SlideShare a Scribd company logo
Fuglar Bergrós Fríða Jónasdóttir
Íslenskir fuglar Íslenskir fuglar eru flokkaðir í 6 flokka Þeir eru: Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
Landfuglar Á Íslandi er frekar lítið um landfugla. Ástæðurnar fyrir því eru skógleysi og einangrun landsins Landfuglar er frekar ósamstæður flokkur en í honum er safnað saman land- eða þurrlendisfuglum, öðrum en spörfuglum Landfuglar hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær Flestir landfuglarnir eru ránfuglar
Landfuglar Tegundir Landfugla teljast 6, þær eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Kynin eru svipuð útlits en  hjá ránfuglum og uglum en kvenfuglinn nokkru stærri Flestir landfuglar lifa í skóglendi eða á afskekktum stöðum þar sem fólk truflar ekki
Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru Flestir máffuglar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna
Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur) Máffuglar verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir og fara fljótt frá foreldrum sínum Máffuglar Tegundir Máffugla eru 10, þær eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur
Sjófuglar Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
Sjófuglar Tegundir sjófugla eru 13. Þær eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Sköpulag allra fuglanna nema er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Goggur sumra sjófugla lítur eins út
Spörfuglar  Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla í heiminum. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó eru flestir smávaxnir
Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir fleygir Tegundir spörfugla eru 12. Þær eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
Vaðfuglar Tegundir vaðfugla eru 14 . Þær eru: Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur
Vatnafuglar Sumir vatnafuglar eru grasbítar. Hluti af fæðu sumra vatnafugla, er úr dýraríkinu Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrningstönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni
Vatnafuglar Tegundir vatnafugla eru 24. Meðal þeirra eru: Álft Blesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðargæs Helsingi Himbrimi Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn

More Related Content

What's hot

Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointFuglar_powerpoint
Fuglar_powerpoint
oldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 

What's hot (8)

Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointFuglar_powerpoint
Fuglar_powerpoint
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 

Similar to Fuglar

Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
Öldusels Skóli
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
Öldusels Skóli
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
oldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_daggadagbjort
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 

Similar to Fuglar (20)

Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar!
Fuglar!Fuglar!
Fuglar!
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar123
Fuglar123Fuglar123
Fuglar123
 
Fuglar123
Fuglar123Fuglar123
Fuglar123
 

Fuglar

  • 1. Fuglar Bergrós Fríða Jónasdóttir
  • 2. Íslenskir fuglar Íslenskir fuglar eru flokkaðir í 6 flokka Þeir eru: Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Á Íslandi er frekar lítið um landfugla. Ástæðurnar fyrir því eru skógleysi og einangrun landsins Landfuglar er frekar ósamstæður flokkur en í honum er safnað saman land- eða þurrlendisfuglum, öðrum en spörfuglum Landfuglar hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær Flestir landfuglarnir eru ránfuglar
  • 4. Landfuglar Tegundir Landfugla teljast 6, þær eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Kynin eru svipuð útlits en hjá ránfuglum og uglum en kvenfuglinn nokkru stærri Flestir landfuglar lifa í skóglendi eða á afskekktum stöðum þar sem fólk truflar ekki
  • 5. Máffuglar Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru Flestir máffuglar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna
  • 6. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur) Máffuglar verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir og fara fljótt frá foreldrum sínum Máffuglar Tegundir Máffugla eru 10, þær eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur
  • 7. Sjófuglar Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
  • 8. Sjófuglar Tegundir sjófugla eru 13. Þær eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Sköpulag allra fuglanna nema er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Goggur sumra sjófugla lítur eins út
  • 9. Spörfuglar Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla í heiminum. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó eru flestir smávaxnir
  • 10. Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir fleygir Tegundir spörfugla eru 12. Þær eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
  • 11. Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
  • 12. Vaðfuglar Tegundir vaðfugla eru 14 . Þær eru: Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur
  • 13. Vatnafuglar Sumir vatnafuglar eru grasbítar. Hluti af fæðu sumra vatnafugla, er úr dýraríkinu Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrningstönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni
  • 14. Vatnafuglar Tegundir vatnafugla eru 24. Meðal þeirra eru: Álft Blesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðargæs Helsingi Himbrimi Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn