Landfuglar.. Þær tegundir sem tilheyra landfuglum eru:-Bjargdúfa-Brandugla -Fálki -Haförn-Rjúpa -SmyrillÞetta er fremur ósamstæður flokkur
3.
LandfuglarÞað er lítiðum landfugla hér á landi Ástæðurnar fyrir eru skógleysi og einangrun landsinshafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær. Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, kvenfuglinn er nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina
4.
MáffuglarKynin eru einsað útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir. Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.
SjófuglarKynjamunur sjófugla erlítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin aðFuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpaUngar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
SpörfuglarSpörfuglar verpa ívönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygirFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni
9.
SpörfuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæliÞær tegundir sem tilheyra þessum flokki eru:-Auðnutittlingur -Gráspör-Gráþröstur-Hrafn-Maríuerla-Músarrindill-Skógarþröstur-Snjótittlingur-Stari-Steindepill-Svartþröstur-ÞúfutittlingurSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
10.
VaðfuglarTegundir í þessumflokki eru: -Heiðlóa-Hrossagaukur-Jaðrakan-Lóuþræll-Óðinshani-Rauðbrystingur-Sanderla-Sandlóa-Sendlingur-Spói-Stelkur-Tildra-Tjaldur-Þórshani
11.
VaðfuglarÞeir eru dýraæturog er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegiEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur hálsSumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa
12.
VatnafuglarÞær tegundir semtilheyra þessum flokki eruÁlft BlesgæsDuggöndFlórgoði GargöndGraföndGrágæsGulöndHávella HeiðargæsHimbrimiHelsingiHrafnsöndHúsöndLómur MargæsSkeiðöndRauðhöfðaöndStokköndStraumöndToppöndUrtöndÆðarfugl
13.
VatnafuglarAndfuglar eru sérhæfðirað lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.Karlfuglinn er ávallt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinnSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu