Hallgrímur Pétursson
Fæðing og staðurHallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.Gröf
UppvaxtarárHann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans Sólveigar Jónsdóttur  en hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal.Hólar í Hjaltadal
UppvaxtarárBiskupsetrið var á Hólum og pabbi hans var hringjari þar og Hallgrímur var því alls ekki komin af fátækum ættum
Lærlingur í JárnsmíðiHallgrímur byrjaði að læra Járnsmíði í Lukkustað  og síðan nokkrum árum seinna var hann starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn
Lærlingur í járnsmíðiÍ Danmörku þar hitti hann Brynjólf Sveinsson biskup en hann kom honum  í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og þar lærði hann til prests.
FrúarskólinnHallgrímur var í þessum skóla í nokkur ár og sóttist það vel og  hann var komin í efsta bekk um haustið árið 1636.Danmörk
Hjónaband og börnÞá bar til tíðinda að þetta haust komu fólk til kaupmanahafnar sem höfðu verið í Alsír eftir að hafa verið rænt í Tyrkjaráninuog var talið að það fólk hafi verið farið að ryðga í trú sinni eða kristinni trú og jafnvel móðurmálinu
Hjónaband og börnþess vegna var fenginn íslenskur  námsmaður til að kenna þeim þetta aftur og var Hallgrímur fyrir valinuog í þessum hóp var kona að nafni Guðríður Símonardóttir sem hann varð ástfanginn af og þau fluttu saman til Íslands þó að það væri mjög mikill aldursmunur.HallgrímurGuðríður
Hjónaband og börnþau komu til landsins í Keflavík snemma vors 1637 og var Guðríður þá ófrísk af fyrsta barninu þeirra.
Fyrstu árin á ÍslandiFyrstu árin á íslandi vann hann við sjómennsku og kaupavinnu og bjuggu þau í litlum smábæ sem hét BolafóturSíðan árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi þá ákvað Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti að vígja Hallgrím til þess embættis þrátt fyrir að hann hafi ekki lokið við prestsnámið en þrátt fyrir að hann hafi ekki lokið við námið var hann talinn vera alveg jafn vel menntaður og aðrir prestar.BiblíanSjómennska
Verk hansÞau verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru Passíusálmar hans og sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið, líka Heilræðavísurnar sem hann orti fyrir börn.Passíusálmarnir
Síðustu árinSíðustu ár sín bjó Hallgrímur Pétursson á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðaströnd og dó hann þar. Hann var farinn að þjást af holdsveiki og það dró hann til dauða árið 1674Holdsveiki
Endir

C:\fakepath\hallgrimur glaerur

  • 1.
  • 2.
    Fæðing og staðurHallgrímurPétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.Gröf
  • 3.
    UppvaxtarárHann var sonurhjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans Sólveigar Jónsdóttur en hann ólst upp á Hólum í Hjaltadal.Hólar í Hjaltadal
  • 4.
    UppvaxtarárBiskupsetrið var áHólum og pabbi hans var hringjari þar og Hallgrímur var því alls ekki komin af fátækum ættum
  • 5.
    Lærlingur í JárnsmíðiHallgrímurbyrjaði að læra Járnsmíði í Lukkustað og síðan nokkrum árum seinna var hann starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn
  • 6.
    Lærlingur í járnsmíðiÍDanmörku þar hitti hann Brynjólf Sveinsson biskup en hann kom honum í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og þar lærði hann til prests.
  • 7.
    FrúarskólinnHallgrímur var íþessum skóla í nokkur ár og sóttist það vel og hann var komin í efsta bekk um haustið árið 1636.Danmörk
  • 8.
    Hjónaband og börnÞábar til tíðinda að þetta haust komu fólk til kaupmanahafnar sem höfðu verið í Alsír eftir að hafa verið rænt í Tyrkjaráninuog var talið að það fólk hafi verið farið að ryðga í trú sinni eða kristinni trú og jafnvel móðurmálinu
  • 9.
    Hjónaband og börnþessvegna var fenginn íslenskur námsmaður til að kenna þeim þetta aftur og var Hallgrímur fyrir valinuog í þessum hóp var kona að nafni Guðríður Símonardóttir sem hann varð ástfanginn af og þau fluttu saman til Íslands þó að það væri mjög mikill aldursmunur.HallgrímurGuðríður
  • 10.
    Hjónaband og börnþaukomu til landsins í Keflavík snemma vors 1637 og var Guðríður þá ófrísk af fyrsta barninu þeirra.
  • 11.
    Fyrstu árin áÍslandiFyrstu árin á íslandi vann hann við sjómennsku og kaupavinnu og bjuggu þau í litlum smábæ sem hét BolafóturSíðan árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi þá ákvað Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti að vígja Hallgrím til þess embættis þrátt fyrir að hann hafi ekki lokið við prestsnámið en þrátt fyrir að hann hafi ekki lokið við námið var hann talinn vera alveg jafn vel menntaður og aðrir prestar.BiblíanSjómennska
  • 12.
    Verk hansÞau verksem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru Passíusálmar hans og sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið, líka Heilræðavísurnar sem hann orti fyrir börn.Passíusálmarnir
  • 13.
    Síðustu árinSíðustu ársín bjó Hallgrímur Pétursson á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðaströnd og dó hann þar. Hann var farinn að þjást af holdsveiki og það dró hann til dauða árið 1674Holdsveiki
  • 14.