SlideShare a Scribd company logo
Búlgaría
Einkenni Dans Tónlist Dónársléttan Balkanfjöll Rodopifjöll Rósaolía
Búlgaría Búlgaría er í Suð-Austur-Evrópu og stendur á Balkan skaganum Búlgaría á landamæri meðfram Dóná að Rúmeníu í norðri, Tyrklandi og Grikklandi í suðri og Makedóníu, Serbíu og Svartfjallalandi í vestri
Búlgaría Búlgaría gékk í NATO árið 2004 og er á leið inn í Evrópusambandið
Búlgaría  Höfuðborg Búlgaríu heitir Sofía, þar búa um 1.100.000 Aðrar stórar borgir eru Varna og Pladiv Þessi kastali er í borginni Varna
Búlgaría Stærð landsins er um 110.912 km2 Íbúar eru um 7.204.687 talsins Gjaldmiðillinn er Leva, 1 leva = 56,98 íslenskar krónur
Búlgaría Í Búlgaríu er töluð Búlgarska Trúarbrögðin eru 78% í rétttrúnaðarkirkjunni, 12% múslimar, 5000 gyðingar og katólikkar
Búlgaría Í Búlgaríu er þingbundið lýðveldi Forsetinn heitir GeorgiPurvanov Forsætisráðherran heitir BoykoBorissov Forsætisráðherra Búlgaríu BoykoBorissov Forseti Búlgaríu GeorgiPurvanov
Búlgaría Helstu atvinnuvegir í Búlgaríu eru járniðnaður, málmbræðsla, vélarframleiðsla, matvælaframleiðsla og vefnaður
Búlgaría Í Búlgaríu er moldaríkur jarðvegur sem er tilvalinn til kornræktunar Villt dýr í Búlgaríu eru birnir, úlfar, elgir, refir og villikettir en þau finnast aðeins í fjalllendinu í suðurhlutanum
Búlgaría Bachkovo klaustrið sem er ellefu aldar gamalt og stendur sunnan við Pladiv er vinsæll ferðamannastaður Margir skoða líka nútímakirkjuna í Sofíu, Alexander Nevsky
Búlgaría Hæsta fjall Búlgaríu heitir Musala og er 2925 m á hæð
Búlgaría Allir skólar í Búlgaríu eru fríir og ríkisreknir Þeir eru byggðir á Sovéska kerfinu Skólaskylda hefst á 6 ára aldri og lýkur við 16 ára aldur
Búlgaría Hátíðardagur Búlgara er 3.mars en þá halda þeir uppá samning sem þeir skrifuðu undir 1878
Búlgaría Í Búlgaríu er helsti útflutningurinn vélar, flutningatæki, tóbak, eldsneyti og matvæli Helsti innflutningurinn er hátæknivörur, vélar og bílar
Búlgaría

More Related Content

Viewers also liked

Russlan Nota
Russlan NotaRusslan Nota
Russlan Notaoldusel3
 
Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númioldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
oldusel3
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1oldusel3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
oldusel3
 

Viewers also liked (8)

Russlan Nota
Russlan NotaRusslan Nota
Russlan Nota
 
Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númi
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 

Similar to Russland HelgaJona

Grikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hjGrikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hjoldusel3
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1oldusel3
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríAoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 

Similar to Russland HelgaJona (8)

Grikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hjGrikkland .. natalia.. 7hj
Grikkland .. natalia.. 7hj
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
BúLgaríA2
BúLgaríA2BúLgaríA2
BúLgaríA2
 
Búlgaría2
Búlgaría2Búlgaría2
Búlgaría2
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
oldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
oldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 

