FuglarÞröstur Almar Þrastarson
Fuglar ÍslandsFuglar Íslands skiptast í 6 flokkaSjófuglaVatnafuglaLandfuglaMáfuglaSpörfuglaVaðfugla
LandfuglarFlokkurinn er mjög ósamstæðurÞað er lítið um landfugla á Íslandi vegnaSkógarleysisEinangrun landsinsFuglar sem tilheyra þeim flokki eru:BranduglaSmyrillRjúpaBjargdúfaHaförnFálki
LandfuglarBeittar klærHægt er að kyngreina rjúpuna af því að Kvenfuglinn er miklu stærriSterklegur goggurKarl Kerla
Smyrill Lengd smyrilsins:            25 - 30 cmÞyngd smyrilsins er 210 gVænghaf smyrilsins er   50 - 62 cmSmyrillinn lifir við aðallega við þéttbýli 
SmyrillSmyrillinn er lipur og harðfylginn veiðifugl sem flýgur hratt þreytir oft bráð sína með því að elta hana.
SmyrillÝmist sjást fuglarnir stakir eða í pörum. FæðaKarl?Kerla?
SmyrillSmyrill verpir 3 – 5 eggjum   Smyrillinn liggur á eggjunum 28 - 32  daga Smyrillinn verpir í björgum og notast oft við gömul hrafnshreiður.
MáfuglarMáfuglar lifa á:SjávarfangiSkordýrumÚrgangiFuglsungumEggjum og fleiru.Meðal annarra Máfugla eru:HettumáfurHvítmáfurKjóiKría
MáfuglargoggurSundfit
KríaMáffuglSterna paradisaeaVænghaf 75-80 cm120 gLengd 33-35cm
KríaTígurlegGóð veiðiaðferð
Kría Ungi Öflug varslaUngi
KríaKrían er félagslynd og alltaf á hreyfingu.Fæða: Fiskur, skordýr, krabbadýr.Krían á sér eiginlega ekki kjörlendiKrían verpir 1-3 eggjum og liggur á þeim í 20-24 daga
SjófuglarSjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó.
SjófuglarGoggur sem sker vatniðKarlKerla Straumlínulaga Sterkir vængirStutt stélSundfit
Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.
SpörfuglarGoggur til berjaátsSetfótur
VaðfuglarEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi.
VaðfuglarkerlastærriKarlMinni
VatnafuglarVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur
VatnafuglarKarl KerlaUngi

Fuglar/Þröstur