Ecotrofood Converge (Icelandic)

245 views

Published on

Vala Ragnarsdottir presents on a convergent transition towards a sustainable Icelandic Food system

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
245
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
31
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Ecotrofood Converge (Icelandic)

 1. 1. Rethinking globalisation in the light of Contractionand CONVERGEncewww.convergeproject.orgHvernig má nálgast matvælaöryggi á ÍslandiKristín Vala RagnarsdóttirÍslenskur matvælaiðnaður, umhverfismál og vistvæn nýsköpunHáskóli Íslands, 20.4.2013
 2. 2. Samleiðni: Framför til jafnræðis innanlífeðlisfræðilegra marka jarðarinnarOkkar hlutverk: þróa semleiðniferliðÍ brennidepli - fæðuöryggi• Frá Háskóla Íslands – auk mín– Brynhildur Davíðsdóttir– Sigrún María Kristinsdóttir– Hrönn Hrafnsdóttir• Frá háskólanum í Lundi– Harald Sverdrup– Deniz Koca
 3. 3. Tilgangur samleiðniverkefnisins• Þróa hugtakið um samleiðni þjóðfélagslegra-, efnanagslegra- og vistkerfa í sambandivið alþjóðavæðingu• Prófa samleiðni sem ramma fyrir heildræna vísa• Meta hvort lands-, ESB- og alþjóðastefnur og samþykktir séu andstæðar eða styðji viðsamleiðniferla og prófa samleiðniramma með samfélugum og hagsmunaaðilum• Kanna hvernig mismunandi aðferðir samfélags-þátttöku geti unnið að uppbyggingusjálfbærra samfélaga í norðri og suðri, og prófa samleiðnirammann meðhagsmunaaðilum• Finna samleiðiaðferðir tilfellavinnu• Nýta mörg fræðasvið til þess a greina niðurstöður, og taka saman nýjan skilning ímargvídda hugtakaramma• Mæla með hvernig hvernig samþætta megi samleiðni inn í innri- og ytri stefnu ESB• Miðla og dreifa út CONVERGE til mismunandi notenda í gegnum fjölbreytta miðlawww.theconvergeproject.org
 4. 4. Aðferðafræði – byggð á kerfishugsun• Kynna ástand heimsins í dag• Náttúrulega skrefið• Sjálfbærniáttaviti AtKisson• Kerfisgreining, kvik kerfislíkön• Heimskaffisamræður• Hóplíkanamyndun
 5. 5. Mörk jarðarinnarVið höfum farið yfir 3 af 9Súrnun sjávarÓson íheiðhvolfinuRockström et al. 2009HringrásköfnunarefnisHringrásfosfatsNotkun ferskvatnsBreyting álandnotkunMinnkun líffræðilegsFjölbreytileikaÖragnir íandrúmsloftinuMengunLoftslagsbreytingar
 6. 6. Hámarks fiskur,fosfat, olía…Heimsfiskveiðar 2000Fosfat 20002000Sverdrup og RagnarsdottirOlía 2006
 7. 7. Náttúrulega skrefið - Í Sjálfbærriframtíð erum við ekki að auka• Styrkleika efna úr jarðskorpunni• Styrkleika efna sem framleidd eru í þjóðfélaginu• Hnygnun náttúrunnar• …og í þessu þjóðfélagi býr fólk við þæraðstæður að hafa lífsnauðsynjarTNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
 8. 8. Náttúrulega sporið - trektTNS – Det Naturliga Steget – The Natural Step
 9. 9. • N = NáttúranUmhverfi, auðlindir, vistkerfi,loftslag, ræktun byggs• A = Auðkerfi (Hagkerfi)Framleiðni, neysla, atvinna,fjárfesting, orka, áburður úrfiskbeinum• S = SamfélagRíkisstjórn, menning, stofnanir(skólar), sameiginleg málefni,menntun til sjálfbærni,náttúruvernd í stjórnarskrá• V = VellíðanEinstaklingsheilbrigði, fjölskyldur,menntunarstig, lífsgæði, hamingja,hollur maturÁttaviti sjálfbærni – vísar sem leiðarljósNASVAtKisson 2008
 10. 10. Kerfishugsuður• Leitar að stóru myndinni• Leitar að hringrásinni sem varðar orsök ogafleiðingar• Sér hvernig hlutir innan kerfisins breytast meðtímanum• Leitar að nýjum sjónarhornum• Skoðar afleiðingar skammtíma og langtímaaðgerða• Finnur óvæntar afleiðingarAtKisson 2008
 11. 11. Jarðvegur + berg + olía = fólkRagnarsdottir og Sverdrup 2010
 12. 12. Lokun á næringarefnahringjumRagnarsdottir og Sverdrup 2010
 13. 13. 15GildiskeðjamatvælaBoð til hagsmunaaðila
 14. 14. Geymskipið Ísland – einangraðvegna kötlugoss• Ímyndið ykkur sjálfbært Ísland• Hvernig lítur það út?• Hvar erum við núna? (baseline - grunnur) –munið að grunnurinn í dag er ekki sá sami oggrunnurinn eftir þriggja mánaða gos í Kötlu• Finnið síðan skref frá ímyndinni fram á daginn ídag
 15. 15. Grundvallaratriði samleiðni• Samleiðni í átt að sjálfbærni er ferli að jafnrétti mannkyns innan þolmarka jarðarinnar.• Í þjóðféagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hafa allir jarðarbúar rétt á sanngjörnumhluta auðlinda jarðarinnar og möguleika á að tryggja velferð sína.• Í þjóðfélagi sem hefur samleiðni að leiðarljósi hefur fólk tækifæri til að mætagrunnþörfum sínum.• Í samleiðniþjóðfélagi er kerfisbundið hlúið að náttúrunni, hún uppbyggð og hennikomið í samt lag aftur eftir röskun.• Samleiðniþjóðfélag veit að allt sem maðurinn á og notar kemur frá náttúrunni. Ísamleiðni-þjóðfélagi er þekking á flæði náttúruauðlinda til samfélaga, og auðlindir erunotaðar á eins skaðlausan máta og unnt er.• Samleiðnisamfélag höndlar útflæði (úrgang) með því að nota regluna: “minnka,endurvinna, hafna og endurnýta.” Það er hringþjóðfélag (andsætt við þjóðfélag semhendir) sem hefur lært af náttúruni.
 16. 16. 18
 17. 17. 19
 18. 18. The Framework tested – World Café20
 19. 19. The Framework tested – Causal Loop Diagram21
 20. 20. Vinnufundur 1 – Hópur 1
 21. 21. Vinnufudnur 1- Hópur 2
 22. 22. Vinnufundur 1 – Hópur 3
 23. 23. Niðurstöður 1. vinnufundar• Framleiða áburð fyrirlífræna framleiðslu• Stofna fræbanka• Koma í veg fyrir spillinguí ríkisstjórn og ísamfélaginu• Verða óháð olíu• Nýta umframorku tilmatvælaframleiðslu• Sjálfbærni- ogsiðfræðimenntun fyrirunga sem aldna• Gera áhættuáætlun fyrirfæðuöryggi á Íslandi• Kerfishugsun fyrirleiðtoga og allaþjóðfélagsþegna• Rannsóknir og nýsköpun– meiri fjölbreytni• Samvinna milli háskóla,ríkisstjornar og fyrirtækja
 24. 24. 27
 25. 25. Vinnufundur 1 - samtekt
 26. 26. Vinnufundur 2 – Landbúnaður
 27. 27. Vinnufundur 2 – Fiskveiðar og rækt
 28. 28. Vinnufundur 2 - Gróðurhúsarækt
 29. 29. Vinnufundur 3 – Orka og áburður!, -. / 01!&+!2!AB197!!, -. / 01!&) !2!89/ 79:!; 445!<-9. 09= !private sector, academia andgovernmentgeothermalresourcesheatproducedheatusedexcessheat ingeothermalwateralgaeproductionphosphorousbiofuel(biodiesel, bioethanol,biogasoline, biomethanol)food productionin farms, greenhouses,aquaponics, in the citiesforestproductionbiomassenergy+-++-+--++-+-++++
 30. 30. Vinnufundur 3 – Menntun ogstefnumótun
 31. 31. Vinnufundur 3 - heildarniðurstöður
 32. 32. Iceland workshop results – WS3 – 3• Auka sjálfbærnimenntun í skólum og fyriralmenning• Setja næringarefni (t.d. P) í hringferli• Vernda jarðveg og vatn• Setja sjálfbærnilöggjöf• Stofna sjálfbærniráðuneyti• Stofna gildisbanka (value-bank; eco-bank)• Tækifæri í vistvænni nýsköpun• Tækifæri í endurvinnslu og lokun efnishringja
 33. 33. Dynamic Modelling
 34. 34. Integrated ScenarioAnalysis
 35. 35. Conceptual ModellingSD indicatorsNumerical ModellingIntegrated ScenarioAnalysis
 36. 36. Niðurstöður• Við erum að þróa aðferðafræði sem nýtistsamfélögum til að nálgast sjálfbærni• Við erum að þróa ramma sem nýtistsamfélugum til að auka jafnræði í haiminum• Rammi fyrir fæðuöryggi fyrir Ísland, Bristolog Tirunelveli eru hluti af niðurstöðumverkefnisins• Við vonumst til að hafa áhrif á stefnumótunstjórnenda svo að þeir taki það alvarlega aðjörðin er takmörkuð og að það þurfi að nýtakerfishugsun við ákvarðanatöku39

×