Russland HelgaJona

  • 2.
  • 3. Einkenni Dans Tónlist Dónársléttan Balkanfjöll Rodopifjöll Rósaolía
  • 4. Búlgaría Búlgaría er í Suð-Austur-Evrópu og stendur á Balkan skaganum Búlgaría á landamæri meðfram Dóná að Rúmeníu í norðri, Tyrklandi og Grikklandi í suðri og Makedóníu, Serbíu og Svartfjallalandi í vestri
  • 5. Búlgaría Búlgaría gékk í NATO árið 2004 og er á leið inn í Evrópusambandið
  • 6. Búlgaría Höfuðborg Búlgaríu heitir Sofía, þar búa um 1.100.000 Aðrar stórar borgir eru Varna og Pladiv Þessi kastali er í borginni Varna
  • 7. Búlgaría Stærð landsins er um 110.912 km2 Íbúar eru um 7.204.687 talsins Gjaldmiðillinn er Leva, 1 leva = 56,98 íslenskar krónur
  • 8. Búlgaría Í Búlgaríu er töluð Búlgarska Trúarbrögðin eru 78% í rétttrúnaðarkirkjunni, 12% múslimar, 5000 gyðingar og katólikkar
  • 9. Búlgaría Í Búlgaríu er þingbundið lýðveldi Forsetinn heitir GeorgiPurvanov Forsætisráðherran heitir BoykoBorissov Forsætisráðherra Búlgaríu BoykoBorissov Forseti Búlgaríu GeorgiPurvanov
  • 10. Búlgaría Helstu atvinnuvegir í Búlgaríu eru járniðnaður, málmbræðsla, vélarframleiðsla, matvælaframleiðsla og vefnaður
  • 11. Búlgaría Í Búlgaríu er moldaríkur jarðvegur sem er tilvalinn til kornræktunar Villt dýr í Búlgaríu eru birnir, úlfar, elgir, refir og villikettir en þau finnast aðeins í fjalllendinu í suðurhlutanum
  • 12. Búlgaría Bachkovo klaustrið sem er ellefu aldar gamalt og stendur sunnan við Pladiv er vinsæll ferðamannastaður Margir skoða líka nútímakirkjuna í Sofíu, Alexander Nevsky
  • 13. Búlgaría Hæsta fjall Búlgaríu heitir Musala og er 2925 m á hæð
  • 14. Búlgaría Allir skólar í Búlgaríu eru fríir og ríkisreknir Þeir eru byggðir á Sovéska kerfinu Skólaskylda hefst á 6 ára aldri og lýkur við 16 ára aldur
  • 15. Búlgaría Hátíðardagur Búlgara er 3.mars en þá halda þeir uppá samning sem þeir skrifuðu undir 1878
  • 16. Búlgaría Í Búlgaríu er helsti útflutningurinn vélar, flutningatæki, tóbak, eldsneyti og matvæli Helsti innflutningurinn er hátæknivörur, vélar og bílar

Editor's Notes

  1. Helstu einkenni Búlgaríu eru dans tónlist Dónarsléttan Balkanfjöll Rodopifjöll og rósaolía
  2. Búlgaría er í suð-austur-evrópu
  3. Búlgaría er í er á leið inn í evrópusambandið en er í Nato
  4. Sofia er höfuðborg Búlgaríu Aðrar borgir eru Varna og pladiv
  5. Landið er um 110.912 km2 þar búa 7.204.687 íbúar gjaldmiðillinn er leva og ein leva er jafnt og 56,98 íslenskar krónur
  6. Tungumálið er Búlgarska 78% tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni 12% eru múslimar og það eru 5000 gyðingar og katólikkar
  7. Í Búlgaríu er þingbundið lýðveldi forsetinn heitir georgipurvanov ogforsætisráðherranboykoborissov
  8. Í Búlgaríu er þingbundið lýðveldi forsetinn heitir georgipurvanov ogforsætisráðherranboykoborissov
  9. Búlgaría er góð til ræktunnar og þar er moldríkur jarðvegur villtu dýrin finnast aðeins í fjalllendinu í suðurhlutanum en þar finnast birnir úlfar elgir refir og villikettir
  10. Bachkovo klaustrið við pladiv er vinsæll ferðamannastaður alexandernevskynútimakirkja í sofiu er líka vinsæll ferðamannastaður
  11. Musala er hæsta fjall búlgaríu það er 2925 m á hæð
  12. Allir skólar í búlgaríu eru fríir og ríkisreknir þeir eru byggðir á sovéska kerfinu
  13. 3.Mars er hátíðardagur búlgara en þá halda þeir uppá samning sem þeir skrifuðu undir 1878
  14. Helsti útflutningurbúlgara eru vélar flutningatæki tóbak eldsneyti og matvæli helsti innflutningurinn er hátæknivörur véla og bílar
  15. Hér eru nokkrar myndir