Hallgrímur péturssonMagnús Aron
Fæðingarstaður og árHallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614. Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
UppvaxtarárHann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal  en pabbi hans vann þar sem hringjari við kirkjunaHallgrímur  hafi verið erfiður í æsku  Hann varð óvinsæll vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna sem hann orti um þá sem þar voru hátt settir og verið rekinn úr skólanum þar
NámsárinHann fór með erlendum sjómönnum frá ÍslandiNæst fréttist af honum Glückstadt þá 15 ára að aldriHann fór að læra járnsmíðiEn líkaði illa því það var svo erfitt.Hann hitti nokkru síðar Brynjólf  Sveinsson, síðar biskup, í Skálholti sem var honum góður
NámsárinBrynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár og gekk vel var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
NámsárinHaust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar,Þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír tæpan áratugHallgrímur var fenginn til að hjálpa þeim að rifja upp kristna trú og móðurmáliðÍ þessum hópi var gift kona frá Vestmannaeyjum sem hét Guðríður SímonardóttirHallgrímur varð  ástfanginHallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði,
Hjónaband og barneignirHallgrímur og Guðríður komu til lands í Keflavik snemma vors 1637Guðríður  var þá ófrísk að fyrsta barni þeirraGuðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur talin fædd 1598Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur við Keflavík Hallgrímur gerðist vinnumaður hjá dönsku kaupmönnunum í Keflavík.
Hjónaband og barneignirHallgrímur var stór maður og luralegurÞau þurftu að borga sekt,því Guðríður var ófrísk og gift konaÞar sem maður hennar var dáinn, minnkaði  sektin Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp Eyjólfur var elsta barnið þeirra
Starf sem presturÁrið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti vígðiHallgrím til þessa embættis þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá.Hann bjó þar til ársins 1651 þó honum hafi ekki líkað vel þar.
Starf sem presturÁrið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á HvalfjarðarströndTalið er að þar hafi Hallgrími líkað beturÞau bjuggu þar til Hallgrímur hætti sem prestur.
LjóðHallgrímur var þekktur fyrir ljóð sín og sálma. Þekktastir eru Passíusálmar og Heilræðavísur
ÆvilokSíðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og þar dó hann árið 1667 úr holdsveiki
HallgrímskirkjurHallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson:

Hallgrimur pétursson1!

  • 1.
  • 2.
    Fæðingarstaður og árHallgrímurer talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614. Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
  • 3.
    UppvaxtarárHann flutti ungurað Hólum í Hjaltadal en pabbi hans vann þar sem hringjari við kirkjunaHallgrímur hafi verið erfiður í æsku Hann varð óvinsæll vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna sem hann orti um þá sem þar voru hátt settir og verið rekinn úr skólanum þar
  • 4.
    NámsárinHann fór meðerlendum sjómönnum frá ÍslandiNæst fréttist af honum Glückstadt þá 15 ára að aldriHann fór að læra járnsmíðiEn líkaði illa því það var svo erfitt.Hann hitti nokkru síðar Brynjólf Sveinsson, síðar biskup, í Skálholti sem var honum góður
  • 5.
    NámsárinBrynjólfur kom honumí nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár og gekk vel var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
  • 6.
    NámsárinHaust 1636 komutil Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar,Þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír tæpan áratugHallgrímur var fenginn til að hjálpa þeim að rifja upp kristna trú og móðurmáliðÍ þessum hópi var gift kona frá Vestmannaeyjum sem hét Guðríður SímonardóttirHallgrímur varð ástfanginHallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði,
  • 7.
    Hjónaband og barneignirHallgrímurog Guðríður komu til lands í Keflavik snemma vors 1637Guðríður var þá ófrísk að fyrsta barni þeirraGuðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur talin fædd 1598Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur við Keflavík Hallgrímur gerðist vinnumaður hjá dönsku kaupmönnunum í Keflavík.
  • 8.
    Hjónaband og barneignirHallgrímurvar stór maður og luralegurÞau þurftu að borga sekt,því Guðríður var ófrísk og gift konaÞar sem maður hennar var dáinn, minnkaði sektin Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp Eyjólfur var elsta barnið þeirra
  • 9.
    Starf sem presturÁrið1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti vígðiHallgrím til þessa embættis þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá.Hann bjó þar til ársins 1651 þó honum hafi ekki líkað vel þar.
  • 10.
    Starf sem presturÁrið1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á HvalfjarðarströndTalið er að þar hafi Hallgrími líkað beturÞau bjuggu þar til Hallgrímur hætti sem prestur.
  • 11.
    LjóðHallgrímur var þekkturfyrir ljóð sín og sálma. Þekktastir eru Passíusálmar og Heilræðavísur
  • 12.
    ÆvilokSíðustu ár sínbjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og þar dó hann árið 1667 úr holdsveiki
  • 13.
    HallgrímskirkjurHallgrímskirkja í Saurbæá Hvalfjarðarströnd Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson: