SlideShare a Scribd company logo
1 of 26
Download to read offline
Menntun í dreifbýli
Áhrif þekkingarsamfélagsins á
byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga.
Anna Guðrún Edvardsdóttir,
doktorsnemi við menntavísindasvið
Háskóla Íslands
1
Markmið rannsóknarinnar
• Skoðar
– menntunarlega
– samfélagslega
– pólitíska
• orðræðu
– þekkingarsamfélagsins
– byggðaþróunar
– sjálfbærni
2
Skilgreining hugtaka
Byggðaþróun
Svæði
Þéttbýli
Dreifbýli
Staður/rými
Samfélag
Þekkingar-
samfélagið
Háskóla-
menntun
Rannsóknir
Sjálfbærni
Efnahagur
Umhverfi
Samfélagslegt
Menningarlegt
3
Byggðastefna = efnahagsstefna
Keynsian hugsun Peningahyggju hugsun Rökhyggju hugsun Sjálfbærni
Stríðslok – 1975 1975 – 1990 lok 1980 – 1990 Svæðisbundin
nálgun
1960 1970 1980 1990 2000
Hlutverk rikisins var að setja Nýfrjálshyggja, einkavæðing Hlutverk rikisins var Áhersla er á
fjármagn í atvinnuuppbyggingu og áhersla á hinn frjálsa að styðja byggðir til svæðisbundna
og til að styrkja innviði dreifðra markað leiddi til minnkandi sjálfshjálpar ,veita fé nálgun þar sem
byggða. ríkisstyrkja , nema til að til uppbyggingar klasa unnið er með
styrkja innviði byggða. og samstarfs einka- og innri vöxt svæða
opinberra aðila.
Við lok áratugarins
hægði á efnahagslegum
vexti og þá dró úr
ríkisstyrkjum.
4
Ár Vestfirðir Mannfjöldi Austurland Mannfjöldi
1970 Menntaskólinn á Ísafirði 10.050 11.315
1974 9.940 Snjóflóð 11.919
1976-1980 Skuttogaravæðing 10.080 Skuttogaravæðing 12.377
1979 10.363 Menntaskólinn á Egilsstöðum 12.763
1982 Snjóflóð 10.452 13.068
1983 Fiskveiðstjórnunarkerfi 10.427 Fiskveiðistjórnunarkerfi 13.093
1987-1993 Gjaldþrot
sjávarútvegsfyrirtækja
10.217 13.096
1991 Framsal aflaheimilda 9.722 Framsal aflaheimilda 13.187
1995 Snjóflóð 9.018 Náttúrustofa Austurlands 12.632
1997 Náttúrustofa Vestfjarða 8.634 12.397
2005 Háskólasetur Vestfjarða 7.546 13.585
2006 7.470 Þekkingarnet Austurlands 15.350
2007 7.309 Kárahnjúkavirkjun og álver 13.901
2012 Þróun þekkingarsafélagsins 6.955 Þróun þekkingarsamfélagsins 12.359
5
Rannsókna- og þekkingarsetur á Íslandi
0
100
200
300
400
500
600
700
800
900
1000
Rannsóknasetur Starfsmenn Stöðugildi Fastráðnir Verkefnaráðnir
Ísland
Vestfirðir
Austurland
6
Þekkingarsamfélagið og byggðaþróun
• Áherslan er á:
– háskólamenntun
– rannsóknir
– nýsköpun
til að skapa störf og fjölga fólki í dreifðum byggðum
7
Konur og karlar í háskólanámi
0
2000
4000
6000
8000
10000
12000
14000
16000
18000
20000
19971998199920002001200220032004200520062007200820092010
Both sexes
Males
Females
8
Konur í dreifbýli
• Að skoða hvað gerist í samfélögum á
landsbyggðinni þegar konur fara í háskólanám
til að styrkja og útvíkka stöðu sína og rými innan
samfélagsins.
• Hvernig breytir háskólamenntun stöðu og rými
kvenna í dreifbýli á Íslandi?
9
Staðarnálgun
(place-based)
Staðarþekking
(place knowledge)
Hin vistfræðilega vídd
staðar (the ecological
dimension of place)
Hin félagslega og pólitíska vídd
staðar
(the sociological and political
dimension of place)
Umhverfisfemínismi
(eco-feminism)
Hið góða líf
(the good life)
10
Eco-feminist
political
economy
Konur í dreifbýli
Bæði erlendar og innlendar rannsóknir á konum í
dreifbýli sýna að þær:
• búa í samfélögum sem meta karllæg gildi meira en
þau kvenlegu
• hafa takmarkaðra rými til athafna
• hafa takmarkaðan aðgang að hinum náttúrulegu
auðlindum samfélagsins
• hafa ekki sama aðgang að valdi á vettvangi
sveitastjórnarmála
11
Niðurstöður rannsóknarinnar
Konurnar í rannsókninni virðast:
• hafa “hefðbundið” viðhorf til lífsins
• upplifa samfélagið sem þær búa í sem karllægt samfélag
sem meti karllæg gildi og vinnu
• upplifa sjávarútveg og sveitastjórnarmál sem karllægan
vettvang
12
Niðurstöður rannsóknarinnar
Konurnar í rannsókninni virðast:
• nota háskólamenntun til þess að styrkja stöðu sína innan
hins hefðbundna kvennarýmis
• vera ánægðar með innihald námsins
• nota ekki háskólamenntunina til þess að útvíkka athafnarými
sitt
13
Kerfishugsun
(System thinking)
Teygjanleiki
(resilience)
Aðlögunarhæfni
(adaptability)
Hæfni til breytinga
(transformativity)
The adaptive cycle
Panarchy
“Double-loop
learning”
Þekkingarfræðilegur
margbreytileiki
(epistemology pluralism)
14
The adaptive cycle
Gunderson & Holling, 2002
Þekkingarfræðilegur
margbreytileiki?
Mettur
markaður?
Hvers
konar
kerfi??
Fjarnám
15
Panarchy
Gunderson & Holling, 2002
Sjálfbærni?
Byggðaþróun?Þekkingar-
Samfélagið?
16
Orðræðan
• Hlutverk
þekkingarsamfélagsins.
• Hvaða væntingar eru
gerðar til þess.
• Hvaðan koma þessar
væntingar.
• Hver stýrir orðræðunni.
17
Gögnin
– Sóknaráætlun 20/20 frá Forsætisráðuneytinu frá árinu 2011.
Framtíðarsetefnumótunarplagg fyrir atvinnulíf og samfélag til ársins
2020.
– Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins frá Iðnaðarráðuneytinu frá árinu
2010. Greinagerð um sameiningu stoðkerfisins á landsbyggðinni.
– Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi frá Mennta- og
menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2010. Samantekt um starfsemi
þekkingarsetra á landsbyggðinni.
– Þekkingarnet Austurlands frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
frá árinu 2005. Áætlun um stofnun og starfsemi Þekkingarnetsins.
18
Textinn í skýrslunum
• Mjög almennt orðaður - stofnanatexti
• Mikið sagt en þó mjög fátt
– „Þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs og það
er hægt að byggja upp hvar sem menningarlegar forsendur leyfa”
– ,,Þekkingarsamfélagið tekur til allra atvinnugreina og er grundvöllur
allrar skynsamlegrar og sjálfbærrar auðlindanýtingar. Forsenda
skilvirkrar nýsköpunar er flæði þekkingar á milli fyrirtækja, háskóla,
rannsóknastofnana og samfélags”.
19
Vald
• Krafa stjórnvalda um sameiningu stoðstofnana úti á landi
– ,,heimamenn skulu hafa forgöngu um að sameina
stoðstofnanir”
• Áhersla á að háskólar séu lykilstofnanir í menntun,
rannsóknum og nýsköpun.
– ,,aðkomu háskóla- og rannsóknastofnana er ekki að finna í
vinnunni”.
20
Löggildingarlögmál
• ,,nýta fólk og fjármagn betur og veita íbúum
betri þjónustu”
• ,,klasasamstarf”
• ,,akademísk nýsköpun”
• ,,gera fólk og svæði samkeppnishæft”
• ,,þolinmótt fjármagn”
• ,,skynsamleg forgangsröðun fjármuna”
21
Þrástef
• ,,tengja saman háskólastofnanir og atvinnulíf”
• ,,hlutverk háskóla er að vinna með
samfélaginu”
• ,,hagnýtar rannsóknir leiða að nýsköpun”
• ,,menntun og rannsóknir eiga að fjölga fólki”
• ,,þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og
framsækins atvinnulífs”
22
Þjóðernishyggja
• Sérstaða landsbyggðarinnar.
• Rannsóknir á landsbyggðinni.
• ,,rannsóknir/menntun fyrir atvinnulífið sem
byggja á sérstöðu svæðanna”
• ,,rannsóknir/menntun tengdar styrkleikum
svæðisins; náttúra, menning, saga”
23
Söguleg samverkan og ögun
• Hvers vegna sumar hugmyndir ná fótfestu en aðrar
ekki.
• Hugmyndir eru teknar sem sjálfsögðum hlut og aðrar
þaggaðar niður.
• ,,rannsóknir og háskólamenntun eiga að búa til
frumkvöðla og stuðla að nýsköpun”
• ,,þarf ekki aukna fjármuni í stoðkerfið heldur að nýta
betur það sem fyrir er”
24
Niðurstaða
25
• Líta þarf á þekkingarsamfélagið, byggðaþróun
og sjálfbærni sem kerfi sem hægt er að hafa
áhrif á.
• Skilja þarf orðræðuna og átta sig á því hvaða
áhrif hún hefur á aðgerðir í byggðamálum.
• Vinna þarf smærri svæðisbundnar
byggðaáætlanir sem hafa sjálfbærni og seiglu
samfélaga að leiðarljósi.
Takk fyrir
26
Eimskip University Fund

More Related Content

Similar to Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01

Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsTryggvi Thayer
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTryggvi Thayer
 
Ecotrofood Converge (Icelandic)
Ecotrofood Converge (Icelandic)Ecotrofood Converge (Icelandic)
Ecotrofood Converge (Icelandic)convergeadmin
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaTryggvi Thayer
 

Similar to Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01 (12)

Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Tækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerðTækniþróun og námskrárgerð
Tækniþróun og námskrárgerð
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Ecotrofood Converge (Icelandic)
Ecotrofood Converge (Icelandic)Ecotrofood Converge (Icelandic)
Ecotrofood Converge (Icelandic)
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennaraOpið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
 
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
 

More from Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande

Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenConstructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenNordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsBæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsNordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 

More from Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande (20)

Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - UtsynsmeldingenNordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola MilmaNordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Antra
Nordisk møte om voksnes læring 2022  - AntraNordisk møte om voksnes læring 2022  - Antra
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Antra
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og FjolaNordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen MyslekNordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
 
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund HansenNordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
 
Karriereveiledning.no - erfaringsdeling
Karriereveiledning.no - erfaringsdelingKarriereveiledning.no - erfaringsdeling
Karriereveiledning.no - erfaringsdeling
 
The importance of democracy in education
The importance of democracy in educationThe importance of democracy in education
The importance of democracy in education
 
Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenConstructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
 
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
 
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
 
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
 
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
 
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsBæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
 
En Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
En Didaktisk Model for Demokrati og MatematikundervisningEn Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
En Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
 
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
 
Implementation of SDG 4.7. Norway as an example
Implementation of SDG 4.7. Norway as an exampleImplementation of SDG 4.7. Norway as an example
Implementation of SDG 4.7. Norway as an example
 
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utveckligVelkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
 
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
 
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinatorVälkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
 

Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01

  • 1. Menntun í dreifbýli Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands 1
  • 2. Markmið rannsóknarinnar • Skoðar – menntunarlega – samfélagslega – pólitíska • orðræðu – þekkingarsamfélagsins – byggðaþróunar – sjálfbærni 2
  • 4. Byggðastefna = efnahagsstefna Keynsian hugsun Peningahyggju hugsun Rökhyggju hugsun Sjálfbærni Stríðslok – 1975 1975 – 1990 lok 1980 – 1990 Svæðisbundin nálgun 1960 1970 1980 1990 2000 Hlutverk rikisins var að setja Nýfrjálshyggja, einkavæðing Hlutverk rikisins var Áhersla er á fjármagn í atvinnuuppbyggingu og áhersla á hinn frjálsa að styðja byggðir til svæðisbundna og til að styrkja innviði dreifðra markað leiddi til minnkandi sjálfshjálpar ,veita fé nálgun þar sem byggða. ríkisstyrkja , nema til að til uppbyggingar klasa unnið er með styrkja innviði byggða. og samstarfs einka- og innri vöxt svæða opinberra aðila. Við lok áratugarins hægði á efnahagslegum vexti og þá dró úr ríkisstyrkjum. 4
  • 5. Ár Vestfirðir Mannfjöldi Austurland Mannfjöldi 1970 Menntaskólinn á Ísafirði 10.050 11.315 1974 9.940 Snjóflóð 11.919 1976-1980 Skuttogaravæðing 10.080 Skuttogaravæðing 12.377 1979 10.363 Menntaskólinn á Egilsstöðum 12.763 1982 Snjóflóð 10.452 13.068 1983 Fiskveiðstjórnunarkerfi 10.427 Fiskveiðistjórnunarkerfi 13.093 1987-1993 Gjaldþrot sjávarútvegsfyrirtækja 10.217 13.096 1991 Framsal aflaheimilda 9.722 Framsal aflaheimilda 13.187 1995 Snjóflóð 9.018 Náttúrustofa Austurlands 12.632 1997 Náttúrustofa Vestfjarða 8.634 12.397 2005 Háskólasetur Vestfjarða 7.546 13.585 2006 7.470 Þekkingarnet Austurlands 15.350 2007 7.309 Kárahnjúkavirkjun og álver 13.901 2012 Þróun þekkingarsafélagsins 6.955 Þróun þekkingarsamfélagsins 12.359 5
  • 6. Rannsókna- og þekkingarsetur á Íslandi 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1000 Rannsóknasetur Starfsmenn Stöðugildi Fastráðnir Verkefnaráðnir Ísland Vestfirðir Austurland 6
  • 7. Þekkingarsamfélagið og byggðaþróun • Áherslan er á: – háskólamenntun – rannsóknir – nýsköpun til að skapa störf og fjölga fólki í dreifðum byggðum 7
  • 8. Konur og karlar í háskólanámi 0 2000 4000 6000 8000 10000 12000 14000 16000 18000 20000 19971998199920002001200220032004200520062007200820092010 Both sexes Males Females 8
  • 9. Konur í dreifbýli • Að skoða hvað gerist í samfélögum á landsbyggðinni þegar konur fara í háskólanám til að styrkja og útvíkka stöðu sína og rými innan samfélagsins. • Hvernig breytir háskólamenntun stöðu og rými kvenna í dreifbýli á Íslandi? 9
  • 10. Staðarnálgun (place-based) Staðarþekking (place knowledge) Hin vistfræðilega vídd staðar (the ecological dimension of place) Hin félagslega og pólitíska vídd staðar (the sociological and political dimension of place) Umhverfisfemínismi (eco-feminism) Hið góða líf (the good life) 10 Eco-feminist political economy
  • 11. Konur í dreifbýli Bæði erlendar og innlendar rannsóknir á konum í dreifbýli sýna að þær: • búa í samfélögum sem meta karllæg gildi meira en þau kvenlegu • hafa takmarkaðra rými til athafna • hafa takmarkaðan aðgang að hinum náttúrulegu auðlindum samfélagsins • hafa ekki sama aðgang að valdi á vettvangi sveitastjórnarmála 11
  • 12. Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • hafa “hefðbundið” viðhorf til lífsins • upplifa samfélagið sem þær búa í sem karllægt samfélag sem meti karllæg gildi og vinnu • upplifa sjávarútveg og sveitastjórnarmál sem karllægan vettvang 12
  • 13. Niðurstöður rannsóknarinnar Konurnar í rannsókninni virðast: • nota háskólamenntun til þess að styrkja stöðu sína innan hins hefðbundna kvennarýmis • vera ánægðar með innihald námsins • nota ekki háskólamenntunina til þess að útvíkka athafnarými sitt 13
  • 14. Kerfishugsun (System thinking) Teygjanleiki (resilience) Aðlögunarhæfni (adaptability) Hæfni til breytinga (transformativity) The adaptive cycle Panarchy “Double-loop learning” Þekkingarfræðilegur margbreytileiki (epistemology pluralism) 14
  • 15. The adaptive cycle Gunderson & Holling, 2002 Þekkingarfræðilegur margbreytileiki? Mettur markaður? Hvers konar kerfi?? Fjarnám 15
  • 16. Panarchy Gunderson & Holling, 2002 Sjálfbærni? Byggðaþróun?Þekkingar- Samfélagið? 16
  • 17. Orðræðan • Hlutverk þekkingarsamfélagsins. • Hvaða væntingar eru gerðar til þess. • Hvaðan koma þessar væntingar. • Hver stýrir orðræðunni. 17
  • 18. Gögnin – Sóknaráætlun 20/20 frá Forsætisráðuneytinu frá árinu 2011. Framtíðarsetefnumótunarplagg fyrir atvinnulíf og samfélag til ársins 2020. – Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins frá Iðnaðarráðuneytinu frá árinu 2010. Greinagerð um sameiningu stoðkerfisins á landsbyggðinni. – Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2010. Samantekt um starfsemi þekkingarsetra á landsbyggðinni. – Þekkingarnet Austurlands frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá árinu 2005. Áætlun um stofnun og starfsemi Þekkingarnetsins. 18
  • 19. Textinn í skýrslunum • Mjög almennt orðaður - stofnanatexti • Mikið sagt en þó mjög fátt – „Þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs og það er hægt að byggja upp hvar sem menningarlegar forsendur leyfa” – ,,Þekkingarsamfélagið tekur til allra atvinnugreina og er grundvöllur allrar skynsamlegrar og sjálfbærrar auðlindanýtingar. Forsenda skilvirkrar nýsköpunar er flæði þekkingar á milli fyrirtækja, háskóla, rannsóknastofnana og samfélags”. 19
  • 20. Vald • Krafa stjórnvalda um sameiningu stoðstofnana úti á landi – ,,heimamenn skulu hafa forgöngu um að sameina stoðstofnanir” • Áhersla á að háskólar séu lykilstofnanir í menntun, rannsóknum og nýsköpun. – ,,aðkomu háskóla- og rannsóknastofnana er ekki að finna í vinnunni”. 20
  • 21. Löggildingarlögmál • ,,nýta fólk og fjármagn betur og veita íbúum betri þjónustu” • ,,klasasamstarf” • ,,akademísk nýsköpun” • ,,gera fólk og svæði samkeppnishæft” • ,,þolinmótt fjármagn” • ,,skynsamleg forgangsröðun fjármuna” 21
  • 22. Þrástef • ,,tengja saman háskólastofnanir og atvinnulíf” • ,,hlutverk háskóla er að vinna með samfélaginu” • ,,hagnýtar rannsóknir leiða að nýsköpun” • ,,menntun og rannsóknir eiga að fjölga fólki” • ,,þekkingarsamfélag er forsenda öflugs og framsækins atvinnulífs” 22
  • 23. Þjóðernishyggja • Sérstaða landsbyggðarinnar. • Rannsóknir á landsbyggðinni. • ,,rannsóknir/menntun fyrir atvinnulífið sem byggja á sérstöðu svæðanna” • ,,rannsóknir/menntun tengdar styrkleikum svæðisins; náttúra, menning, saga” 23
  • 24. Söguleg samverkan og ögun • Hvers vegna sumar hugmyndir ná fótfestu en aðrar ekki. • Hugmyndir eru teknar sem sjálfsögðum hlut og aðrar þaggaðar niður. • ,,rannsóknir og háskólamenntun eiga að búa til frumkvöðla og stuðla að nýsköpun” • ,,þarf ekki aukna fjármuni í stoðkerfið heldur að nýta betur það sem fyrir er” 24
  • 25. Niðurstaða 25 • Líta þarf á þekkingarsamfélagið, byggðaþróun og sjálfbærni sem kerfi sem hægt er að hafa áhrif á. • Skilja þarf orðræðuna og átta sig á því hvaða áhrif hún hefur á aðgerðir í byggðamálum. • Vinna þarf smærri svæðisbundnar byggðaáætlanir sem hafa sjálfbærni og seiglu samfélaga að leiðarljósi.