FuglarDagbjört Erla Kjartansdóttir
FuglarÁ Íslandi er fuglum skipt í sex flokka þeir eru:Landfuglar
Máffuglar
Sjófuglar
Spörfuglar
Vaðfuglar
VatnafuglarLandfuglar
Þetta er fremur ósamstæður flokkurLandfuglarÞað er afar lítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi.Ástæðurnar fyrir   því eru:
Fæðan
Skógleysi á landinu
Einangrun landsinsFuglar sem flokkast til landfugla eru:Bjargdúfa
Brandugla
Fálki
Haförn
Rjúpa
SmyrillLandfuglarSterklegan krókboginn goggKvenfuglinn er þó nokkuð stærri en karlfuglinnKynin eru svipuð útlitsBeittar klær
Máffuglar
MáffuglarMáffuglar teljast til strandfuglaMáffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiruFuglar sem flokkast til máffugla eruHettumáfur
Hvítmáfur
Kjói

Fuglar