SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Hallgrím pétursson Almennt um
Fæðingar ár og staður Hallgríms Hallgrímur Pétursson  fæddist þann 27.október 1614 á Gröf á Höfðaströnd  Var hann sonur þeirra hjónanna Péturs Guðmundssonar og Solveigar Jónsdóttir
Uppvaxtar ár Hallgríms Hallgrímur var mikill námsmaður en óþekkur og erfiður í æsku Var sendur til Lukkustaðar  í málmsmíði  aðeins 15 ára gamall  Til að læra járnsmíði  Erfitt var að hemja hann svo hann endaði svo sem járnsmiður í Kaupmannahöfn
Náms ár Hallgríms  Eftir fáein  ár hitti hann Brynjólf Sveinsson sem hjálpaði honum að komast í Frúarskóla sem var prestaskóli  Var hann nokkur ár í námi og stóð hann sig með sóma 1636
Náms ár Hallgríms Bar þá svo til að hópur íslendinga sem lentu í Tyrkjaráninu árið 1627 Það kom Kaupmannahafnar til að ná skipi heim til Ísland
Náms ár Hallgríms Var hann í presta námi og var hann fenginn til að predika fyrir fólkið og láta það trúa á sinn guð Var þar ein kona sem hann sá  og hét hún Guðríður Símonardóttir
Hjónaband Hallgríms Í kaupmannahöfn varð hann ástfanginn af af Guðríði Símonardóttur og báru þau huga saman  Eignuðust þau soninn Eyjólf Hallgrímsson árið 1637
Hjónaband og barneigur Hallgríms Þegar til Vestmannaeyja var komið var hann ekki til vinsælda og var Hallgrímur dæmdur til hórdóma því hann var ekki giftur Guðríði Guðríður var einnig dæmd  fyrir að vera ótrygg manni sínum en dómurinn var lækkaður  því maður hennar var látinn Þurfti hún að borga einn ríkisdal sem var þá mikið fé
Prestastarf Hallgríms Árið 1644 losnaði staða prests á Hvalsnesi og koma þá vinur hans Brynjólfur Sveinsson að verki aftur Vígði hann Hallgrím til prests þó Hallgrímur hafi ekki lokið prófi, samt hafðu hann verið fyllilega vel menntaður eins og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi
Prestastarf Hallgríms Torfi Erlendsson var þessu reiður og mæltiþá ,,Allan andskotann vígja þeir.”  Orti Hallgrímur þá ljóð um Torfa sem var nábúi hans. Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli Voru þeir Hallgrímur og Torfi Miklir óvinir og litust aldrei í augu hvors annars aftur
Prestastarf Hallgríms Hjónin Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir fluttust á Hvalsnes árið 1651 Þá eignuðust þau dótturina Steinunni  Lést hún mjög ung og syrgði Hallgrímur hana lengi Fór hann til Miðnesheiði  að finna legstein fyrir látnu dóttur sína
Prestastarf Hallgríms Árið 1651 fékk Hallgrímur Pétursson  veitingu á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Fluttust hjónin þangað og líkaði Hallgrími staðinn betur en fyrri heimkynni
Ljóð Hallgríms Þar orti hann Passíusálmana sem eru 50 talsins Voru þeir þýddir í mörgum löndum Svo samdi hann aðra sálma t.d „Um  dauðans óvissa tíma“sem notað var síðar í jarðaförum margra manna
Ævilok Hallgríms Síðustu staðir sem Hallgríms voru Kalastaðir og Ferstikla á Hvalfjarðarströnd Lést hann á Ferstiklu 1674 úr holdveiki . Var hann mikill maður og ljóðskáld sem lést á kvalarfullan hátt

More Related Content

What's hot

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Peturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiðuroldusel3
 

What's hot (12)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked (12)

Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
MagnúS Aron
MagnúS AronMagnúS Aron
MagnúS Aron
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
sigrun-hallgrimur
sigrun-hallgrimursigrun-hallgrimur
sigrun-hallgrimur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Diana
DianaDiana
Diana
 
BúLgaríA2
BúLgaríA2BúLgaríA2
BúLgaríA2
 

Similar to Hallgrím péturson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson guddalilja
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsÖldusels Skóli
 
HallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonHallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonkatrinerla
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonguest530f63d
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 

Similar to Hallgrím péturson (20)

Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
HallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonHallgrimurPetursson
HallgrimurPetursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Halli Peturs Powerpoint
Halli Peturs PowerpointHalli Peturs Powerpoint
Halli Peturs Powerpoint
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 

Hallgrím péturson

  • 2. Fæðingar ár og staður Hallgríms Hallgrímur Pétursson fæddist þann 27.október 1614 á Gröf á Höfðaströnd Var hann sonur þeirra hjónanna Péturs Guðmundssonar og Solveigar Jónsdóttir
  • 3. Uppvaxtar ár Hallgríms Hallgrímur var mikill námsmaður en óþekkur og erfiður í æsku Var sendur til Lukkustaðar í málmsmíði aðeins 15 ára gamall Til að læra járnsmíði Erfitt var að hemja hann svo hann endaði svo sem járnsmiður í Kaupmannahöfn
  • 4. Náms ár Hallgríms Eftir fáein ár hitti hann Brynjólf Sveinsson sem hjálpaði honum að komast í Frúarskóla sem var prestaskóli Var hann nokkur ár í námi og stóð hann sig með sóma 1636
  • 5. Náms ár Hallgríms Bar þá svo til að hópur íslendinga sem lentu í Tyrkjaráninu árið 1627 Það kom Kaupmannahafnar til að ná skipi heim til Ísland
  • 6. Náms ár Hallgríms Var hann í presta námi og var hann fenginn til að predika fyrir fólkið og láta það trúa á sinn guð Var þar ein kona sem hann sá og hét hún Guðríður Símonardóttir
  • 7. Hjónaband Hallgríms Í kaupmannahöfn varð hann ástfanginn af af Guðríði Símonardóttur og báru þau huga saman Eignuðust þau soninn Eyjólf Hallgrímsson árið 1637
  • 8. Hjónaband og barneigur Hallgríms Þegar til Vestmannaeyja var komið var hann ekki til vinsælda og var Hallgrímur dæmdur til hórdóma því hann var ekki giftur Guðríði Guðríður var einnig dæmd fyrir að vera ótrygg manni sínum en dómurinn var lækkaður því maður hennar var látinn Þurfti hún að borga einn ríkisdal sem var þá mikið fé
  • 9. Prestastarf Hallgríms Árið 1644 losnaði staða prests á Hvalsnesi og koma þá vinur hans Brynjólfur Sveinsson að verki aftur Vígði hann Hallgrím til prests þó Hallgrímur hafi ekki lokið prófi, samt hafðu hann verið fyllilega vel menntaður eins og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi
  • 10. Prestastarf Hallgríms Torfi Erlendsson var þessu reiður og mæltiþá ,,Allan andskotann vígja þeir.” Orti Hallgrímur þá ljóð um Torfa sem var nábúi hans. Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli Voru þeir Hallgrímur og Torfi Miklir óvinir og litust aldrei í augu hvors annars aftur
  • 11. Prestastarf Hallgríms Hjónin Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir fluttust á Hvalsnes árið 1651 Þá eignuðust þau dótturina Steinunni Lést hún mjög ung og syrgði Hallgrímur hana lengi Fór hann til Miðnesheiði að finna legstein fyrir látnu dóttur sína
  • 12. Prestastarf Hallgríms Árið 1651 fékk Hallgrímur Pétursson veitingu á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Fluttust hjónin þangað og líkaði Hallgrími staðinn betur en fyrri heimkynni
  • 13. Ljóð Hallgríms Þar orti hann Passíusálmana sem eru 50 talsins Voru þeir þýddir í mörgum löndum Svo samdi hann aðra sálma t.d „Um dauðans óvissa tíma“sem notað var síðar í jarðaförum margra manna
  • 14. Ævilok Hallgríms Síðustu staðir sem Hallgríms voru Kalastaðir og Ferstikla á Hvalfjarðarströnd Lést hann á Ferstiklu 1674 úr holdveiki . Var hann mikill maður og ljóðskáld sem lést á kvalarfullan hátt