FuglarEwelina 7.HJ
FuglarFuglarnir á Íslandi skiptast í 6 flokka.Flokkarnir heita:- Landfuglar- Máffuglar- Sjófuglar- Spörfuglar- Vaðfuglar - Vatnafuglar
LandfuglarLandfuglarnir eru :Bjargdúfa
Brandugla
Fálki
Haförn
Rjúpa
SmyrillÞað er lítið um landfugla hér á landiÁstæðan erskógleysi og  einangrun landsins
LandfuglarEinkenni ránfugla eru:Sterkur og krókboginn goggurAuðvelt er að kyngreina rjúpurHjá ránfuglum er kvendýrið nokkuð stærra en karldýriðBeittar klær
MáffuglarFuglar sem tilheyra þessum flokki  eru:    Hettumáfur    Hvítmáfur    Kjói     Kría    Rita    Sílamáfur    Silfurmáfur    Skúmur    Stormmáfur    SvartbakurMáfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla. KríaSkúmurAðallega dýraætur sem lifa á sjávarfangi skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.
MáffuglarKynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri.Sundfit milli tánnaMáfar og Kjóar hafa sterklegan og krókboginn goggMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa og litla máfa.
SjófuglarSjófuglarnir eru:ÁlkaDílaskarfurFýllHaftyrðillLangvíaLundiSjósvalaSkrofaStormsvalaStuttnefjaSúlaTeistaToppskarfurÞeir verpa við sjó  og eru ungar sjófugla  ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu FýllSjófuglar tilheyra þremur ættbálkumSúlu ungi
SjófuglarÞeir afla fæðu sinnar úr sjó og eru fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst bara stærðarmunur sem greinir kynin að LangvíurÁlkur
SpörfuglarSpörfuglarnir eru:AuðnutittlingurGráspörGráþrösturHrafnMaríuerlaMúsarindillSkógarþrösturSnjótittlingurStariSteindepilllSvartþrösturÞúfutittlingurHelstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu eru:Einangrun landsinsSkógleysiVætusöm veðráttaÞúfutittlingurSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla.SvartþrastarungarSpörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, þeir yfirgefa hreiðrið ekki fyrr en þeir eru orðnir fullorðnir eða verða fleygir

FuglarRRRRRRRRRR