FuglarFuglum á Íslandier skipt í 6 flokkaLandfuglarSjófuglarMáffuglarSpörfuglarVatnafuglarVaðfuglar
3.
LandfuglarHjá ránfuglum oguglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er ekki mikið um landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir því er Lítið um stóra skógaEinangrun landsinsEkki mikið af fjölbreyttri fæðuYfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpurKarrinn er með rautt í kringum augað en konan ekki
4.
LandfuglarHafa sterklegan, krókboginngoggLandfuglar hér á landi eru:BjargdúfaBranduglaFálkiHaförnRjúpaSmyrillOg mjög beittar klærKyn þessara fugla eru svipuð útlits
5.
MáffuglarMáffuglar eru dýraætursem lifa aðallega á sjáfarfangi, en einnig á Skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiruÞeir borða hins vegar næstum því alltFlestir eru með sterklegan goggsem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.þeir teljast til sandfugla
6.
MáffuglarMáffuglar hér álandi eruHettumáfurHvítmáfurKjóiKríaRitaSílamáfurSilfurmáfurSkúmurStormmáfurSvartbakurMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa og litla Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum HvítmáfurHettumáfurKynin eru eins í útliti enEn karlfuglinn er oftast örlítið stærri
7.
SjófuglarFuglar í þessumflokki tilheyra þremur ættbálkumÞeir afla fæðu sinnar úr sjó og eru fiskiætur og þeirverpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpaÞeir verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema skarfar og teistaUngar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.Sjófuglar sína tryggð við maka sinn
8.
SjófuglarSjófuglar hér álandi eruÁlkaFýllLundiSúlaLangvíaSkrofaTeista Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin aðToppskarfurStormsvalaStuttnefjaDílaskarfurHaftyrðilGoggar sjófugla eru ólíkir
9.
SpörfuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fuglaÞað eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæliHrafnEn þó flestir smávaxnirSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærðGráspörEinangrun landsinsskógleysi vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu
10.
SpörfuglarAuðnutittlingurGráspörGráþrösturHrafn MúsarindillSkógaþrösturSnjótittlingurStari SteindepillSvartþrösturÞúfutittlingurMaríuerlaSpörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir.Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fuglaFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunniHrafninn stærstur
11.
VaðfuglarAndfuglar eru sérhæfðirað lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatniHluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi