso en la red
El acoso en la redEl acoso en la red
El acoso en la red
Sergio Galan
 
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
Sergio Galan
 
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
Ronald Escalante Aguilar
 
Realidad Aumentada en el aula: estARteco
Realidad Aumentada en el aula: estARtecoRealidad Aumentada en el aula: estARteco
Realidad Aumentada en el aula: estARteco
Camino López García
 
Photoscape
PhotoscapePhotoscape
Photoscape
Sergio Galan
 
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmiðLoftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
Arisandi Sasono
 
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...NPSAIC
 
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
Toluwalola Kasali
 

Viewers also liked (16)

Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016 Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
 
Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14
 
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEOFacebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
Facebook: Social Search Engine Optimizing (S)SEO
 
Attracting the audience media
Attracting the audience mediaAttracting the audience media
Attracting the audience media
 
El acoso en la red
El acoso en la redEl acoso en la red
El acoso en la red
 
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
La reputación digital con relación al futuro laboral en estudiantes universit...
 
Film trailer convention
Film trailer conventionFilm trailer convention
Film trailer convention
 
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
Plan de-marketing para modificar diciembre 2102
 
Realidad Aumentada en el aula: estARteco
Realidad Aumentada en el aula: estARtecoRealidad Aumentada en el aula: estARteco
Realidad Aumentada en el aula: estARteco
 
Photoscape
PhotoscapePhotoscape
Photoscape
 
Barsa_Prusty
Barsa_PrustyBarsa_Prusty
Barsa_Prusty
 
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmiðLoftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
Loftslagsmarkmið Festa og Reykjavíkurborg viðmið
 
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
Proposal Integrated Farming and Indigenous Tourism Exchange - INFINITE Perth,...
 
TEAM WORK
TEAM WORKTEAM WORK
TEAM WORK
 
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...
АНАТОМИЯ СОННЫХ АРТЕРИЙ С ТОЧКИ ЗРЕНИЯ ХИРУРГА И ЭНДОВАСКУЛЯРНОГО ХИРУРГА: ВЛ...
 
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
Promoting Small Businesses for Internally Displaced Persons
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja

Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkísFesta loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug ÓlafsdóttirSniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja (20)

Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkísFesta loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
 
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug ÓlafsdóttirSniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
 
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
 
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
 
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
 
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
 

Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016

  • 2. Ferlið hingað til • Stýrihópur (6) hóf vinnu í desember sl. • Tóku þátt í fræðsludagskrá FESTU og Rvkborgar til skiptis • Plagg lagt fram í framkvæmdastjórn í lok apríl / Vel tekið • Ráðgjafi aðstoðaði við texta og tengingu markmiða og aðgerða við viðmið GRI
  • 3. Meginmarkmið • Sjálfbær þróun og vernd umhverfisins er höfð að leiðarljósi við úrbætur og markmiðasetningu tengt því að draga úr kolefnislosun og orkunotkun félagsins. • Dregið verði úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda Mælikvarðar • Losun gróðurhúsalofttegunda í þúsundum CO2 ígilda frá samgöngum, atvinnustarfsemi (þ.m.t. úrgangur, jarðaefnaeldsneyti) og flugi. • Hlutfall endurnýjanlegs og óendurnýjanlegs úrgangs. • Hlutfall endurnýjanlegrar og óendurnýjanlegrar orku frá heitu vatni, raforku og samgöngum.
  • 4. Markmið (EN = GRI viðmið) • Markmið 1 (EN18, EN31) / Tekið verður upp grænt bókhald við rekstur fyrirtækisins • Markmið 2 (EN 15, EN17, EN18, EN19) / Efla skal vistvænar samgöngur til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda • Markmið 3 (EN3, EN16, EN31) / Að draga úr orkunotkun • Markmið 4 (EN1, EN20, EN23, EN31) / Minnka pappírsnotkun og myndun úrgangs
  • 6. Markmiðin eru tiltölulega einföld en aðgerðir er annað mál! Þátttaka starfsmanna við losun gróðurhúsaloftegunda • Stefnt er að því að 30% starfsmanna hafi skrifað undir samgöngusamning árið 2020 og 50% á árinu 2030. • Innleiða „græna hornið“ á innranetinu • Valitor mun gera samning við Kolvið • Valitor býður starfsfólki tækifæri til að kolefnisjafna eigin akstur • Aðeins notast við umhverfisvæna leigubíla • Setja upp bókun rafmagnsbíla/reiðhjóla í Outlook
  • 7. .. og nú hefst vinnan! • Forsendur - ávinningur fyrirtækisins fer saman við umhverfisvernd / Samþykkt og þátttaka framkvæmdastjórnar / Öflug fræðsla og vitundavakning meðal starfsmanna / Vettvangsheimsóknir / Virkt utanumhald, skýrslugerð og kynning á árangri / Koma verkefnum og markmiðum Valitor á framfæri